Tíminn - 26.09.1951, Síða 6
n.
TÍMINN, miðvikudafflna 36 september lft51.
211. blað.
Óður Indlands
(Song- o£ India)
Spennandi og mjög skemmti
leg ný amerísk mynd um töfr
andi ævintýri inni í frumskóg
um Indlands.
Sabu,
Gail Russell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BIO
Bréf frá
óhunnri honu
(Letter from an Unknown
Woman)
jHrífandi fögur og rómantísk
'ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine,
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
i HAFNARFIRÐl
♦
Snðrænar syndir
(South Sea Sinner)
Spennandi ný amerísk mynd,
•cr gerist í Suðurhöfum með-
;al manna, er ekkert láta sér
lyrir brjósti brenna.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
[Utvarps viðgerðir
íÍRadioviimastofan
LAUGAVEG 16C
I f:
Auglýsingasími
TÍMANS
er 81 300.
Bergur Jónsson
Málaílutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Helma: Vitastig 14.
«Cr tfeJtaV
0uo/éUí$ic?fy
Austnrbæjarbíó
SARATOGA
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
GLÓFAXI
Sýnd kl. 5.
HLJÓMLEIKAR KL. 7.
jTJARNARBÍÓ
S
Æviníýrarík
uppskera
(Wihl Ilarvest)
Afarspennandi og viðburða-
rík mynd.
Aöalhlutverk:
Alan Ladd
Dorothy Lamour
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Dansineyjar
í Hollywood
Hollywood Revels)
Þessi einstæða mynd sýnd
aftur í örfá skipti vegna eft-
irspurnar.
HNEFALEIKAKEPPNI
Randy Turpins og „Sugar
Ray“ Robinsons
um heimsmeistaratignina.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ísland
Litkvikmynd Hal Linkers
sýnd kl. 7.
HAFNARBÍÓ
Bortjarljósin
(City Lights).
Ein allra frægasta og bezta
kvikmynd vinsælasta gaman
leikara allra tíma:
Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* i
TRIPOLI-BÍÓ
Æshn-ástir
(I Met My Love Again)
Skemmtileg og vel leikin
amerísk mynd.
John Bennett,
Henry Fonda.
Sýnd kl. 7 og 9
Sitt af hvoru tagi
Skemmtilegt smámyndasafn:
m. a. teiknimyndir, skopmynd
ir og fleira.
Sýnd kl. 5.
AlnnilS
að
greiða
blaðgjaidið
ELDURINN
gerir ekkl boS á nnðan aér.
Þeir, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
SamvinnutryggineuM
Á flatneskjunnf
(Framhald af 5. síðu)
tekna væl og auglýsing um
skilningsleysi sitt á einföld-
ustu hlutum, er að verða þreyt
andi. Skattfrelsistal fulltrúa
kaupmanna, er ekkert ann-
að en krafa um tvöfaldan
skatt á samvinnuverzlun. Að
öðrum kosti skilja þessir flatn
eskjumenn ekkert hvað þeir
cru að fara.
Samvinnuverzlun greiðir
skatt af gróða sínum, en ekki
af því sem endurgreitt er
viðskiptamönríunum. Af
þoirri upphæð greið'ir hver
cinstakur skatt.
Hvaða nauður rekur kaup-
menn til að græða mikið og
borga háa skatta? Ef þeir
selja ódýrt og græða lítið,
borga þeir litla skatta. Þetta
er allur galdurinn.
Óttalegast af öllu finnst
Mbl, að mikill meiri hluti
samvinnumanna eru Fram-
sóknarmenn. Blaðið hefir
fengið margar hríðar út af
þessu síðari hluta sumars.
Uggur blaðsins mun hafa
við rök að styðjast. Enda þótt
framkvæmdastjórar kaupfé-
iaganna séu af öllum flokk-
um, munu langflestir þeirra
Framsóknarmenn, en fæstir
Sjálfstæðismenn. Sama er
sennilega um félagsmennina.
Þetta er eðlileg rás viðburö-
anna, sem enginn mannlegur
máttur megnar að standa
gegn.
Mbl. er málgagn þess flokks,
sem hefir meginþorra kaup-
rnanna og herídsala landsins
innan sinna vébanda. Mbl. og
þess flokkur, hugsar um
þeirra hag og verður að
hugsa um þeirra hag. Annars
sýndi það húsbændum sínum
ótrúmennsku, — og fengi
bágt fyrir.
Hagur samvlnnumanna og
húsbænda Mbl. fer ekki sam-
an. Þess vegna fer þeim sam-
vinnumönnum, sem fylla
flokk heildsalanna, fækk-
andi með ári hverju.
Þctta eru þær einföldu stað
reyndir, sem Mbl. læst ekki
skilja.
Blaðið þykist fletta ofan af
yfirgangi, braski og misnotk-
un með samvinnufélögin. En
allt þetta nöldur minnir á ein
tal gamalla, uppþornaðra
sála, sem eru staðnaðar á
flatneskju lífsins og harma
einstæðingsskap sinn og
kenna öðrum um ólán sitt.
B. G.
Sigge Stark:
í leynum skógarins
11
Brúðusýnmgm
opin kl. 1—7.
seinustu atriðin endurtekin
klukkan 6.
VIÐ GIFTUM OKKUR,
verður sýnd kl. 9.
