Tíminn - 17.10.1951, Page 1

Tíminn - 17.10.1951, Page 1
I. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 17. október 1951. Skrifstofur í Edduhúsl Frétfcasímar: 81302 Og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eada 234. blað. Mænuveiki á Akranesi Pilíur íim tvítngt ©g lítil telpa lisifa lamast Á Akranesi hefir mænuveiki orðið vart og virðist svo, sem veikin hafi borizt þangað úr Reykjavík. Átti blaða- maður frá Tímanum tal við dr. með. Árna Árnason hér- aðslæknír á Akranesi í gær og spurðist fvrir um sjúkdóminn. Fruravarp presta- kallanefndar spor í rétta átt Lokaumræður um presta- kaHaskipunina 'fóru fram á kirkjufundinum í gær og gerð svolátandi samþykkt: „Hinn almenni kfrkjufund- ur, haldinn í Reykjavík dag- ana 14.—16. okt. 1951, lítur svo á, að frumvarp presta- kallaskipunarnefndar gangi að ýmsu leyti í rétta átt og stóra bót frá því, sem lögin frá 1950 gera ráð fyrir. Tel- ur hann nýmælið um sam- einingu prests og kennara- starfs í hinum fámennu prestaköllum til bóta, svo og nýmælið um aðstoðarpresta og einnig yfirleitt stofnun nýrra prestakalia, sem þar er gert ráð fyrir . Hins vegar telur fundurinn ýms atriði óviðunandi og tei- (Frai.ihald á 2. síðu.) Tvö tilfelii bunn — grunur um fieiri. Héraðslæknirinn sagði ,að; fyrra tilfellið ,þar sem ör- uggt er að um mænuveiki sé að ræða, hafi komið fyrir viku síðan. Veiktist þá seýt-' ján ára piltur, sem vinnur í brauðgerðarhúsi og hefir hann nú lamast. Hitt lömun- artilfellið kom fyrir nokkr- um dögum og er það lítil telpa, sem hefir lamast. Auk þess segir héraðslækn- írinn, að grunur leiki á um nokkur önnur sjúkdómstil- felli, að þar sé um lömunar- veiki að ræða. Engan veginn er þó víst, að svo sé og er einn af sjúklingunum nú aft- ur að ná fullum bata. i Veikin komin úr Reykjavík? Héraðslæknirinn telur að veikin hafi borizt til Akraness frá Reykjavík þó aldrei sé liægt að segja með neinni vissu um slíkt. Pilturinn sem lamaðist, er fyrir nokkru búinn að dvelja í Reykjavík ur það ófært, að ekki skyldi (Framhald á 2. síðu.) VIÖHORF BRETA: Stækkun landhelginnar ekki hrot alþjóðalaga En á ekki stoð í alþjóðalögwm né reglwim ísland hefir borið nokkuð á góma í sambandi við málflutn- ing Breta fyrir alþjóðadómstólnum í Haag út af landhelgis- deilunni við Norðmenn. Brezki málflytjandinn lét í ræðu sinni orð falla á þá leið, að Bretland héldi því ekki bein- línis fram, að Norðmenn og íslendingar brytu nein alþjóða- lög er þessi lönd ákvæðu sjálf landhelgislínurnar. En við höldum því hins veg-! fræði og stjórnmál ekki haft ar fram, að þessar ákvarðanir, nein áhrif á þá ákvörðun. — hafi enga stoð í alþjóðalögum Landfræðileg rök hljóta að æviar, sem i skáldinu týndist 23. október hefir \ erið xuglýst afmælislióf til reiðurs Kristmanni Guð- mundssyni fimmtugum. — En samt eru ekki nemn níu ir síöan hann var talinn eiga fertugsafmæ'i, sem sé 23. október 1942. í íslenzkri | estrarbók, sem f.jguröur Vordal gaf út. cr liann mnnig taiinn fæiulur 1902. Það rétta er þo, að Krist- mann er limmtu; .r nú í ú-ust. j ann er fadi'.ur .tð hverfelh í f undaneykjadal 13. cMi btr 19i)t. F.n fyrij einhverar sakii hefir eitt árið í ævi skáldsins ein- (hvern \>. ginn hlauniö í fel- ur, svo að það hefir ekki uppgötvazt fyrr en seint og síðar meir. Leiðrétting á þessu er komin í „Hver er maðurinn?