Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 4
TÍ:v3í\N, þi’iðjudaginn 2. október 1951. 222. blað. 4. Mikilsverð.um áfanga í þró . un skólamála Eyj anna er náð.. Búið er að reisa veglega skóla byggingu, sem setur varaníeg an svip á bæinn. Nýtt iiús fyrir starfrækslu gagnfræða skóla Vestmannaeyja er ris ið af grunni á einum fegursta stað Eyjanna. Menntun er máttur, segir gamalt spakmæli. Þetta eru viðurkennd sannindi, enda staðreynd, að bókvitið verður bókataflega látið í askana. Á þeim árum, sem Sigurður Sigurðsson skáld frá Arnar- holti starfaði hér í Eyjum og stækkaði líé-r sjónarhring í krafti andagiftar sinnar og menntunar, og bar fram til sigurs hugsjónina um Björg unarfélag Vestmannaeyja, þá var það eitt sinn, að þrír reyk vi^íir menhtamenn heimsóttu hann. Sigurður hélt þessum mönnum veizlu í anda ís- lenzkrar gestrisni, þar sem hann bauð nokkrum Eyja- mönnum líka. Undir borðum í þessari veizlu skilgreindi Sigurður hina sönnu menntun á þann veg, að það væri l'atínan, sem skildi á milli séntlimennisins og dónans. Einn menntamað urinn sagði þá við borðfélaga sinn, sem var Eyjamaður: „Við erum hér fjórir lang- skólagengnir og kunnum latínu, svo við erum sént'il- mennin, en þú kannt ekki latínu, svo að þú ert dóninn“. Sigurður svaraði um hæl: „Þetta er ekki rétt, Eyjamenn eru engir dónar. Þeir kunna aðra latínu, — latínu lifsins, sem er hin eina sanna latína“. Þarna lýsti hið víðsýna skáld kjarna hinnar sönnu mennt- unar. Menntun er ekk-; þululær- LATINA LIFSINS dcmur dauðra mála, þótt sú kunnátta sé gagnieg. Sönn menntun er að kunna latínu lífsins — sú kunnátta hugar og handar aö ge“a nytjar hafs og moid'ar sér nothæfar og gagnlegar. Vera má, að tiltölu lega færrl Eyjamenn hafi þreytt langskölagöngu heldur en íbúar ýmissa annarra hér aða, en þrátt fýri.r það hefir h'n' raunhæfa menntun, Iatína lífsins, hverg; veri'ð bet ur rækt og sá trausti lággróð ur hefir skapað stóru eikunum skjél og vaxtarsk lyrði, enda era þetta viðurlcennd sann- indi. í fyrra sumar,- er Eims&ipa féiag'.ð baíu-ð Eyjamönnum að ' sfcoða giæstasta sfc-'p ísienzka j flotansc, GuIIfcss nýja, þá tók | Jón Árnason það fram í ræðu, er hann floitti á skipsfjöl, að því aðeins gæti þjóðin eign- ast slík skip, að menn e'.ns ! og Vestmannaeyingar hefðu kunnáttu og þrek til þess að sækja aflafcng í greipar Æg- is. Á liðnum öldum hefir oft verlð þröhgt í búi hjá íslenzku þjöðinni og þá að sjálfsögðu l'íka í' Eyjum, en þó sannar sagan það, að Eyjarnar voru alTtaf einn þeirra staöa, þar sem fcikið svalt ekki, og til Eyja voru gerðar ferðir frá fjarlægum landshlutúm til fanga og aðdrátta og bjargar héruðum, þar sem sulturinn hafði haldið innreið sina. Sú aðstaða og staðliættir, fiskauðugu umhverfi hefir vitanlega sina þýðingu, en úr slifcaþýðingu hef.r hin arf- gengna staðgóða kunnátta Ávarp Helga Beisedlktssosiar, forseta bsej arstjórsiar á risgjeMzmi GagnfræSaskólaas á VestmannaeyjHm 29. sept. 1951 |Eyjamanna, kunnátta þeirra í latínu lífsins haft. Framgang ur góðra mála kostar oftast baráttu, og er gott eitt um það að segja. Svo hefir líka , verið um skólastofnun þá, ! sem um ókomna framtíð á , að njóta byggingar þeirrar, sem við fögnum hér í dag. Skoöanamunur er í eðli sínu góður og skapar nauð- synlega tilbreytni í athöfn og hugsun, líka geta athafnir