Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 85. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 18. nóvember 1951. 262. blað. Fjórir SigJfirðingar slasast, er bifreið veltur í Öxnadalshólum _ | Iiiffreiffiinm vorai 33» sössgfólk jur kirkju- Starfsfóík Gcíjunar-.fc»r SipUitj. n leiB á sangmét á Akurcyri heiðrar minningu Jónasar Þór Seint í fyrrakvöld hvolfdi stórri bifreið, sem í voru 33 menn, á þjóðveginum í Öxnadal, móts við Hraun. Hlutu fjór- ir, sem í bifreiðinni voru, alvarleg meiðsli, en þó e’iki Iífs- hætíuleg, en fleiri minni hittar ákomur. Utför Jónasar Þór, forstjóra Gefjunar, fór fram með mik- illi virðingu á Akureyri á föstudaginn. í heimahúsum flutti séra Jóhann Hlíðar hús kveðju, en séra Friðrik Rafn- ar vígslubiskup í kirkju og og jarðsetti í kirkju garði Akureyrar. Séra Pétur Sigurgeirsson flutti einnig ræðu í kirkjunni. Útförin var öll hin virðu- legasta og mjög fjölmenn. — Starfsfólk Gefjunar bar kist una í kirkju en félagar úr Rotary báru úr kirkju. Við athöfnina söng karlakór und- ir stjórn Jakobs Tryggvason- ar, en mættir voru gamlir fé- lagar hins látna úr karlakórn um Heklu undir félagsfána sínum. Starfsfólk Gefjunar hefir ákveðið að heiðra minningu hins mæta yfírmanns og brautryöjanda með því að gefa andvirði eins herbergis í hinu nýja sjúkraliúsi Akur- Þe'r, sem slosuðust. Bifreiðin var af Sauðár- króki, en í henni var söng- fólk frá Siglufirði, úr kirkju- kórnum þar, er ætlaði á söng- mót á Akureyri. Þeir, sem meiddust voru: Halldóra Þorláksdóttir, rösk- Lega þrítug kona, hlaut mest meiðsli. Mun mjaðmagrind hennar hafa brotnað. Mar- grét Hallsdóttir ,ung stúlka, viðbeinsbrotnaði. Sigríður Gísladóttir, kona á fimmtugs aldri, skarst mikið á hand- legg. Sigmundur Sigtryggs- son fór úr axlarlið. Atvik, er slysið varð. Slysið gerðist með þeim hætti, að bifreiðin, sem kom frá Siglufiröi, mætti annarri bifreið í Öxnadalshólum neðst, þar sem vegurinn er mjór, og sést illa fram á veg- inn. Bifreiöastjórinn, sem kom á móti Siglfirðingunum, eyrar, er beri nafn Jónasar sá f^rr tíl feröa hinnar bif' þórs ___ , reiðarmnar, en sa, sem ók bif '_______________________| reið Siglfirðinganna ekki fyrr en svo seint, að hann átti ekki annars kost en freista þess að komast fram hjá, ef forða átti árekstri. Vegurinn var hins vegar svo mjór, að bif- reiðin, sem Siglfirðingarnir voru í, valt út af veginum og Aðalfundur Flug- félags íslands Flugfélag íslands hélt aðal- fund sinn í fyrradag. Skýrði stöðvaðist á yfirbyggingunni framkvæmdastjórinn, Örn John eftir hálfa veltu. son, frá viðræðum, sem fram j Ofurlítil snjóföl var á veg- liafa farið milli Loftleiða og inum og nokkur ísing, og kann i lugfélagsins um samvinnu eða það að hafa átt þátt í slys- sameiningu félaganna, en þær inu, því að bifreiðin var væru þó enn á því stigi, að eng r keðjulaus. ar ályktanir yrðu af þeim dregn Sjómannaráðstefna Alþýðusambandsins Sjómannaráðstefna Alþýðu- ^ambands Islands hófst á föstu dag kl. 16 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Forseti sambandsins, Helg; Hannesson, setti ráðstefnuna og bauð fulltrúa velkomna til fund ar. Hann skýrði frá tilgangi ráð stefnunnar og þeim málum, er tekin yrðu til meðferðar á henni Ráðstefnuna sitja auk sam- bandsstjórnar fulltrúar hinna ýmsu félaga um land allt, er semja um kaup og kjör sjó- manna. Eftir ræðu forseta urðu nokkr ar umræður um hin miklu vanda mál, er fyrir ráðstefnunni liggja, en að þeim loknum var kosið í nefndir og tóku þær þá þegar til starfa og störfuðu fram á nótt. Tillögur nefndanna voru svo teknar til umræðu á fundi, er hófst á sama stað kl. 13,30 í gær. ar. Stjórn félagsins var