Tíminn - 14.10.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.10.1951, Blaðsíða 7
232. blað. TlMINN, sunnudaglnn 14. október 1&51. 7. Alaliama (Framhald af 5. síðu) Aukin tækni bætir lífskjörin og eykur framleiðsluna. Miklu meira en helminguí verkamanna í þessari stóru verksmiðju eru blökkumenn. Þeir vinna störf sín af sam- vizkusemj og eru í engu eftir- Höfn í Ilornafirfti (Framhald af 8. siðu.) mjkið, alið upp við erfið lífs- kjör hinna afskekktu byggða. útgerðarstöð, svo að alls'hafði félagið aðstöðu fyrir 30 báta á vetrarvertíð, og hélzt útgerð in blómleg og bátar í hverju plássi út styrjaldartímann, Þessi ungi Borgfirðingur eða þar til að bátar alment var Jón ívarsson. Hann skildi, stækkuðu, svo að erfitt varð að ef komizt yrði gegnum ‘ um hafnarskilyrði í Höfn. Sjórinn hafði áður verið verstu brotsjói heimskrepp- unnar myndi einhvern tíma1 snar þáttur í lífi fólksins í bátar hvítra manna, sem þó (betur ára. En jafnframt vissi öllu byggðarlaginu. Útræði hann, að sú sigling krafðist var ur öllum sveitum, Suður oftast eru yfirmenn þeirra á vinnustað. Margir eru búnir að vinna hjá sama fyrirtækinu í ára- misjafnlegra séðra starfa við tugi, en aðrir eru nýlega ‘ mnheimtu skulda og annars, komnir til iðnaðarborgarinn- sem fólki þykir ekki þægilegt. ar. fastra og ákveöinna taka um svejt; Mýrum, Nesjum og stjórnvölinn, harðfylgi og Lóni_ Þeir . hafa flestir unnið á búgörðum til sveita, en kjósa heldur að flykkjast til borg- arinnar, komi þeir því við. í stóriðnaðinum er vinnudag- urnn styttri, en í sveitinni, kaupið meira, en dýrara að framfleyta fjölslcyldunni. Tseknin hefir aukjzt við framleiðsluna í hálfa öld, frá -því að sams konar hjói- börur voru notaðar til að flytja hráefnið milli ofnanna I stað þess að gefast upp og Vaxandi mannfjöldi. Þegar örugg aðstaða fór aö skapast til útgerðar vélbáta, iáta gæfuna eina ráða, var. komst sú þróun á, að heima- klóin strengd og hinn ungi j menn úr þessum sveitum réðu kaupfélagsstjóri, missti ekki sig á vertíöarbáta, sem komu sjónar af markinu, og komjflestir austan af fjörðum til skipi sínu heilu og óbrotnu að róa úr Höfn á vertíðinni. gegnum stórsjói og hættu- siglingu kreppuáranna. Skultíirnar eyddust upp og íélagið varð efnalega sjálf- stætt. Það er óþarft að taka það hér fram, að í félags- kerfi samvinnunnar fer sam- an velferð og efnahagsá- stand fólksins og samtakanna. eins og fiskinn millj fiskhús- anna á Akranesi og þar til útgerðarstöðin, færiböndin og þyngri kranar Þegar gusturinn frá nýrri komu til sögunnar. Aukin heimskreppu fór að súgast tækni hefir skapað ódýrari inn um Hornafjörðinn einum framleiðslu og betri afkomu áratug síðar, var öðru vísi verkafólksins og eigendanna Um að litast í landnámi Hrol- sem yfirleitt fá ekki nema íaugs undir jöklunum. í Höfn 4 5% arð af hlutafé sínu, j var þá vel stætt kaupfélag og þegar opinber gjöld hafa ver þroskaðri samtakamáttur Þessi þróun hefir svo aftur haft það í för með sér að nokkru leyti, að í Höfn hefir risið upp vaxandi kauptún, sem nú telur á fimmta hundr að manns, þar sem ekki voru nema um 70 íbúar fyrir 30 árum. Fólksfjöldinn er hins vegar nokkurn veginn sá sami l sýslunni, svo fólkinu hefir að sama skapi fækkað í sveit unum. Það, sem sett