Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.10.1951, Blaðsíða 7
222. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 2. októbcr 1951. 7, Samnorræna sundkcppuin Slysin við Graf- arlioltslæk (Framhald af 8. síðu.) jhvort emhver brögð hefðu ( anlega til hamingju með verið í tafli, svo sem að menn ' (Framhald af 8. síðu.) hinn glæsilega sigur.“ en hafi synt tvisvar eða synt stöðvarinnar. Innan lítillar hitt frá formanni sænska' fyrh' aðra. Var það gert með stundar kom á vettvang bæði sundsambandsins, þar sem1 samanburði við manntal og lögreglumenn og slökkviliðs- fleirj athugunum. Kom í ljós, menn með sjúkrabíl. Var aff rúmlega 30 menn í Reykja sjúkrabíllinn stöðvaður með vík voru tvískráðir, og voru ljósum aftan til við jeppannj þeir allir strikaðir út að fullu. hægra megin. Úti á landi komu engin brögð fram enda verður þeim varla hann óskar „mestu sund- þjóð heimsins" til hamingju með sigurinn. Allir lögðust á eitt. Þorsteinn Einarsson lýsti síðan nokkru nánar keppn- inni hér á landi og starfinu komið við þar sem trúnaðar- í sambandi við hana. Kvað nienn á sundstöðunum þekkja hann nefndina vilja þakka!flesta eSa alla- f Reykjavík Drukkinn maður ekur á sjúkrabílinn. I Þegar hjálparsveitin kom upp eftir, var Þóra meövitund fyrir hina miklu hjáip, sem'syntu alis 15788 þar af um ^undirTg^uþjínn alls staðar hefði komið fram. 9000 í Sundhöll Reykjavíkur. f8.0” Starfinu var hagað með þeim hætti, að skipaðar voru nefnd ir í hverju héraði og síðan störfuðu undirnefndir í félög- um og skólum. Margvísleg Norski konungsbikarinn. Þannig hefir ísland unnið verðlaunabikar þann, sem Hákon Noregskonungur hét auglýsingastarfsemi var við til eignar þeirrj þjóð, er sigr höfð til að hvetja fólk til þátt töku bæði í blööum og með á- -vörpum í útvarpi, og einstök héruð gáfu út fjölritaðar á- skoranir. í einu héraði, Ak- ureyri, var slíkri áskorun meira að segja dreift úr flug- vél. — Keppt á 79 sundstöðum. Keppt var alls á 79 sund- stöðum, bæði köldum og heit- um, og voru m.a. teknir í notk un gamlir sundstaðir og dæmj um það að byggðir væru nýr ir í skyndi. Þátttakan var svo almenn að undrun sætti. Fólk æfði allt hvað af tók, og keppnin hafði þaö í för mcff sér, að fjöldi manna tók að iðka sund að staðaldrj að nýju, og er það að sjálfsögðu mikilvægasti árangur keppn- innar. Þátttaka skólanna var geysimikil og var hún yfirleitt frá 90—99%. Um 80% allra unglinga á aldrinum 15 til 19 ára. Kvenþjóðin var sérstak- lega áhugasöm og kappsöm. Þeir yngstu og elztu. Elzti karlmaðurinn, sem iauk sundinu, var Jón Gísla- son, Frakkastíg 4, Reykjavík, fæddur 10. ágúst 1867. Hlýtur hann nú að verðlaunum bók eftir frjálsu vali frá Menning- arsjóði. Elzta konan var Sess elja A. Þorsteinsdóttir, Lauga veg 11, Reykjavík, fædd 3. ág. 1884 og hlýtur hún ísskáp frá Rafha í Hafnarfirði. — Yngsta sundkonan var Sig- urbjörg Sigurpálsdóttir, Lundi Skagafirði, fædd 29. nóv. 1945 og hlýtur 50 dollara, sem Árni Helgason í Winnipeg hét að verðlaunum. Yngsti sund- maðurinn var Nikulás F. Magnússon, Bergþórugötu 14a Reykjavík, fæddur 13. okt. 1945, og hlýtur hann fagran knött frá íþróttavöruverzlun- inni Hellas. Nafnaskrár rannsakaðar vek Framkvæmdanefndin hefir unnið mjög vandlega úr nafnaskrám frá trúnaðar- mönnunum við sundstaðina