Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 8
B5. árgangur. Reykjavík, 18. nóvember 1951. 262. blað. Klemens Kristjánsson á Sámsstöð- um býður Fljótshlíðingum stórgjöf Síðustu sirkussýn- ingarnar þessa daga Sirkussýningunum fer nú senn að ljúka, þar sem sirkusínn í'ei' brott héðan með Gullfossi i VíII gera vaítila'ða skógræktargirlSinga rki tíu !ia. lands, er sé eigu larepjtsÍMS. • Innan skamms mun hreppsnefntl Fljótshiíðar koma sain- an lil funflar til þess aS taka aístöðn til rausnariegrar og nýstáviegrar gjafer, er Kíemenr lívistjánsson á Sámsstöffum hefir boð ð hreppnum. næstu viku, en það tekur nokk urn tíma að taka niður tjöirl og bekki og koma dýrunum í skipiö. Það eru því síðustu forvöð fyr ír þá, sem ætla að sjá sirkusinn í dag munu sýningar verða þrjár, og geta því nokkur þvisund manns notað það tækifæri, en óvíst, hvort sýningar verða úr því. Það voru alls 36500, sem höföu konrið á sirkussýningarnar ? gær kveldi en áreiðanlega er enn allmargt manna, sem fvsi.r að sjá sirkusinn, áður en hann hverfur af landi brott, enda mnn tkki verða kostur slíkra sýn- inga fyrst um sinn hér á landi. Gjöfin. Fyrir nokkrum vikum skrif- aði Kleinenz hreppsnefndin.il! og tjá'ði henni, a'5 liann vildi gefa sveitirmi vandaða skóg- ræktargirðingu utan um tíu hektara lands, bæði efni allt til bennar og vinnu við upp- setningu, gegn þeim skilyrffum, aff Iagí yrffi fram hentugt land, er yrði eign hreppsins og síð an árlega plantaff í einn hekt ara. Hefir Klemenz tryggt 600 greniplöntur í fyrsta hektar- ann, sem yrffi þá plantaður aff ári, en plönturnar er hreppn- um ætlað aff greiffa. Fyrsti sveitarskógurinn. Verði þessu tilboöi Klemensar tekið, sem vart er að efa, mun rísa upp í Fljótshlíöinni fyrsti sveitarskógurinn hér á landi. Væri þess að vænta, að fyrstu nytjarnar af hinum unga sveit arskógi yrðu eftir 12—15 ár, er þarf að gresja hann, og má þá selja sem jólatré, það sem úr þarf að höggva. ■ • ' ! ■ = ■ 11 •. jj;f Reynsla Klemenzar. Bak við hina raunverulegu gjöf Klemenzar er reynsla hans sjálfs af skógrækt, og sú trú, er hann hefir öðlazt við þann árangur, sem skógræktarstarf hans hefir borið. Hann hugsar sér, að einkum ver'ði ræktað greni í hinum væntanlega sveit arskógi FijótshlíöUnga. Virðist jarðvegur i Fljótshlíð eiga í'-jjg U1 um tillögu vesuurveldanna orðnar 10—30 sentimetrar á hæð. Hafa þær svo að segja all ir lifað og dafnað ágætlega. Þo er hér um að ræffa skóglaust !and, en í halla gegn norðvestri. Athyglisvert fordæmi. Hin rausnarlega gjöf Klemenz ir á Sámsstöðum er athyglis- vert fordæmi. Ekki er ólíklegt, ið fleiri fari að hans dæmi, og sérstaklega væri þessi aðferð eftirtektarverð fyrir átthagafé lögin hér í Reykjavík og víðar. Mætti hugsa sér a'ð þau skiptu sér í deildir eftir sveitarfélagi sínu með svipuðum skilyrðum og Klemenz setur. Gætu mörg sveitarfélög á þann hátt eign azt sveitarskóga, sem færu að gefa afurðir innan tiltölulega skamms tíma, en yrðu verðmæt eign, er fram liöu stundir. Fímmtugasta sýning á kvikmynd I.afts Guðmundssonar, Niffursetningurinn, var í gærkvöldi i Nýja bíó. Mun þá láta nærri, aff sextán þúsund sýningargestir séu búnir aff sjá kvikmyndina í Reykjavík. Fer því hver aö verða síðastur aff sjá myndina hér, þar sem í ráffj er aö senda hana út á land. vel við rauðgreni. A Sámsstö'ð- um er skógræktargirðing, á aðra dagsláttu r,'j stærð, gróðursetti hann í hana í hitteðfyrra smáar greniplöntur, sem í haust voru F’unmtúndti Jring F.F.S.Í Vilja vera í heimahöfn á jólum og sjómannadag Fimmtánda þingi Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands er nú lokiff. *Var þar meðal annars samþykkt áskorun á ríkisstjórnina, I,.Í.