Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 8
„ERLEiW YFIRLIT« t DAG: 'AíluntshaSsbandalaqið 15. árgangur. Reykjavlk, 10. júlí 1951. 152. blað. Styrkir frá Dansk- Islandsk Forbunds- fond Stjórn Dansk-Islandsk For- bundsfond úthlutaöi á fundi sínura, miðvikudaginn 20. júní 1951, styrkjum til ís- lenzkra og danskra ríkisborg- ara. Verða styrkirnir greiddir á tímabilinu 1. júni — 31. des- ember 1951. Til eflingar dansk-íslenzku menningarsambandi var út- hlutað: 15 íslendingum 300 kr. hverjum til dvalar við ýms- ar námsstofnanir, 2 íslend- ingar fengu 500 kr. hver. Auk þess hefir verið úthlutað: Aðalsteinn Sigurðsson stud. mag. til námskeiðs i hafrann- sóknum 2000 krónur. Else Hansen, kennari, til dönskukennslu á íslandi 3000 kr. Lynge Lyngesen, blaðamað ur, ferð til íslands 500 kr. Finnur Tulinius, sóknar- prestur, ferð til íslands 2000 kr. Þorfinnur Kristjánsson, rit stjóri, til styrktar útgáfu „Heima og erlendis“ 600 kr. Stúdentaráð Háskóla ís- lands, ferð til Danmerkur 1000 kr. Ti vísinda: Jón Helgason, prófessor, til prentunar athugasemda við Landnámubók 1500 krónur. Rætt um vopnalilé í Indó-Kína Síðan líkur til vopnahlés í Kóreu bötnuðu hefir einnig komið til umræðu að leita fyr ir um vopnahlé í Indo-Kína. í dag munu fara fram ýtar- legar umræður um þetta og mun verða rætt við fulltrúa stjórnarinnar í Indo-Kina og fulltrúa uppreisnarmanna um það, hvort vopnahléslikur í Kóreu hafi bætt horfur á því að vopnahlé náist einnig í Indo-Kína. Sumarhátíð Fram- sóknarmanna í V.-Skaftafellss. Sumarhátíð Framsókn- ! armanna í Vestur-Skapta- fellssýslu verður í Vík í Mýrdal n.k. laugardags- kvöld og hefst kl. 8,30. Á samkomunni flytja i ræður Jíón Gíslason, alþm. kjördæmisins o. fl. Guð- mundur Jónsson, óperu- söngva:-i syngur með und- ! irleik Victor Urbancic, ! hljómsveitarstjóra. Eins og að undanförnu mun Félag ungra Fram- sóknarmanna að mestu annast undirbúning þess- arar samkomu og er ekki að efa, að allir félagsmenn munu leggjast á eitt með að gera þessa samkomu sem glæsilegasta. Jafnframt samkomunni verður fundur í Félagi ungra Framsóknarmanna. Ilinn nýi oatur hlutaféiagsins Ásmundur á Akranesi, smíð- aður í dráttarbraut Akraness. Nýtt skip í fiski- flota Akurnesinga 1 gær kom til Reykjavíkur nýsmíðaður vélbátur frá Akra- nesi, „Heimaskagi“, eign hlutafélagsins Ásmundur. Hann er smíðaður í dráttarbraut Akraness, og er sjöundi báturinn, sem smíðaður er þar, og næststærstur. Var blaðamönnum boðið að skoða hið nýja skip. „Heimaskagi“ verðúr á síld veiðum í sumar, og leggur hann væntanlega af stað frá Akranesi í kvöld. Skipstjóri á honum er Njáll Þórðarson, sem áður var á Ólafi Bjarna- syni, feng;Uell skipstjóri og kunnur í fiskiflotanum. Á ,Heimaskagi“ að bera 1400— 1500 mál síldar. Eini nýi vélbáturinn á þessu ári. „Heimaskagi“ er hið traust byggðasta skfp, rösklega 100 lestir að stærð. Er það úr eik, en yfirbygging úr stáli. Er hann eini vélbáturinn, sem smíðaður er hérlendis á þessu ári. Eins og áður er sagt er það smíðað í dráttarbraut Akraness, en forstjóri hennar er Þorgeir