Tíminn - 21.10.1951, Qupperneq 8
=»< 3>
35. árgangur.
Reykjavík,
21. október 1951.
238. blaS.
,Þór" fullkomrsasta varðskip ís
lendinga kom hingað í gær
Sjómeasn líiisfla miklar vónir viiS skfpið, sesn
cr vel Isaíið til aS vernslir miSin
Hið nýja og glæsilega várðskiþ, Þór, lagðist að bryggju
í Reykjavík síðdegis í gær. Var komu skipsins fagnað með
fánum á skipum skipaútgerðar ríkisins í höfninni. Arnar-
hvoli og víðar um bæinn. Þetta nýja skip strand-
gæzlunnar er langsamlega stærsta, hraðskreiðíista og bezt
biina varðskip, sem annast hefir strandgæzlu hér við land.
Fagnaðarefni víðar
en í Reykjavík.
En það voru ekki eingongu
Reykvíkingar, sem fögnuöu
óvenjulegi’i skipskomu í gær.
Koma hins nýja varöskips er
ennþá meira fagnaðarefni
fyrir fJskimenn víðs vegar úti
um land. Þar vekur koma
þessa glæsilega og velbúna
varðskips nýjar vonir í b’-jósti
um bætta landhelgisgæzlu og
betri lífsafkomu. Er það hvort
tveggja nátengt á þeim stöð-.
um, þar sem fiskimenn verða I
að sækja björg í bú, víða á
litlum bátum á grunnmiðin,
sem orðin eru ótrygg til afla-
fanga vegna sífellds ágangs
landhelgisbrjóta.
Eysteinn Jónsson og
Fálmi Loftsson höfðu forustu.
Þeir, sem stuðlað hafa aö
smíði og kaupum varðskips- 1
ins’ nýja hafa líka haft þetta
í huga. Hefir Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðherra- sérstak
lega látið sér annt um þessi
skipakaup og stuðlað að þeim
á allan þann hátt, sem hægt
--------------------------i
Sigurjón Ingason |
sigraði í sleggju-
kasti
Sígurjón Ingason úr héraðs
sambandinu Skarphéðni
keppti i sleggjukasti á innan j
félagsmótíi hjá Ármanni á
íþróttavellinum í Reykjavik í
gær og bar sigur úr býtum.
Kastaði hann 43,92 m. og er
það bezta kast hans hingað
til.
Vilhjálmur Guðmundsson
kastaði 43,68 m. í þessari
keppni, Þcrður Sigurðsson
41,82 og Gunnlaugur Ingason
39,76 m.
Aætlunarbíll með
átta farþega teppt-
ur í Svínadal
Áætlunarbifreiðin vestan
frá ísafjarðardjúpi sat í gær
föst á Svínadal í Dölum,
skammt. vestan v.ö Mjósund,
með átta farþega, þar á með'al
eitt barn. Mun öxull bifreiðar
innar hafa brotnað, en færð
er orðin þung á dalnum eftir
norðanveðrið.
Þrír vörubílar fóru frá Ás-
garðj af stað vestur yfir í gær
morgun. Bilaði einn þeirra,
annar fór út af, en hinn þriðjj
sneri við.
Seint í gær var stór vöru-
bíll á leið vestur yfir dalinn
til aðstoðar áætlunarbílnum.
heíir verið. Þeir sem til
þekkja vita, að án óvenjnlegs
dugnaðar hans og þrautseigju
þyrftu landhelgisbrjótar ekki
að óttast hinn nýja Þór að
sirini.
Eru nú bráðum þrj ú ár síð-
an hann undirritaði samn-
inga um smlði skipsins. Er i
það byggt í sömu skipasmíða-
stöðinni í Álaborg, sem byggði
Heklu og Esju. Sama árið á- j
kvað hann einnig byggingu'
annars varðsk 'ps, Maríu Júlíu.1
Pálmi Loftsson, sem unnið
hefir með óvenjulegum dugn- ■
aði að eflingu landhelgis-
gæzlunnar, sótti sjálfur skip-
ið til Danmerkur og kom með
því heim. Fer hann ekki leynt j
með það, að honum þykir hið
nýja skip góður fengur í hinni
þrotlausu og erfiðu baráttu
við að bægja ágangi erlendra
og innlendra veiðiþjófa frá
bæjardyrum þeirra fiski- j
manna við strendur landsins,!
sem búa við erfiðari aðstæður
og ófullkomnari atvinnutæki.
Veltur því á miklu um þá
baráttu, að hún sé giftudrjúg.
Hraðskreitt og vel vopnað.
Hið nýja varðskip, sem er
um 700 lestir ,getur gengið
allt að 18 sjómílur og er það
um þriðjungi meiri hraði en
Ægir getur haft.