Miðasala hefst kl. 3. Sími 3191
Guðrún Brunborg
&
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
„RIGOLETTO“
Næstsíðasta sýning miðviku-
dag kl. 20.00. — Síðasta sýning
föstudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00.
Kaffipantanir í miðasölu.
— Þú veizt með öðrum orðum ekki neitt um morð, sem
var framið svo að segja við dyrnar hjá þér?
Sýslumaðurinn hvessti augun á Pétur Brask. En hann
leit ekki undan, þótt varirnar herptust saman og hnúarnir
hvítnuðu við takið á borðplötunni.
— Nei — nei, sagði hann.
Svo leit hann af sýslumanninum og renndi augunum upp
í heiðan himininn, sem rofaði í milli trjánna fyrir utan
gluggann.
Andlit hans varð á svipstundu blítt og angurvært, eins og
þegar hann kom fyrst inn. Andrés Foss brann af löngun til
þess að kynnast þessum undarlega manni. til hlítar.
— Þú mátt fara, Pétur, mælti sýslumaðurinn vingjarn-
lega. Þakka þér fyrir.
Pétur Brask hneigði höfuðið og gekk hljóðlega út.
— Vesalings maðurinn, sagðj héraðslæknirinn. Ég hefi
alltaf vorkennt þessum manni.
I Sýslumaðurinn reis á fætur og gekk fram í eldhúsið til
þess að sjá, hvort þar væru fleiri, sem hann kærði sig um
að yfirheyra aö sinni. Læknarnir sátu eftir þegjandi. Andrés
|Var þungt hugsi. Það, sem þegar hafði komið fram, leiddi
gruninn óneitanlega að Friðrik á Efra-Ási, en honum fannst
!einnig, að Ágúst klæðskeri og Pétur Brask myndu eitthvað
vita. Svo gat slátrarinn frá Hvolbæ komið til greina, en
(hann hafði-hann ekki enn séð. Það voru meö öðrum orð-
um fjórir eöa jafnvel fimm, sem hugsazt gat, að eitthvað
! væru við þetta mál riðnir. Hann hafði heyrt getið um enn
!einn mann, sem var óvinur Eiríks — þennan, sem hann
hafði átt hestakaupin við. Hitt var nær alveg víst, að Frið-
rik og Pétur vissu eitthvað um morðið, jafnvel þótt aðrir
(kynnu að vera sekir. En hann hallaðist mjög að því, að Frið-
rik væri sökudólgurinn.
Loks kom sýslumaðurinn inn aftur.
— Naómí á Mýri er ekki heima í dag, sagði hann. Það
segir, að hún sé á berjamó. En ég er viss ufn, að hún hefir
hlaupið í felur. Hún er víst ekki öll, þar sem hún er séð.
En hún skal ekki sleppa. Það er skylda mín aö láta einskis
ófreistað til þess að finna morðingjann, og þótt svo væri
ekki, myndi ég vegna Jóns í Noröurseli ekki unna mér hvíld-
ar meðan nokkur von væri um það. Mig tekur sárt til hans.
Eiríkur var einkasonur hans og átti að taka við búinu að vori,
og það var óvenjukært með þeim feðgunum. Þau voru ham-
ingjusöm, öll þrjú í Norðurseli, áður en þetta dundi yfir....
Það veit enginn ævina fyrr en öll er.
— Förum við þá nú? spurði héraðslæknirinn. Það fer
bráðum að skyggja, og ég verð að komast heim í kvöld.
Sýslumaðurinn kinkaði kolli, og tók saman skjöl sín.
III.
Systurnar í Holti
— Heldurðu, að þeir komi heim í kvöld? spurði Irma í
Holti eldri systur sína, sem sat álút yfir hannyrðunum.
— Það vona ég, svaraði írena. Mig langar til þess að heyra
fréttirnar.
— Þig langar líklega mest til þess að heyra, hvort Andrés
ætlar að verða heima og skemmta þér á morgun, sagði Irma
hæðnislega.
— Mér er sama um það, svaraði írena stutt í spuna. En
hvers vegna ertu eiginlega sífellt aö erta mig? Ég hélt, að
þér litist sjálfri dável á Andrés.
I — Ég daðra að piinnsta kosti ekki við hann, og hann er
ekki alla daga að stíga í vænginn við mig, sagði Irma. Og
1 ég kvel mig ekki við hannyrðir alla daga, þegar húsið er
fullt af allskonar dúkum og saumi — bara til þess að sýnast
j •
kvenleg, þegar hann kemur heim.
j — þú ert viðbjóðsleg, hvæsti írena og roönaði upp í hárs-
i rætur.
Það var í rauninni nokkuð til í því, að hún sýslaði meira
við hannyrðir en hennar var vandi, nú síðan Andrés kom, í
stað þess að lesa skáldsögur. Hann hafði oft haft orð á því,
hvað það væri heimilislegt, þegar ungar stúlkur sætu við
hannyrðir. En hana hafði ekki grunað, að Irma veitti þessu
athygli, og það gerði henni gramt í geði, að hún skyldi hitta
svona naglann á höfuðið. En Irma hafði aldrei kunnað sig.
Hún var óhæfilega opinská, og það var eins og ekkert leynd-
ist hinum brúnu, hæglætislegu augum hennar.
— Vertu ekki að reiðast af þessu, mælti Irma. Saumaðu