Tíminn - 22.07.1951, Side 8

Tíminn - 22.07.1951, Side 8
85. árgangur. Reykjavík, 21. júlí 1951. 162. blaff. Vísindin í þágu atviimuvegamia II.: Nýtt og verðmætt fóður framleitt úr fiskúrgangi, sem nú erfleygt Minnist gamalla daga frá björgunarstarfinu Wittrup skipst jwri á björgunarskipinii Goir staddur hór á landi ■ stuttri heimswkn Athyglisverðar tilraunir Gísla Þorkolsson- ar. efnafræðings, moð sýringu fiskúrg'angs í öllum h’num smærri vorstöðvum orj jaínvel nokkrum hinna stærri fara árlega forgörðum mikil verðmæti vegna þess, að ekkj er hægt aff hagnýta fiskúrgangmn, sem fer vaxandj með aukinní tækn’. við fiskiveiðar og fiskiðnað. Að undanförnu hefir Gíslj Þorkelsson elnafræðlngur á iðn- aðardeild Atv.innudeildar Háskólans, un i ð að at'.iygl s- verðum tilraunum, som geta haft mikla hagnýta þýðingu fyrir nýtingu þessara verðmæta, sem nú er hent í stór- um stíl. ' 1 geí'a fóðurkrít með við fóðrun ina. Hin aðferðin er að sýra með maurasýru. Er hún nokk- uð dýrari, en minna þarf af henni og þá ekki þörf að gefa fóðurkrít við fóðrun. Hyggur Gísli að sú hin síðari aðferðin rr.uni henta íullt svo vel hér á landi. Fóðurgildi hins sýrða fisk- úrgangs hefir reynzt þannig, að tæplega hálft annað kíló íari í fóðureiningu. G,sli Þorkelsson er hér í Atvinnudeild Háskólans að ákveða sýruna í sambandi við fóðurrannsóknir þær, sem sagt er frá í blaðinu í dag. (LJósm. Guðni Þórðarson) Með þeim fiskverkunarað ferðum, som nú eru algeng astar hér á landi, fara ár- lega forgörðum um 4300 smálestir af f:skúrgangi, sem annars mætti vinna í fiskimjölsverksmiðju, en ekkj verður hagnýttur vegna þess að verstöðvarn ar eru svo smáar, að ekki er unnt að koma þar á fót fiskimjölvinnslu. Tilraunir á Stöðvarfirði. í suinar hefir Gíslj Þor- kelsson gert tilraunir með sýringu fiskúrgangs á Stöðv- arfirði og hafa þær tilraunir gefið ágæta raun. Malaði hann talsvert magn af fiskúr gangi frá flökura og sýrði með brennisteinssýru. Fý’rir tveimur vikum var einnig sýrt slóg úr fiski og virðist þessi geymsluaðferð á honum einnig ætla að takast vel. Gísli, sem er ötull og dug- legur efnafræðingur, hefir um nokkurt skeið haft mikinn áhuga á þvi að reyna þessar verkunaraðferðir á fiskúr- gangi einmitt á Austfjörðum, þar sem einna mest verð- mæti fara forgörðum vegna Sýrumagnið ákveðiö. Tilraunir Gísla við sýringu fiskiúrgangsins eru aðallega enn sem komið er bundnar við að finna það sýrustig, sem hentar geymslunni bezt við mismunandi aðferðir og geymsluþol. Aðferðinrar við sýringuna sem til greina koma eru aðal- Almennur áhugi fyrir tilraununum. Þessar tilraunir Gísla Þor- kelssonar eru fyllilega þess virði, að þeim sé gaumur gef- inn, enda er svo, að mikill á- hugi ef ríkjandi fyrir fram- vindu þessarar hagnýtingar í hinum smærri verstöðvum. Ef þessi hagnýting fiskiúr- gangsins hefði til dæmis ver- ið komin til skjalanna í fyrra- (Framhald á 2. síðu.) þess að fiskimjölsverksmiðj- jega tvær. Onnur er sýring ur eru ekki til í hinum smærri með brennisteinssýru (50% verstöðvum. Arsenlausri) og