Tíminn - 14.10.1951, Side 1

Tíminn - 14.10.1951, Side 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Bkrifstofur í Edduhúsi Frét'casímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eada 35. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 14. október 1951. 332. blað. Hentar trjáfræ af suð- lægum háfjölluEH okkur? Hálcon Bjarnason skógræktarstjóri er um þessar muhdir að velti fyrir sér nýjum viðhorfum, sem geta haft mikla þyðingu fyrir skógræktina hér á landi i framtíðinni, ef nið- urstöður af tilraunum verða jákvæðar. Broddfuran á Hallormsstað. Fyrir fjörutíu árum kom Flensborg hinn danski hingað til lands með broddfurufræ, er fengið var af háfjallasvæði í Kóloradó í Bandaríkjunum, sunnan af fertugasta breiddar stigi. Var broddfuran alin upp að Hallormssstað. og hef ir henni aldreí hlekkzt á þessi fjörutíu ár. Af þessu vaknar sú spurning, hvort unnt sé að flytja hingað trjá-. tegundir af suðlægum breidd arstigum, ef þau vaxa þar í há lendi, þar sem veður er svalt eins og hér. Nýjar kenningar. í þessu efnj eru nú einmitt uppi nýjar kenningar meðal erlendra skógræktarmanna. Reynsla síöustu ára virðist benda til þess, að flutningur Munaði meiru en fyrst var ætlað Það hefir nú komið á dag- inn að íslendingar hafa sigr- að í norrænu sundkeppn- inni með fniklu meiri yfirburð um en fyrstu fregnir um úr- slitin skýrðu frá. Er stigatala íslendinga meira en helmingi hærri en næsta lands fyrir neðan, Finnlands. í frétt, er blaðinu barst í gær frá lands nefndinni segir svo: Af skeytum sem bárust frá Finnlandi 1. okt. s.l. um úrslit keppninnar, varð ekki betur skilið en að þar í landi hefðu synt 200 metr- ana 251874, sem gæfu 359820 stig, en nú hafa borizt glögg ar tölur, sem sýna að 176312 Finnar syntu og fyrir þann þátttakendafjölda fær Finn land 251874 stig, svo að út- koman úr keppninin er því þessi: ísland 36037 þátt. 540555 Finnland 176312 — 251874 Danmörk 50492 — 189345 Noregur .32904 — 137160 Svíþjóð 128035 — 128035 Fundur Framsókn- arfélaganna Framsóknarfélögin í Reykjavík halda sameiginieg an fund í Edduhúsinu næst- komandi þriðjudagskvöld kl. 8,30{ FT’ummælandi verður Hermann Jónasson ráðherra, og ræðir um stjórnmálin í landinu. Fólk sýni félags- skírteini við innganginn. Fjöl mennið stundvíslega. trjáplan-na sé ekki eins mikl um erfiðleikum burídinn og talið hefir verið, og geti hæð- armunur landsins, þar sem skógurinn vex, vegið upp á rnóti mismunandi breiddar- stigum. Fræ úr Alpafjöllum. Hákon Bjarnason er nýkom inn heim frá útlöndum, og fór hann í þessari ferð sinni suður til Sviss, einmitt með þessa hluti í huga. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að hátt í Ölpunum vaxi hinar sömu jurtir og hér á landi. Þarna aflaði hann sér trjá- fræa, sem tilraunir verða gerðar með hér, og verði ár- angurinn jákvæður mætti fá| hátt í svissnesku Ölpunum fræ af rauðgreni, Evrópu- lerki og zembrafuru. Fleiri tegundir. Kömi þaö á daginn, að upp eldi trja af fræi úr háfjöllum í Sviss geti líeppnast hér, opnast nýir möguleikar um öflun fleiri trjátegunda, er ættu lífvænt hér. Má í þv.í efni nefna háfjallasvæði í Ameríku og Asíu. Myndi því fylgja mikil fjölbreytni í teg- undavali, ef hægt væri að sækja þangað trjáfræ, sem hentaði okkur. Fyrsta Framsókn- arvistin Fyrsta Framsóknarvistin á þessu hausti verður í sam- komusalnum á Laugaveg 162 næstkomandi fimmtudags- j dvöld kl. 8,30 stundvíslega. Fjölbreytt skemmtiatriði. Þar sem búast má við mikilli aðsókn á þessa skemmtun er fólk faeðið að panta miða tímanlega í síma 6066. a Varðmonn, sem voru á Kili í sumar, segja, að þar hafi verið mlkið dýrðarríki. Svo að segja sumarlangt var þar sífellt sólskin og kom varla skúr úr lofti. Oft var sterkjuhiti á dag- inn þarna innj á miðjum öræfunum í næs'a ná- grenni við meginjöklana. Kabarettsýningar fram í miðja viku Það hefir orðið að samn- ingum, að hin:r erlendu fjöl- listamenn, sem sýnt hafa á vegum sjómannadagsráðsins. dveljj hér nokkrum dögum lengur en upphaflega var samið um. Áttí sýnlngum að ljúka á morgun, en svo hefir samizt, að sýnngar verða framlengdar þar tll í miðri vikunni. Aðsókn að kabarettinum hefir verið geysilega mikil, og er fullvíst, að svo verður, þar til sýningum lýkur. Hörður Ágústsson opnar málverka- sýningu Klukkan tvö í dag opnar Hörður Ágústsson Ilistmál- ari málverkasýningu í Lista mannaskálanum, og verða á henni 64 olíumálverk, auk nokkurra teikninga. .Er