hefir svip sinn á samvinnusamtök in í Austur-Skaptafellssýslu, er hin fasta og örugga þróun frá því, að örðugleikar fyrri kreppunnar voru liðnir hjá. ið greidd af verksmiðjunni. Það sem blökkumaðurinn veit en þið kannske ekki. fólksins, en áður i byrjun fyrri kreppunnar, er hin unga hug- sjón leysti kaupmanninn af hólmi, er harðna tók í ári að Það er ekki víst að húsmæð aflpknu góðæri og gróða. urnar geri sér grein fyrir því j pa keypti félagið, er var orð hve mikil vinna er fólgin í því ið skuldlaust, útgerðarstöð af aö búa til hnéð á rörlagning- una og kranann, sem beinir rennandi vatninu ofan í eld- húsvaskinn. En blökkumenn- irnir í verksmiðju Stockhams í Alabama vita það vel, og gætu frætt ykkur um það, ef þeir væru gestir í eldlrúsinu. Rennandi hráefni og gló- Landsbanka íslands. Tók fé- iagið þar við verbúðum, fiski húsum og útgerðaraðstöðu fyr ií’ um 20 báta og skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöldina aðra af blökkumönnum suður i Alabama til að gera honum andi málmur er sett í þar til lífið léttara og ánægjulegra. gerð steypumót, sem síöan eru látin inn í risavaxna bök unarofna. Þaðan er hnéð, eða A kyrru sumarkvöld getur líka veriö fróðlegt að stöðva loftkælinguna og stóru vift- vatnskraninn hvcrki fagur á, una í loftinu á hótelherberg- sýndum, gljáandi, né girnileg inu og ganga út í steikjandi ur á elhúsborð. Út úr ofn-1 baðvatnshita næturinnar. Þá inurn kemur hann rauðgló andi með ýmiskonar böfðum ’ er nauðsynlegur þáttur lífs- og sporðum, er hann losnar, ins í landi eins og þessu að úr sandinum í mótinu. i hafa kælikerfið í lagi, ís- Síðan heldur framleiðslan skápa og kalda svalardrykki áfram á færiböndum tiljog þér dettur ósjálfrátt i hug kælistöðva. Síðan fer hver'að þessi kæliútbúnaður lífs- hlutur í gegnum snyrtistof-j ins í hinum nýja heimi sé urnar, þar sem vatnskraninn snarari þáttur velmegunar- Bretar fúsir til að láta af hergæzlu við Súesskurð o ef Egyptakad gerist aðili að varnaesátt- mála lantlaima við holn Miðjarðarliafs Sendiherrar Bretlands, Frakklands, Bandaríkjanna og Tyrklands gengu allir hver eftir annan á fund utanríkis- ráðherra Egyptalands í Alexandríu í gær og báru fram til- boð stjórna sinna um sameiginlegt varnarbandalag fyrir botni Miðjarðarhafs og um gæzlu Súesskurðar, þar sem Egyptaland væri fullgildur aðili. Grundvöllur samnings þessa er sá, að hann trýggi varnir landanna við botn Mið jarðarhafsins, aðallega þeirra sem eiga lönd að Súesskurði en tryggi jafnframt alþjóð- lega og frjálsa siglingaleiö um skurðinn með þátttöku vestur veldanna. Fúsir að hverfa á brott með herinn. Ef Egyptar gerðast aðilar að samningi þessum og upp- fylli viss skilyrði varðandi framtíð Súdan, eru Bretar fús hagsmuna aö gæta varöanc(i skipan þessara mála, og hef- ir nú fengið loforð Bandaríkjá stjórnar um það, að hags- muna þess verði gætt í vænf- anlegri samningsgerð. ** i> Aukið brezkt herlið I Súdan? Þá hefir sir Bryan Robert- son, hershöfðingi brezka hers ins á þessum slóðum hvatt til þess, að brezka stjórnin senði aukið herlið til Súdan til a& vera víð því búin að Eyyptar Súesskurð og eftirláta hana al þjóðlegum heraðilum eða Árið 1938 hafði kaupfélagið Egyptum eftir því sem ákveð- ir til að láta af hergæzlu við