þarf þá að Slógið inniheldur verðmæt fæðnefni. Tilraunina með slógið gerði hann ineðal annars vegna reynslu þeirrar, sem Vilhjálm ur Stefánsson, landkönnuður, fékk af næringargildi þessa hlutar lisksins í heimskauta- leiðöngrum sínum og liggur einkennileg saga á bak við þá uppgötvun landkönnuðarins. Hann hafði lagt upp í mikið ferðalag norður í heimskauta- löndin og var búinn að vera meira en ár illa nestaður, svo að ekkert hafði frá honum heyrzt c g var almennt talinn af. Gufuþrýstingurinn þrjár lestir á kl.st. Gengur seisiá að hora giifuholima í IVáiiia- skarði og' holau aöeins oröin 30 m. djúp Það gengur erfiðltíga og seint að bora gufuholuna, sem verið er við á breínniste<nssvæöinu á Námaskarði við Mý- vatn. Holan er ekk; orð n nema 39 metrar á dýpt enn, sagði Baldur Líndal verkfræðingur, sem dvelst við rannsóknir á brennisteinssvæðinu uin þessar mundir, þegar biað'.ð átti En Vilhjálmur hélt því fram, að hvítir menn gætu eins og Eskimóar og Indíánar lifað á fiskinum einmn saixian cg ætlaði nú að reyna, hvað hæft væri í þeirri kenningu sinni. L<úð honum fyrst illa af hinu einhæfa fæði. En Vil- hjálmur tók eftir því, að frum byggjarnir átu innmatinn úr fiskinum af sérstökum ákafa. og fór hann þvi að venjast á að borða hann líka. Við það gjörbreyttist líðan hans, svo að hanri kom aftur eftir eins árs útivist hraustur og heil- brigður. tal við hann f gær. Gufan veltíur erfiðleikum Það sem mestum effiðleik- um veldur, sagði Baldur, er gufuþrýstingurinn í holunni. Vegna hans erækki hægt að hreinsa holuna nægilega og jarðlögin, sem verið er að bora í gegnum eru mjög erfið. Þrjár lestir af gufu á klukkustund. Úr holunni kemur nú jafn straumur af gufu og er gufan, sem fæst um þrjár lestir á klukkustund. Fyrst í stað var um gufugos að ræða, en nú er straumurinu jafn. Reynt verð. ur aö Balda áffaih með þessa holu allt niour í 2C0 metra, en verði þ?.ð ókleift verður að byrja á nýrri hoiu. Vinna að rannsóknum. Baldur Líndal og Þorsteinn Thorstemsson verkfræðingar dvelja nú við rannsóknir á brennisteinssvæðinu. Rann- saka þeir gufuna mjög ná- kvæmiega, ákvarða jarðlög o.fl. Munu þeir dveljast þarna út þennan mánuð. N. J. Wittrup, sk:pherra hjá björgunarfélaginu Em. Z Svitzer í Kaupmannahöfn, dvelst nú hér í bænum, en hann var skipstjóri á hinu kunna björgunarskipí „Geir“, sem fé- lagið hafði hér í mörg ár, og er hann hér mörgum að góðu kunnur. Nokkrir vin’r Wittrups skip herra komu sér saman um að bjóða honum i stutta íslands ferð og mánaðardvöl hér. Skipherrann tók boði þessu með mikilli ánægju, enda á hann hér margs að minnast frá hinu mikla starfi hér. 40 ár eru síðan hann hóf starf hér, en hann fór héðan alfar inn með skip sitt 1925. Björganarskipið „Geir“ var aðalviðgerðarstöðin og eina björgunarskipið hér við land í þá daga. Undirritaður átti samtal við skipherrann á Hótel Borg, en þar íór hann mörgum og fögrum orðum um dugnað og framtakssemi íslendinga, og þau undraverðu umskipti, sem orðið hafa á höfuðstað landsins, en þar telur hann