Tíminn - 17.08.1951, Blaðsíða 7
184. blað.
TÍMINN, föstudaginn 17. ágúst 1951.
7.
íþróttamót að Geysi
íþróttamót milli U.m.f. Biskupstungna, U.m.f.
Hvatar og U.m.f. Laugardals verður háð við Geysi
sunnudaginn 19. ágúst. Mótið hefst kl. 2 e h.
Dansað að lokinni keppni.
verða eftirtaldar eldri birgðir seldar mjög ódýrt:
40 Kvenkápur úr góðum isl. efnum.
Nr. 40-42-44 á aðeins Kr. 450,00
10 — litlar stærðir — — 150,00
10 — svartar —' -— 350,00
50 — ljósleitar — — 100,00
30 Drengjaúlpur nr. 5—10 — — 100,00
50 K’'f n- og unglingapils — — 75,00
U.M.F. BISKUPSTUNGNA
Salan stendur yfir til 25. þ. m,
Skólavörðustíg 5.
i> óskast keypt, helzt í Borgarfirði. Tilboð sendist Tím
11 anum merkt „Bújörð“ fyrir 1. október n. k,
Tíðindalaust í
olíudeilunni
Enginn fundur var haldinn
með samninganefndunum í
olíudeilunni í Theran í gær,1
og engin tiðkynning tjirstl
frá persnesku stjórninni. Sit-
ur því enn við það sama og
Stoke formaður brezk nefnd-
arinnar tjáði í fyrradag, að
persneska stjórin hefði enga
ákvörðun tekið um brezku til
lögurnar. í gær ræddust sér-
fræðingar um tæknileg atriði
við og munu síðan leggja
skýrslu fyrir fund nefndanna.
Óttast óclrðir nng-
kommiisiista
Hópferðir ungfzommúnista
úr Austur-Berlín inn á her-
námssvæði vesturveldanna
hafa vakið nokkurn ugg um
það, að slíkt muni færast í
aukana næstu daga. Hefir því
lögregluvörður verið aukinn
við mörk hernámssvæða
Breta og Frakka, en ajik þess
hefir herjum vesturveldanna
í Þýzkalandi verið skipað að
vera viðbúnum að stilla til
friðar ef með þurfi. Mest kvað
að þessum göngum í fyrradag
er lögreglan varð að beita
vatnsslöngum og liðsafnaði
til að reka uppvöðslusamar
kommúnistagöngur aftur yfir
ir á hernámssvæði Rússa.
Særðust nokkrir lögregluþjón
ar í þeirri viðureign.
Úr og klukkur
sendum gegn póstkröfu um
allt land
tflayhuA £.
SaldúihAAow
Laugaveg 12 — Slmi 7048
Varhús 25 amp. 100 og
200 amp.
Undirlög, loftdósalok
Loftdósakrókar og tengi
Vegg- og loftfatningar
Rakaþéttir lampar
Eldhús og baðlampar
Glansgarn, flatt og snúið
Handlampar
Vartappar ýmsar stærðir
VÉLA- OG RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
RAFLAGNINGAEFNI :
Tryggvagötu 23. Sími 81 279
Raforka
Raftækjaverzlun
— Viðgerðir —
teikningar.
- Raflagnir
iíaflagna-
(Gísli Jóh. Sigurðsson)
Vesturgötu 2
Vtbretítá Timanh
Áætlunarf erðir
frá Kaupfélagi Árnesinga
Húnvetningar athugiö!
Auglýsingaumboðsmaður vor á BLÖNDUÓSI er
Kristinn Magnússon
útibússtjóri, Blönduósi.
Húnvetningar!
[AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
Stokkseyri
Eyrarbakki
Selfoss
Hveragerði
Alla daga sumar og vetur.
Reykjavík
Frá Stokkseyri
— Fyrarbakka
— Selfossi
— Hveragerði
kl. 9,30 f.h.
— 10,00 —
— 10,30 — og kl. 4,00 e.h.
— 11,00 — og — 4,30 e.h.
Frá Reykjavík tvisvar á dag kl. 9. f.h. og 6,30 e.h.
Kvöldíerðir frá Stokkseyri alla sunnudaga kl 9 e.h. yfir
sumartímann.
Fijótar ferðir. — Traustir og góðir bílar.
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni, Hafnarhúsinu.
Afgreiðsla austan fjalls í útibúum vorum og á Selfossi
í Ferðaskrifstofu K. Á.
Kaupfélag Árnesinga
::::::::::::::::::
::
■mmwmmmi
AUGLÝSING
Nýkomið:
Smábarna-buxur
— Bolir
— Skóbuxur
— Samfesting.
— Treyjur
— Teppi
— Jerseyútiföt
— Vöggusett
Baðhandklæði
H. TOFT
^ Skólavörðustíg 5.
Fínpúsning
Skeljasandur
Hvítur sandur
Perla í hraun
Hrafntinna
Kvarz o. fl.
Fínpúsningargerðin
Sími 6909
Auglýsið í Tíiuamim
tfbreiðið Tlinann
„Heröubreiö“
fer frá Rvík austur um land
til Siglufjarðar hinn 22. þ.m.
Vörumóttaka til Hornafjarð
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar og Flateyjar á
Skjálfanda í dag og árdegis
á morgun. — Farseðlar seld-
ir á mánudag.
Ármann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Höfum verið
beðnir um að selja nokkrar
kýr á góðum aldri. Flestar
Snemmbærur. Heysala kem-
ur einnig til greina. — Upp-
lýsingar hjá kaupfélagsstjór-
anum Hvolsvelli.
KAUPFÉLAG
RANGÆINGA.
um
innsiglun útvarpstækja
Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greinar reglugerðar
Ríkisútvarpsins hef ég í dag mælt svo fyrir við alla inn-
heimtumenn að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka
viðtæki þeirra manna, er eigi greiða afnotagjöld sin
aí útvarpi, úr notkun og setia þau undir innsigli.
Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða þvi aðeins
tekir. undan innsigli, að útvarpsnotandi hafi greitt af-
notagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nem-
ur 10% af afnotagjaldinu.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
I
máli
Skrifstofu Ríkisútvarpsins, 17. ágúst 1951,
ÚTVARPSSTJÓRINN.
Bifreiðaeigendur athugið!
Fftrtaldir varahlutir 1 vélar fyrirliggjandi:
FYRIR JEPPA:
Ventlar og ventilstýringar.
Ventilgormar.
Stimplar og slífar.
FYRIR DODGE:
Timakeðjur.
Ventlar og ventilstýringar.
SUmplar og slífar.
STIMPLAR í EFTIRTALDAR TEGUNDIR:
Austin 8 h.p. — Renault — Chevrolet — Buick
Dodge — Chrysler — Ford 6 cyl. — Standard 14 h.p.
SLÍF.AR í EFTIRTALDAR TEGUNDIR:
Jeep — Studebaker — Dodge — International.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Alls konar vélaviðgerðir.
Þ. Jónsson & Co.
Borgartúni 25. — Sími 6799.