Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 5
262, blað. TÍMINN, sunnuðaginn 18. nóvembef 1951-. 5. Sunnud. 1S. nóv. Stóru fréttirnar í Alþýðublaðinu í vikunni, sem leiö, hafa verið óvenjulega stórar fyrir- sagnir á forsíöu Alþýðublaðs- ins. Ef menn heföu litiö á fyrirsagnirnar án þess aö lesa þær, heföi vel mátt halda, aö gerzt hefðu einhver stór og óvenjuleg heimstíö- indi. Sú er þó ekki ra'unin, eins og bezt veröur séð, ef rif j aðar eru upp nokkrar af þess um meginfyrirsögnum blaðs- ins. Á þriðjudaginn hljóöaöi aö alfyrirsögn Alþýðublaðsins á forsíðunni á' þessa leið, sett með stóru og feitu letri á miðri síðunni: 37 sinnum meira fé á fjár- lögum til landbúnaðar en iðn aðar. Þó vinnur nú um þriðji hluti þjóðarinnar að iðnaöi, en ekki nema fjórði hluti að Iandbúnaði. Þess er náttúrlega ekki get iö, að verulegur hluti iðnað- arins (mjólkurvinnsla, frysti hús, ullariðnaður, ýms verk- stæði o. fl.) byggist á land- búnaöarframleiðslunni og stuöningur viö landbúnaðinn er því meira og minna stuðn- ingur við þann hluta iðnað- arins. • Á fimmtudaginn hljóðaöi aðalfyrirsögnin á forsíöu Al- þýöublaösins á þessa leiö, og var nú notað enn feitara let- ur enn á þriöjudaginn og fyr- irsögnin látin ná yfir alla fimm dálka blaðsins: Fulltrúar bænda vilja hækka kjötverðið innanlands, þvert ofan í gildandi lög, um 60 aura hvert kílógramm. Heita í staðinn, að hætt skuli við að flytja út meira dilka- kjöt en búið er að leyfa út- flutning á. Gerðu fulltrúar bænda þetta „tilboð“ í verð- lagsnefnd landbúnaðaraf- urða. Þessa „rosafregn" hefir blaðið eftir Sæmundi Ólafs- syni, sem er fulltrúi Sjó- mannafélags Reykjavíkur í nefndinni. Eins og rakið var í grein Sverris Gíslasonar hér í blaöinu í gær, hafa fulltrú- ar. bænda í nefndinni hvorki boriö fram tillögur eöa óskir um þetta, heldur aöeins skýrt frá umtali í þessa átt, en þessi hugmynd mun m. a. hafa komið fram frá kjöt- kaupmönnum. Helzt verður hægt að skýra þessa rosafrétt Sæmundar þannig, að hann hafi talið keppinaut sinn í A1 þýðusambandinu, Jón Sig- urðsson, vinna sér helst til mikla frægö, er hann birti greinargerð verðlagseftirlits- ins og fletti ofan af heildsöl unum. Sæmundur hafi einnig viljað vinna sér svipaða frægð með því aö fletta ofan af sízt betra okri eða okurtil- raunum! Á föstudaginn birtist svo þriðja stórfrétt vikunnar á forsíðu Alþýðublaðsins og nær hún yfir fjóra dálka. Hún hljóðar á þessa leið: Ætla að ráðstafa 200 milljón um króna við eina umræðu á Alþingi. Furðulega ábyrgðar- laus tillaga um meðfcrð mót virðissjóðs. Hér er átt við tillögu þeirra Jörundar Brynjólfssonar og Guðni Þórðarson: 14. grein úr Bandaríkjaför Bílar á götum í stað reiðhjóla Átkoman í Baiidaríkjuimm. — Tiie aniericau way «f livínst'. — Bag stotan miðstöð helmilislífslns. — Kæliskápur oj*' klukka á cldavél- inni. — Saumavélar sjaltlséðir g’ripir á heimilum. — Sanmjálp og fórnir handarískrar alþýðu Evrópumaður, sem kemur í fyrsta sinn til Bandaríkjanna, veröur undrandi á mörgu í senn. Það, sem kallað er The american way of living, það hvernig lífinu er lifað í Amer- íku, er svo stórlega frábrugð- ið flestu því, sem við eigum að venjast, að ókunnugir eru lengi að átta sig á tilverunni í hin- um nýja heimi. Máltækið segir, að allt sé mest í Ameríku. Engum dettur þó í hug að taka þetta bókstaflega, en engu að síður er talsvert til í þessu, þótt yfirdrifið sé. Eitt er að minnsta kosti víst að hvergi í víðri veröld þar sem menningarþjóðir búa eru lífs- þpegindin meiri og lifskjörin betri á þann mælikvarða sem, við mælum þau.. f þeim efnum á Ameríka líka mörg heimsmet. Lífsþægindi og munaður. Og hvernig eru þeir þá hinir amerísku lifnaðarhættir. Hvern ig eru kjör alþýðumanna nú til dags í heimsálfunni, þar sem menn leituöu gullsins, fundu það stundum og stundum ekki, og týndu því oft aftur. Bandaríkjamaðurinn getur al mennt veitt sér þau lífsþæg- indi, sem talin eru til munaðar í