hitaveituna einna merkileg- asta. „Bærinn hefir auðvitað stækkað mikið á þessum 25 árum,“ segir Wittrup skip- herra. ,,Nú er allt fullt af þessum dásamlegu einbýlis- húsum, sem eru svo falleg, að maður þreytist aldrei á að horfa á það“. Miklar breytingar. „Þér hafði auðvitað skoð- að höfnina". „Já, og þar er mikil breyt- ing á orðin. Allt fuilt af ný tízku vélum, og mennirnir við höfnina vinna svo eðlilega með þeim — íslendingar virð ast elska vélar. Og þá eru það skip’n, stór og falleg og svo einstaklega vel við hald- ið. Strandferða og mililanda- skipin virðast mér hreinustu lúxusskip, allt svo hreint og fágað. „Þér hafði auðvitað haft tíma til að sjá aðrar nýjung- ar, sem hér eru“? „Já, ég hefi farið víða. Séð lýsisverlcsmiðju Bernhards Petersens — stórmerkilegt fyrirtæki. Ég hefi /séð sand- græðsluna ykkar og er mjög hrifinn af. Stórstigastar hafa framfarirnar kannske orðið í sambandi við hin stóru býli og jarðvinnslu með nýtízku vélum. B.iör gu: mr starf ið in'milssíætt. ‘ „Ilvað er yður minnisstæð-. I ast frá d.völ yðar hér?“ j , Það er auðvitaö frá björg- unarstarfinu, því að oft vor- j um við kallaðir til aðstoðar bátum, sem voru með bilað- ar vélar — vélarnar voru ekki eins öruggar í þá daga eins og nú. Ein slík björgun var v'ð sandana. Ég held, að það liafj verið árið 1923. Vélbátur inn Ilulda var að berast upp í brimgarðinn og talið mjög hæpið, að björgun yrði við komið. Þegar við komum þar að, sást báturinn ekki fyrir sjórokj og brimi. Þegar drátt Wittrup skipstjóri. artaugin, eftir nokkrar til- raunir, var orðin föst, skall ólag yfir bátinn og tók menn ina með sér aftur eftir bátn- um. Héldum við, að þeim hefði skolað út, en svo var þó ekki, og allt fór vel. Drógum (Framhald á 7. síðu). t Fjórir íslendingar fá nárasstyrki í Bandaríkjunum Utanríkisráðuneytið í Wash ington hefir nú úthlutað fjór- um námsstyrkjum til íslend- inga, og A'u styrkirnir veittir af Bandaríkjastjórn. Fengu þessir styrkina: Tómas Árnason, Akureyri, til náms í lögfr. við Harvard háskóla í Cambridge, Massa- chusetts. Hólmfríður Jónsdóttir, ísa- firði, til náms í uppeldisfræði og ensku við Ohioháskóla, Col umbus, Ohio. Stefán Júlíusson, Hafnar- firði, til náms í enskum bók- menntum við Cornell háskóla í Ithaca, New York. Þórir Kr. Þórðarson, Reykja vík, til náms í semestískum málum við Chicagoháskóla, Chicago, Illinois. Styrkir þessir eru ókeypis far frani og aftur til Banda- ríkjanna, skólagjöld, fæði og húsnæði auk bókakostnaðar. Styrkír bessir voru veittir ís lendingum 1 sambandi við við tæk stúdentaskipti, sem Inter national Institute of Educa- tion og American Scandina- vian Foundation gangast fyr- ir. Íslenzk-ameríska félagið annaðist val umsækjenda hér. Þrír þessara námsmanna, Tómas, Hólmfríður og Þórir, fara héðan flugleiðis 25. júlí, en Stefán fer 5. september. Munu þau taka sex vikna kynningarnámskeið í, huast i Bard College, University of Illinois og Yale University. (Frá ísl.-ameríska-félaginu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.