Tíminn - 16.08.1951, Qupperneq 3

Tíminn - 16.08.1951, Qupperneq 3
183. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 16. ágúst 1951. 3. Sýninq í Frederícia: Nýjungar á sviði heim- ilishjálpartækja Rvksuga. sem lýsir í skotin — bökunarofn, sem kólnar þegar kakan er fullbökuð Reykjavíkurstúlka, sem dvelur I Danmörku, hefir sent Tímanum fréttabréf frá hinum sólhýru sundum, þar sem hún lýsir nokkrum sýningardeildum á kaupstefnu, er stend- ur yfir í Fredericia um þessar mundir. — Er einkum í frá- sögn hennar rætt um ýmislegt, sem varðar heimilisbúnað og hjálpartæki á heimili, en þó víðar komið við. Kaupmannahöfn, 9. ágöst. Það er mikil kaupstefna í Fredericia um þessar mundir. Fólk segir, að einkennismerki hennar séu fljúgandi diskar, en í raunirmi eru það þrjár sól hlífar, sem virðast svífa í lausu lofti yfir inngangi sýn- ingarsvæðisins. En vel hefðu fljúgandi diskar mátt vera ein kenni kaupstefnunnar, því að þarna getur að líta margt nýjunga, og leiði fijúgandi diskar hugann eitthvað að eldhúsi og nýjustu tízku þar, sem varla er þó líklegt, því að sjálfsagt hafa diskar flog- ið þar horna á millj svo lengi sem eldhús og diskar hafa verið til, þá ætti það einnig vel við. Þarna er nefnilega margt nýjunga, sem heyra til eldhúsinu og heimilinu, og af því hripa ég Tímanum þessar línur ,að mig langar til þess að segja húsmæðrun- um og ungu stúlkunum heima frá nokkrum atriðum. Óskadraumur húsmóðurinnar. Það er nefnilega vel séð fyrir því, að konur, sem sækja þessa sýningu í því skyni að kynnast þar nytsömum nýj- ungum, fari ekki vonblekktar af kaupstefnunni. Þarna er fjöldi hluta til daglegra nota á heimilinu, margvísleg hjálp artæki, sem eru ný af nálinni, og fjöldi gamalkunnra og hversdagslegra smáhluta af alveg nýrri gerð. Eitt af þvl, sem hlýtur að vekja athygli húsmóður, er ryksuga, sem lýsir sjálf inn i skotin. Annað er uppþvotta- vél, klædd gúmmí að innan, lítil og mjög snotur, svo að prýði væri að í hverju eld- húsi. Þriðja er þvottavél,sem þannig er úr garði gerð, að undur mega heita, hve lítið rúm hún þarf, en vinnur samt allt það, sem góðar þvottavélar eiga að gera. — Fjórða er gaseldavél, sem þess, hvernig raftækjum er iUa fyrir komið og vel fyrir komið og vakin athygli á mörgum atriðum, sem koma í veg fyrir, að slysahætta stafi af rafmagni og rafmagns- tækjum. Þar er sýnt heimili, sem bú- ið er öllum nýjustu rafmagns- tækjum hefir á að skipa þvottavélum, rafmagnsvélum, rafmagnsörnum, hrærivéium, ryksugum, brauðristum, iaf-._ , , , ,, magnsofnum og mörgu ööru.' Reykjavíkurmótið: Fram vann Víking 3:0 eftir jafnan leik Skrúðplantnasýn- ingin við Lönguhlíð í örfáa daga verður opin sýning á’nokkuð á þriðja hundrað garðaplöntum í skála í skólagörðum Reykjavíkur við Lönguhlíð. E. B. Malm- quist, ræktunarráðunautur bæjarins, opnaði sýninguna í gærmorgun að viðstöddum fáeinum gestum. Sagði hann, að þessa sýningu hefði borið svo brátt að, að þar hefði ekk ert svigrúm verið fyrir ráð né nefndir. Tilgangurinn með sýningunni væri aðallega tvenns konar, að kynna garða plönturnar og kenna fólki að þekkja þær með réttum nöfn- um og að létta fyrir fólki.semur Lárusson, Bjarni Guðna ekki hefir gert sér fullljóst, son, Ingvar Pálsson og Giss- Lið