Tíminn - 22.07.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 22. júlí 1951.
162. bla».
1 boði hjá Tovc
Skemmtileg dönsk mynd um
ævintýri skólasystra.
Sýnd kl »5, 7 og 9.
Lína iangsokkur
Sýnd kl. 3.
BÆJARBIO
HAFNARFIRÐI
Skugginn
(Shadow of a Woman)
Mjög spennandi ný amerisk
sakamálamynd.
Helmut Dantine
Andrea King
William Price
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 9184.
Greiðið
blaðgjaldið
sem
allra
fyrsí
Amper h.f.
Rafrækjavinnustofa
Þingholtstræti 21,
símj 81556.
(JmjjAjitngJoéUtAfuaA. etu áeJhaJO
0CáifelG$ur%
Söfum efni til raflagna.
ÍRaflagnir í minni og
fítæri hús.
t Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H. F.
Laugaveg 79. Sími 5184.|
Ansturbæjarbíó
Lokað til 18. júlí
veg'na suniarleyfa
TJARNARBÍG
Við giftnm vkkiir
Frú Guðrún Brunborg sýnir:
Norsk gamanmynd frá Norsk
Film. — Aðalhlutverk:
Henki Kolstad,
Inger Marie Andersen.
Þessi mynd hefir verið sýnd
við fádæma aðsókn í Osló
síðan í janúar, m. a. í 18 vik-
ur samfleytt á öllum sýning
um í helztu kvikmyndahús-
um þar í borg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍO
Óskahiisið
(Mr. Blandings Bmlds
His Dream House).
Bráðskemmtileg og óvenju-
fyndin amerísk kvikmynd, af
erl. blöðum talin vera ein
bezta gamanmynd ársins.
Aðalhlutverk leika:
Melvyn Douglas.
Gary Grant,
Myrna Loy,
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
HAFNARBÍÓ
Hættnleifnr leikur
(Johnny stool Pidgeon)
Spennandi ný amerísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
Hlöðuball I
Hollvwood
(Hollywod Barn Dance)
Fjörug ný amerísk músík- og
gamanmynd.
Ernest Tubb
Lori Talbott
Sýnd kl.
5 og 7.
i # Ó
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Simi 5833.
Heima: Vitastíg 14.
SEUIIM
Alls konar htlsgögn og
fleira undir hálfvirði
• PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11
Símj 4663
Nýja sendi-
bílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingu***
i. ■-
Askriftarsími:
TIMIIVIV
2323
fþróttir
iV.W/AV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.W.V.VV.V.V.mVV
— í
Bernhard Nordh:
wna
VEIÐIMANNS
V.V.'.’.VJ’.V.V.WmV.',
71. DAGUR
(Framhald af 5. síðu.y
„stóru“, en náðu báðir ágæt-
um árangri. Sigurður Guðna-
son hljóp nú í fyrsta skipti
innan við 2 mín. og Hreiðar
Jónsson írá Akureyri setti
nýtt drengjamet, hljóp á
2:00.8 mín. Nánar verður
skrifað um mótið í þriðjudags
blaðið. HS.
Helztu úrslit.
100 m. hlaup undanrásir:
1. riðill: 1. Gaylord Bryan
10.8. 2. Ásmundur Bjarnason
10.9. 3. Haukur Clausen ÍR
11.1 sek. 4. Ólafur Ö. Arnar-
son ÍR 11.8 sek.
2. riðill: 1. MacKenley 10.7
sek. 2. Finnbjörn Þorvaldsson
ÍR 10.9 sek. 3. Hörður Haralds
son Á 10.9 sek. 4. Alexander
Sigurðsson KR 11.3 sek.
Kúluvarp:
1. Gunnar Huseby KR 15.96
m. 2. Friðrik Guðmundsson
14.14 m. 3. Vilhjálmur Vil-
mundarson 13.82 m.
110 m. grindahlaup.
1. Örn Qlausen ÍR 14.8 sek.
(ísl. met). 2. Ingi Þorsteinsson
KR 15.5 sek.
Hástökk: 1. Skúli Guðmunds
son KR 1.85 m. 2. Gaylordi*
Bryan 1.85 m. 3. Gísli’ Guð-'Hún vil1 ekki fara að Ákkafjalli. Verði hún þá kyrr, segi ég.
mundsson Vöku 170 m. 4.| Mimma sagði, að kona væri ekki reiðubúin að fleygja sér
Gunnar Bjarnason ÍR 1.70 m. í faðminn á öðrum manni þremur dögum eftir að hún hefir
100 m. hlaup kvenna: 1. El-'aug barn.
ín Helgadóttir KR 13.3 sek. 2.
AV.V.W.V.W V.V.V
— Ekki?
— Nei — ég hefi Erlend.
Lappinn muldraði í bringu sér. Hann vildi ekki segja það
berum orðum, að hungrjð skyldi kála þeim báðum, móður og
barni, ef það væri Erlendur, sem hún var að bíða eftir. Og
átti þá líka skilið að svelta. Væri hún svona heimsk, var ekki
mikið að missa. Júdit var betri. Það ætlaðj hann að segja
Árna.
— Nú verðum við að fara, tuldraði hann og reis á fætur.
Hér er ekki meira að gera.
Mimma var döpur í bragði. Hún vildi sjá annan svip á Ingi-
björgu, er hún færi, og hún reyndi að segja eitthvað, sem
gat hýrgað hana. Ósjálfrátt leit hún út um gluggann, en þaö
stoðaðj ekki. Það var engan mann að sjá á ísnum.
