Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 6
6. TÍIVIINN, sunnudaginn 18. nóvember 1951. 26;!. b!að. Drmsmagyðjan | mín | Framúrskarandi skemmtileg | | þýzk mynd tekin í hinum | | undurfögru AGFA-litum. — | | Norskir skýringartextar. Wolfgang Luhschy. 1______Sýnd kl. 7 og 9_ Tyntlur þjóð flohhur iíAmerísk frumskógarmynd | i um Jim konung frumskógar- f I ins. Sýnd kl. 3 og 5 nrvn.^r^**UUIIIULUUI||ll|||| > = YJA B I 0 I Litkvikmynd LOFTS ! rtiðarsetningurinn1 f ! Leikstjóri og aðalleikari s ■ Brynjólfur Jóhannesson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sala hefst kl. 11. f. h. Síðasta sýningarhelgin. Illllltlllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll: iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii BÆJARBfÓ - HAFNARFIRÐI - Draumur ungrar stúlhu (Dream Girl) Mjög spennandi amerísk § ; mynd. Aðalhlutverk: Betty Hutton, MacDonald Carey. _ Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. i Útvarps viðgerðir I Radloviimnstofan LAUGAVEG 166 Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833 Helma: Vitastíg 14 | JntulrungJ&ðMAjial a(u áeJtOJt) = ^ócu/ela^íd % iiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiimimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiMuumi) I Austurbæjarbíó I Fóstbrœður Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. f. h. ÍTJARNARBÍÓ j Afbrot og eiturlgf i (The Port of New York) | i Afar spennandi og taugaæs- I I andi mynd um baráttu við | | eiturlyf og smyglara. Mynd- | § in er gerð eftir sannsöguleg- | | um atburðum. | Aðalhlutverk: Scott Brady, Eirhard Rober. Bönnuð innan 16 ára. í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3. | jGAMLA BÍÓj JÚtlaginn (The Outlaw) i Spennandi amerísk stórmynd i | — mjög umdeild í Ameríku | | fyrir djarfleik. Jane Russel, Jark BMentel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Saia hefst kl, 11. f. li. Öshubusha Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ i Frú Guðrún Brunborg sýnir | i norsku verðlaunamyndina | Kraiiens kafflhiis j (Kranens Konditori) ! Hrífandi norsk stórmynd j byggð á samnefndri skáld- j ; sögu eftir Coru Sandels, og j j nýlega er komin í íslenzkri j j þýðingu. Aðalhlutverk: Rönnlaug Alten Erik Hell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára TRIPOLI-BÍÓj Síðasti rauðshinninn I (Last of the Rermen) Afar spennandi og viðburða- i rík amerísk litmyndk um bar | daga hvítra manna við Indí- | ána. | Jón Hall, i Michael O’Shea. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. i 3 VIÐ GIFTUM OKKUR f Sýnd kl. 3 og 5. Auglýsmgasími f X I M A N S er 81 300. ELDURINN| 1 gerir ekki boð á undan sér. I Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá | Samvinnutrygglngum 1 .................... [ lúiiiuuiuuiiniimiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiuiuiinuf A fm.æUshugleihirLg (Framhald af 4. síðu) einræði einhvers stj órnar- valds eins og tíðkast í Rúss- landi, hlýtur að einangra sig frá samstarfi við meginhluta íslenzkra manna. Allt það, sem gerir íslend- inga sérstaka og sjálfstæða þjóð, hefir aðeins gildi fyrir þann litla minnihluta, sem ís lenzkur er. Þar sem sjónarmið hins sterkasta, sem með völd in fer, ræður eitt í samskipt- um þjóða, þykja öxin og jörð in geyma slíkar tiifinningar bezt. Það er aðeins lýðræðis- leg virðing fyrir minnihlutan um og einstaklingnum sem gerir smáþjóðunum líft í ná- býli og sambýli við stórveldin. Þess vegna hljóta smáþjóðir að fyrirlíta einræðisstefnur og ofbeldisstjórn. Þetta er höfuðsynd Þjóð- viljans og mesta ógagn, sem hann hefir unnið alþýðustétt um íslands, að gera nokkurn hlut verkalýðshreyfingarinn- ar og skyldra afla óstarfhæf an í þjóölegu samstarfi um alþýðlegan rétt. Hagsmunir alþýðunnar. Þessu yfirliti verður nú lok ið. Með því er sýnt að Þjóð- viljinn hefir að ýmsu leyti orðið neikvæðari en þurft hefði að vera. En einkum ættu þessi tímamót að geta orðið til þess að glöggva það fyrir mönnum, að það eru þjóðleg samtök íslenzkrar al- þýðu, sem nú vantar tilfinn- anlegast í stjórnmálalíf