Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurínn Skriístofur í Edduhúsjl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 2. október 1951. 222. blað. Moskvaútvarpið ræðst á norræna samviiiiiu Útvarpið í Moskvu réffst gegn norrænni samvinnu í gaar og taldi hana afteins þátí í ár.óðri fvrir stríði, sein nií væri rekimi í Vest- ur-Evrópu aö iindiriagi Bandaríkjanna. limmæli þessi í rússneska útvarp'nu voru viðhöfð í tilefni af xæðu þeirri, sem Fagcrholm Jj’rseti finnska þingsins flutíi, á norræna dcginum, þar se.m hann kvað Finna vilja styrkja og efía norræna samvinnu eftir megnj. Er talið liklegt, að ummæli þessi í Moskvuútvarpinu séu upphaf þess að neyfta Finna til að fjarlægjast hin Norð- urihndin, þar sem frá þeirrt berist skoðanir er séu ó- hagsíæðar Rússum ,og sam- vinnu Rússa og Finna. XF.IKFÉI..4G KEVKJAVIKl R: Byrjar á „Segðu stein- inum” og „Elsku Rut” Fólagið; skcsís Itakla sasasi sÉefíka ©g «.l. vetuir S síarfíi vssli letkrita sinisa Einar Pálssen formaður Leikfélags Reykjavíkur skýrði írétíaraönnum nokkuð frá væntanlegu starfi féíags ns í gær. Félagið nnm i vetur hafa Ieiksýningar í Iðnó eins og í fyrra, og Iialda svipaðri sl.efnu um levkritaval. Ætluðu að ríða Leiruvog um fióð Á laugardaginn var leitað hjálpar á Brúarlandi í Mos- fellssveit til þess að draga iresta upp úr. foraði þar niðri við sjóinn. Reyndust þarna vera ■ á ferð þrír drukknir menn, og voru tveir þeirra al gerlega viti sínu íjær. Höíðu þeir ætlað að fara fjöruveg, en ekki gætt þess, að flóð var og voru síðan i tvo klukku tíma að flækjast í fúamýrum og keldum niður með Varmá. Lágu hestar þeirra á kafi i kviksyndi, og voru orðnir mjög aðframkomnir eftir lang vinn umbrot. og barsmiðar. Eiinn þeirra hreýfði sig ekki einu sinni fyrr en eftir langa stund, þegar búið var að draga hann upp úr. Skólastjórinn á Brúarlantíi segir, að það sé harla algeng sjón að sjá ofurölva menn, einkum úr Reykjavík, með hesta þar á þjóðveginum, og meðferðin á skepnunum þá oft gersamlega óviðurkvæmi- leg. — Truxa ekur af siaó austur Itafnarstr. á cftir iögregiujeppa Á sunuudaginii ók Truxa bþ'ndandi um götur Reykja- Víkur og val.ti ferð hans meiri athyglj en fíest amvað, sem far'ð hefvr fram í höfurVstaftxiuxev upp á síftkastið. Mann- fjöldi var svo mikill á aftalgctimum, svo sem Hafivarstræti, Bankastræt!. Austurstræti og Lækjartorgi, að annað e'ns befir ekki scst, oerna þá á þjóðhátíðardag.'nn. Fimm báta rak á Sand Frá fréttaritara Tímans í Keflavik. Aðfaranótt sunnudags slitn uðu íimm bátar frá bryggju í Keílavík og rak þá alla upp í f jöru. Bátarnir voru Kvöld- úlfur, Skíðblaðnir, Gullþór, Tjaldur ,og 'F*ylkir. SkíSblaðn- ir og Gullþór náðust út þegar, en hinir voru i fjörunni ibIIIí sjávarfalla. Tjaldur og Fýlkir skemmdust það mikið, að þá varð að taka 1 slipp. Bátar þessir, sem allir rrnmu vera innan við 20 lestir, hofðu leg ð lengj bundnir við (Framhald á 