Jósefsson. Yfirsmið ur var Magnús Magnússon, sem einnig teiknaði bátinn. Niðursetningu véla önnuðust Þorgeir & Ellert, en málningu Ríkarður Jónsson og Bjarni Bjarnason og raflagnir Sveinn Guðmundsson. Fullbúinn kost ar báturinn um 1250 þúsund krónur. Sildveiðin tregari fyrir norð- an síðustu tvo sólarhringa AUmör«' skip komu þó með sæmilega veiði eða slaíla. Allg'óð síldveiði út af Jökli Síldveiðin fyrir Norðurlandi var heldur treg síðustu tvo dagana, en þó hafa allmörg skip komið að landi með sæmi- legan afla eða slatta. Síld sást lítils háttar út af Horni, og eins varð síldar vart út af Siglufirðj í gærmorgun. Síldveiði var hins vegar allgóð út af jökli í fyrrinótt og fengu nokkr- lir bátar góða veiði. Bræðsla hefst í Höfðakaupstað. Til Höfðakaupstaðar komu á sunnudaginn og í gær þessi skip með síld: Græðir, 250 mál, Nanna 600 mál, Reynir 300 mál, Olívetta 750 mál, Keilir 300 mál, Reykjaröst 230 mál, Vöggur 200 mál, Sævaldur 250 mál, Mummi 300 mál, Kári Sölmundarson 250 mál, Víðir frá Eskifirði 500 mál, Vonin II 410 mál og Einar Þveræingur síðastur í gærkveldi með 170 mál. Búið er að salta í 1300 tunnur. Verksmiðjan í Höfðakaup- stað er nú búin að fá um 15000 mál síldar og átti bræðsla að hefjast í nótt. Til Djúpuvíkur komu s. 1. sólarhring Illugi með 630 mál, Tryggvi gamli með 640 mál og Hilmir með 250 mál. Verk- smiðjan í Djúpuvík er búin að taka við 7700 málum og búið er að salta þar um 180 tunn- ur. Veður batnandi. Veður var ekki sem bezt í gær og litillar síldar vart. Veður fór þó batnandi í gær- kveldi. Góð veiði út af Jökli. „Það er alltaf fullur bíll á vigtinni hjá mér“, sagði Jón Pétursson, fréttaritari Timans á Akranesi í gærkveldi. Það var þó ekki allt saman síld heldur einnig. karfi, því að Fylkir var að landa þar nær 400 lestum. Til Akraness komu þrjú skip í gær með síld, sem Þau veiddu um 40 mílur út af Jökli í fyrri nótt. Voru það Eldborg með um 400 mál, Hilmir með svip- aða veiöi og Marz einnig. All margir bátar voru út af Jökli í gær og munu einhverjir fleiri hafa fengið veiði. Mikil síld var þar en torfurnar gisnar. Bátarnir höfðu ýmist hring- nót eða herpinót. Síld út af Siglufirði. Síldin virðist óðfluga fær- ast austur á bóginn, og í gær morgun fékk skip 100 mál síldar út af mynni Siglufjarð ar. í gærkveldj höfðu fimm skip kastað út af Siglufirði, og höfðu þau einhverja veiði fengið, en ekki var vitað, hversu mikil hún var. Síld til Siglufjarðar. 100 kepptu á héraðsmóti Skarp- héðins að Þjórsártúni á sunnudag íþróttamót héraðssambandsins Skarphéðins var háð að | Kringlukast: Rúnar Guð- Þjórsártúni um siðustu helgi, og voru þar 100 keppendur mundsson 38,46 m., Sigurjón frá tólf ungmennafélögum í Arnessýslu og Rangárvalla- sýslu. Fjölmenni sótti mótið, og veður var dágott. Undanrásir laugardaginn klukkan hálfþrjú á sunnudag setti formaður sambandsins, Sigurður Greipsson skóla- stjóri, mótið með stuttri ræðu. Síðan flutti Þorkell Jó- hannesson prófessor aðal- Ingason 37,94, Sigfús Sigurðs son 34,82. Spjótkast: Þórhallur Ólafs- Arndís son’ Hveragerði, 44,35 m., síðdegis, oglsigurðardóttir, Birtingaholti, I Guðmundsson, Huröar- fóru fram á| Hástökk kvenna: 1,30 m„ Hólmfríður Gestsdótt ir, Villingaholti, 1,30, Nina Sveinsdóttir, Selfossi. 