Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 8
„ERIÆftT YFIREIT44 S ÐAG: KtttvaH — ífiaífsía olítdandiSf 35. árgangur. Reykjavík, Norræna sundkeppnin: Hin Norðurl. óska „mestu sund- þjóð heims// til haming ju með sigur í InnbyrðiskeppKÍ \arð Öiafsfjörtiip efsí- m* aí kaspstöðHia ea S.-Þing. af sveitfflhrr. Nákvæmar upplýsingar eru nú fyrir nendi um sigur ís- lands í norrænu sundkeppninni og frajtnmistöðu hinna Norð- urlandanna í henni. ísland hlaut 540555 stig, Flnniand varð næst með 3598.20 stig, Ðanmörk með 189345 siig, Noregur með 137106 stig og Svíþjóð með 128035 stig. í innbyrðiskeppni milli bæja og héraða hér á landi varð ólafafjörður hæstur með 42% þáíttöku og Suöur-Þingeyjarsýsia af sveitabéruð- um með 29,1% þátttöku. — cieilt með 5000 og fengust þá T e 3 3 r sæts n Klukkan hálf-sex í gær- kvöldi kvaddi framkvæmda- nefnd suntíkeppninnar hér á landi fréttamenn á sinn fund og skýrði þeim frá úrslitunum í einstökum atriðum. í henni eíga sæti Erlingur Pálsson, formaður, Þorsteínn Einars- son, íþróttafulltrúi, og Þorgeir Sveinbjarnarson, sundhallar- fctjóri. Úrslitin. Nefndinni bárust i gær skeyti um úrslitin frá fram- kvæmdanefndum hinna þjóð anna, og eru þau þessi: Á íslandi luku 36037 menn sundinu og gefur það 540555 stig. Á Finnlandi luku 251874 sundinu, og gefur það 359820 stig. í Danmörku luku 50492 sundinu og gefur það 189345 stig. í Nóregi luku 32004 sund- inu og gefur það 137106 stig. í Svíþjóð luku 128035 snnd inu og gefur það 128035 stig. Útreikningurinn. Þessi stigaútreikningur er þannig fundinn, að upphaf- lega töldu Svíar sig geta á- byrgzt að 150 þús. manns hjá þeim tæki þátt í sundinu, sem eru 2,1% af þjóðinni. Finn- land bjóst við 105 þús. hjá sér eða 2,6%, Danmörk viö 40 þús., sem er 1,8% og Noregur við 35 þús., sem er 1,1%. Á ráðstefnu þessari var enginn frá íslandi, en íulltrúar hinna landanna áætluðu að 10 þús. íslendingar eða 7% af þjóð- inni mundu ljúka keppninni. Þessa háu hlutfallstölu mið- uðu þeir við það að sundkunn átta væri á svo háu stigi hér. Þessum tölum var síðan törar, sem hér segir: Sviþjóð 30, Finnland 21, , Danmöík .8, Noregtú' 7 og -ís- land 2. Átti siðan að firma stigatölu þjóðanna með því að deiia tölú þeirra sem lykju sundinu í hverju Ia*ndi með þessum tölum og margfalda síðan með 30. Þannig eru stig- in reiknuð i keppni þessari. Fjórði hver íslendingur synti. Afrek íslands er sérstak- Andrés Eyjólfsson, bóndi í lega glæsilegt, vegna Síöumúla, hinn nýkjörni þing þess, hve því var ætluð há maður Mýramanna, tók sæti hlutfallstala í upphafi, sem á alþingi í gær. Var kjörbréf raunar var mótmælt síðar hans þegar samþykkt að lok- Alþjó&asantbmtd scmiviníimnttnna: Fundur miðstjórnarinn- ar hériendis að sumri Átjámla þing alþjóðasambande samvinnumanna var háð í Kaupmamahöfn 24.—27. september, og sátu það íyrir hönd Samb.tnds íslenzkra samvinr.ufélaga ÓIi ViHijálms- son framkvæmdastjórj, Eriendur Einarsson framkvæmda- stjcri og íliörtur Hjartar kaupfélagsstjóri. Á funði miö- stjóvnar snmtakanna, sem cinn'g var haldinn í sambandi við þjngið, var ákveðið, að næsti fundur miðstjórnar nnar skyldi haldinn í Reykjavík í júlímánuði að ári. Eiga í henni sæti átiatíu fuIUrúar frá 24 löndum. af íslenzku nefndinni. 