Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 5
ZZZ. Ma«. TÍMTIVN, }5riðjudae'nn 2. október 1951. 5. ÞriÍSijud. 2. oki. ERLENT YFIRLIT: Kuwait -- yngsta olíulandið Olínfrátmleiðslass |iar verður Verðlagsmálin Skýrsla verðlagseftirlitsins um álagningu verzlananna eft ir að verðlagshömlurnar voru afnumdar heldur áfram að vera eitt helsta umtalsefnið manna á meðal. Slíkt er líka eðlilegt, þar sem fátt er al- menningi meira hagsmuna- mál en að verzlunarálagning- unni sé í hóf stillt. Skýrsla þessi sýnir, að marg ir heildsalar og smásalar hafa misnotað sér þá aðstöðu, sem frelsið veitti. Einkum á þetta þó við um heildsalanna. Við þessu mátti líka alltaf bú ast meðan vöruframboðið var ekki nóg, eins og margir Framsóknarmenn óttuðust. Hinsvegar er ekki þar með sagt, að opinbert verðlagseft- irlit hefði verið þess megnugt að hindra þetta okur. Það var a. m. k. þess ómegnugt í stjórnartíð Stefáns Jóhanns, þegar vörurnar voru seldar okurverði á svörtum mark- aði. Sannleikurinn er sá, að okur er erfitt að hindra með- an vöruskortur er og á með- an verzlunin er að verulegu leyti rekin af einstaklingum, því að jafnan er einhver í þeim hópi reiðubúinn til að misnota aðstöðu sína. í áframhaldi af skýrslu verðlagseftirlitsins verður það að teljast sjálfsagt, að nöfn þeirra einstaklinga og fyrirtækja verði birt, er mest hafa misnotað að- stöðu sína. Almenningur á heimtingu á því. Þau verzl- unarfyrirtæki, sem ekki hafa brotið af sér, eiga rétt á því að vera losuð undan óeðli- legum grun. Og því aðeins gerir verðlagseftirlitið neyt- endurn fulít gagn meö þess- ari upplýsingastarfsemi sinni, að þeir fái fulla vit- neskju um, hvaða fyrirtæki reynast þeim verst. Af eðlilegum ástæðum hafa menn einkum veitt at- hygli okurtilraunum þeim, er hafa átt sér stað í sambandi við hina frjálsu verömynd- un. Hinu er þó ekki síður á- stæða til að veita athygli, -að mörg fyrirtæki hafa farið hófsamlega að ráði sínu, en við því mátti alltaf búast, að álagningin hækkaði nokkuð vegna stóraukins verzlunar- kostnaðar. Þetta þarf þó að rannsakast betur, því að það er mikil vísbending um það, hvernig þessi nýja skipan xnuni gefast, ef hér yrði nægi Iegt vöruframboð og innflutn ingj hagað í samræmi við það, hvert neytendur vilja beina verzlun sinni. Þá myndi verzlunin brátt leita til þeirra sem bezt kjör bjóða, og okr- ararnir heltast úr lestinni af 'sjálfu sér. Þetta aðhald neytenda tryggir vissulega bezta og heil brigðasta verzlun, ef það fær að njóta sín. Frumskil- yrði þess er að vöruframboð- ið sé nóg og þeir gangi fyrir innflutningi, er neytendur vilja skipta við. Skýrsla verögæzlustjóra gefur það ótvírætt til kynna, að fyrirtækj samrinnu- manna hafa yfirleitt gengið skexnmst í álagningunni og hafa þau þó þá sérstöðu að 1 greiöa arð af viðskipíumim seimilega I m ” >' > meiri en í Iran :i næsta ari Við botn Persaflóa liggur lítið land, sem litlar sögur hafa far- ið af fram að þessu. Nafn þess er Kuwait. Það er tæpur fjórð- ungur íslands að flatarmáli, en meginhluti þess er uppblásin eyðimörk. íbúatala þess er svip- uð og á íslanöi. Vatnsskortur hefir veriö eitt mesta vandamál þess. Hann stendur ekki aðeins nauðsynlegri í-æktun í vegi, held ur vantar oft vatn til brýnustu neyzlu. Vegna þess hve óbyggi- legt land þetta var, létu Tyrkir það óátalið, er það losaði sig að nær fullu undan yfirráðum þeirra um seinustu aldamót og sheikinn þar lýsti yfir nokkru síðar sjálfstæði landsins undir vernd Breta. Sú skipan hefir staðið óbreytt síðan. Nú er hins vegar svo