öll endnr kosin. Skipa hana GuÖmundur Vilhjálmsson formaður, Bergur G. Gíslason, Friðþjófur Ó. John- son, Jakob Jónsson og Richard Thors. Varamenn í stjórn voru einnig endurkosnir Jón Árna- son og Svanbjörn Frímannsson, en endurskoðendur Eggert P. Briem og Magnús Andrésson. Tekjur af flugi árið 1950 námu kr. 10.073.844,04, en nettó ágóði reyndist vera kr. 1156,11. Af- skriftir af flugvélum félagsins námu kr. 806.825,12. Mildu slátrað af hrossum á Blönduósi Hjá kaupfélaginu hér var slátr að um 12500 fjár í haust. Einnig er búið að slátra hér á annaö þúsund hrossum í haust og er markaður fyrir hrossakjöt mikill og góður. I.æknar á vettvang. Litlu eftir að slysið varð, (Framhald á 7. siðu) Keppni í körfuknatt leik að Hálogalandi Annað kvöld kl. 8,30 fer fram í íþróttahúsinu við Hálogaland körfuknattleikskeppni milli ÍR og liðs úr ameríska varnarliðinu í Keflavík. Eins og kunugt er, eru ÍR- ingar brautryðjendur þessarar skipstjóri. (Framhald á 7. síðu) 1 Þórður Sigurðsson, Á haustsýningu danskra málara er yngsti þátttlikandinn 10 ára stúlka, Jeite Koeh, dótíir Bengts Koch málara. Sýn- ingarnefndin tók þrjár myndir hennar á sýninguna. Eina af þeim keypti Listasamband Carlsbergs og önnur seldis einstaklingi. Hér sóst listakonan í málarastofu föður síns. Austfirðingur hefir afl- að fyrir 2 milj. krónur Hásetalilutir orðnii* mu 10 gmsuml króniir. Einn að veiðum fvrir Austurlandi Togarinn AustfirSingur er nú að ísfiskveiðum úti fyrir Austurlandi. Mun skipið sigla með aflann beint til Englands, og er ekki nema tveggja sólarhringa sigling þangað af miðunum. stjóri á Austfirðingi, sem hef- ir reynzt framúrskarandi dug Ungur og duglegur skip- I legur og úrræðagóður skip- stjöri hins nýja skips, er sá íslenzkur skipstjóri, sem hef- ir einna mesta þekkingu á miðunum fyrir 'Austurlandi. Kafði honum gengið vel að fiska þar, þegar til fréttist, þó að Austfirðingur væri þar eitt skipa. En það er miklu meiri erfiðleikum bundið fyr- ir eitt skip að le'ita fyrir sér á margvíslegan iðnað eins og ella lítt þekktum miðum en þeg- væri, og ofan á þetta hafa ar fleiri getá hjálpazt að við Bandaríkin neyðzt til þess að það. I flytja út nokkuð af brennisteini í bandaríska tímaritinu Chemical and Engineering News vegna knýjandi þarfar annarra Möguleikar til vinhslu Ekki líkur til, að b rennisteins- þörf h eimsins verði fullnægt Brennisteinssvæðið s ftiámaskai’ði er ijás' sjóður, scMsi siomtir himdriiðum milljóua er nýlega rætt um brennisteinsframleiðslu Bandaríkja- ^ landa. að skapast. manna og skort þann, sem er á brennisteini. Segir þar, að ‘ Annars staðar í heiminum er Austfirðingur hefir dregið þrátt fyrir hina nýju brennisteinsnámu, sem fannst á ós- jlítíl brennisteinsframieiðsia, og mikla björg í* bú, síðan hann hólmum Mississippi, munj enn verða hörgull á brennisteini Ástæðurnar til þess eru þær, að það mun taka tvö ár, þar til hafin verður brennisteinsvinnsla I námunum í óshólmum Missis- sippi, en á þeirn sama tíma munu aðrar brennisteinsnámur í Bandaríkjunum þrjóta en vinnslan í sumum dragast sam an. Jafnframt eykst sífellt þörf in á brennisteini við iðnað í Bandaríkjunum. Vegna skorts á honum er ekki hægt að reka 'einu löndin í Norðurálfu, sem kom til landsins um miðjan geta flutt út brennistein nú, eru júu. Hefir skipið aflað fyrir ítalía og Noregur. í Asíu er nokk um tvær minjónir króna í ur útflutningur frá Pakistan. ^ tveimur veiðiferðum til Græn | lands og einni reynsluferð á Miklir möguleikar hér á landi. ( heimamiðum. Mun háseta- Það er engum vafa undirorp hlutur fyrir þennan tíma vera (Framhald á 7. sibu) I (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.