Fram: Magnús Jónsson, Birgir Sigurðsson, Guðmund- ur Guðmundsson, Karl Guð- mundsson, Haukur Bjarna- son, Sæmundur Gíslason, Dag bjartur Grímsson, Guðmund- ur Jónsson, Magnús Ágústs- son, Kjartan Magnússon og Karl Bergmann. Lið Víkings: Gunnar Símon arson, Guðmundur Samúels- son, Einar Pétursson, Adolf Adolfsson, Sveinbjörn Krist- jánsson, Kristján Ólafsson, Reynir Þórðarson, Gunnlaug- hvaða tegundir það vill fá í skrúðgarða sína. Yrðu upp- lýsingar veittar eftir getu, ur Gissurarson. Dómari: Ingi Eyvinds. Línuverðir: Frímann Hclga- skrifaðar pantanir og reynt son og Haraldur Gíslason að koma fólki í samband við garðyrkjumenn, sem hafa skrúðplöntur til sölu. Ahorfendur: 600—700 Mörk: Magnús Ágústsson, Dagbjartur Grímsson Kjartan Magnússon. Ljósakrónur og lampar.sem á sýningunni eru, nálgast list iðnað, svo smekklegt er þetta, þótt verksmiðjuframleiðsla sé. Þarna er einnig rækilega sýnt, hvernig hægt er að nota liti til þess að draga úr slysa- hættu. Til dæmis er hringur öðru vísi litur, látinn umlykja þá hluti rafmagnstækja, er hitna svo, að hætt getur vferið við að fólk brenni sig, ef það gætir ekki varkárni. Sömuleiðis eru ráðlegging- ar um það, hvernig mála á vistarverur, svo að þær séu þægilegar. Ganga er til dæm- is ráðlagt að mála sterkum og fjölbreyttum litum ,þvi að þar er aldrei dvalið langdvölum, svo að engin hætta er á að litirnir þreyti fólk. Á hinn bóg inn er varað við því að mála stór, kuldaleg herbergi blá, því að það geri þau enn kulda legri. Og þar fram eftir göt unum, og yrði of langt upp að telja. Hlýjari hús — færri hjónaskilnaðir. Það er lögð mikil áherzla á bað, að vanda beri til ein angrunar á híbýlum. „færri hjónaskilnaðir“ stendur á spjöldunum, þar sem menn eru leiddir í allan sannleik- ann um betri einangrun í- búða. Jafn-einfalt atriði og tvö- faldir gluggar draga stórum úr upphitunarþörfinni, og sé Skálinn, sem notaður er til! . * , . . . ...... i Það kemur stundum fynr synmgarinnar, er lítill, svo knattsDVrnu að úrslit loiks að þar verður þröng, ef gest-,1 Knauspyrnu, að ursht le.ks ir verða mareir. En betur var fee1£1“ay(,’rU18emynC'pUem ^ etki hægt að gera með ro _ ,SlJ feik Fram vikl '’Me^mbrumiangvegg,-1" *?"*****■ S1,ta. er . f* ., þeir heyra urslitm. að Fram uifl skálans hafa venð gerð f,.,.. :. , . . grámosabeð, þar sem blgóm. i hljóti að hafa haft mikla yf- inn ekki neitað, að Fraifl lék nú sinn bezta leik i sumar, enda má segja að þeir hafi átt Víkingum grátt að gjalda eft- ir tapleikina 3:0 og 4:0 á Vor- mótinu og íslandsmótinu. Framlína liðsins var mun virkari en áður, sem ég álít að sé fyrst og fremst vegna þess að Kjartan Magnússon lék nú með í fyrsta skipti í sumar, en hann hefir gott auga fyrir samleik og dugn- aður hans kom að góðum not um. Aftur á móti má segja, að Vikingsliðið skiptist í tvær ósamstæðar heildir. Aftasta vörn liðsins er mjög léleg, staðsetningar slæmar, og lítil samvinna milli einstakling- anna. Þess ber þó að geta, að máttarstólpar varnarinnar, Helgi Eysteinsson og Kjartan 0g Elíasson léku ekki með i þess um leik, og geta sennilega ekki le;kið neitt i sumar. — Framlína liðsins er aftur á móti góð, með Bjarna og Reyni Þórðarson sem beztu menn. irburði. En svo var nú ekki. Það