Tíminn - 15.11.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.11.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 15. nóvember 1951. 259. blaff. Athugun á rekstri bæjarfélaga haf- in að skipun félagsmálaráðherra Þriðja borholan orðin 25 m. djúp Frá fréttaritara Tírnans í Mývatnssveit. Búið er nú að flytja 365 lestir af brennisteini ofan frá Námaskarði tii Húsavíkur og er þeim flutningum í haust um það bil að ljúka, enda er búið aö fá rúmlega það magn, sem ætlað var í haust. Verið er nú að bora þriðju borhol- una í skarðinu í sumar og er hún oröin 25 metra djúp. — Fyrri borholurnar tvær gjósa alltaf jafnt gufu með afli, sem sízt fer minnkandi. Þriggja maiiiia nefndir annisí |íessa athng- un og' skal g'reinargerð vera til 15. dcs. í sambandi við heimild til handa Reykjavík og fleiri bæj- •um á þessu ári um útsvarshækkun og aukaútsvör, tiikynnti félagsmálaráðherra, Steingrímur Steinþórsson, að ráöuneyt- ið mundj hlutast til um, að fyrir næstu áramót færi fram athugun á rekstri allra bæjarfélaga á landinu með það fyrir augum að draga úr útgjöldum bæjarsjóða og bæjarstofnana svo sem unnt væri án þess að það leiddi af sér verulega rösk- un á atvinnulífi kaupstaðanna. í gær barst blaðinu frétta- tilkynning frá ráðuneytinu um þetta mál, þar sem skýrt er frá því, að þessi athugun liafi nú verið fyrirskipuð í þessum mánuði. Almennur fundur Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu Framsóknarfél9gTfr't-Ttangár- vallasýslu halda aðalfundi sína að Goðalandi i Fljótshlíð n. k. sunnudag, og hefjast þeir kl. 3 e. h. Strax að þessum fundum lokn um hefst sameiginlegur og al- mennur fundur Framsóknar- manna. Meðal ræðumanna, sem vitað er að verða á þessum fundi er formaður Framsóknarflokks- ins, Hermann Jónasson, landbún aðarráðherra, Helgi Jónasson, alþm., Sveinbjörn Högnason, prófastur, Bjöm Björnsson, sýslumaður, Ólafur Ólafsson verzlunarmaður og Hannes Jóns son, félagsfræðingur. — Fram- sóknarmenn í héraðinu eru beðn ir að skipuleggja ferðir sem bezt svo að þessi fundur geti orðið sem fjölmennastur og á- hrifamestur. Það hefir komið mjög greinilega í ljós nú í ár, að kaupstaðirnir eiga flestir í verulegum fjárhagsörðugleik um, og á fundi er bæjarstjór- ar kaupstaðanna áttu með sér nú fyrir skemmstu, komu íram tillögur og áskoranir til ríkisstjórnar og Alþingis um að hlutast til um að greitt verði fram úr fjárhagsvand- ræðum kaupstaðanna með ýmsu móti. Er því full nauð- syn á að fram fari, áður en 1 sérstakar ráðstafanir verða gerðar af því tilefni, gagn- |gerð athugun á fjárreiðum kaupstaðanna. Athugun fyrirskipuð. Með vísun til þessa hefir ráðuneytið með bréfi, dags. 3. þ.m., lagt fyrir bæjarstjórnir allra kaupstaðanna, að láta nú í nóvembermánuði fram- kvæma athugún á rekstri bæjarsjóðanna og bæjarrek- inna stofnana með það fyrir augum, að draga úr útgjöld- um við reksturinn svo sem fært þykir. Um væntanlega tilhögun þessara athugunar segir svo í bréfi ráðuneytis- ins til bæjarstjóranna: (Framhald á 7. síðu) Loftleiðir selja flugvél úr landi Loftleiðir munu nú hafa selt Gruman-flugbát þann, er þeir áttu, og er vélin á förum til Bandaríkjanna ein- hvern næsta dag. Flugvélin verður seld til New York. Er mikil eftirspurn eftir flugvél- um víða um heim, sökum vax- andi erfiðleika um útvegun þeirra og nýsmíðar til ann- ars en hernaðarþarfa, síðan Kóreustyrjöldin braúzt út. Loftleiðir seldu áður Grum- anflugbát, en áttu þennan eftir, og var hann meðal ann- ars notaður til Vestfjarða- ferða og Siglufjaröarflugs. — Þykir hentugra að hafa smærri vélar en Katalínaflug- bátana, þegar um er að ræða fáa farþega. Islenzkir flugmenn á Austurlanda- leiðum Eins og kunnugt er hafa nokkr ir íslenzkir flugmenn leitað srr atvinnu erlendis og ráðizt þar til starfa. Þannig eru nú þrír islenzkir flugmenn að störíum hjá brezkum flugfélögum og fljúga til Austurlanda. Einn þeirra mun vera aðstoð arflugmaður á Viking vél, sem annast vöruflutninga milli Bret lands og Súdan og tveir fljúga, sem aðstoðarflugmenn milli Bretlands og Singapore. ........ - Dr. Charlos Romulus, utanrikisráðherra Filippseyja kemur til Parísar til að sitja allsherjarþing S. Þ. Hann sést til hægri og hefir einn af riturum allsherjarþingsins tekið á móti hon- um á flugvellinum. Frainsókna r vistin Framsóknarvistin er í kvöld í Breiðfiröingabúð. Húsið verður opnað kl. 8, en byrj- að að spila kl. 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknar- flokksins frá kl. 10 til kl. 6 e. h. og við innganginn ef ein- hverjir miðar verða eftir. Getraunastarfsemi íþróttanefnd- ar hefst sennilega í marzmánuði Banaslys á Suöurlands brautinni í gærdag Aldraður verkamaður á Iieimleið varð fvr- ir fólksbifreið og' var þcg'ar örendur Um fimm-leytið í gær beiff Ingimar Jónsson, verkamaður, til heimilis aff Ferjuvogi 19 í Reykjavík, bana í bifreiffarslysi á Suff- urlandsbraut, skammt vestan við Réttarholtsveg. Var hann á heimleið úr vinnu, er slysiff varð. ' staðar, og fór Ingimar þar af Bifreið með pallskyli var að enni Er hann var kominn út flytja verkamenn til bayarins, hafði gefið bifreiðarstjóran- og var Ingimar heitinn i hopi um merki> ók hann af sta5. verkamannanna. Vestan við Veitti bifreiðarstjórinn athygli Rettarholtsvegmn nam bifreiðin fólksbifreið> sem kom vestan að í sama mund og hann ók af stað, og ók hún ekki með óeðli- legum hraða. í næstu andrá heyrði hann hvína í hemlum og stöðvaði hann þá bifreið sina og fór út. Var þá slysið orðið. Formlegt Icyfi stsórnarvalilaiina veitt íþróttanefnd ríkisins barst í fyrradag bréf frá mennta- málaráðherra, þar sem hann veittj leyfj sitt til hinnar fyr- irhuguðu gelraunastarfsemi að settri reglugerð um tilhögun liennar. — Jens Guðbjörnsson annast undirbúning. íþróttanefndin hélt fund í gær, þar sem hún réð Jens Guðbjörnsson til þess að ann- ast undirbúning að getrauna- starfseminni, í samræmi við fengið leyfi stjórnarvaldanna. Fór Jens til Noregs og ann- arra Norðurlandanna í sum- ar til þess að kynna sér get- raunastarfsemina í þeim lönd um og afla gagna um rekstur slíkrar starfsemi. Aðallega enska knattspvrnan. -Getraunastarfsemin verður aðallega byggð á ensku knatt spyrnunni, sem Tíminn hefir undanfarin misseri kynnt les endum sínum, meðfram með hliðsjón af hinni fyrirhug- uðu getraunastarfsemi, svo að þeir stæðu sem bezt að vígi, er til kæmi. Sennilega verður einnig að einhverju leyti veðjað um ís- lenzka kappleiki. I Hef jist í marz. íþróttanefnd ríkisins mun stefna að því, að þessi starf- semi geti hafizt i marz í vet- ur, og þarf því að vínda bráð- an bug að undirbúningnum. Þeir, sem hugsa sér að taka þátt í getraununum, ættu einnig að nota tímann til þess að kynna sér gang ensku knattspyrnunnar. Sá ekki manninn fyrr en um seinan. Bifreiðarstjórinn á fólksbif- reiðinni skýrir svo frá, að hann hafi ekið með 26 mílna hraða. Varð hann ekki Ingimars var fyrr en í því, er slysið varö. Hemlaði hann, en í sömu svip an kastaðist Ingimar frá fram brettinu hægra megin. Bifreið arstjórinn slakaði aftur á heml unum, og stöðvaðist bifreiðin ekki fyrr en nokkru austar en sjálft slysið varð. Dó samstundis. Ingimar mun hafa beðið bana samstundis. Lá hann, er að var komið, á suðurjaðri götunnar, og hafði kastazt talsverðan spöl (Framhald á 2. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.