komið, að nágrannaríkin eru farin að líta þetta litla land öfundar- augum, en þau eru Saudi-Arabía, Irak og Iran. Allar horfur eru á, að Kuwait verði þeim skæður keppinautur á sviði olíufram- leiðslunnar. Það er nefnilega komið í ljós, að þar er nóg af olíu neðanjarðar, þótt hörgull sé á vatni. Því er jafnvel spáð, að innan lítils tíma verði Kuwait mesta olíuframleiðslu land heimsins, næst á eftir Banda- ríkjunum. Bretar og olían í Kuwait. Þótt nágrannaríkin kunni að vilja sjálfstæði þessa litla lands feigt, má telja líklegt, að því sé engin hætta búin í bráð. Það á volduga verndara, þar sem Bret- ar og Bandaríkjamenn eru. Brezkt-amerískt oliufélag ann- ast olíuvinnsluna þar og mun verða reynt að tryggja hags- muni þess eftir megni. Þar sem þjóðin er fámenn og landið lítið, verður og vafalaust hægt að láta henni eftir svo mikið af olíu- gróðanum, að velmegun getur verið þar miklu meiri en í ná- grannalöndunum. Því er senni- legt, að hún vilji ekki skipta og þegar er það ekki tilfinnanlegt fyrir þá að missa hráolíuna þar, því að Kuwait bætir það tap. Hins vegar er missir oiíuhreins- unarstöðvarinnar i Ababan mjög tilfinnanlegur fyrir þá meðan þeir geta ekki annað hreinsun- inni sjálfir. Sá missir myndi valda því, að þeir yrðu að kaupa allmikið af hreinsaðri olíu frá dollarasvæðinu og auka með því hallann á viðskiptunum við dollaralöndin. Olíuvinnsla í Kuwait. Það var árið 1934 sem félagið Kuwait Oil Company fékk olíu- vinnsluréttmdi í Kuwait til 75 ára. Olíufélag þetta er sameign Anglo-Iranian Oii Company og ameríska félagsins Golf Oil Company. Félag þetta hófst strax handa um víðtæka olíu- leit, en hún bar ekki árangur fyrr en 1938, er Burgan-olíu- lindasvæðið fannst. Ekki var þó hafist handa um olíuvinnslu næstu árin vegna styrjaldarinn- legu lífi að austurlenskum þjóð Akurnesingar unnu Val á vítaspyrnu Leikur íslandsmeistaranna frá Akranesi við Reykjavíkur meistarana Val var ágætur leikur, jafn og tvísýnn. Nokkr ar breytingar voru géT’öa~ á liði Akurnesmga frá IslanH«- mótinu. Pétur Georgsson lék nú ekki með, en Guðjón Finn bogason lék innherja og Ólaf ur Vilhjálmsson framvörð. Þá var nýr bakvörður. Helgi Hálf dánarson og Jakob lék í stað Magnúsar í marki. Vörn liðs- ins var traustari en áður nema hvað markmaðurinn var nokkur óöruggur. Akurnesingar byrjuðu mjög höfðingjasið. Hann hafði keypt Vel og eftir nokkurra mín leik sér skemmtisiglingaskip, mikið af bílum, búið höll sína hvers konar skrauti og þægindum og hafði 37 konur í kvennabúri sinu. Abdullah sheik lifir hins vegar allt öðru lííi en fyrirrennari hans og frændi gerði. Hann er strangur trúmaður og bindindis- maður og lætur sér nægja þrjár konur. Hann býr áfram í sömu húsakynnum og hann bjó í áð- ur en hann var sheik, þvi að hann telur íburð kungshallar- innar óeðlilegan. Hann lætur sig fékk Guömundur Jónsson á vinstri kanti knöttinn í góðu færi og skoraði þegar með fastri spyrnu undir stöng, al- gjörlega óverjandi. Akurnes- ingar voru yfirleitt mun meira í sókn framan af hálf- leiknum og réðu yfir miðju vallarins. Þeim tókst þó ekki að skora fleiri mörk t hálf- leiknum, en tvö hættuleg- ustu upphlaup þeirra stöðv- ar. Eftir styrjöldina var hins st;jórn landslns miklu varða og aði miðframvörður Vals, Ein- vegar fljótlega hafist handa. Ar- gr bægi f jármáia,- og heilbrigð- ar Halldórsson, með viljandi ^ w hendi rétt fyrir utan vítateig. í slíkum tilfellum, er leik- ið 1946 var framleiðslan 800 þús. ismalarágherra í stjórn sinni. smalestir og 1947 2 milljonir sma