má segja, að í raun réttri hafi leikurinn verið mjög jafn, marktækifæri beggja liðanna mörg, og þó einkenni legt sé, fleiri Víkings-megin. Fram reyndi nú nýtt, kerfi í íyrsta skipti í leik í sumar, kerfi, sem þó er næstum jafn , x* ■ gamalt knattspyrnunni, að var samln, var skruðgróðri, minnsta kosti var það mikið sem hér vex, í fyrsta skipti notað á bernskuárum hennar, valm íslenzk heiti, samræmd pn ð siðan giðan og kerfuð. Morg þessara nýju hafa Austurrikismenn tekið nafna eru hin fegurstu og þag aftur og notað með l2£’ t?Vððum árangri. jurtunum er komið fyrir í flöskum og dósum, og við hvérja plöntu er spjald með íslenzku og latnesku heiti plöntunnar. Hvað er friggjarbrá, bláhjálmur, gullbrúða? Þegar bókin Garðagróður þau ekki orðin almennings eign. Það eiga þau að verða Meginstyrkleiki þessa kerf is, sem kalla mætti tvöfalt sem fyrst og þarna er tiivahð fr’amvarðakerfi eða 'kannske tækifæri til þess að átta sig ÖUu heldur tvöfalt miðfram. nöfnum i á hinum Islenzku garðaplantna. Þarna getur fólk séð, að jvarðakerfi, byggist á því að 'liðið nær góðum tökum á viss teeund orestafífla heitir,miðju valIarins- Fram hafði viss teguna prestanna heitir t miðframverði og kom það friggjarbrá, hin svokallaða > að notum gegnlvgking> Jar morgunfru hefir fengið hið s6kn hðsgs J mPest fallega réttnefm gullfifill, • á kampanúlutegund heitir blá- klukka og venusvagn blá- slekkur á ofninum, þegar kaklnýtt hús að ÖIlu ley« einangr an er bökuð, og auk þess sem hægt er að taka hana sundur til hreinsunar. Margir smáhlutir eru þarna af nýrri og nýstárlegri gerð. Pottar eru bar og pönnur með koparbotni, sem ekki setzt á steinn né brennur af hitan- um, og þar eru einnig katlar úr gleri, mjög skritnir að lög- un, en ákaflega þægilegir í hendi, enda eru allir sýning- arhlutir valdir með það fyrir augum, að þeir séu þægilegir í notkun og fallegir fyrir aug- að. — Að kunna að nota rafmagnið. Ein deildín er helguð því, hvernig nota eigi rafmagn á heimilum og í verksmiðjum, svo að kostnaðurinn verði sem minnstur en notin sem mest, en áhætta hverfj úr sögunni. Þar eru sýnd fjölmörg dæmi að með nýjustu og beztu efn um og aðferðum er það hlið- stætt því, að þeir, sem í sliku húsi búa, hafi keypt sér hluta bréf i góðu fyrirtæki, sem veitir árvissan arð, er á skömmum tíma nemur miklu hærri upphæðum en stofn- kostnaður var. Og það er ekki einstaklingurinn einn, sem græðir á því fyrirtæki, held- ur þjóðfélagið allt, því að það þarf minna en ella af raf- magni, kolum eða olíu eða hvað það nú er, sem til upp- hitunar er notað. Þar á ofan er fólk ánægðara í slíkum íbúðum en kulda- hjöllunum, lífið verður bjart- ara, árekstrarnir færri — og þar af leiðandi minna um hjónaskilnaði, segir, sá, sem séð hefir um þessa deild sýn- ingarinnar. Ferðatöskur úr alumíníum. Það hefir kannske verið af (Framhald á 6. siðu.) hjálmur. Og hvað er til dæm- is gullbrúða? Fallegt, algengt blóm, sem hingað til hefir bor ið ónefni manna á meðal. Þessi sýning væri ekki til ó- nýtis, ef fólk lærði að átta sig á hinum viðkunnanlegu íslenzku nöfnum, sem nú er verið að festa á skrúðgarða- plöntur. Hvaða tegundir vantar í garðinn? Það kæmi ekki á óvart, þótt fólk, sem sýninguna sæk 3r, sæi þar ýmislegt, sem