Tíminn - 15.11.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, fimmtudag-inn 15. nóvember 1951.
259. blað.
Hús, sem er 7 herbergj og 2 eldhús á ræktuðu erfða
festulandi við Suðurlandsbraut er til sölu með hag
kvæmu verði og skilmálum.
FASTEIGNIR s. f.
Tjarnargötu 3. — Sími 6531
CAMBRIC-EFNI
marglr litir, fyrirliggjandi.
Heildsölubirgðir
DAVIÐ S. JONSSON & CO
óskast til leigu í mánaðartíma. Tilboðum sé skilað til
blaðsins merkt „Leigubifreið" fyrir 18. þ. m
Utvarpið
Útvarpið í dag:
Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis-
útvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30
Dönskukennsla; II. fl. — 19,00
Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þing
fréttir. — Tónleikar. 19,40 Lesin
dagskrá næstu viku. 19,45 Aug-
lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 ís-
lenzkt mál (Björn Sigfússon há
skólabókavörður). 20,35 Tónleik
ar: „Mors et vitae“ (Dauð'i og
líf), strengjakvartett' eftir Jón
Leifs (Björn ÓlafsSon, Josef Felz
mann, Jón Sen og Einar Vig-
fússon leika). 20,55 Skólaþáttur-
inn (Helgi Þorláksson kennari).
21,20 Einsöngur: Mario Lanza
syngur (plötur). 21,40 Upplest-
ur: Jón Norðfjörð leikari les
kvæði. 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Sinfóniskir tón-
leikar (plötur). 23,05 Dagskrár-
lok.
Útvarpið á morgun.
Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis-
útvarp. 18,15 Framburðar-
kennsla í dönsku. — 18,25 Veður
fregnir. 18,30 íslenzkukennsla;
I. fl. — 19,00 Þýzkukennsla; II.
fl. 19,25 Þingfréttir. — Tónleikar.
19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,30 Kvöldvaka: a) Helgi
Hjörvar les bókarkafla: „Úr fór
um Jóns Árnasonar“. b) Guð-
mundur Böðvarsson skáld les
frumort ljóð. c) Karlakórinn
Geysir syngur; Ingimundur
Árnason stjórnar (plötur). d)
Broddi Jóhannesson og Simon
Jóh. Ágústsson prófessor lesa
kafla úr bókinni ,,Hellas“ eftir
Ágúst H. Bjarnason prófessor.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 „Fram á elleftu stund“,
saga eftir Agöthu Christie; IX.
(Sverrir Kristjánsson sagnfræð
ingur). 22,30 Tónleikar (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er í Hafnar-
firði. Ms. Arnarfell er í Hafnar
firði. Fer þaðan væntanlega í
kvöld til Spánar. Ms. Jökulfell
fór frá New York 9. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í gær
austur um land í hringferð. Esja
var væntanleg til Reykjavíkur
snemma í morgun að vestan úr
hringferð. Herðubreið fer frá
Reykjavík í dag til Breiðafjarð
ar og Vestfjarða. Skjaldbreið er
í Reykjavík og fer þaðan á laug
ardaginn til Húnaflóahafna. Þyr
ill var á Vestfjörðum í gær á
norðurleið. Ármann fór frá Rvík
í gærkveldi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Ólafsfirði um
hádegi í dag 14. 11. til Hriseyj
ar og Austfjarða. Dettifoss er
í Hamborg og fer þaðan væntan
lega 15. 11. til Rotterdam, Ant-
verpen og Hull. Goðafoss fer
frá Patreksfirði um kl. 19,00 í
dag 14. 11. til Akraness og Rvík-
ur. Gullfoss fór frá Kaupmanna
höfn 13. 11. til Leith og Reykja
víkur. Lagarfoss kom til New
York 8.11. frá Reykjavík. Reykja
foss er í Hamborg. Selfoss fer
frá Hull í kvöld 14. 11. til Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík
9. 11. til New York.
Gas og sú
Lýsissamlag íslenzkra botvörpunga, Klettsstöð við
Köllunarklettsveg, Reykjavík, gefur hér með öllum,
sem hafa not fyrir acetylengas og súrefni, kost á að
fylla á stálflöskur þeirra, sem komið verður með á stöð
þess, fyrir eftirfarandi verð:
Acetylengas (tvíhreinsað) kr. 20,00 pr. kg.
Súrefni (99,6%) kr. 6,00 pr. m3...
Áfyllingin fer fram í þeirri röð, sem komið verður með
ílátin.
Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga
.
Nýtt hefti Lífs og listar er
I nýkomið út. Eru í því greinar um
bókmenntir, myndlist, leiklist og
kvikmyndir, ljóð, sögur, ferða-
j sögur og þankar. Sennilega mun
I þó vekja mesta athygli ný saga
! eftir hina ungu skáldkonu, Ástu
Sigurðardóttur, sem áður hefir
birt sögu í þessu sama riti. Er
þar og boðað í ritinu, að innan
skamms komi út eftir Ástu bók,
sem hún hefir unnið að í sum
ar og haust. Saga Ástu í þessu
hefti Lífs og listar heitir Gatan
í rigningu.