Rekstur skipsins mun þó
ekki verða mikið dýrari en
Ægis, þar sem ekki er þörf að
nota allan vélakraftinn nema
við sérstök tækifæri. Áhöfn
verður sennilega 27 manns,
eða tveimur fleira en á Ægi. j
Ekkert er það skip að veið-
um hér við land, sem Þór
getur ekki fljótlega dregið
uppi á siglingu. Verður það því
miður ekki sagt um hin eldri.
varðskip. |
Skipherra á hinu nýja varð
skipi verður Eiríkur Kristó- j
fersson, en yfirvélstjóri Að-
alsteinn Björnsson.
Þór er vopnaður með þrem-
ur fallbyssum. Tveimur á
brúarvæng 47 mm. og einni
fram á hvalbak 57 mm. Skip- 1
ið er búið fullkomnum sigl-
ingatækjum og hljóðmerkja- }
kerfi og simar um þaö allt.
Þór heflr sérstakan útbún-
að til björgunarstarfá og til
þess að draga skip. Nokkur
farþegaherbergi eru í skip-
inu og íbúðir allra skipverja
snotrir einmenningsklefar. —
Sérstök íbúð er í skipinu ætl-
uð forseta íslands.
Byggingarfyrirkomulagið er
hentugt. Þannig þurfa skip-
verjar ekki að fara yfir opið
þi'lfar við venjuleg skyldustörf
um borð.
Varðskipakostur landhelgis
gæzlunnar er nú auk hins
nýja skips, Ægir, Óðinn, Sæ-
bjö-g og María Júlía. Öll eru
skipin björgunar- og hjálp-
arskip öðrum þræði.
nng Asmundar
| Sveinssonar í Listvinasalnum
i
Á sýnmguiini, sens opnuð vei’ður kl. 4 í dag
cni 2ÍI myndir, gamlar ©g nýjar
Klukkan fjögur í dag opnar Ásmundur Sveinsson mynd-
höggvarí sýningu í Listvinasalnum við Freyjugötu. Sýnir
hann þar 28 höggmyndir úr eik, gipsi, steini eða leir. Er
þetta þriðja sýning Ásmundar á verkum sínum hér, og er
þar að finna ýmsar gamlar myndir, en flestar eru þó nýlegar.
• ■ _______» «
Eysteinn Jónsson ráðherra:
— ákvað byggingu tveggja
varðskipa á sama ári.
Ólaísfirðingum af-
hentnr sundbikarinn
í sumar ákvað menntamála
ráðuneytið að gefa því sýslu-
eða bæjarfélagi, er mesta
þátttöku sýndi í norrænu
sundkeppninni, s'lfurbikar í
viðurkenningarskyni.
Nú er fyrir nokkru kunn-
ugt, að ísland sigraðí í keppn
inni og að íbúar Ólafsfjarðar
kaupstaðar unnu verðlauna-
bikar ráðuneyt'sins.
Menntamálaráðherra, Björn
Ólafsson, aíhenti hinn 19. þ.
m. forseta bæjarstjórnar Ól-
afsfjarðar, Sigurði Guðjóns-
syn’, bæjarfógeta, bikarinn,
með kveðju og þökk til Ólafs
firðinga fyrir þátttöku þeirra
í sundkeppn nni.
Öðru megin á silfurbikarinn
er þess', áletrun:
„Til Ólafsfjarðarkaupstaðar
frá menntamálaráðuneytinu“.
Hinum megin stendur:
„Til minn'ngar um þátttöku
Ólafsfirðinga i norrænu sund
keppninnf 1951“.
(Menntamálaráðuneytið).
Saravmnmuenn bera
fram tiilögu í
olíudeilunni
Lokið brúargerð á
Mýrarkvísl hjá
Laxamýri
Frá fréttaritará Tímans
á Húsavík.
Lokið er nú brúarsmíði á
Mýrarkvísl hjá Laxamýri og
er unnið að þvi þessa dagana
að fylla að brúarsporðum. —
Mun brú:n verða tekin í notk
un snemma í vetur. Þá hefir
einnig verið unnið að undir
búningi brúargerðar á Laxá
þar rétt hjá í sumar og mun
sú brú verða fullgerð fyrri-
hluta næsta sumars.
Brúargerð var oiðin brýn
nauðsyn á þessar ár, því að
gömlu brýrnar voru orðnar
hrörlegar enda allgamlar, og
þær voru einnig mjög þröng-
ar, svo að ógerlegt var að
flytja um þær stórar vélar til
Laxárvirkjunarinnar sem þörf
er á næsta sumar. Var því
brúargerðinni hraðað nú.