það hefði ágirnd á í garð sinn. Hvernig skyldi þér, lesandi góður, til dæmis lítast á rauða lyfjablómið eða höfuðklukk- una bláu? Eða bóndarósina? Bjarnartungan er lika ein- kennileg, og fagrir eru litir riddarasporanna, sem þar skarta. Það er margt, sem mætti nefna, en bezt er að fara og sjá. Htbreiiii Tintahh a miðframherjanum Bjarna Guðnasyni. En þrátt fyrir að Fram setti tvo beztu menn sína til höfuðs honum, lands- liðsmennina Karl Guðmunds- son og Hauk Bjarnason, var Bjarni þó tvímælalaust bezti maðurinn á vellinum, að minnsta kosti í fyrri hálfléik. Eins og áður segir, náði Fram góðum tökum á miðjunni, og notfærði Sæmundur Gislason sér það vel, sérstaklega er líða tók á leikinn. Það kann að vera, að Fram geti notað þetta kerfi með góðum árangri, en þvi verður ekki neitað, að enn eiga þeir margt ólært í því, það sanna hin mörgu marktækifærj Vík- ings í þessum leik, og ef mark heppni hefði verið yfir fram- herjum liðsins, hefðu úrslit- in áreiðanlega orðið önnur. Vörn Fram opnaðist mikið og með því að nota kantmenn ina meira en Vikingur gerði í þessmn leik, og eins með því að gefa jarðarknetti milli mið framvarðanna, bundna af mið framherja mótherjanna, ætti að vera hægt að opna vörn- ina enn meira. og fljótur. frír innherji, ætti að geta notfært sér það með góðum árangri. ------------o----- En því verður á hinn bóg- En svo við snúum okkur að leiknum, var hann all- skemmtilegur og liraði mjög mikill, sem sýnir, -að knatt- spyrnumennirnir eru flestir í ágætri æfingu. Fyrsta mark- tækifærið í leiknum var, þeg- ar Bjarni lék at' sér vörn Fram og komst frír að mark- inu, en spyrnti knettinum í stöngina. Nokkru síðar fékk hann aftur upplagt tækifæri, cn lánið lék ekki við hann, og spyrnti hann rétt framhjá markinu. Yfirleitt voru upp- hlaup Víkings mikið hættu- legri í þessum hálfleik, þótt það brysti, þegar að markinu kom. Fram náði ekki eins hættulegum upphlaupum og fengu aðeins eitt gott tælci- færi í þessum hálfleik ,þegar Kjartan komst frír inná víta- teig, en spyrnti langt framhjá. Seinni hálfleikur var betur leikinn. Fram náði snöggum upphlaupum, en Víkingar voru meira í sókn, og það lá í loftinu, að það lið, sem skor- aði á undan ynni. En voru tækifærin til að skora Vík- ingsmegin. Vinstri kantrnaö- ur liðsins fékk 2—3 knetti í góðu færi, en allt kom fyrir ekki, og svo kórónaði Gunn- laugur Lárusson verkið, með því að hitta ekki á markið í 6—7 metra færi, þegar eng- inn var í markinu. Þegar rúm- ar 10 mín. voru eftir virtist aftasta vörn Víkings vera orð- in mjög útkeyrð. Magnús Á- gústsson fékk knöttinn inn í vítateig, enginn hreyfði vi-5 honum og fékk hann að skora. Framlína Víkings gerði heið arlega tilraun til að jafna og lá nú á Fram um hríð. En þeg ar sókn Víkings var sem áköí'- ustö tókst Karli að hreinsa vel og gefa framyfir miðju. Dagbjartur var ekki seinn að notfæra sér möguleikann, brunaði jnnfyrir vörn Víkings og skoraði. Og enn skoruðu Framarar þegar um 3 mín. voru eftir. Kjartan Magnússon fékk knöttinn á vítateig og skoraði með lausu skoti, og verður það mark að skrifast á reikn- ing markvarðar Víkings. Dómari var Ingi Eyvinds og dæmdi hann eftir atvikum vel. HS.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.