Tíminn - 26.08.1951, Qupperneq 6

Tíminn - 26.08.1951, Qupperneq 6
TÍMINN, sunnudaginn 26. ágúst 1951. 192. blaff. Á villig'ötnm Afburða spennandi ný amerísk sakamálamynd um hina brennandi spurningu nútímans kjarnorkunjósnirn ar. Louis Havward, Dennis O’Keefe, Louise Allbritton. - Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. CII4PLIN Sýnd kl. 3 NÝJA BIO Hanna fi*á Ási (,,Ása-IIanna“) Efnisrík og áhrifamikil sænsk stórmynd. — Aðalhlutverk: Edvin Adolphson, Aino Taube, Andres Henrikson. Bönnu'ö innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Iletjssr í fiélmigöngu Skemmtileg og spennandi amerísk mynd með kappan- um George O'Brien. sýnd kl. 5. Sýnd kl. 3 og 5 BÆJARBÍO HAFNARFIRÐi BAGDAD Glæsileg ný amerísk ævin- týramynd í eðlilegum litum. Maureen O’Hara, Paul Christian, Wincent Price. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Aliinið að groiða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. JtruJ/usij}jo€£íiAjuiA. <£x &eJhzV Austurbæjarbíó 11 ii\ i ri \ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBIO Máttur hins illa (Alias Nick Beal) Óvenjuleg og spennandi ný amerísk mynd, er sýnir hvernig Kölski leggur net sitt fyrir mannssálirnar. Aðalhlutverk: Ray Milland, Audrey Totter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnhog'aeyjan Sýnd kl. 3 GAMLA BÍÓ Sj ór a?n i n«'in n (The Pirate) Amerísk dans- og söngva- mynd 'í eðlilegum litum. Söngvarnir eftir Cole Porter. Aðalhlutverk: Gene Kelly, Judy Garland. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ■J HAFNARBÍÓ LOIIISA Mjög skemmtileg ný amerísk gamanmynd, sem fjallar um þegar amma gamla fór að „slá sér upp“. — Skemmti- legasta gamanmynd sumars ins. Ronald Regan, Charles Coburn, Ruth Hussey, Edmund Gwenn, Spring Byington. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Töframaðurinn (Eternally Yours) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd um töframann inn Arturo Toni. Loretta Young, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * —4 ELDURINN gerir ekki boff á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygginetaw ÍÞRÓTTIR Nýtt met hjá Stokken. Norðmaðurinn Martin Stokk en setti nýlega norskt met í 10 km. hlaupi, hljóp á 29:55,0 mín., en það er bezti árangur' í heimi í þeirri grein í ár. Næstur er Þjóðverjinn Schade með 29:55,4 mín. svo lítill er munurinn. Þetta var í fyrsta skipti í sumar, sem Stokken hljóp 10 km. og var brautin mjög þung eftir rigningar. Zatopek enn á ferð. Á móti ungkommúnista í Berlín sigraði Tékkinn Zatopek í 5000 m. hlaupi, hljóp á 14:11,6 mín., sem er bezti árangur í hlaupinu í sumar. Knattspyrna. Norðmenn og Finnar gerðu jafntefli 1:1 í landsleik i knattspyrnu nýlega. Sama dag fór fram keppni milli B- liða landanna og sigruðu Norð menn með einu marki gegn engu. Einar Jorum, sem lék hér með Válehengeni sumar, skoraði markið. Austurríkí og Frakkland léku landsleik á mánudag.. Austurríkismenn sigruðu auðveldlega, skoruðu fjögur mörk gegn einu, og skoruðu þeir öll mörk sín áð- ur en Frakkar skoruðu sitt eina. — Sund. Norðmenn og Finnar háðu nýlega landskeppni í sundi og báru Norðmenn sigur úr být- um, hlutu 68 gegn 58 stigum. Norsku sundkonurnar áttu mestan þátt í þessum sigri. Mikil framför hefir verið hjá Norðmönnum að undanförnu og um síðustu helgi voru sett 5 ný norsk met. Helena Lor- entzen synti 200 m. bringu- sund á 3:05,7 mín. Willy Hulth 100 m. flugsund á 1:19,0 mín. Erik Eriksen 400 m. frjáls að- ferð á 5:04,8 mín. og Svein Sögaard 200 m. bringusund á 2:48,8 og 400 m. bringusund á 5:59,4 mín. .'.V.V.V.V.VAW Berniiard Nordh: unonct VEIÐIMANNS TENGILL H.F. Heiffl tíS Klcppsvef Simi 88 694 annast hversKonar raflagn- lr og viffgerðlr svo sem: Verlr smlðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnir ásamt vlðgerffum og uppsetnlngu á mðtorum, röntgentækjum og helmills- télum. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvl tækja. Önnumst endurhleðslr á slökkvltækjum. Leitið upp- lýslnga. Kolsýruhleffslan «.f Blml 338) Tryggvagötu 10 Fríraerkjaskipli Sendiff mér 108 ísienzk trs merkl. Ég sendl yffur nm 200 erlend frlmerki. JON 4GNABB, Frimerkjaverzlun. P. O. Box 35«, Reykjavfk. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaffur Laugaveg 8 — Slml 7752 Lðgfræfflstörf og eignaum- sýsla. V.V.V.’.V.’