Tíminn - 26.08.1951, Qupperneq 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgeíandi:
Framsóknaiflokkurinn
-------------------
35. árgangur.
Keykjavík, sunnudaginn 26. ágúst 1951.
*
; Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar: I
; 81302 Og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
192. blað.
Skspm, sem
hafa Sandað
Timinn hcfir aflað sér upp-
lýsinga um afla skipa í þess-
ari siðustu veiðihrotu til við-
hótar því, sern áður hefir ver-
ið skýrt frá.
Til Hjalteyrar hafa komið:
hórólfur með 1900 mál, Skalla
grimur 977 mál, Straumey 883
rnál, Súlan 993, Akraborg 1346.
í gœr voru að landa þar Ing-
var Guðjónsson 1200 mál,
Sverrir 200 og Svanur 600, en
Gyllir var á leið þangað með
1500 rnál.
Til Krossaness hafa komið
Jörundur með 2098 mál, Snæ-
fell 670, Stjarnan 773. Nokk-
uð af þessari síld var saltað,
þar af 5.00 tunnur af Jörundi,
en meginhlutinn fór í þræðslu
Til Raufarhafnar hafa kom
iö: Freydís með 134 mál og 200
tunnur í salt, Þristur 288 mál
og 76 tunnur, Goðaborg frá
Breiðdalsvík 96 mál og 102
tunnur, Freyfaxi frá Neskaup
stað 566 mál, Vörður frá Greni
vik 462 mál og 179 tunnur,
Sigurfarinn frá Flatey 194
mál, Víðir frá Eskifirði 296
mál og 464 tunnur, Pálmar 322
mál, Guðmundur Þorlákur 820
mál, Valþór 230 mál, Skeggi
frá Reykjavík 398 mál, Marz
frá Reykjavík 432 mál og 313
tunnur, Hafdís frá ísafirði 552
mál og 109 tunnur, Helga 720
mál og 330 tunnur, Goðaborg
frá Neskaupstað 896 mál,
Hvanney 532 mál, Hagbarður
8 mál og 111 tunnur, Von frá
Grenivík 128 mál og 130 tunn-
ur, Gullfaxi 61 mál, Hólma-
borg 124 mál, Garðar frá
Rauðuvík 68 mál og 241 tunnu,
Björg frá Eskifirði 36 mál og
71 tunnu, Snæfugl 86 mál,
Stígandi 134 mál, Guðbjörg
frá Neskaupstað 66 mál, Sæ-
hrímnir 36 mál, Grundfirðing
ur 66 tunnur, Björg frá Nes-
kaupstað 200 mál, Sigurður
240 og Haukur I.
Sum þessara skipa höfðu
landað saltsild á Þórshöfn, áð
ur en þau komu til Raufar-
hafnar.
Alls hafa komið þessa daga
átta þúsiind mál til bræðslu
til Raufarhafnar og 2500 tunn
ur í salt. Er þá búið að bræða
þar um 130 þúsund mál, en
salta um 27500 tunnur.
Reknetaflotinn nær
allur í höfn
Reknetabátaflot'nn mun
nær allur hafa legið í höfn í
fyrrinótt enda var slæmt.
Aðeins einn bátur var úti frá
Akranesi í fyrrinótt og lét
reka, en hinir sneru annað
hvort aftur eða fóru ekki út.
Þessi bátur var Fram og kom
hann inn til Akraness í gær
með 40—50 tunnur. Einn bát-
ur var farinn út frá Akranesi
um miðjan dag í gær. Svip-
aða sögu mun að segja frá
öðrum verstöðvum rekneta-
bátanna.
&
fej Gamla verksmiðjan í Námaskarði
Aðalfundur Stéttarsam
bands bænda hefst
að Hólum á morgun
Aðalfundur Stéttarsambands bænda hefst að Hólum í
Hjaltadal á morgun, cn í dag munu fulitrúar og aðrir fund-
arges'.ir af Suður- og Vesturlandi fara norður.
i
| son á Borg, Hannes Sigurðs- !
