Tíminn - 17.08.1951, Síða 1

Tíminn - 17.08.1951, Síða 1
Rltstjóri: Þórarínn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Ötgefandi: FYamsóknarflokkurinn Bkrifstofur í Edduhúst Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangnr. Revkjavik, föstudaginn 17. ágúst 1951. 184. blað. Síldin eystra komin langt undan landi Sjómenn eru nú mjög hræddir um það, að síldin fyr ir Austfjörðum sé að ganga frá, og eru margir dauftrú- aðir á áframhald síldveið- anna. Veiðiskipin eru nú langt úti beint austur af Seyð isfirði, íslenzk og erlend skip á sömu slóðum, en veiði hefir verið dauf í dag. Hins vegar er sögð góð reknetaveiði hjá Norðmönnum langt úti í hafi. 2000 mál til Seyðisf jarðar. f fyrrinótt komu um 2000 mál til Seyðisfjarðar. Lönd- uðu þar þessi skip: Valþór 700 mál og tunnur, Hólma- borg 500, Pálmar 300—400, Gullfaxi 200, Goöaborg frá Neskaupstað 125, Goðaborg frá Breiðdalsvík 120 og Stein- unn gamla 100. Verið var að salta í Seyðis- firði í gær, og mun búið að salta þar um 3000 tunnur alls. 1600 tunnur saltaðar á Raufarhöfn. Um 1600 tunnur munu hafa verið saltaðar á Raufarhöfn I gær, og bræðslan férr um 2000 mál í bræðslu. f Skipin, sem komu til Rauf- arhafnar, voru: Garðar með 370 mál, Dagur 600, Vonin frá ' Grenivik 700, Guðrún frá Vest! mannaeyjum 270, Víkingur 160, Björg frá Neskaupstað 300. Víðir frá Eiskiíriði 470,1 Ársæll Sigurösson 350. Auk þess komu skip með 100 mál eða þar innan við. • Til Þórshafnar mun Björg frá Eskifirði hafa farið með 300 tunnur og Freyfaxi með ^ á þriðja hundrað tunnur,' sennilega til Vopnafjarðar. i Vitað er, að Hagbarður frá Húsavík fékk 150 mál í gær- kvöldi, og Helga er útí með um 700 mál og Jörundur með: talsverðan slatta. Á leið gegnum Panamaskurðinn K Meöalafli í Miðnessjó um 100 tn. í fyrrinótt Lííill afli í ívriiMÍavtknrsjé. storitiHr á miS- KfíMÉi c»íi tiisjir fráta í Iiöfninni í n«ít Cm sjötíu ’oátar eru nú ftomnir á reknetaveiðar hér suð- vestan Iands, og mumi þeir, sem hæstir eru orðnir búnir að fá hS.it í tvö þúsuncl tunnar, en margir eru komnir yfir 1000 tunnur. í gær var ágæi veiði í Miðnessjó, en aftur mun tregar': i Giinc’avifturs.jó. Guðni Jónsson, skipstjóri á Jökulfelli, stendur á stjórnpalli á skipi sínu meö hitabeltshjálm á höfði. Skipið er á leið í gegnum Panamasfturðinn með bananafarm, sem á að fara - til Bandaríkjanna. ikill reknetzafli á Breiöafirði í fyrrinótt Síldin lieffr grynnkað á sér, tvefr IiæX'u hátarnir fongn 200 tiinniir, aðrrr góða veftff Frá fréttaritara Tímans í Grundarfirði Ágæt síldveiði í reknct var á Breiðafirði í fyniflótt. Munu tiu bátar frá útgerðarbæjum við Breiðafjörö, Patreksfirði og Akranési hafa látið reka þar í fyrrinótí og fengu þeir 128—200 tunnur. Sást varla upp í Mosfellssveit fyrir raistri í gær Það hefir áreiðanlega mikið af fornum jarðvegi j fokið af öræfum lands ns og sandsvæðum í gær. Mistrið, sem lagði hcr; vestur yfir var óvcnjulegá1 mikið, svo að aðeins grillti í fellm í Mosfellssveit, séð úr Reykjavík, og kembdi mökkinn langt út á Faxa- flóa. Norður undan var einnig mikil móða i lofti, en þó ekki eins dimm. Það er ckki smáræði af Hfefnum, sem sópast brott! og berst á haf út, rr loftið mettað af ryki sem það var í gser. Hæstu bátarnir. Aflahæstir voruFarsæll frá Grafarnesi og Skálaberg frá Patreksfirði, sem voru með 200 tunnur hvor. Hinir bát- arnir veiddu einnig ágætlega yfirleitt, fengu 3—4 tunnur í net. Síldin er nú geng n inn í Breiðafjörð, alla leið á Sarfea brúnir móts við Sand. Hefir fengið 1000 tirnnnv. Vélbáturinn Farsæll frá Grafarnesi er nú búinn að afla eitt þúsund tunnur síld- ar frá því hann hóf rekneta- veiðarnar fyrir hálfum öðr- um mánuði. Ilefst ekk: undan að frysta. Síldin hefir verið fryst að verulegu leyti, en þegar svo mikið berst að af reknetasíld, hefst ekki undan, Söltun hef- ir ekki enn verið leyfð, svo að nauðugur er einn kostur, að láta síldina t bræðslu. 