Akademía — akneyti.
Nafnið á málverndarstofn-
uninni er enn til umræðu
manna á meðal, og hafa ýms-
ar uppástungur komið fram.
Háskólakennara, sem vildi
leita nafns í samræmi við þær
uppástungur, er áður hafa kom
ið fram, datt í hug nafnið ak-
neyti, og beygðist þá eins og
ráðuneyti og geldneyti. Væri
þá bæði stuðzt við rökstuðn-
ing Jóns Leifs um akademi og
endemi, en þó haldið nokkru
af stofninum í orðinu, sem not
að er í frumvarpi Björns Ólafs
sonar. — Þetta er ekki hafandi
í flimtingum.
Flugfélag fslands.
Idag eru ráðgeröar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Blönduóss og Sauðárkróks. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar og
Siglufjarðar.
Úr ýmsum áttum
Gestir x bænum:
Jóhannes Levý, oddviti, Hrísa
koti á Vatnsnesi, og frú hans,
Jenný Jóhannesdóttir, Hjörtur SlySlð
Eiriksson, smiður á Hvamms-
tanga, Jakob Ágústsson, Gröf á
Vatnsnesi, Pétur Jónsson, gest
gjafi í Reynihlíð, Illugi Jónsson,
Bjargi, Mývatnssveit, Björgvin
Árnason, Garði, Mývatnssveit.
Krabbameinsfélagi Reykjavíkur
hafa borizt eftirfarandi gjaf
ir til kaupa á geislalækninga-
tækjunum: Frú Valgerður og
Frímann Tjörfason, Reynimel
48, minningargjöf um dóttur
þeirra, Bjarnheiði, kr. 1000,00,1
Almennar tryggingar h.f. kr.
2000,00, kennarar í Miðbæjar-
skólanum kr. 735,00 og A. H. á-
heit kr. 50,00. — Innilegar þakk
ir færi ég öllum gefendunum.
f. h. Krabbameinsfélags Rvíkur
Gísli Sigurbjörnsson, gjaldkeri.
Leiðrétting.
í blöðum og útvarpi hefir ver- i
ið birt tillaga, se msamþykkt var
á síðasta aðalfundi Landssam-
bands ísl, útvegsmanna, þar sem
skorað er á alþingi að gera ráð
stafanir til útvegunar lána til
kaupa á nýjum bátavélum. í
greingargerð fyrir þessari til-
lögu e rsagt, að flestir þessara
vélarvana báta hafi verið keypt
ir á vegum ríkisstjórnarinnar á
árunum 1946—1947. Þar sem hér
er ekki rétt með fariö, vill Lands
sambandið taka það fram, að
ekki var samið um kaup á vélum
í þessa báta á árunum 1946—
1947, heldur um haustið 1944 af
utanþingsstjórninni.
Aukafundur
í H.f. Eimskipafélagi íslands, verður haldinn í fund-
arsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 17.
nóvember og hefst kl. 1% e. h.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboösmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í
dag kl. iy2 til 5 e. h.
STJÓRNIN.
Bókhaldari
Vanur bókhaldari með góða, almenna þekkingu og
helzt nokkra reynslu í verzlunar- og afgreiðslustörfum
óskast. Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist blaðinu fyrir 20.
þ. m. merkt „Vanur bókhaldari.“
(Framhald af 1. síðu.)
frá þeim stað, þar sem árekstur
inn varð.
Ftugterðu
Loftleiðir.
I dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur
eyrar, Hellissands, Sauðárkróks,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Náttúrulækningafélag Rvíkur
heldur fund í Guðspekifélags
húsinu, Ingólfsstræti 22, fimmtu
daginn 15. nóvember 1951 kl.
20,30. — Fundarefni: Viggó
Nathanaelsson sýnir fræðslu-
kvikmyndir um meltinguna.
Sendiherra í írlandi.
Mánudaginn 12. nóvember af-
henti Pétur Benediktsson, sendi
herra, forseta írska lýðveldis-
ins trúnaðarbréf sitt sem sendí-
herra íslands í írlandi með að-
setri í París. — (Frá utanríkis-
ráðuneytinu).
Hafði áður lent
í hættulegu bílslysi.
Ingimar var 66 ára, ekkjumað
ur og átti þrjú uppkomin börn.
Hann var Húnvetningur að ætt,
og bjó fyrr að Kirkjuhvammi við
Miðfjörð, og var síðar búsettur
á Hvammstanga, en fluttist til
Reykjavíkur 1943.
Fyrir nokkrum árum lenti
Ingimundur í umferðarslysi við
Elliðaár, er bifreiö var ekið á
aöra, sem var að flytja verka-
menn. Hlaut Ingimar þá mikil
meiðsli og beið þess aldrei full
ar bætur.