i son á Brimhóli í Vestmanna- j
Fulltrúar á íundinum
verða: Steinþór Þórðarson á
Hala, Kristján Benediktsson
í Eriholti, séra Gísli Brynjólfs
son á Kirkjubæjarklaustri,
i Sveinn Einarsson á Reyni, Er-
Nú cr hafið brennisteinsnám að nýju á brennisteinssvæð- j íendur Árnason á Skíðsbakka,
unum í Þingeyjarsýslu og verður brennistcinninn fluítur út Sigurjón Sigurðsson í Raft-
óunninn. Fvrir einuin eða tveimur áratugum var starfrækt holti, Bjarn; Bjarnason á
brennistemsverksmiðja í Námaskarði, hrennisteininum \ Laugurvatni, Stefán Diðriks
safnað þar og hann síðan bræddur í verksmiðjunni. Myndin
sýnir gamla verksmiðjuhúsið. Starfrækslu var hætt cftir eyjum Erlendur Magnússon á
að sprenging hafði orðið í verksmiðjunni, og húsið stendur j Kálfatjörn, Einar Halldórs-
í gulum leirflögum í Bjarnarfiagi, sem grænkar hvert ár af son á Setbergi, Kristinn Guð-
kartöflugrösum Mývetninga og gefur ríkulega uppskeru. ■ mundsson á Mosfelli, Ólafur
Bjarnason í Brautarholti, Jón
Hannesson í Deildartungu,
Guðmundur Jónsson á Hvítár
bakka, Sigurður Snorrason á
G lsbaklia, Sverrir Gíslason í
Hvammi, Gunnar Guðbjarts-
son á Hjarðarfelli, Guðbrand
ur Magnússon í Tröð, Ásgeir
Bjarnason i Ásgarði, Halldór
Sigurðsson á Staðarfelli, Jón
Kr. Ólaisson á Grund, Óskar
Arinbjamarson á Eyri, S!gur
björn Guðjónsson í Hænu-
vík, Snæbjörn Thoroddsen í
Kvígyndisdal, Johannes
Davíösson í Hjaröardal, Guö-
mundur Ingi Kristjánsson á
Kirkjubóli, Bjarni Sigurðsson
í Vigur, Jón ll. Fjalldal á Mel
gra»eyri Benedikt Grímsson
á Kirkjabóli, Ólafur Eriars-
son á I»órustöðum, 'Guðjón
Jónsson á Búrfelli, Benedikt
Líndal á Núpi, Jón Jónsson á
Hofí, Bjarni Halldórsson á
Uppsölum, Þrándur Indr.ða-
Myndir úr Listasafni
ríkisins til sýnis
Myndtiiiuni befir verið safnað saman til
sýningar í nýjn |»,fóöns i n ja sa I'iisb.vg'g iug u mi i
Ríkið á sem kunnugt er nokkuð af listaverkum, er það
hefir keypt á síðustu áratugum af listamönnum landsins, en
það hefir til þessa ekki átt nein húsakynni yfir safnið. Hafa
málverkin og höggmyndirnar því vcrið geymd í skólum, skrif
stofubyggingum ríkisins og geymslum hér og hvar.
Nú hefir ríkið eignast nokk-
ur húsakynni yfir slíkt safn
í húsakynnum hinnar nýju
þjóðminjasafnsbyggingar við
Melaveg og er mikill sýning-
arsalur á efri hæð hússins,
sem fyrst í stað að minnsta
kosti verður til umráða fyrir
Listasafn ríkisins.
Aldrei hefir verið hægt að
láta almenning njóta þessa
listasafns ríkisins með því að
halda sýningu, og hefir það
verið hið mesta mein, því að
þar eru saman komin mörg á-
gæt listaverk.
Fyrsta sýningln.
Nú hafa Menntamálaráð og
menntamálaráðherra stofnað
til slíkrar sýningar í fyrsta
sinn og hefir verið safnað
saman ýmsum þessara mynda,
og verffur úrval þeirra sett
upp i sýningarsal Þjóðminja-
safnsins við Melaveg og sýn-
ingin verður opnuð á morg-
un, mánudag, kl. 2 síðd.
Byrjað að laga
Hellisheiða r veginn
Vegurinn um Hellisheiði
hefir verið afarslæmur oftast
í sumar og svo hrufóttur
stundum, að illfær hefir mátt
heita á köflum.
Nú er kominn flokkur
manna á heiðina til þess að
vinna að viðgerð á veginum,
bera ofcrn í hann og jafna.
Gott einkasafn.
Meðal listaverkanna á sýn-
ingunni verða myndir úr
einkasafni Markúsar heitins
ívarssonar, og verða þessar
myndir afhentar Listasafni
ríkisins til eignar.