“, sem gefin var út 1944. Vonandi gerist enginn framar svo nærgöngull við skáldið að ræna það ævi- árum þess eða öðrum sóma, ! sem því ótvírætt ber. Nígjjav frnmlei&sluvörur Sjjafiuir: Sápuspænir og skraut- kerti af beztu gerö Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Fyrir skömmu tók til starfa á Akureyri hin endurbyggða sápuverksmiðja Sjafnar, sem er eign samvinnufélaganna. Framleiðir verksmiðjan nú í fullkomnum vélum ýmsar teg- undir sápu og kerta, sem ekki hafa áður verið unnan hér á landi, og verður hin nýja framleiðsla þessa fyrirtækis áreið- anlega vel þegin á þúsundum íslenzkra heimila . Góð ferð Hafliða Frá fréttaritara Tímans í Slglufirði. Togarinn Hafliði, annar bæj artogari Siglfirðinga hefir selt afla sinn af ísvörðum fiski í Þýzkalandi', 239 lestir fyrir 118 þúsund ríkismörk, sem er ágæt aflasala. Þykir Siglfi'rðingum tog- ari> sinn hafi gert góða ferð. Fyrst að ná á flot og bjarga brezka tankskipinu við Rauf arhöfn, tefjast við það í tvo daga, en ná þó svo ágætri aflasölu. Sápuspænir. Meðal hinna nýju fram- leiðslutegunda Sjafnar, eru sápuspænir, sem margar hús- mæður hefir lengi vantað í þvotta sina. Þeir hafa ekki verið framleiddir áður hér á landi, og ekki fengizt heldur erlendis frá svo neinu nemi siðustu árin. Þessir nýju sápu spænir eru búnir til úr beztu hráefnum og jafnast á við það bezta, sem inn hefir verið flutt af því tagi, en verðið hins vegar samkeppnisfært við innflutt. Skrautkerti. Forustumenn þeirra deilda samvinnusamtakanna, sem annast um iðnaðarframleiðsl- una, munu að þessu sinni sjá svo til, að nýstárleg jólakerti geti prýtt jólaborð heimil- anna, og er það einnig gert með tilliti til hinnar endur- byggðu verksmiðju, sem nú hefir nýjar og fullkomnar vélar. — Framhald á 7. síðu. Ebbu Gísladóttur afhent heiðursgjöf „Stúlkan, sem svarar í 1000“, Ebba Gísladóttir af- gre.'ðslumær hjá Landsíman um, átti þrjátíu ára starfs- afmæli 1. október eins og þá var skýrt frá í blaðinu. í gær var henni afhent I ritstjórnarsknfstofu Tímans nokkur peningaupphæð að gjöf sem heiðursvottur frá nokkrum fyrirtækjum og ein staklingum í Reykjavík fyrir frábæra afgreiðslu og marg- háttaða fyrirgreiðslu. Jafn- framt því sem henni var þakkað hvílík fyrirmynd hún liefr verlð öðru fólki, sem héfir á hendj afgreiðslu störf eða þjónusíu í almanna þágu. og reglugerðum og séu í raun- inni haldlausar yfirlýsingar, án okkar samþykkis. Á öðrum stað benti hinn brezki málflytjandi á það, að íslendingar hefðu nýlega gert ráðstafanir til ákvörðunar í landhelgismálum, er byggð- ust á því sem Norðmenn hefðu gert, Sagði hann enn- fremur, að bæði Norð- menn og. Svíar, sem þarna ættu hagsmuna