7. slðu) Nokkru fyrir klukkan fimm, er afcsturinn áttj að befjast, hafðj múgur og margmenni safnazt saman viö lögreglu- stöðina og á þeinv götum, sem töframaðurinn átt^i að aka um. Kiukkan fimnt ók töfra maðurinn af stað í fclksbif- réið, og var svartur leppur sem vandlega hafði verið skoð aður og prófaður. bundinn fyr ir augu honum. Á undan. bif- re’ð Truxa fór jeppabifreið lögreglunnar í Reykjavik. Furftuleirt fyrirbæri. Bl ndakstur töframanns'ns þótti hið furðulegasta fyrir- ,bærJ. Ók. hann allgreitt af stað, en mannfjöldinn var shkux, að b'freiðunum ve'ttist erfitt að komast leiðar s'nn- ar. Var haldið austur Hafnar stræt'., upp Hverfisgötu og KJapparstig og niður Lauga- veg, Bankastræt; og Austur- strætí og aftur að lögreglu- stöðinni við Pósthússtræti. Á gatnamntum beygði töframað, urinn e ns og alsjáandi mað- ' ur. E'ns osr hann þre'faði fyrir sér. Við hl'ð Truxa i b'freiðinni sat lögrep-Jubjónn, Guðmund- ur Bryniólfsson, en sjálíur h( lt töfr.amaðurinn oft ann- arri hendinni frammi við bil- i rúðuna. Ilkt og hann vseri að þreifa fyrir sér. í aftursætinu !,sat h'n sænska, Jjóshærða ! kona hans. Anðveld öíruferð. Truxa lét svo ummælt, að þessi ökuíerð hefði verið afar auðveld, og heíði honum ekki í annað sinn veitzt cllu auð- veldara að aka blindandi. Mannfjöld'nn hefði verið svo mikill á götunum, að hann hefði aldrei þurft á því að' taka að ar’. ) hra.tt eða getað komið þvi við. Bönsk jólatré handa íslendingBm Danska Heiðafélagið er þeg ar íarið að undirbúa sölu jóla trjáa, og það heíir meðal annars skýrt frá þvi. að ís- lendingar hafi pantað hjáþvi sex þusund jólatré. Einar fevað reynsluna s. 1. vetur hafa sfeorið ú-r því, aff sýning góðra -gamanle kja og úrvalsleikr.ta alvarlegs eínis gæti vel átt sér stað við hlið Þjóðleikhúss ns, en starf le'k félags'ns þyrítj ekki eingöngu að byggjast á innihaldslaus- um grínleikjum, eins og ýmsir hefðu álitið. Þess vegna væri ætlun'n að haida sömu -vStefnu um leikritaval íélags n-s sem í íyrra og velja aðe.ns góð leikrit. Sýn'nger hefjast. Á morgun fel. ft.si’'d. hefjast sýn'ngar íélagsins .og ver.ður fyrst endursýnt leikrítið „Segðu stein'num'1, sem sýnt var i fyrra og einn'g hafnar sýningar á , Elsku Rut“, sem vinsælast var i fyrra. Veroa um 10 sýningar á því le'.kriti, aðallega eftirmiEdagssýnLng- ar á sunnudögum. Gunnar Hansen le kstjór] íélags'ns frá í fyrra mun setja t-vö ieik rit á svið I vetur, jólaieik- ritið og annað síðar, en ann- ars dvelst hann um sinn á Akureyri við leikstjórn. í vet- ur mun þó aðallega veröa stefnt að því að geía ungum leikendum, sem lært hafa leikstjórn íæri að setja leiki á svið, og verður Rúrik Har- aldsson leikstjóri íyrsta nýja ieikritsins í vetur. Þá hefjr félagíð ráðið til sín nýjan iramkvæmdastjóra. Sigurð Magnússon, ungan og d:oglegan mann. Gestrssmn skipstiors handjárnaður í feöfninni í fyrrinótt kom til mciri háttar lögregluaftg'crða um borft í