Markmið hans er að gera Ku- lesta. Síðan hefir hún aukist risa skrefum. Síðastl. ár var hún 17 wait að mesta velmegunarlandi menn hvað eftir annað gera millj smálesta og í ár er búist veraldai\ ^ann notar oliugróð- viljandi hendi, og eyðileggja smil. Tíl samanburðar má geta mgarsliilyrði almeimmgf á ann-1ms M1 að.skora' er ekk‘ ,auka -r ' JJ ** ; an hátt. Hann hlutast og til um sPyrna nógu strangur dómur. Iran í fyrra var 30 millj. smal.1 að oliufélagið greiði sæmileg Þa á hiklaust að dæma víta- j laun. Um þessar mundir standa | spyrnu, þó brotið sé framið I yfir samningár milli hans og ^ utan vítateigs, enda er það j olíufélagsins um nýtt leigugjald. eini dómurinn, sem er nógu í Hann vill fá það hækkaö, og verð 1 strangur til að hindra slík | ur vafalaust á það fallist. Því hrot. mun valda reypslan frá Iran. i Valsmenn náðu yfirhönd- iMargtbeirdir þvi txl að Abdull-1^ giðast j hálfleiknum og ah sheik getx latið draum smn * um miklar framfarir og almehna - æ að þeim tækxst að rikjunum emum undanskildum. hagsæld í Kuwait rætast, ef gang skora. Sveini Benediktssyni Buigon-olíulindasvæðið er i ur lieimatburðanna kollvarpar , tókst að skalla frá á mark- ekki fyrirætlunum hans. Annað . línu mjög góðan skallknött Hér er alls staðar miðað við hrá olíu. Með slíku áframhaldi verður Kuwait brátt orðin stærri olíu- framleiðandi en Iran. Til þess virðast líka miklir möguleikar. Rannsóknir benda til, að þar sé að finna meira olíumagn í jörðu en i nokkru öðru landi, að Banda skammt frá landamærum Saudi- Arabiu. Þar eru nú rúmlega 100 maj er hve vel þessi viðleitni1 frá nýliðanum Geir Borgar, olmhrnrmor c-oi-n til i o fn o A_ 1 07 sem er í 130 m. hæð. Frá þeim fórna samstarfinu við Breta og: rennur olían síðan 10 km. leið nrUiAnnnmadiiwe^«nVefr-nou’|hans verður séð af valdhöfum’og í öðru tilfellj. varði Jakob ai 1j00 m djupir. Þaðan ei oh- , riágramiai-ikjanna., er enn hugsa tvisvar miög vel unm dælt i geyma^ í_Ahmadx, * mest um hag sjálfrar sin og fá_ tvf mennrar yfirstéttar. Bandaríkj amenn. Afstaða Breta i Irandeilunni til olíuhafnarinnar í Mena al Ahmadi. Þar biða nú jafnan olíu er m. a. talin mörkuð af því, að skip í tugatali, er flytja oliuna þeir telji sig geta að fullu bætt; til hreinsunarstöðvanna víðsveg oliutapið í Iran með oliunni frá jar am allan heim. Kuwait. Þetta gildir þó ekki! næstu árin. í Kuwait er enn ekki Merkilegur stjórnandí. til nein olíuhreinsunarstöð að ráði, svo að þar er enn nær ein- Því er óþarft að lýsa, að oliu- vinnslan í Kuwait hefir ger- Raddlr nábúanna göngu um framleiðslu hráolíu að , breytt liíi manna þar. Nýir bæir ræða. Ætlun Breta er að reisa j hafa þotið þar upp, búnir öllum hreinsunarstöðvar heirna fyrir! nýtízkuþægindum. Reynt hefir og flytja hráolíuna þangað. Þeir þó verið að flytja inn sem minnst hafa þegar byggt stórar hreins- j af verkafóiki, svo að aðkomu- unarstöðvar og aörar eru í bygg- mennirnir eru aðallega brezkir ingu. Eftir 3—4 ár munu Bretar j og amerískir sérfræðingar. í seinni hálfleik var leikur inn mjög jafn og skoruðu bæði liðin sitt hvort markið. Akurnesingar skoruðu sitt mark úr vítaspyrnu, eftir að Einar hafði varið með hendi I Vikutíðmdum 23. f. m. er(i vítateignum) og skoraði Hall þessi klausa um risnu- og ut- j dor sigurbjörnsson, • en litlu anfararkostnað Reykjavíkur- :munaði ag Helgi Danielsson óæíar: jverði. Valsmenn skoruðu sitt „Á árinu 1949 var bæjarráði mark, er nokkuð var áliðið 1 geta hreinsað alla þá olíu, er þeir nota sjálfir og jafnvel meira til. Eftir það verður