.VV.V.,.V.,I 100. DAGUR ,v.*.v.w.v.w Getið þið komizt af þarna í Bjarkardal? Ingibjörg sagði, að sýslumaðurinn þyrfti ekki að gera sér neitt ómak vegna Bjarkardalsins. Hún ætlaðf ekki að stað- næmast þar. — Er maðurinn þinn dáinn? — Nei. ' Sýslumaðúrinn ræskti sig. Hann hafði aldrei ætlað sér að hraða úttektinni á Bjarkardalnum. Hann taldi réttast, að fólk kynnist þessum nýbýlum fyrst, áðúr en hann tæki sér á hendur langar ferðir þeirra vegna, og það hafði aldrei farið gott orð af Bjarkardal eftir að Hungur-Jóhann hröklaðist þaðan. Nú var það runnið út í sandinn, að byggð festist þar — það var svo sem ekki auðveldara að bægja hungrinu frá bæjardyrunum, þó að frumbýlingarnir fengju konungleg skilríki fyrir þessum afdalakotum sínum. Hann rýndi niður í gröfina. — Barn? Ingibjörg kinkaði kolli. En hún var annars hugar. Nú var hentugt tækifæri til þess að inna að því við sýslumanninn, hvað gerzt hafði i Akkafjalli. En hún var of lengi að hugsa sig um, því að nú skálmaði sýslumaðurinn brott. Hann hafði séð of margt hryggilegt gerast til þess, að hann ómakaði sig við að segja hughreystingarorð við syrgjandi móður. Ungir og gamlir dóu, og við því varð ekki spornað. Ingibjörg horfði á eftir honum, en kallaði ekki á hann. Hún var ekki viss um, að sýslumaðurinn gæti leyst málið. Lögin voru morðingjum hörð, en hver hafði drepiö Árna? Júdit fullyrti, að hún hefði ekki blakað við honum — það væri Ólafur, sem farið hefði til galdranornar til þess að magna á hann björn. Ekki gat sýslumaðurinn hneppt bjarn- dýr í fengelsi, og Ólafur — hvað var orðið af honum? En þetta með björninn gat ekki verið rétt. Svo mikið vald yfir villidýrum merkurinnar gat guð ekki leyft neinni mann- eskju. Hún átti kannske heldur að tala við prestinn. Segði hann, að engar galdranornir væru til, þá hafði Ólafur komið Árna fyrir sjálfur. Og væri Ólafur á lífi, átti sýslumaðurinn þá að fanga hann, enda þótt af því hlytist mikil sorg í Akka- fjalli. Lögin varð að hafa í heiðri, svo að mennirnir gætu lifað. Tveir bátar komu yfir vatnið, og Ingibjörg gekk niður á vatnsbakkann. Hún átti von á því, að Ella færi að koma. Á leiðinni niður að vatninu sá hún hvar Júdit stóð á tali við há- vaxinn og beinvaxinn mann. Júdit sneri sér undan, er hún gekk framhjá þeim, og Ingibjörg þóttist vita, að hún hefðl samvizkubit. Júdit vissi meira en hún vildi viðurkenna. Hún hafði svarið þess dýran eið, að hún væri saklaus, en það var engu líkara en hún vissi, að djöfullinn lá í leyni og beið færis til þess að hremma eign sína að fullu. Nógu auðmjúk hafði hún verið, síðan Ólafur rak hana brott frá kartöflureiminni, hún hafði grátbeðið um að fá að sofa í herberginu hjá Ingi- björgu, en sannleikann hafði ekki verið hægt að toga út úr henni. Það stoðaði ekki, þótt biblían væri lesin. Það fór allt inn um annað eyrað en út um hitt, og hvergi var það guðs heiða orð scrn orkaði á hana. Eða sannleikann varð að knýja hana til að segja, áður en prestur og sýslumaður fóru frá Lappakepellunni. ' . Jónas Pétursson var niðri við vatnið, þegar bátarnir lentu í vörinni. Hann heilsaði Grenivíkurfólkinu. Jú — hann var hress, svo var fyrir að þakka. En ekki var hann glaölegur á svipinn. Hann hafði ill tíðindi að segja. Ella hoppaði upp á bakkann með stóra matarkörfu. En brosið hvarf af vörum hennar, er hún komst að raun um, að eitthvað illt hafði borið að höndum í Akkafjalli. Hér voru Ingibjörg og Júdit, en hvorki Árni né Ólafur. Hún svipaðist um eftir Erlendi. En ekki sást hann heldur. — Hvar er Árni^ spurði hún. Faðir hennar ræksti sig. Hann vildi fá ráðrúm til þess -eð hugsa sig um. En spurningin krafðist. svars. Jú — það var 'þannig, að Árni hafði farið að leita að bjarndýri, og ekki |komið aftur. Það var um það bil vika síðan hann hvarf. Alfreð Hinriksson hváði. Hann hafði sopið nokkrum sinn- um á ferðapelanum sínum, og hann var í því skapi, að hann sætti sig ekki við neinar óvæntar hindranir. Hvað átti það að þýða af Árna að koma ekki? Átti að fara fram brúðkaup að brúðgumanum íjarstöddum! Var stúlkan ekki ólastanleg? — Árna verður ekki gefin sök á því, ef hann er dáinn, sagði Jónas Pétursson fullum rómi. Alfreð Hinriksson blíðkaðist heldur. Jú — slysin gerðu ekki boð á undan sér. Hann þerraði svitann af enni sínu og i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.