veriS spaugilegar og líka gott að minnast slíks. Eins slíks atviks vil ég minnast hér' í sambandi við skólahúsbygg- inguna. Þegar byggingarfram- kvæmdir við skólahúsin hóf- ust, var búiö að innleiða í landinu byggingarefna- skömmtun og takmarkanir á byggingarframkvæmdum. Jarðvegurinn í skólastæðinu | reyndist dýpr; og gröftur j meiri en ráð var fyrir gert, ] þannig að hið leyfða sem- entsmagn nægð; ekk; að fullu til þess að koma skólagrunnin um upp úr moldinni, enda var byggingarefnaskömmtun in þá nýsett á laggirnar og engin reynsla fengin. Ef staðar hefði verið num ið, þar sem hið leyfða sem- ent þraut, þá hefð; skóla- grunnurinn moldorpið næsta vetur, en slíkt hefði orðið til mikils kostnaðarauka og só- unar verðmæta. Bæjarstjórn in átti hér úr vöndu að ráða. Annars vegar var reglugerð, sem ógnaði með allt að 200 þúsund króna sektarákvæð- um, en hins vegar var em- bættisskylda hans, — varð- veizla opinberra eigna, sem honum var trúað fyrir í skjól; stöðu sinriar. Hin heimalærða latína lífs ins sigraði í þessum átökum. Notuð voru nokkur tonn af sementi frá öðrum þörfum bæjarins, sem voru minna að- kallandi, og skólagrunnurinn þannig verndaður fyrir eyði- leggingu. Eftirmál nokkur fylgdu þessu, sementsnotkun in var kærð til sekta með þeim úrslitum, að bæjarstjóra og skólastjóra var gert að greiða hvorum 20 króna sekt með gildandi kaupgjaldsvisi- tölu, og mun hvorugum verða talið þetta til mannlýta. Frá þessu er ekki sagt hér handhöfum reglugerðanna til ámælis. Vafalaust hafa þeir í bókstafstrú sinn; talið sig gera rétt. En frá þessu er sagt hér til dæmis um það, hversu góðum málum verður allt til framdráttar. Einmitt þessir byrjunarerfiðleikar urðu skólabyggingunni til happs og hafa stuðlað að því, að framhald byggingarfram- kvæmda hefir verið leyfð fyr irstööulítið, svo nú er bygging in að komast undir þak. Þetta ber að þakka. Ég ætla ekki að rekja hér byggingarsögu skólahússins, það verður gert af öðrum, en áður en ég lík máli mínu vil ég vekja atlveg sérstaka at- hygli á því, að gagnfræðaskól inn í Eyjum hefir frá upphafi stefnt að þvi að kenna nem- endum latínu lífsins og tengja starf huga og handar og mætti svo fara að starf þessa skóla ætti eftir að skapa þáttaskipti í íslenzkum skóla málum og færi vel á því. í nafni Vestmannaeyjabæj ar, íbúa Eyjanna og æskunn ar, sem njóta á hins veglega skólahúas, sem er risið af grunni, vil ég þakka öllum þeim fjær og nær, sem að þvi hafa unnið að koma bygging unni upp, jafnt hvort vinnan hefir verið framkvæmd með hug eða höndum eða hvort tveggja. Allir þessir menn eiga það sameiginlegt að vera miklir kunnáttumenn í latínu lífs- ins, hver á sinu sviði. (Framhald á 7. siðu) 1. október Tvö ár er ekki Bangur íími, en A síðastliöimm tveimur árum hafa bifreiðastjórar og bifreiðaeigendur sannfærst um hina einstæðu eiginleika og er hún tvímælalaust eftirsóttasta bifreiðaolían á markaðnum. Það, sem gerir þessa bifreiðaolíu svo eftii-sótta er, að hún Hreinsar um leið og hún smyr Híndrar sýrumyndun og óeðlilegt Stenzt ve! hita við mikið álag Er drfúg í notkun Ef þér hafið ekki þegar SHELL X-100 á bifreið yðar, þá dragið ekki Icngur að skipta um. Notið ávallt SHELL X-100. Það eru hyggindi sem í hag koma. Bifreiðastjórar! SIMI: 1420

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.