gei* alyöru úr þeirri hótun látið byggja verzlunar- og skrifstofuhús, sem verzlunin fluttist í úr gömlu verzl- unarhúsum kaupmannsverzl- unarinnar, sem flutt voru af Tuliniusi frá Papaós 1897 og endurreist í Höfn. Áður hafði verið lögð á það megin á- herzlan að gera félagiö efna lega sjálfstætt og ráðast í framkvæmdir í beinu sam-1um þeim, sem eiga umráða- bandi við atvinnulífið og efna að skurðinum og stór ið yrði af hinu nýja varnar- bandalagi. Önnur atriði í samningstilboði þessu eru ó- kunn. Enn hefir ekkert urn það neyrzt, hvort ætlunin sé að bjóða Grikkjum og ítölum í varnarbandalag þetta, enda íyrst og fremst ætlað lönd- lega afkomu fólksins. i veldunum, er eiga að tryggja Allt fram að síöasta stríði írjálsa siglingaleið um hann var það vani. fölagsíns áð taka skip á leigu til flutninga á vori hverju. Kom það með nauðsynjar frá Danmörku og Englandi, byggingarefni, elds neyti, matvörur og aðrar nauð synjar, en flutt; ullina yfir hafið í staðinn til hinna er- lendu viðskiptavina. Gafst fé tneð þátttöku sinni. sinni að fara með her inn á landið. Herafli Breta á þess- um slóðum er um 10 þús. manns. Ilvort liðið sigrar (Framhald af 1. rslðu.) landsmeistaranna frá Akra- nesi, mun áreiðanlega vekja, mikla athygli. Sýnir þafe mikinn styrkleika hjá Akur- 'nesingum geta mætt úr- valsliðj Reykvíkinga, án þeás að með nokkurrj vissu sé hægt að spá fyrir um úrslít í leiknum, þó flestir halliat skiljanlega að því, að úrvals- liðið ber sígur úr býtum, enda má segja, að liðið sé afe’ mörgu leyti vel valið. En mun urinn veröur aldrei mikill. Ak Vandamál Súdans. Óhjákvæmilegt er talið að vandamálinu um Súdan verði um leið ráðið til lykta, þar sem Egyptar hafa nú tengt . . , kröfur sínar um yfirráð lands ’ uruesm8'ar er ema hðið h ins deilunni um Súesskurðinn. I f Jaucil’ fem se^a m^’ Ý5 boð heilsteypt, þ.e. hvergi veikur skilurðu kannske hvað þaö j laginu þetta vel, enda áttúiEkiíi er enn vitað, hver —, hlekkur i hvi no- nim íiði; samvinnumenn þá ekki yfir Bretar hafa gert varðandi ihlekklu 1 Þvl’ ema hðl' og hnéð er fægt og fágað. Síð an heldur framleiðslan í öll- innar, en þú gerir þér grein fyrir. Kannske er þaö hann, um sínurn fjölbreytileik og'S'em gerir þann mun, að stærðum, tveggja tonnnu hné, þriggja tommu, samskeyti og allt annað sem pípulagninga menn einir kunna að nefna. Allt heldur þetta áfram á sama færibandinu, unz ótal sérfræðingar og flokkunar- menn eru hver um sig búnir að tína af því á leiðinni, hver sinn hlut og safna þessu sund urgreindu í kassa sína, sem síðan eru vegnir og skráðir til útflutnings og sendir víðs- vegar um Bandaríkin, eða til annarra þj óðlanda handan djúpra ála úthafanna í austri og vestri. Þar sem hitinn er vanda- mál daglegs lífs. Það er meira aö segja ekki Bandaríkjamaðurinn getur starfaö og unnið mikið í sama hitanum og Egyptinn í Cairo, eða Arabinn í Óran liggur í iðjuleysi og býr við lélegri af komu. Logar frá stáli og járni. En hvernig sem í því ligg- ur,þá er fallegt að sjá yfir hina upplýstu iðnaðarborg að kvöldlagi af hæðunum úr glæstum salarkynnum þeim, er bæjarstjóri Birmingham- borgar heldur veizlu sína handa evrópiskum gestum. Leyftrandi logar stál- bræðsluofnanna lýsa upp himininn, milli þess sem þeir hverfa í