ís- lenzku þjóðarinnar. Þjóðvilj- inn er þar þrándur í götu. Þessvegna er íslenzkri al- þýðu það fyrir beztu, að áhrif hans séu sem minnst. Þjóðviljinn á 15 ára starf að baki sér. Það starf gefur ær in umhugsunarefni. Sundr- ungaröflin ættu ekki að fá sömu tækifæri næstu 15 árin. Kvikmynd um Remington skrifstofuvélar Remington skrifstofuvéla- fyrirtækið víðkunna hefir ný- lega látið búa til tvær kvik- myndir um skrifstofutækni, og verða kvikmyndir þessar sýndar í Tjarnarbíó. í mynd- unum leika Hollywood-leik- arar, og er söguþráður í báð- um myndunum til að gera þær skemmtilegri. Myndirnar verða sýndar í Tjarnarbíó n.k. sunnudag kl. 1,30 e'. h. Atvinnurekendum og skrifstofufólki er sérstak- lega boðið á kvikmyndasýn- inguna, og er aðgangur ókeyp js. Kvikmyndir þessar eru sýndar á vegum Orku h.f. og Þorsteins Jónssonar,. sem eru umboðsmenn Remington Rand hér á landi. Sigge Stark: í ÞJÓDLEIKHÚSID „Hve gott og fagnrt44 Sýning í kvöld kl. 20.00. Imyiiclimarvclkiu Sýning þriðjudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20.00. — Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU ^ í leynum skógarins Þrátt fyrir allan ásetning sinn gat Andrés nú ekki annað en tekið utan um hana, tekiö undir höku hennar og lyft andlitinu. — Láttu þetta ckki falla þér svona þungt, Irma. Ef þú vilt mig ekki, þá.... — Það er ekki það, snökti Irma og reyndi að snúa sér frá honum aftur. — Viltu mig þá? spurði Andrés og steingleymdi nú, að hann hafði bæðí heitið henni og sjálfum sér því, að veita henni umhugsunarfrest, ef hún vildi. — Nei. Jú. En.... — En hvað, Irma? — írena, snökti hún. Ég vil ekki gera systur mína óham- ingjusama. Ég get það ekki. — Auli! varð biðlinum nú að orði. Heldur þú, aö írena kæri sig meira um mig en ég um hana? Svaraðu mér hrein- skilnislega Þykir þér þá ofurlítið vænt um mig? — Já, hvíslaði hún svo lágt, að hann fremur sá svarið en heyrði. í hamingju sinni yfir þessu svari vildi hann auðvitað. kyssa hana, en hún vék sér undan, og það kom dálítill tor- tryggnissvipur á hana. — En Naómí? sagði hún óskýrmælt. — Naómí? endurtók hann steinhissa. Hvað kemur henni þetta við? — Hefir þú.... hefir þú aldrei kysst hana? Andrés skellihló. — Þú hefir þó ekki ímyndað þér, að ég hafi veriö í tygj- um við hana? — Þú tekur alltaf svari hennar, sagði Irma þungbúin og gramdist hlátur hans. Þú hefir sagt, að liún sé falleg. — Það hefi ég aldrei sagt. Það er ástæðulaust fyrir þig að vera afbrýðisöm. — Ég var fyrst og fremst að hugsa um írenu, svaraöi Irma, og mér fannst það rangt gert.... — En nú hugsum við ekki meira um írenu og Naömí, sagði Andrés. Við hugsum bara hvort um annað. Nú vil ég fá kossinn, sem ég hefi beðið svo lengi eftir. Þegar þau komu heim, var Irma svo hreinskilin og klækja- laus, að hún kallaði írenu undir eins á eintal og sagði henni alla söguna. Hún var ákaflega döpur og sakbitin og þorði ekki einu sinni að horfa á systur sina, er hún hafi loks stunið upp játningunni. En henni til mikillar undrun- ar hló írena að tíðindunum. — Jæja, það er svo alvarlegt, sagði hún. Ja, ég neita því á ekki, að fyrst í stað þótti mér hálf gaman að Andrési. En mér þykir það ekki lengur, svo að þú getur með góðri sam- vizku átt hann mín vegna. Mig langar ekki til þess að bind- ast fyrst um sinn. Það hefir aldrei komið yfir mig svona ómótstæðileg ást. — Ég vona þó, að það verði einn góðan veðurdag, sagði Irma óvenjulega hlýlega. Og þú verð'ur þá eins hamingju- söm og ég. — Ég þakka og óska þér allrar hamingju, systir, sagði írena hlæjandi. Og svo flýtti Irma sér til Andrésar til þess að segja hon- um, hve heillavænlega allt hafði snúizt, er frena frétti af trúlofuninni. FYRIRLIGG JANDI: vatnskassaelement í jeppa. Önnumst viðgerðir á alls konar vatnskössum. Einnig nýsmíði og viðgerðir á benzíngeymum og hljóð- deyfurum bifreiða og annarra ökutækja. Framleiðum þakrennur og rör, einnig þakglugga. Sent um allt land gegn póstkröfu. Blíkksm!5jan Grettir Brautarholti 24. Símar 2406 og 7529. Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.