hinum gamla heimi. Samt eru til þar autci'frar, sem eru rík- ari og umfangsmeiri en gamli heimurinn þekkir nema af frá sögnum ævintýra og þjóð- sagna. Að þessu sinni verður ekki leitazt við að skýra orsakir hins mikla munar á daglegu lífi fólks íns austan hafs og vestan, held ur reynt að nefna nokkur dæmi um það, hvernig hinn venjulegi Bandaríkiamaður lif- ír, viö beztu lífsskilyrði verald arinnar. Kunningi minn, sem er rit- stjóri dagblaðs í iðnaðarborg með hálfa miljón íbúa, sagði: Þú heldur kannske, að líf okk ai Bandaríkjamanna sé sam- felldur sæludraumur við ævin- týraleg lífsskilyrði. í guðanna bænum, teldu sjálfum þér ekki trú um það. Við krefjumst að vísu sífellt aukinna lífsþæg- inda,og fáum mikið af þeim, en samt erum við ekki ham- ingjusamari en þið í Evrópu, sem teljið lifsþægindi okkar há mark þess, sem hægt er að Peturs Ottesens um að helm- ingi mótvirðissjóðs sé með tíð og tíma varið til landbún- aðarlána. Vitanlega var aldr- ei ætlast til að afgreiða til- löguna öðruvísi en að umræð unni væri tvískipt og hún at- liuguð í nefnd á meðan. Hér hefir þá verið gert yfir lit um hélztu stórfréttir Al- þýöublaösins í vikunni, sem leiö. Leiðarar blaðsins hafa ^ svo vitanlega veriö útlegging á þeim. Eins og blærinn á fyr | irsögnunum bendir til, hefir það verið aöaluppistaðan j þar, aö landbúnaðinum sé allt of mikiö hossað, bændurnir hafi það olltof gott,miðað við aöra, og þeir séu frekir 'og yfirgangssamir úr hófi fram! j Ýmsum getum er aö því leitt, hvaö valdi þessum frétta flutningi og skrifum Alþýöu- Þessi mynd er af eltlhúsi í sveit í Ameríku. Kæliskápur og önnur nýtízku tæki eru talin til brýnustu lífsnauðsynja. óska sér. Þaö er nefnilega svo, að þegar bíllinn, sjónvarpið og ísskápurinn er kominn, verða þetta brátt svo hversdagslegir blutir að maður týnir aftur bamingjunni sem er því sam- fara að eignast þá. Þrír landsmenn um hvern bíl. Sennilega eru það bílarnir og hin almenna bílaeign Banda- ííkjamanna sem flestum Evrópu búum verður einna starsýnast á við fyrstu kynni af landi og þjóð. Það mun láta nærri að í landinu sé einn bíll á hverja þrjá íbúa eða sem svaraði því að á íslandi væru til nærri 50 þús. bílar. Og það er líka auð- velt að eignast bíl i Bandaríkj- unum, eða álíka auðvelt og það er að eignast reiðhjól á íslandi. En þau eru aftur á móti heldur sjaldgæíir gripir í Bandaríkj- unum. Verkamaður getur t.d. feng-, ið nýjan Chevrolet fólksbíl með afborgunum, gegn lítið meira en mánaðarkaups niðurgreiðslu, en bílverðið allt ekki meira en 7—8 mánaða kaup. En fæstir láglaunamenn kaupa nýja bíla. Notaðir bílar í góðu lagi 6—10 ára, kosta sem svarar frá hálfs mánaðar til tveggja mánaða kaupi daglaunamanns. Skattar eru sama og engir af bílum, þar sem þeir eru ekki taldir til óþarfa, heldur nauðsynja og bensínið kostar í kringum eina krónu líterinn. Hús með afborgunum, en há leiga. Húsaleiga er aftur á móti dýr á okkar mælikvarða og fer hækk andi. Sæmilegar íbúðir í borg- unum mun ekki hægt að fá mik ið fyrir neðan 1600 kr. á mán- uði og algengt að 3—4 herbergja íbúöir séu leigðar á 2000 kr. og þar yfir. íbúðirnar eru venju- lega leigðar með húsgögnum, og eins einstaklingsherbergi. Það er lítið um það í stór- borgunum, að einstaklingar byggi sér hús. Heilar götur og bverfi eru byggð upp á hag- kvæman hátt, af bygginga fyrir- tækjum og síðan seld tilbúin væntanlegum eigendumi. Ein- býlishús, vönduð og góð, myndu kosta með fullgerðri lóð og bíl- skúr 160—200 þúsund kr. Til er svipað fyrirkomulag aö eignast þessi hús og hér er með blaðsins. Sumir telja, að viss öfl í flokknum hafi ekki veriö neitt ánægð yfir því, aö Jón Sigurðsson skyldi afhjúpa heildsalana og neyða flokk- inn til að tala óvægilega um þá um skeið. Þetta spilli fyrir samvinnu við þá síöar og þess vegna þurfi nú að beina bar- áttunni i aðrar áttir og þá einkum gegn bændunum, svo aö ekki skapist auknir mögu leikar fyrir samstarfi þeirra og