Gjöf til Húnvetiiiiigafélagsins:
Staðurinn, þar sem fyrsta
húnvetnska konan fæddist
Kristján Vigfússon, bóndi í Vatnsdalshólum, hefir gefið
Húnvetningafélaginu í Reykjavík land til skógræktar sunn-
an undan Vatnsdalshólum. Nær landið, sem hann |;efur frá
Þórdísachól að Þordísavlæk.
son á Aðalbóli, Jón Gauti á
Gautlcnd.um, Benedikt Kr:st-
jánsson á Þverá, Eggert Ólafs
son í Laxárdal, Páll Metú-
salemsson á Refstað, Þor-
steinn Sigfússon á Sand-
brekku, Björn Guonason á
Stóra-Sandfelli og S'gurður
Lárusson á Gilsá.
Kosning fulltrúa í Austur-
Húnavatnssýsu átti að fara
fram í gær, en í dag í Eyja
firði.
Auk fulltrúa sækir fund nn
stjórn og framkvæmdastjóri
Stéttarsambandsins og ýmsir
aðrir forustumenn og trúnað
armenn bændastéttarinnar.
Óvíst, hvenær bún-
aðarsýningin að
Selfossi verður
Það' er enn með öllu ó-
ákveðið, hvenær hin fyrir-
hugaða landbúnaðarsýning
Búnaðarsambands Suður-
lands verður haldin. Sýn-
ingarsvæði er hins vegar
verið að undirbúa við Sel-
foss, en sjálf sýningin verð-
ur ekki ákveðin fyrr en
sýnt er, að unnt verður að
efpa fil hennar með mynd-
arskap. Kemur ekki tii
greina, að hún verði í haust
eða næsta vor, og senni-
Iegt, áð hún verði ekki fyrr
en eftír 2—3 ár.
Meðal annars kemur
kemur þarna til álits, að
Árnesísýsia verður fjárlaus
næsta ár, og fjárskipti
einnig fyrir höndum i Rang
árþingi.
Staðu:.' þessi er mjög fagur,
og þarr.a er einnig sérlega
skjólgot: og vel fallið til skóg-
ræktar. Á þessum stað ól Vig-
dís, kona Ingimundar gamla,
Þórdísi döttvir sína, og má því
segja, a.$ þarna sé í heiminn
borin fyrsta húnvetnska kon-
an. Er staðurinn því einnig
merkilev.ur frá sögulegu sjón-
armiði, og má vænta þess, að
konur ai húnvetnskum ætturn
muni lát a sér sérstaklega annt
um hann.
VaxandJ skógræktar-
áhugi.
í Húnavatnssýslu sem ann-
ars staðar á landinu ríkir nú
(Framhald á 2. síðu.)
II ráefnaskortur (cf«
nr uisphyggiii^iina
Efnahagsmálaráffherra júgó
slavnesku stjórnarínnar hef-
ir látið svo um mælt, að upp-
þygging atvinnuveganna í
Júgóslavíu hefði ekki gengið
svo vel sem skyldi síðustu
mánuðina vegna þess aö
skortur hefði verið á ýmsum
hráefnum, sem þarf til upp-
byggingar iðnaðarins, eink-
um á þeim hráefnum, sem
kaupa þarf í Bandaríkjunum
og Bretlandi. Hefði fjárhags-
hjálp Bandarökjanna því ekki
|komið að eins fljótum notum
i og skyldí.
Veiðiflotinn yfir-
leitt í vari
Síldveiðiskipin, sem verið
hafa á miðunum eystra, eru
nú yfirleitt í höfn eða undir
landi. Fjöldi skipa er saman-
kominn á Raufarhöfn, og
munu skip'n ekki fara út, fyrr
en veðurhorfur batna. Er
landátt og þokusuddi, en þó
ekki mjög hvasst.
Engin síldveiði hefir ver!ð
að kalla nema þennan eina
dag, og í gær urðu skip þau,
sem enn eru úti, lítið vör sild
ar á mæla sína. Halda menn,
að síldin sé á görigu lengra á
haf út.
Veiðidagurinn síðasti hefir
orðið mjög frekur á veiðar-
færin, því að bæð var veður
ekki sem bezt, en síldartorf-
urnar ákaflega þykkar, svo að
fjölmörg skip sprengdu nætur
sínar.