það ekki til- ; finnanlegt fyrir þá sjálfa að , hafa misst oliuna í Iran, ef deil- Nú fer með völd i Kuwait Abdullah al Salim al Sabar. — Hann tók við völdum i febrúar 1950. Abdullah er 56 ára gamall. Fyrirrennari hans hafði notaS an þar snýst á þann veg. Og nú ' olíugróðann til þess að lifa dýrð- KT'r við áramót. í þau skipti, sem samanburður er gei’ður á verðlagi S. í. S. og heild- salanna, er hlutur S. í. S. jafnan mjög góður. Þetta aamá má og segja um ýms einkafyrii’tæki. Af þessai'í i;eynslu á almenn 'ingur aö dráí'a réttar álykt- anir. Hann á áð beina verzlun sinni tii þéirtáT aðila, er bezt kjör bjóða. Með því tryggir hann sér bezta verzlun. j En það er ekki nóg að al- j menningur geri þettá. Opin- berir aðilar verða einnig að Bankarnir ráða ekki litlu um það með lánveitingastarf- semi sinni, hver innflutn- inginn hreppir. Aðgæzluleysi á þeim stöðum getur einmitt valdið því, að innflutning- urinn falli í skaut þeirra, sem lakast búa að almenningi. Ef neytendur og hið opin- bera haldast þannig í hend- ur um að beina verzluninni til þeirra, sem bezt kiör bjóða, er hægt að tryggja hér góða og heilbrigða verzlun. Opin- Reykjavíkur boðið til Stokk hólms. Það boð kostaði bæjar- búa kr. 96.147.60. Sama ár fengu aðrir starfsmenn bæjar- ins til utanfara kr. 40.422.11. Tónlistarkórnum voru greidd- ar vegna utaníarar á árinu 1948 kr. 25.000.00. En risna bæj- arins varð kr. 154.559.74. Á árinu 1950 bauð svo bæjar- ráð Reykjavíkur bæjarráði Stokkhólms heim. Kostaði það Reykvikinga kr. 73.592.16. Ut- anfai’ir starfsmanna bæjarins kostuðu það ár ekki nema kr. 26.479.40. En þar við bætist líka utanför vegna 900 ára af- mælis. Oslóborgar, ásamt gjöf, kr. 23.779.03, Qg utanför vegna 400 ára afmælis Helsinki á- samt gjöf kr. 17.181.98. Afmælis gjafir voru greiddar úr bæjar- sjóði það ár kr. 28.990.00. Auk alls þessa varð risnan kr. 170.333.94. Og svo voru Tónlist- arkórnum greiddar upp i utan- förina sælu 1948, kr. 25.000.00, og symfóníuhljómsveitin fékk kr. 150.000.00.“ Svona mætti lengi telja dæmin, segja Vikutíðindin og ber verðlagsákvæði geta gert gagn undir vissum kringum- jbæta við að lokum: Ekki er að gera sér þetta ljóst. Þótt inn-Istæðum, en bezta og örugg-'íurða þó þeir þurfi að leggja flutningur ýmsra vara hafi asta verolagseftirlitið verður' á aukaútsvör. að nafninu til veriö gefin þó það, að neytendur fylgjist) frjáls, eru enn ýmsar hömlur í vegi þess, að það sé í ýmsum tilfeílum meiræ en nafnið. vel með sjálfir og geti beint verzluninni þangað, sem kjörin er-u bezt. Auglýsið í Tímanuiu leiks. Gunnar Gunnarsson spyrnti fast á markið, en Jakob varði, en hélt ekki knettinum og rann hann til Sveins Helgasonar, sem skor- aöi þegar. Lið'in. Tveir riienn báru mjög af í þessum leik og voru það Helgi Daníelsson markmaður Vals, sem varði mjög glæsi- lega, og Halldór Halldórsson, Val, sem var settur til höfuðs Ríkarði og hélt honum algjör lega niðri. Þá lék Sveinn Helgason mjög vel, en fékk ekki þá aðstoð, sem þurfti í framlínunni. Innherjar liðs- ins voru seinir og voru veik- ustu menn liðsins. Nýliðinn á vinstri kanti gerði margt lag- legt. í vörninni voru Gunnar og Guðbrandur mjög traustir. í liði Akurnesinga bar mest á framvörðunum Sveini Teitssyni og Óiafi Vilhjálms- syni og voru þeir beztu menn liðsins ásamt Halldóri Sigur- björnssyni. Guðjón lék einnig prýðilega sem innherji, þó hann sé betri sem framvörð- ur. Hinir tveir stóru, lands- liðsmennirnir Rikarður og (Framhaid á 6. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.