svörtum kola- reyknum úr hinum himinháu loku fyrir það skotið, að ein j skorsteinum hins risavaxna hver lesandi Tímans geti fúnd iðnaðar. Þar er unnið nótt og neinum skipakosti að ráða. Síðustu árin. Árið 1943 fluttist Jón ívars- anir verði teknar um framtið son frá blómlegu og velstæðu landsins nema íbúar þess kaupfélagi í Höfn ti'. Reykja j vei’ði fyrst spuröir og síðar vikur, en við tók Bjami Guð- verði stofnað til atkvæða- mundsson, sem verið hafði 8'reiðslu undir alþjóðlegu eftir samstarfsmaður Jóns í kaup 5iti um ilana- Súdan, en talið víst að á, scm getur teflt svo djarft * fyrsta stigi málsins setji þeir mæJja ulvalsliÖi hinna Lð- það skilyrði, að engar ákvarð- es',u feia§a- félaginu. Kaupfélag Austur-Skapt- fellinga er samtök fólks, sem þrátt fyrir erfiðar samgöng ur á mikla framtiö fyrir sér. Félagið hefir nú á síðustu ár- um komið sér upp sláturhúsi og frystihúsi og keypt hús til gistihússhalds, og er í þann veginn að koma á fót mjólkur samlagi. Það er einnig megin uppistaðan í fiskiðjuverinu hinu nýja fyrirtæki, ísrael heitið tryggingu. ísrael telur sig hafa mikla frá boröi, og atorka og öugn aður hvers og eins ber ávöxt. og þó að segja megi, að nátt- úrufegurð skipti ekkj raun- hæfu máli í tilveru þjóðfélags hugmynda, finnst sælkerum sem 1 þeirrar rómantísku stefnu, er Hornfirðingar binda vonir við. | skáldin fluttu með sér hing- Frásögn þessi um úrræði að yfir sundin, fögur hug- samvinnunnar í hinum erfiðu! sjón njóta sín betur í fögru byggðum við sandana og stór fljótin kemur þeim ckki á óvart, sem skilur þá þýðingu, er hin nýja þjóðfélagshug- mynd samvinnunnar hefir í nútíma þjóðfélagi. Með auk umhverfi. Og eitt er víst, að ef Hrollaugur landnámsmað ur væri nú kominn á Al- mannaskarð, upp yfir búi sí-nu undir Skarðbrekku, þá mætti auga hans gleðjast við ið nafnið Stockham á vatns- krana eða rörasamskeyti og noti þá tækifærið nú til að íhuga tilveru og uppruna þessa hversdagslega hlutar, sem kominn er langt að, úr annarri heimsálfu, smíðaður dag og við að búa til stál og járn, fleiri skip og bíla, ís- skápa og önnur tæki til að aaka lífsþægindin, starfiö og framleiðsluna. Það lýsir af log andi stáli og járni á nótt sem bj örtum degi. gþ. inni tækni og framförum verð ; þá sjón að horfa yfir sam- ur minna rúm í huga hins ’ vinnubyggðina undir hvítum raunhæfa umbótamanns fyr ir öfgastefnur auðhyggjunn- ar og ríkisrekstrar, því að í ríkí samvinnuhugsjónarinnar finnur fólkið sjálft sig og hamingjuna í glöðiv starfij, þar sem hver ber sinn skerf Raflagningarefni: -' | Rafmagnsrör %“ skrúfuð Hné %“ og %“ Té %“ og %“ Múffur %“ og %“ Spennur %“ Fittingsdósir 2 og 3 st. Loftadósir 4 og 6 st. Krónuhengi tvöföld L. K. tengi Rofar utanái. Tengiar utanál. Tengíar innf. Veggvör 25 Amp. Vatnsþ. dósir 2 og 3 st. Hnífrofar 3X25 og 3X60 Atnþ. Eldhús og Baðlampar Glansgarn Gúmkapall 2X0,75 og 3>í*4 qmm. Vír vulc. og plastic 1,5—2,5 og 6 qmm. Sendum geng eftirkröfu land allt. ,1 jöklunum, þar sem híbýlin rísa í krafti hinna stórvirku ræktunarvéla í Þinganesinu og stórir vélbátar flytja fisk- inn að landi inn um þröngan Hornaf j arðarósinn. gþ- RAFTÆKJAVEKZI. LÉÐVÍKS GVÐMUNDSSOW • Laugaveg 48B — Sími 7775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.