24,99 % íslendinga luku sundinu eða 4. hver maður. Ef miðað er við íbúatölu þátttökuland anna kemur í Ijós, að sigur íslands er raunar fjórfaldur miðað við Finnland, sem er næst, og er samanburðurinn þannig í hundraðshlutum af íbúum Iandanna: Finnar 6%, Danir 2,5%, Svíar 2,1 % óg Norðmenn 1%. Heillaskeyti til „mestu sundþjóðarinnar.“ Auk skeytanna um úrslit- ín höfðu íslenzku nefndinni í gær borizt tvö heillaéska- skeyti. Annað var frá for- manni Norræna sundsam- bandsins í Ostó, þar sem ís- lendingum var éskað „hjart- (Framhald á 7. síðu) inni þingsetningiv . Þingið sett Alþingi kom saman til fund ar í gær, og prédikaði séra Jðn Auðuns í dómkirkjunni fyrir þingsetningu. Siðan var gengið til þinghúss og setti forseti þingið. Að því búnu tók aldursforseti, Jörundur Brynjólfsson, við fundar- stjórn. Allmargir þingmenn voru ekki komnir tll Reykjavíkur, og tveir þingmenn, Eirikur Einarsson og Finnur Jónsson, tilkynntu veikindaforföll. Tek ur Sigurður Ó. Ólafsson sæti á þingi í stað Eiríks. Kosiringar forseta þings- ins fara fram í dag. Miskiíð milli austurs og vesturs. Alþjóðasamband samvinnu rnanna eru einu samtökin, ut an S. Þ., þar sem þjóðir Vest- ur- og Austur-Evrópu mæt- ast. Höfðu vestrænir sam- vinnumenn vonað, að samtök in gætu starfað, án þess að til heimspólitískra átaka kæmi innan þeirra. Svo varð þó því miður ekki, því að mjög skarst í odda rnilli fulltrúa. austrænna og vestrænna á þinginu ií Kaupmannahöfn. Var deilt um þá ákvörðun miðstjórnarinnar að synja samvinnusamböndum Austur Þýzkalands, Póllands, Albaníu og Ungverjalands um inn- göngu í sambandið, þar eð samvinnuhreyfing þessara landa værj of háð ríkisstjórn um þeirra og hvergi nærri frjáls og cháð. Haíði aðalfull trúi Rússa, Ivan S. Khokhloff, herforingi, forustu um gagn- rýnj á þessa ákvörðun, en for setí sambandsins, Sir Harry Gill, varð einkum fyrir svör- um. Ákvcrðun stjcrnarinnar var staðfest með 623 atkvæð- um gegn 353. Betrj lífskjör. Þá samþykkti þingið álykt un varðandi störf sambands- ins þar sem því er meðal ann ars lýst yfir, að lífskjör þjóð anna verði aðeins bætt með aukinni framleiðslu, sem ekki megi hefta með elnokunar- hringum eða þvingandi ríkis- afskiptum, og hafi samvinnu hreyfingin þar miklu hlut- verkj að gegna. Sé það því Tí íu menn slasast við bifreiða- árekstur við Grafarholtslæk fyrir öllu, að hún sé frjáls og cháð. Við atkvæðagreiðslu um þetta mál kom fram gama skipting meðal fulltrúanna, 665 með og 353 á móti. Hagkvæmari verzlunarhættir. Tiilaga frá Svíum var sam- þykkt þess efnis, að gerð verði athugun á verzlunarháttum til að gera þá hagkvæmari og draga úr of miklum dreifing arkostnaðj og sóun, sem verð ur í verzlunarkerfi héimsins. Þá fiutti Svisslendingurinn C. Barbier athyglisvert erindi um þróun samvinnustefnun- ar og Sviinn Thorsten Odbe talaði um samvinnuhreyfing ur.a og auðhringa. Voru gerð ar einróma ályktanir að lokn um umræðum um bseði þessi mái. Enn komu friðarmálin til umræðu, og gerði þingið á- lyktun um þau, en hafnaði tillögu um að hafa nokkur af- skipti af friðarhreyfingu kommúnista. Dönsku samvinnusamtökin sáu um þing þetta, sem