darssfea skip'nu Lise, sem kom hingað á Iiiugairdagínn me® semcn*sfarm. VarS lögreglan að jarna skipstjósami r»g hafa liann á fcrott með sér, en síftan tók scndíráSið danska hann að sér. vera þaar hjón ú? land:, sem. vísað var br.ott úr skip'.nu frá riflegum veit ngum, en stúlka sú, sem upphaflega hafði sézt tvl, fannst ekki, enda nokkur stund liðin, er lögreglan vissi um íerðir hennar, svo að hún gat verið far n fcrott. Vigfás GnðfflHaás- Upphaf þessa var það. að maður nokkur varð þess var, nokkru eft'r miðnætti, að ver ið var að fara með kvenmann um borð í Lise, og gerð] hann lögregiunni viðvart. Fóru þá logregluþjónar um borð í skíp ð til þess að heíta óleyfi- legar ferðir í það og vísa þeim íslendingum í land, er þar kunnu að vera. Kaldar viötökur. Lögregiuþjónarnir fengu heldur óv ngjarnlegar móttök ur hjá skipstjóranum, sem sýnilega var ekki gefið um hnýsni lbgregiunnar. Varð hann svo æfur, að lögreglan neyddist til þess að járna hami og hafa hann með sér i land. Var kvaddur til full- trúi lögreglustjóra og einir 10—12 lögregluþjönar. Rannsóltn í skip nu. Jafnfrarnt fúr íram rann- sókn í sfcip.'nu, og reyndust Viglús Guðmundsson, hinn góðkunr.; gestsjaíi í Hreða- vatnsskála, lagði í gærkveldi upp í óvenjulegt ferðalag af sextugum mannó Tök hann sér far með Goðafossi %;estur um haf, þar sem hann æl.Jar að heilsa upp á íornar slööir i Klettafjöllunum, en halda síðan ferð s'nni áíram yfir Kyrrahafið til Ástralíu og koma að vori hingað á æsku stöðvarnar i Borgarfirðj úr Kalarett sjómaima- dagsráðsins A sunnudagskvöldiff ræddu blaðamenn viff fólk það, sem á að skemmta á kabarett sjómannadagsráðs- ins, er þá var allt komiff til Ian.tis.ins. Gerffiust ýmsir skrítnir hlutir á þessum vlffiræffufundi. Mcffal annars hurfu bæffii úr Sigurjóns Á. Ólafssonar, annað úr vasa, en hitt af úinlið, og Þorvarffur hafn- sögumaður missti gleraug- un .*ín með undarlegum hætti yfir á ».ef annars roar.ös. Allt fór þó vel að Iokum, þvi að hinir nýkomnu fjölleikamenn voru affeins affi sýna sltthvaff af því, sem þeir ætla aff skémmta bæj arfaúum með á kabarettin- um. Þaffi eru alls tólf atriði, seua sýnd vcr.ða: Þar kemur JTrara línudansari og búktal- arJ, sýndJr verða jafnvægis j íimíeikar og abróbatikk og Ougfimleikar, le knar ýmsar lístir á reiöhjólum, tveir gamanle'karar koma fram, Truxa-hjónin sýna töfra- og sjónhverfinga.brögff og lesa hugsanir, og íveör gaman- Ieikarar leika. Hljómsve't Krlsíjáns Kristjánssonar Feikur, en þulur og túlkur verffiur Pétur Eétursson. Verffia daglega tvær sýn- fngar í Austurbæjarbíói — khikkan sjö og 11,15. h'nni átt'nni endurnærður að aflokiimí óvenjulegrj hnatt- för. Vigfús lét þess getið, er har.n kvadd; blaðamenn Tim ans í gærkveldí affi ef vel lægi á sér mynd] hann sc-nda bréf tíl birtingar frá Hawai og' Ástraliu og e'nhverjum öðr- um stöðum hinum megin á fcnettinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.