Ingibjörg reis upp, þegar Tómas tók í hurðarhúninn. And-
lit hennar var fölt, og röddin var óeðlilega hljómlaus, er
hún sagði, að nú gæ' : liún o-'ð sér farborða sjálf.
Mimma ónotaðist í sífellu við Tómas á leiðfnni upp hlið-
ina. Hann hefði ekki átt að nefna Árna.
Tómasi var líka gramt í geði.
— Ekki nefna Árna? Átti ég að segja, aö refurinn gæti
komið og heimtað af okkur hjálp. Mér gezt ekki aö þessu.
Sesselja Þorsteinsdóttir KR
13.5 sek. 3. Helga Ingólfsdótt-
ir KR 15.4.
800 m. hlaup: 1. Robert
— Eg sagði ekki, aö hún skyldi fleygja sér í faðminn á
einhverjum, sagði Tómas þungbúinn. Ég sagði, að henni
myndi líða vel í Akkafjalli. En þaö vildi hún ekki heyra.
Kona hans svaraði ekki. Karlmaður gat ekki skilið, hvaða
Chambers 1:55.6 mín. 2. Guð-, tilfinningar fylgdu því að ála af sér nýtt líf. Hún þagði um
mundur Lárusson Á £55.8 3 hfíð var hugsi.
mín. 4. Hreiðar Jónsson KA Hvað eigum við að segja Arna.
2:00.8 mín, (drengjamet). — Við megum ekki segja ósatt. Ég segi, að hann skuli
Spjótkast: 1. Franklin Held aldrei stíga fæti sínum í Bjarkardal.
64.27 m. 2. Þórhallur Ólafsson — við vitum ekki, hvort Erlendur kemur aftur.
L^ason^48^93 3 Gunnlaugur Tómas rumdi. Þeim mun síður hefði Ingibjörg átt að
Infoao°m.War3p: 1. MacKenley kasta frá sér skeiðinni> Þe§ar grauturinn sauð í pottinum.
21.5 mín. 2. Ájsmundur Bjarna Annars skipti það litlu máli, hvort Erlendur kom eða kom
son 22.0. ekki. Hann gat ekki látið konu og barni í té viðurværi.
Langstökk: 1. Gaylord Bry- Ofan úr hlíðinni var útsýni gott. Vatnið blasti allt við.
an 7.26 m. 2. Torfi Bryngeirs- Lappakonan leit við og- hvessti augun. En svo hrísti hún
son 6.79 m. 3. Karl Olsen . . ...
UMFN 6.44 m. hofuðið og helt afram gongunm.
3000 m. hlaup: Charles Cop-
ozzoli 8:47.8 mín. 2. Stefán
Gunnarsson Á 9:22.2.
Langstökk kvenna: 1. Elín sólin yljaði moldina i brekkum og slökkum, og allur þeli var
HeJgflÓUÍr' t. ..... . horfinn úr jöröinni, þótt enn væru fannir uppi í fjallinu.
4x100 m. boðhlaup: 1. KR > ,
43.9 sek. 2. ír drengjasveit! Jndit gekk milli beðanna með korfu á handleggnum og
44.8 sek. stakk spíruðum kartöflum niður 1 moldina. Ætti uppsker-
' . XXI.
Það var kominn tími til þess að sá kartöflum í Akkafjalli.
Fínpúsning
Skcljasanður
Hvítur sandur
Perla í hraun
Hrafntinna
Kvarz o. fl,
Fínpúsningargerðin
Sími 6929
an að verða góð, mátti karlmaður ekki setja niður. Það var
eins og hendur kvenna væru hlýrri og nærfærnari, og lítil
var frjósemi þeirra kartaflna, sem ekki tóku eitthvað af
lífsorku hennar með sér í jörðina.
Jónas Pétursson var á stjáki hjá henni. Hann vildi sjá,
hvernig dóttur Alfreðs Hinrikssonar færist verkið. En hann
var þarna aðeins skamma stund. Hann sá undir eins, að
handlag hennar var gott og sjónin í bezta lagi. Hálfa alin
hafði hún á milli kartaflnánna, og gætilega tók hún á þeim,
svo að ekki brotnaði nokkur spíra. Síðustu vikurnar höfðu
kartöflurnar verið hafðar í hlýju og góðri birtu, svo að þær
yrðu vel vaknaðar til lífsins, er þær voru látnar niður í dökka
moldina.
Ólafur gerði rákirnar. En hann geröi það ekki af jafn
vökulum áhuga og árið áður. Það var komin í hann einhver
kergja — líkast því, sem einhver skollinn klypi hann í hend-
urnar og torveldaði verkið.
Gamli maðurinn sneri baki vlð kartöflulandinu. Heima
við bæinn var stokkahlaði, sem beið axarinnar. Það var bú-
ið að gera grunn að nýju húsi handa Árna og konu hans, en
ekki búið að ganga frá nema þremur stokkum. Það gekk
seint með veggina. Gamli maðurinn muldraði í skegg sér,
þegar hann þreif öxina. Árni hefði átt að vera heima og
vinna að byggingunni. Sá, sem sífellt var á flækingi um fjöll
og skóga, kom seint þaki yfir höfuðið á sér. Það var ekki
heldur gott að taka heim konu og gera hana svo ekki að
konu. Það lá illt i loftinu og fyrirboði erfiðra tíma í Akka-
fjalli. ef Árni fylgdi bókstaf lögmálsins. Að fitja upp á ein-
hverju og stökkva svo í annað — það var ekki gæfuvegur.