fór fram í Oddf&^owhöllinni, í Höfn, og voru móttökur hin ar ágætustu í alla staði. í sambandi við þingið hélt alþj óðanefnd samvinnutrygg- inga fund í Höfn, og sat Er- lendur Einarsson, fram- kvæmdastjóri, hann fyrir ís- lands hönd. * Landhelgismál Is- tands koma við sögu í Lítil telpa lendir fyrir bíl .Laust fyrir klukkan tvö í gær varð fimm á,ra telpa, Helga Sigurjónsdóttir, Bræðra Klufekan ellefu á laugar- borgarstíg 49, fy-rlr jeppa á tiagskvökftð var Ólafur Jéns- Bræðraborgarstig, móts víð son, bóncM á Reynlsvatni á leíð- húslð 25. Ætlaði telpan að heim til sin. Ök hann jepp- seaei Brukkiim sttaðar ók á sjiikrabifreig var að sækja fólk, slasað í öðruiu áreksíri Rétt fyrir mið*ættjð á langardagskvöldið urðu bifreiða- slys á lægðinni við Grafarholtslæk í Mosfellssveit, og hlutu ííu menn meiti eg minni meiðsl. Alvarlegust meiðBli hlaut Þóra Jónsdéttír, húsfreyja að Reynisvatni í Mosf rllssveit. hlaupa vestur yfir gctuna, en lenti fyrir jeppanum, sem var á norðurleið. Hlaut hén á- verfea á haíuö.ð. anum R-1568, og voru í h®n- um með honurai fcona hans, Þór-a Jónsdóttír, 03 auk henn ar, clóttir þeirna Anna, 3a.il- Gerfc var að sári telpunnar tlóra Daníelsddfciir og Þórir í sjúkrahúsi, en siðan var hún flutt hejm til sín. Rannsóknarlögreglan óskar viðtals vtíS sjónarvotta, ef eín hverj ’.r hafa yerið. Haööórsson, oil tól htósailis uö ReyrúsvatEi, Ólafte var rétt feomirm yfir teréna á Graf urhoitslæfemEEH, Þom á mófci Ironum bifreiðöa 0-131, og sfcipti engum togum, að hún ók framan á jeppa Ólafs, og liíutu allir, sem í jeppanum voru meiri eða minni meiðsli, og sömuleiðis tvær stúlfeur, s-em i hinum bílnum voru. Hafði ekki ökuskírteini. Bifreiðln, sem ók á i&pp- ann, var úr Reyfejavik. enda Brezfei saksóknarinn og málflytjandi Breta 1 land- helgismálinu, sem nú er fyrir alþjóðadómstólnúm í Haag, iauk í gær sóknarræðu sinni með þeirri kröfu, að land- jheigjsákvörðun Norðmanna , jværj lýst ólögleg. Hins vegar liennar Ari Sigurðsson á ■ j,:vag hann Breta fúsa til Reykjum í Mosfellssveit. Tók1 samjlinga Við Norðmenn um hann bílstjórapróf í vor, en nauðsynlega verndun fiski- hafði ekki enn fengiö ökuskir miða á iandgrunnL Hann vék teini. Fataðist honum stjórn I einnig a5 þeirri ákvörSun j£_ bifreiðarinnar í sama mund Iendinga að stækka landhelgi og hann var að mæta ieppa Ólafs á Reyni-svatni. Fimm vor,u í bifreiðinni, og íneiddust tvær stúlkur Reylíjavik, er voru meðal far þeganna, Svaniiiidur Jóns- dóttir og Vilborg Harðardótt- ir, Barmahiið 54. sína fyrir Norðurlandi og kvað hana algerlega ólöglega. Norski verjandinn mun ur hefja varnarræðu sína um miðja vikuna. Lögveglan og sjúkraliðs- menn á vetivattg. Ólafur á Reynisvatni hrað- aði sér heim að Grafarbolti, j)ótt skráð sé í Keflavík. Var er slysið var orðlð og símaði hún að fcoma frá Hlégarði, fé- i þaðan fcil Reykjavíkur, bæði lagsheimillnu í Mosfellssveit, I til. lögreglunnar og alökkvi- og hafði þar tekið við stjórnl óFramtiaid á 7. síðu) Gekk fyrir Persa- keisara Hinn 29. september 1951 afhenti dr. Helgj P. Briem, I Teheran, Persakeisara trún- aðarbréf sitt sem sendiherra íslands í íran.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.