að gæta, vildu ekki fallast á þessar á- kvarðanir íslendiriga. Ég hygg, sagöi hinn brezki sækjandi, að alþjóðadómstóll inn verði að skera úr því, hvort í alþjóðalögum séu á- kvæði, sem skera úr um það, hyað teljast skuli til flóa og hvað sé rétt landhelgislína. Samt sem áður getur hag- liggja til þess úrskurðar, seg- ir hinn brezki sækjandi. Framsóknarvistin Munið Framsóknarvistina annað kvöid í samkomusaln- um á Laugavegi 162. Sam- koman hefst kl. 8,30 síund- víslega. Aðgöngumiða er fólk beð- ið að panta tímanlega í síma 6066. Geröu á eigin kostnaö brú á Eyjafjaröará Þrír ungir bændasynir í Eyjafirði hafa sýnt óvenjulegt framtak. Gerðu þeir einir og stuðningslaust 40 metra langa göngubrú yfir Eyjafjarðará, skammt frá Hólum í Saurbæj- arhreppi. — Fengu engan styrk. Þeir byrjuðu að vinna að þessu verki fyrir tveimur ár- um og komu brúnn;. upp á einu ári. Keyptu þeir efnj fyr ir nokkur þúsund krónur, og unnu svo hjálparlaust að brú arsmíðinnj í frístundum sín- um. Ekkj gerðu þeir neinar Samvinna Norömanna, íslendinga og Dana um síldarrannsóknir Samkvæmt fregnum út- varps’ns í Osló, flutti blað í Bergen þá fregn í gær, að Norðmenn, .íslendingar og Danir hefðu gert með sér samkomulag um að hafa mjög nána samvinnu og sam starf í síldarrannsóknum í Norður-Atlanzhafi framveg- is. Seg'r blaðið, að þjóðir þess ar muni leggja til sitt skipið hvor til þessa rannsóknar- starfs. Leggja íslendingar til hafrannsóknaskipið Maríu Júlíu, Danir skipið Dana og Norðmenn G. O. Sars, sem kunnugt er hér af rannsókn um í grennd við land'ð. Rannscknarstörf þessi fela m. a. í sér að kortleggja allt hafið vestan Noregs og vest ur fyrir ísland norður í ís- haf að Jan Mayen og austur að Svalbarða, Bjarnarey og Finnmörk og á kortlagning þessi að sýna síldargöngur á ýmsum árstímum og árum. kröfur um fjárframlög til þessa fyrirtæki's frá ríkissjóð, sýslunefnd eða hreppsfélagi. Brúin er á steyptum stöpl- um, en milli þeirra strengt steypustyrktarjárn og lagður gangpallur ofan á það. Þörf samgöngubót. Þetta mannvirki, sem þann íg er orðið til fyrir óvenjulegt framtak þriggja pilta í Saur bæjarhreppi, hefir þegar orð ið að miklu liði og mikMsverð samgöngubót. Þjóðvegurinn iiggur þarna vestan megin ár mnar. Að vísu er hún að jafn aði ekkj illur farartálmi', en stundum er hún lika með öllu ófær yfrferðiar. Rennur hún. þar sem brúin er, í nokkrum skorningum og mun vera rætt um eða búið að ákveða að Eirinig er ráðgert að skip in gefj öll sem eitt ve'ði- flotum þessara þjóða þær upplýsingar er hvert og eitt ræður yfir um síldargöngum ar og send' út tilkynningar um það efni. byggja framtíðarbrú á svipuð Hér er nm mjög merkilegt um slóðum og hinir framtaks samstarf að ræða, en Tím- scmu piltar byggðu göngu- inn náði því miður ekki tali brúna, til að notast við meðan af þeim mönnum hér á iandl í gærkveld:, sem helzt vita um samninga þessa. beðð er eftir hins opinbera málunum. hjálparhendi í samgöngu-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.