13. lestin með 13 vagna fór af spor- inu 13. ágiíst Eimvaigninn ásamt sjö fremstu svefnvögnunum fór aí sporinu og valt á þriðju- dagsnói hna, er næturhrað- lestin milli Stokkhólms og Osló vai hjá Palsboda. Ellefu farþegai' flest Norðmenn en hin r Si rar meiddust og varð að flytja þá á sjúkrahús. Eng inn lét þó lífið. Talið er að slysið hafi viljað til vegna þess, að lestin ók á of mikl- um hrao'a yfir sporskipt'. Um 250 farþegar voru í lestinni. Svo kvnfega vildi til, að ein kennistala lestarinnar vor nr. 13 vagnarnir í Iestinn. voru 113 og s.ysið skeði 13. ágúst. I Ségi menn svo að 13 sé ekki 1 óhappai ala. Keflavík. FréttaritariTÍmans I Kefla vík sagði svo frá í gærkvöldi, að þangað hefðu í gær kom ð fimmtán bátar með um 100 tunnur til jafnaðar. Hæst var Gullborgin með yfir 300 tunn ur, en þar var úr tveimur lögn um, en hæstur úr einni íögn var Skiðblaðnir með 185 tunn ur. Margir voru með um og yíir 100 tunnur. Sandgerði. Tii Sandgerðis komu tólf bátar með rösklega 1000 tunn ur síldar. Var hæstur þeirra Vikingur úr Keflavík. 160 tunnur. en fleiri bátár voru með ágætan afla af þeim, sem til Sandgerðis komu, enda meðalafiinn tæpar hundrað tunnur. 33 bátai í höfn í Grindav ík. Fréttaritari Tímans í Grindavík sagði, að þangað hefðu komið í gær 33 bátar, og var bú zt við, að flestir þeirra myndu liggja í höfn í nótt, því landnyrðingsstorm- ur var a. Eitthvaö af bátum kann aö hafa haldið vestur fyrir í gærkvöldi. Afli i Grindavikursjó var miklu lakari en í Miðnessjó í fyrrinótt. Var mestur afli 60 tunnur, en sumir bátanna fengu sáralítiö. Akranes, Til Akraness komu engir síldarbátar i gær. Þaðan eru íimm bátar á reknetaveiðum, Raddstyrkur ísL kommúnistanna i 4 rainnti á þrurau- guðinn Þór „Freundschaft“ er kjör- orð æskulýðsmóts kommún ista í Berlfti. Miklar skrúð göngur hafa farið fram um helztu götur Austur-Berlin ar, og voru í þeim bornar þúsundir lítilla og stórra! mynda af Stalin, fjöldi; spjalda með alls konar kröf; um og áskorunum, en yfir sveimaði ein rússnesk hcr-! flugvél til tákns nm það,! að Rússinn héldi verndar- hendi sinni yffr börnum sínum. Þegar Við átti, hrópuðu þátttakendurnir í skrúð- göngunni „Freundschaft“ hárri raustu. í skeytum er Iendra fréttaritara er þess scrstaklega getið, hvílikum raddstyrk íslendingarnir hafi verið gæddir. Hafi hróp hins fámenna hóps frá Sögueyjunni bergmálað i torgum og byggingum með krafti, sem minnti á hinn forna þrumuguð, _________________ og leituöu sumir hafnar ann ars staðar, en sumir liggja (Framhald á 2. síðu.) Sumarslátrun í Reykja- vík hefst á mánudaginn ! Sumarslátrun dilka hjá Sláturféélagi Sðurlands hefst á mánudaginn kemur. Verður þá slátrað nokkrum tugum I dilka ,og síðan áfram eftir því, sem markaður verður fyrir nýtt kjöt. Vísitalan 144 stig Kaupgjaldsnefnd hefir reiknaö út vísitölu fram- færslukostnaðar i Reykjavík hinn 1. ágúst s. 1. og reynd- ist hún 144 stig, m ðað við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsneínd héfir enn- fremur reiknað út kaup- greiðsluvísitölu fyrir ágúst og reyndist hún vera 138 stig.. Marga mun nú farið að lengja eftir nýju kjöti, svo að gera má ráð fyrir talsverðri sölu fyrst í stað, þótt kjöt verði nú eðlilega dýrara en í aðalsláturtíðinni. Dilkar þeir, sem nú verður fargað, eru héð an úr nærsveitunum. Dtlkar munu hér sunnan lands orðnir sæmilega vænir, að því er Tímanum hefir ver- ið tjáð af kunnugum mönn- um, enda hefir sumarið verið hrakviðralaust og oft milt og stíllt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.