1,30. Hástökk: Gísli Guðmunds- son, Hurðarbaki, 1,78 m., Kolbeinn Kristinsson, Sel ræðuna, en að því loknu kom (fossi( 1>75> Magnús Gunn- finnski þjóðdansaflokkurinn laugsson, Miðfelli, 1,75. fram. Flutti fararstjóri Finn- Lan?stökk;'Magnús Gunn- anna stutt ávarp á sænsku, la s 6>3 4 m > Karl Gunn en Stefan Runédfsson kynnti laugsson> Miðfelll> 6>19> skúli baki, 40,60, Brynjólfur Guð- (Framhald á 2. síðu.) Nokkur skip hafa komið til Siglufjarðar með síld síðan fyrir helgi. Garðar frá Rauðu vík og Bjarmi frá Dalvík lönd uðu hjá söltunarstöðinni Hrímni á fimmta hundrað tunnum í fyrrinótt. Þá voru einnig saltaðar um 400 tunn ur af Einari Hálfdáns hjá söltunarstöðinni Nöf og Stíg andi frá Ólafsfirði kom með 200 tunnur til Kristins Hall- dórssonar og Ágúst Þórarins- son frá Stykkishólmi kom i gær með sild til Óla Henrik- sen. Helga frá Reykjavík kom með 500 mál i bræðslu og nokk (Framhald á 7. aiðu.) flokkinn og flutti útdrátt úrj Andrés í Sídumúfa kos- inn meö 413 atkvæöum ræðu Finnans. Síðan fór fram keppni í frjálsum iþróttum, og Kosningarnar 1 Mýrasýslu Gunnlaugsson, Miðfelli, 6,14,'íóru fram á sunnudaginn, og var kjörsókn mikil. 1090 voru á kjörskrá, en 981 neyttu at- kvæðisréttar síns. Kusu allir Þessir menn eru allir bræður. Þristökk: Jóhannes Guð- var i mundsson, Arnarhóli, 13,48 henni ekki lokið fyrr en ^ m>> sveinn Sveinsson, Sel- i sumum byggðarlögum. klukkan átta að kvöldi. Var j fossi, 12,94, Magnús Erlends- i Talning atkvæða hófst nokkru fyrir klukkan fjögur i gær, en var lokið klukkan þá glímt um verðlaunaskjöld son> vatnsleysu, 12,68. héraðssambandsins Skarphéð j Stangarstökk: Kolbeinn ins. Úrslit í íþróttum urðu Kristlnsson selfossi, 3,60, ís- leifur Jónsson, Selfossi, 3,30, þessi: 800 m. hlaup kvenna. Sig- urvegarar urðu þrjár systur frá Galtafelli í Hrunamanna- hreppi: Herdís Árnadóttir á 11 sek., Margrét Árnadóttir 11,1 sek., Áslaug Árnadóttir 11,6 sek. Jóhannes Sigmundsson, Syðra Langholti, 3,20. Kúluvarp: Sigfús Sigurðs- son, Selfossi, 13,88 m„ Rún- ar Guðmundsson, Hurðar- baki, 13,33, Sigurjón Ingason, Vaðnesi, 12,13. hálf-sjö. Var hún mjög spenn andi. Fyrst í stað hafði Andrés yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða, en brátt sótti Pétur Gunnarsson á, svo að hann hafði um skeið nær jöfn at- kvæði og Andrés. En þá tók Andrés að sækja á að nýju, og lauk svo, að hann hafði seytján atkvæði umfram Pét ur Gunnarsson. Atkvæði féllu svo, að Andrés var kosinn með 413 atkvæð- um, Pétur Gunnarsson hlaut 396 atlcvæði, Bergur Sigur- björnsson 125 og Aðalsteinn Halldórsson 27. Fjórtán at- kvæðaseðlar voru auðir og sex ógildir. Við kosningarnar 1949 var Bjarni Ásgeirsson kosinn með 446 atkvæðum. Pétur Gunn- arsson hlaut 353, Guðmundur Hjartarson 121 og Aðalsteinn Halldórsson 51. Þá voru seytján atkvseðaseðlax auðir, en þrír ógildir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.