Hinn kunni sænski sam-
vinnuleiðtogi Albin Johans
son, sem kunnur er íslenzk-
nm samvinnumönnum, er nú
staddur í New York. Fór'
hann þangað fyrir viku síð
an og hafðj meðferðis miðl- '
unartillögu í olíudeilu Persa
og Breta. Var tillaga þessi
samin á alþjóffaþingi sam-
vinnumanna í Kaupmanna-
höfn fyrir skömmu. Fór Al-
b'n Johansson vestur með
formannj ameríska sam-
vinnusambandsins Howard
Cowden, og munu þeir hafa
lagt tillöguna fram saman. ^
Affalefn; tiílögunnar .er í
þrem liðum. 1. Þjóffnýting
Persa á olíunni sé viður-
kcnnd. 2. Ensk-íranska olíu
félagiff haldi áfram sölu olí-
unnar á erlendum markaði
og ráffi yfir stöðvum sínum
og tankskipum í Abadan. 3.
Olíu önaðurinn sé settur und
ir stjórn, er skipuff sé þrem
Pcrsum, þrem Bretum og
þ?am fulltrúum viðskipta-
landanna. I
Albin Johansson er for-
maður stjórnar olíusamlags
sænskra samvinnumanna.
KomiÖ að sjálfum
vopnahlésvið-
ræðunum
Á fundi sambandsliðsfor-
ingja herjanna í Kóreu í gser
ivarð enn góður árangur að
| því er talið er. Náðist sam-
| komulag um það, að leiðirnar
frá Kaesong og Munsan tll
fundarstaðarins skyldu frið-
helgar og 400 metra breitt
belti meðfram þeim. E'nnig
náðist samkomulag um flug
ferðir yf.r lrið friölýsta svæði.
Er nú komið svo, að hinar
rau.nveruiegu vopnahlésvið-
ræður geta hafjzt og verður
rætt um fyrsta atriði dag-
skrárinnar á fundinum í dag.
Her S. Þ. sóttj enn fram á
miðvígstöðvunum í gær og er
nú kominn fast að' borginni
Kumchon, sem er mMlvæg
miðstöð. Aðalherinn átti að-
eins tvo km. ófarna t:l henn
ar í gærkveldi. Skriðdreka-
sveltir úr áttunda hernum
fóru jafnvel inn í borgina í
gær og mættu lítilli mót-
spyrnu, en í gærkveldji héldu
þær aftur til aðalhersins.
Meginkjarni sýningarinnár
er skipulag Háskólalóðarinn-
ar. Er þar gert ráð fyrir stór-
um gosbrunni en umhverfis
hann í hálfhring líkneskjum
er tákna árstíðirnar og eru
gipsmyndir af styttum þess-
um á sýningunni. Uppdráttur
Ásmundar og tillögur fengu
fyrstu verðlaun í samkeppni,
en þó er unnið að gerð lóð-
arinnar eftir uppdrættj Guð-
mundar frá Miðdal.
Meðal mynda sem þarna
eru, er einhver elzta mynd
Ásmundar steypt í eir, og er
það fyrsta eirsteypan, sem
gerð var af höggmynd hér á
landi. Þá má nefna tillögu
hans að sjómannaminnis-
merkj handa Vestmannaeyj-
um. Valið var hins vegar minn
ismerki eftir Guðmund frá
Miðdal, og verður það afhjúp-
að í Eyjum í dag.
Þá má nefna hinn marg-
umtalaða Vatnsbera, sem
mönnum gefst nú kostur á að
skoða með eigin augum og
konu með strokk, sem ýmsir
telja, að fara muni vel fram-
an við Mjólkurstöðina nýju í
Reykjavík. Allmargar mynd-
ir höggnar úr eik eru á sýn-
ingunni og hinar athyglisverð
ustu. Var notuð í þær svoköll-
uð Ákaeik, sem ýmsir hafa
heyrt getið, og kom hún þar
loks í nokkrar þarfir.
í sambandi við listkynn-
ingu Listvinasalarins í þess-
um mánuðj verða sýndar list-
kvikmyndir í Stjörnubíó kl.
fjögur í dag og koma þar fram
ýmsir frægustu málarar. —
Hefir þess áður verið getið.
Krefst sjálf-
stæðis Súdans
Einhver skeleggasti . and-
stæffingur Egypta í Súdan er
sonarsonur hins mikla Mah-
dis, Sayed Seddik, sem er for-
ingi Umma flokksins, en sá
flokkur krefst harffast sjálf-
stæffis t'l handa Súdan og tel
ur meirj von um þaff undir
stjórn Breta en Egypta.