alþýðustéttanna í bæjun- um. Önnur skýring er sú, að þetta stafi hvorki af góöum né illum ásetningi, heldur sé hér eingöngu um þaö að ræöa, að ritstjórn Alþýðublaðsins vanti bæöi fréttaefni og mál til að berjast fyrir og þess- vegna hafi blaðiö veriö fyllt með þessu efni til þess að láta síðurnar þó ekkj vera auöar, Þegar allt kemur til alls, er þessi skýring engan veginn ósennileg. Alþýðuflokkúrinn hefir þjáöst af því undanfariö, aö hann hefir skort mál til aö berjast fyrir. Hann hefir ekki fundiö sér verkefni, er öfluöu honum fylgis og geröu hann sigursælan í samkeppninni viö kommúnista. Slíkt verk- efni finnur hann vissulega ekki, ef hann ætlar aö láta blaö sitt halda áfram að vekja andúö gegn hændum og aö- skilja hinar vinnandi stéttir. Þaö er nú vaxandi skilningur á því, að hinar vinnandi stétt- ir eigi aö vinna saman. Al- þýöuflk. myndi einmitt finna sér sigurvænlegt verkefni, ef hann stuðlaði að því, aö slíkt samstarf kæmist á. verkamannabústaði og sam- vinnubyggingar. Þannig eiga fyrrv. hermenn rétt á að fá lán með hagkvæmum kjörurn ti! að borga mestan hluta kaup verðsins, sem þeir greiða svo á 25—40 árum. Dagstofan miðstöð heimilislífsins. fslendingar og Evrópubúar al mennt geta margt lært af Bandarikjamönnum, bæði í hag kvæfnum og ódýrari aðferðum við byggingu íbúðarhúsa og vit- legri innréttingu. Algengasta fyrirkomulagið þar er, að inn í aðalsetustofu heimilisins sé gengið inn í önnur herbergi húss Ins, svefnherbergi, eldhús og barnaherbergi. Stofan er fyrst og fremst ætluö til þess, að heimilisfólkið verji tómstund- um sínum þar og heitir living- room. Hér á íslandi ríkir víða sá misskilningur, að stofur eru hafðar svo fínar, að þær eru helzt aðeins íyrir gesti og há- tíðleg tækifæri, þar sem börn- in fá ekki að koma nema rétt á jólum og öðrum stórhátíð- um. Húsgögn á bandarískum heimilum eru yfirleitt ekki fín á okkar mælikvarða, heldur sterkleg og traust og miðuð við það, að vera til raunverulegra þæginda fremur en augnayndis. • Sýndarmennskan á ekki upp á pallborðið. En á bak við þessa háttu Bandaríkjamanna um húsa- skipan og híbýlaprýði liggur löng og merkileg saga. Orsak- irnar er að finna í þeirri stað- reynd, að Bandaríkjamenn hafa kastað fyrir borð þeim íeifum tildursháttar og snobbmennsku, sem Evrópa heldur dauöahaldi í, þrátt fyrir allt tal um jafn- rétti og fullkomin þjóðfélög. Hér er komið að atriði, sem hefir víðtæk áhrif á líf og fram komu bandarísku þjóðarinnar. Hin hreina og tildurslausa fram koma setur beinlínis svip sinn á allt þjóðlífið. Sá broddborgara- háttur, sem birtist í hégómlegri viðleitni til stéttamunar í fram komu milli manna, er Evrópa þjáist svo mjög af, jafnvel í þeim þjóðfélögum, þar sem þjóð rekstrarmenn hafa ráðið í ára- tugi, er fyrirlitinn í Bandarikj- unum og beinlínis hlægilegur. Ef til vill er þetta stærra atriði í hinni ævintýralegu framþró- un þjóðarinnar en menn gera sér almennt ljóst. í ríki liúsmóðurinnar. Við áttum eftir að koma i eld húsið. Ekki skulum við gleyma hinni bandarísku húsmóður. Hennar líf er frábrugðið því, sem stallsystur hennar í Evrópu eiga almennt að venjast. Kæliskápurinn er næstum því eins nauðsynlegur og elda- vélin. Þvottavélar, strauvélar og hrærivélar eru hversdagslegir hlutir og brauðrist, sjálfvirkt vöfflujárn og bakaraofn má ekki vanta í eldhúsið, Og upp- þvottavélar eru að verða al- gengar. En það er hægt að fara hús úr húsi, án þess að finna saumavél á heimilunum. Þurfa ekki að vinna i höndum, nema rétt til gamans. Efni til handavinnu er ótrú- lega vandfundiö í verzlunum stórborganna. Orsökin til þessa er sjálfsagt sú, að allt, sem þarf til klæða er svb ódýrt, að það borgar sig ekki að sauma það heima. Hin mikla sam- keppni í fjöldaframleiðslunni í fatnaði og nauðsynjum hús- móöurinnar hefir þannig skap að hinni bandarísku húsmóður betri lífskjör en ríkisrekstur- OS’rarohald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.