þetta í annað sinn, að Hörð ur efnir hér til sjálfstæðr- ar sýningar, en auk þess hef ir hann haldið tvær sýning- ar í París, þar sem hann lilaut mikið lof listdómara. Sýnngin verður opin í ellefu daga. Ættu þeir, sem áhuga hafa á listum, ekki að láta hjá líða að kynna sér verk Hr.lðar, sem talinn er einn h.nna efnilegustu í hópi yngstu Kstmálaranna. Qrunsamlegur bruni sumarhúss í fyrradag Er sssia íkveikju að ræða? Seint í fyrrakvöld varð fólk þess vart, aö eldur var uppi í sumarbústað á Vatnsendahæð, en þegar slökkvMiðið kom á vottvang, var sumarbústaðurinn alelda, og varð engu bjargað úr honum. Sumarbústaður þessj var eign Hrafns Hagalín, en hafði um skeið staðið mannlaus, og enginn umgangur átti að vera í honum. Hafði maður, sem bjó þarna í grenndinni eftirlit með bústaðnum í fjar vist eigandans. íkveikja af mannavöldum. Þórður Þorsteinsson á Sæ bóli, hreppstjóri í Kópavogs hrepp:, vann í gær að rann- sókn málsins, en brunj sum arbústaðarins þykir harla grunsamlegur. Munu ung- I ngar hafa sézt á ferli við sumarbústaðinn í fyrra- kvöld, og er ekki grunlaust um, að þeir eða aðrir óboðn- ir gestir kunni að hafa kve kt í honum. Forsetinn farinn ut- an til heilsubótar Forseti . íslands, herra Sveinn Björnsson, tók sér far með m.s. Gullfossi til Englands í dag. Fer forsetinn utan til heilsubótar að ráði lækna sinna. Hermaður í þriggja mánaða varðhald Dómur hefir nú verið kveð- inn upp yfir hermanni þeim, sem beitti hníf í ryskingum í Tjarnarkaffi i sumar. Var hann dæmdur í 3ja mánaða varðhald fyrir brot á hegning arlögunum og lögreglusam- þykkt Reykjavíkur. Einnig hefir verið kveðinn upp dómur vegna hermanna- tyskinga, sem urðu á Adlon- uar við Aðalstræti fyrr í sum- ar. Hermaður, sem' dró þar upp hníf, er hann beitti þó okki, var dæmdur í 800 króna .sekt, íslenzkur piltur, sem þátt átti í átökunum í 500 króna sekt, og nokkrir menn aðrir í 75 króna sekt fyrir að neyta áfengis inni á veitinga- staðnum. Óskadraumur Eyrbekkinga: Ný stór- brú á Ölfusá hjá Óseyrarnesi Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka Það er nú draumur Eyrbekkinga, að ráðist verði í það stórvirki að brúa Ölfusá við Óseyrarnes í framhaldi af hafn argerðinni í Þorlákshöfn. Yrðj þá ekki nema eitthvað stund aríjórðungsakstur frá Eyrarbakka til Þorlákshafnar. Það er ekki að efa, að þarna kemur brú í framtíðinni, enda stytti brú þar til mikilla muna leiðina frá Þorlákshöfn austur í byggðarlögin austan Ölfusár og auðveldaði flutn- inga, á vörum, sem settar verða á land í Þorlákshöfn. Er nú að vakna hreyfing um það á Eyrarbakka, að í þetta verði ráðizt sem fyrst,, þar sem um svo mikið hags- | munamál að ræða. Þessu máli hefir að vísu ekki verið iireyft opinberlega fyrr en nú, en þess verður héðan af ekki langt að bíða, að umræður um það hefjist. Endurreisn Eyrarbakka. Eyrbekkingar litu fyrst .í stað nokkuð misjöfnum aug- I um á hafnargerð í Þorláks- ; höfn. En nú er viðhorf þeirra 1 gerbreytt. Kemur þar fyrst til greina, að Þorlákshöfn er j mjög til öryggis fyrir báta, sem gerðir eru út frá Eyrar- bakka, þar sem oft brimar fljótt á vetrum. í öðru lagi vænta þeir þess, að ný Ölfus- árbrú við Óseyrarnes myndi stuðla að því, að Eyrarbakki næði aftúr fornri reisn með styrk af hinrii nýju Þorláks- höfn. Sigurður Nordal skipaður sendi- herra í Höfn Fyrir nokkru skýrði Tím- inn frá þvi, að ráð ð væri, að Bigurður Nordal prófessor yrði sendiherra íslands í Kaupmannahöfn. í gær, 12. október, skipaði forseti hann í embættið. Kynnisför skógrækt arfólks til Noregs að vori Það er nú nokkurn veg- inn víst, að næsta vor verður farin héðan hópferð skóg- ræktarfólks t.I Norður-Nor- egs. Það hefir ekki enn ver- ið endanlega frá því geng- ið, hvernig þessari ferð verð ur hagað, en líklegt, að þetta verði í samvinnu við Fe rða skr'f st of un a, þannig að hópum norskra ferða- manna verði séð fyrir fari milli landanna nyað sömu flugvélum og flytja munu - íslenzka skógræktairfólkið, svo að flugferðirnar nýtist sem bezt. Við þessar fyrirætlanir hef r enn sem fyrr notið fyrirgreiðsiu sendiherra Norðmanna hér, Torgeirs Anderssen-Rysst. Skógræktarfélögum lands ins verður innan skamms skr fað um þetta mál og byrjað að undirbúa þátt- töku í Noregsförinni. Hvort liðið sigr- ar í dag? Knattspyrnuleikurinn, sem fram fer i dag kl. 2 á íþrótta- vellinum, milli úrvalsliðs Reykjavíkúrliðanna og ís- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.