til að komast að raun um, aði, og er hann hin tók hana í fangið, og slökkvi- I liðsmennirnir komu með sjúkrakörfu. i í þessum svifum bar 'aö bif- reiðina R-1088, sem var að . koma ofan frá Hlégarði, og i voru ekki aðrir í henni en mesta sá> gem en hann var gersemi. Olafsfjörður Hefir; drukkinn. Ók hann beint á hins vegar hlotiö þann öik- j sjúkrabifreiðina, sem við högg ar, sem menntamálaráðu- jg kastaðist á bfireiðina R- neytið hét því héraði eða m4, er borið hafði að og kaupstað, sem hiutskarpast • staðnæmzt hafði fyrir aftan yrði hér heima, og er það engu að síður fagur gripur. Vegna atvinnuhátta o.fl. fékk ísland undanþágu með keppnistíma, þannig að keppni fór fram hér á landi frá 20. mai til 10. júlí, en síð- ar eða þegar baðtími stóð sem hæst á hinum Norður- hana. Nafn hins drukkna bíl stj óra veröur ekki birt að i svo stöddu vegna heilsufars ♦ aldraðs föður hans. löndunum. Rétt er að geta þess, að veörátta var sérlega hagstæð til sundiðkana hér i sumar, en mjög óhagstæð á hinum Norðurlöndunum, og getur verið að þaö eigi nokk- urn þátt í úrslitum. Þátttaka héraðanna. Hér fer á eftir skrá um þátt töku kaupstaðanna og hérað- j Þrír slasast, meövitundar- lausu konunni bjargað með snarræði. Þrir menn, sem stóðu aftan viö sjúkrabifreiðina, hlutu meiðsli við þessa ákeyrslu. Voru það þeir Filippus Bjarna son slökkviiiðsmaður, Finnur Richter slökkviliðsmaður og Borgþór Þórhallsson lögreglu- þjónn. Liggja hinir tveir síö- artöldu rúmfastir. Rúnar Guðmundsson, sem stóð með konuna í fanginu, féll á götuna með hana, og anna i keppninni, og eru það var aöeins vegna snar- fyrst taldir kaupstaðir: Olafs- fjörður 42,1%, Neskaupstaö- ur 38,1%, ísafjörður 32,8%, ræöis hans og viðbragðsflýtis, að honum tókst að forða því, að konan yrðj undir hjólum Keflavík 31,7%, Akranes 31, sjúkrabifreiðarinnar. Sjálfur 6%, Sauðárkrókur 30,6%, hlaut Rúnar ekki meiösli. Seyðisfjörður 30,5%, Siglu- j fjörður 30,3%, Hafnarfjörður Áverkarnir. 29,1%, Reykjavik 28,2%, Vestj Það voru því tiu menn, sem mannaeyjar 27,8%, Akureyri hlutu meira og minni áverka. 23,9%, Húsavík 23,7%. Röö sveitahéraðanna Er fólkið skorið og marið og var skrámað og margt af því illa þannig: Suður-Þingeyjar- j til reika, en þyngst er hald- sýsla 29,1%, Borgarfjarðar- jn Þóra húsfreyja á Reynis- sýsla 27,6%, Vestur-ísafjarö- vatni eins og áður er sagt. arsýsla 26,3%, Skagafjarðar- Hún liggur í Reykjavík. Hún sýsla 25,7%, Vestur-Barða- hlaut mikið höfuðhögg og strandarsýsla 25,7%, Árnes- skurö á höfuð, sár á hnéð og sýsla 25,4%, Norður-ísafjarð-'mar og skrámur víða um lík- arsýsla 24%, Strandasýsla 23,1 amann. Ólafur er skorinn á %, Eyjafjarðarsýsla 22,5%,' höfði, en Anna dóttir þeirra Mýrasýsla 20,4%, Kjósarsýsla fékk högg á höfuð og skarst 19,6%, Rangárvallasýsla 18,5 á fæti. Halldóra Daníelsdótt- %, Norður-Þingeyjarsýsla 17, jr fékk högg á andlit og marð Hver íiefír efnl á að Iiyggja ckki ár |»ví hezÉa, þcgar verðið er jafnframt |iað Iiagstæðasta? ’ -^HÍifiR'STHWAR. # Þreföldu (6 hólfa) vik- ,v urholsteinarnir (nýja '•S&A'íiLz ® gerðin). Þykktin er 25 sm. — íbúðarhússveggir úr þessum steinum eru sérstaklega hlýir án nokkurrar frekari ein- angrunar. Þverskurðarmynd af þre- földu steinunum. Holrúmin lokast næstum því annars vegar. Gerir það m.a. múr- líminguna auðveldari og tryggari og eykur styrkleika og einangrunargildi stein- anna. — Tvöföldu (þríhólfa) vik- urholsteinarnir. Þykktin er 25 cm. Hundruð íbúð- arhúsa hafa verið byggð úr þessum steinum án þess að einangra veggina frekar og reynst vel. En innan á þessa veggi væru þó 5 cm. vikurplöt- ur æskilegar, ef vel á að vanda til einangrunar. 