Ú. og aðra, sem skipum ráða, að haga svo til í framííðinni, að skip verði ekki látin fara úr heima- höfnum, er jóiin eða sjómannadagurinn fara í hönd, og sýna þannig skilning og þakklæti í garð sjómanna fyrir störf þeirra á liafimi. — Ásgeir Sigurðsson skipstjóri var endurkosinn forseti þingsins. - | Varahlutir í vélar. Þáttíaka í stjórn S.R. | Þess var óskað, a'ð ríkis- Þingið endurtók fyrri á- stjórnin skipaði þriggja skoranir sínar um það, að F. manna nefnd til þess a'ð semja F.S.I. fái að skipa einn full- j reglugerð um skyldur véla- trúa 1 stjóm síldarveiksmilj- umt)0ga tii þess að hafa jafn- anna. Þá verði hrásíldarverö- i an tyrir iiendi nauðsynlegar ið ákveðið fiamvegi.s í fullu j3irggir varahluta í vélar þær, samráði við verðlagsráð sjáv- gem þau seija; Qg Verði fram arútvegsins, eins og undan- Tillaga vesturveld- anna fyrsta málið Stjórnmálanefnd allsherjar- þingsins fjallaði um það í gær, í hverri rö'ð hinar helztu tillög ur, sem á dagskrá' þingsins eru skuli koma til umræðu og af- greiðslu. Var samþykkt, að til- laga vesturveldanna um afvopn un skyldi verða fyrsta mál á dagskrá en tillaga Rússa um sama efni annaö málið. Umræð Tugþúsundir manna á flötta undan flóðunum í Pódalnum Brezkt og liamlarískt lierlið frá Trieste viimtsr að lijörjí'imarstarfi ásamt her ítala Flóðin í Pódalnum eru ekki í neinni rénun enn og ógna lífa þúsunda manna og hafa valdið eignatjóni, sem nemur tugmilljónum, enda eru þetta mestu flóð, sem komið hafa í meira cn hálfa öld. Nokkuð á annað hundrað manns mun hafa farizt í flóðunum, en nákvæm vitneskja er ekki fyrir liendi um það .— hefjast á mánudaginn. Engin blöð koma út í París Prentarar í París hefja í dag verkfall til styrktar stétt arbræðrum sínum í Marseille, sem átt hafa í kjaradeilu um sinn. Munu engin blöð korna út í París í dag eða næstu, daga meðan verkfallið stend- 1 ur. — Herstjórn brezka og banda- ríska hersins í Trieste hafð'i boð ið ítölskum yfirvöldum alla þá hjálp, sem hún gæti í té látið. Allir fluttir brott úr Rovigo. Borgin Rovigo, sem er um 20 km. sunnan Feneyja við ósa Pó ! er nú algerlega umflotin og vatn (á flestum göturn hennar. Þar bjuggu um 40 þús. manns, en brottflutningur fólksins var haf inn fyrir tveimur dögum, er sýnt þótti að hverju færi. Gengu flutningarnir seint, þótt notuð væru til þe-ss öll farartæki, sem tiltæk voru og her og björgunar sveitir aðstoðuðu við flutning- ana. í gær var brottflutningun um þó lokið. Þoka yfir flóða- svæffunum í gær. Þoka og dimmviðri grúfði yf ir flóðasvæðinu og Pódalnum i (Framhald á 7. siðu) . Tillögu Egypta um Súes fagnað Trygve Lie framkvæmdastjóri S. Þ. hefir lýst gleði sinni yfir því, að Egyptar skuli hafa talið sig fúsa á að flytja her sinn brott frá Súdan og láta þjóðar atkvæði skera úr um það, hvort þjóðin vilji heldur sameinast Egyptalandi eða hljóta sjálf- stæði undir verndargæzlu Breta. Telur hann, að þar opnist leið til að leysa málið friðsamlega. Brezki landstjórinn í Súdan hefir sagt, að vegna þess hve fáir séu læsir og skrifandi í landinu, sé mjög erfitt að koma þjóðaratkvæði á ef hinir tarezku embættismenn fara brott úr landinu á'ður. Hann telur einn ig, að aðeins 10% þjóðarinna^ vilji sameiningu við Egyptaland. farin ár hefir átt sér stað hjá síldarútvegsnefnd. Loks fór þingið þess á leit, aö öll síld verði framvegis vegin upp úr skipi, en ekkj mæld. kvæmd reglugerðarinnar fal- in Fiskifélagi íslands. Aðstoð við fiskibáta. Þingið vildi, að breytt yrði (Framhald á 7. síðu) Matgar hrærivélar í happdrætti Tímans í happdrætli ríinans eru margar hræri vélar af vand a'öri gerð. — Húsmæðurn- ar ættu aö á- minna bændur sína uni það að kaupa miða í happdrætti sem býður svo mikið af hlut- um, sem cru sannkölluð þarfa þing. — Snúið ykkur til um- boðsmanna happdrættisins, ef þeir koma ekki til ykkar og bjóða miða, eða leitið til skrif stofu happdrættisins í Eddu- húsi. — Miklu vænlegri horfur um vopnahlé i ICóreu Ssuœkísiaísifaj*’ um vopaialití'slÍMii eliis ««' víg- Íiuim ct ni!, verði isman 30 dag'a Á fundj undirnefnda herstjórnanna í Kóreu í gær náðist nokkurn veginn samkomulag um vopnahléslínuna, og er nú talið, að betur líti út um vopnahlé en nokkru sinni áöur, síðan viðræðurnar voru upp teknar millj styrjaldaraöilanna. í gærmorgun báru fulltrú- ar S.Þ. fram þá tillögu, að þeir féllust á þá tillögu kom- múnista, að vopnahléslínan yrði þar sem víglínan er nú með þeim skilyrðum, að vopna hléssamningar yrðu undirrit aðir innan þrjátíu daga frá því að þessi vopnahléslína verður samþykkt af báðum að ilum og samkomulag undir- ritað um þennan lið vopna- lilésráðstefnunnar. Svara endanlega í dag. Fulltrúar kommúnista lýstu (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.