20 cm. þykkir holsteinar úr vikri eða sandi í berandi milliveggi. — í slíka veggi má einnig eftir atvikum nota 10 cm. vikurplötur. í skilrúmsveggi alla er ódýrast og bezt að nota venju- legar 5, 7, 8 eða 10 cm. eipangrunarplötur. Með hinum nýtízku vísindalegu framleiðsluháttum, er vikurframleiðsla okkar þaö byggingarefnið, sem eng- inn, er vill sinn hag, getur gengið fram hjá, í hvaða byggingar sem er. Samkvæmt niðurstöðum nýjustu til- rauna, er gerðar hafa verið til að kanna mótstöðu byggingarefna gegn sprengjuáhrifum, stenzt vikur- steypa þau mikið betur en steinsteypa, vegna léttleika hennar og seigju. Sama gildir vafalaust gegn jarð- skjálftahræringum. Múrhúð flagnar aldrei af þessum vikri. Hráefnið er þvegið og mulið og vikurmulningnum og vikursandin- um siðan blandað í réttum hlutföllum, þar næst vél- blandað með sementi og hrististeypt í fullkomnustu vélum. VIKURFÉLAGIÐ H. F. Hringbraut 121. — Sími 80 600. i ♦ i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ i 3%, Austur-Barðastrandar- sýsla 17%, Dalasýsla 17%, Gullbringusýsla 15,7%, Suð- ist á höndum og fótum, og Þórir Halldórsson, drengur, | sem var í jeppa Ólafs, hlaut ur-Múlasýsla 13,4%, Snæfells höfuðhögg og skurði. Að öðru nes- og Hnappadalssýsla 12, íeyti er blaðinu ekki kunnugt 6%, Vestur-Húnavatnssýsla um meiðsli einstakra manna. 13,2%, Vestur-Skaftafellssýsla 10,8%, Austur-Skaftafells- sýsla 10,4%, Austur-Húna- vatnssýsla 9,1%, Norður- Múlasýsla 8,9%. Latína Iít'sins (Framhald af 4. síðu) Snorri Sturluson sagnfræð ingurinn snjalli skilgreinir orðið drengur þannig, að það þýði vaskur maður og batn- andi. Það er ósk mín til handa allra þeirra, sem á komandi tímum afla sér menntunar í Gagnfræðaskóla Vestmanna- eyja, að þeir verði drengir, samkvæmt skilgreiningu Snorra Sturlusonar, vaskir menn og batnandi. ttbreiðið Tiinann Ljósakrónur margar gerðir. Vegglaniiiar fjölda margar gerðir. Borðlampar mikið úrval. Svefnherbergis- skálar á stöng kr. 265,00 og 298,00. Véla- & raftækjaverzlunin, Bankastræti 1Ó. Sími 6456 Tryggvagötu 23. Sími 81 279 Höfum opnað kjólaverzlun SPARTA Gárðastræti 6. I Í Í Fiiiiin bátar (Framhald af 1. síðu.) bryggju og líklegt talið, að kaðlarnir, sem þeir voru festir með, hafi verið farnir að slitna. Er ekki álit manna, að um skemmdarverk hafi þarna verið að ræða, og engin‘ rannsókn í þá átt farið fram í Keflavík. Nokkur sundmerki i ) fást ennþá. — Úrslit samnorrænu keppninnar eru nú t '' kunn. A ‘ J! SUNDHÖLLIN, ♦ 11 A 11 SUNDLAUGARNAR. I 1 II! Maðurinn minn Jeppi til solu KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ, stórkaupm. verður jarðsettur frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. yfirbyggður í góðu ástandi, október kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðnir. gerð 147. Upplýsingar í sima Jarðarförinni verður útvarpað. 81 798 næstu daga eftir kl. 18. Emilía Skagfjörð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.