Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.11.1951, Blaðsíða 4
«. TÍMINN, sunnudaginn 18. nóvember 1951. 263. bJað. A þessu hausti átti Þjóð-' viljinn 15 ára afmæli og hafa Sósíalistar haft viðbúnað ær- inn af því tilefni. Efnt hefir verið til samskota handa blað inu af því tilefni og er það ein af Þjóðviljasöfnunum þeirra félaga. Ýmiskonar hvatningarorð hafa verið birt í blaðinu sjálfu í þessu tilefni. Þannig hefir til dæmis séra Gunnar Benediktsson skrifað eina prédikun þar af þessu tilefni. I Skuld séra Gunnars. Séra Gunnar ræðir um það, að Þjóðvilj. eigi hjá launa- mönnum. í því sambandi minnist hann á síðustu launa hækkun til sín og þakkar blað inu alla þá viðbót. Honum virðist, að hún sé öll tilkorn- in fyrir áhrif blaðsins. Án þess hefði hún aldrei orðið nein. Og því virðist honum, að raunverulega eigi Þjóðviljinn þetta hjá sér, auk alls ann- ars, sem á undan var gengið. Það er nú skemmst að segja, að þegar Þjóðviljinn varð til fyrir 15 árum var kaup manna á landi hér yfir leitt 10—12 sinnum lægra en nú. Við skulum að þessu sinni haida okkur við tíföldunina. Þjóðviljinn mun hafa stutt hverja einustu kauphækkun á þessu tímabili. Samkvæmt trú séra Gunnars er það því augljóst mál að raunveru- lega er hlutur blaðsins 9/10 af öllum launatekjum manna þessa síðustu mánuði. Eflaust eru það margir tugir milljóna, já hundruð milljóna króna á hverju ári, sem íslenzkir laun þegar fá þannig frá þessu blaöi eða fyrir áhrif þess. En hætt er við, að einhverjum gengi illa að draga fram lífið af þeim tíunda hluta, sem eftir yrði fyrir hann sjálfan og kynni þá einhver að vilja hverfa heldur til hinna „góðu gömlu daga“ áður en Þjóð- viljinn varö til. Það er nú nefnilega svo, að enda þótt Þjóöviljinn kalli hverja kauphækkun „kjara- bót“ eru lífskjör launamanna á landi hér engan veginn 10 sinnum betri en þau voru áð- ur en Þjóðviljinn varð til. Það eitt dugar til þess að sýna fram á að reikningur séra Gunnars er meira en lít- ið rangur. Bakreikningar og frádráttur. Þegar séra Gunnar gleðst yfir sínum 474 krónum, sem hann fékk sem kauphækkun siðustu þrjá mánuði, mætti hann vel draga þar frá ýmsa hækkun á útgjaldaliöum. Mjólk og kjöt hefir hækkaö í beinu orsakasambandi við þessa kauphækkun hans og sjálfur þarf hann að greiða öðrum launamönnum tilsvar andi hækkun fyrir þá þjón- ustu, sem þeir láta honum í té. Þar sem allir græða samkvæmt Gunnarstrú. Segjum að séra Gunnar fái hundrað króna hækkun á mánuði fyrir að kenna barni bílstjórans í næsta húsi við sig. Hreppur og ríki greiðir honum þessa fjárhæð. Til að gera dæmið einfalt skulum við segja að útsvar og opin- ber gjöld á bílstjóranum hækki sem þessu nemur. Aft- ur á móti tekur hann hundr- að krónum meira á mánuði fyrir að flytja séra Gunnar fram og aftur. Nú reikar séra Gunnar, að þeir nágrannarnir, hann og bílstjórinn, haff hver um sig Afmælishugleiðing þegið hundrað krónur á mán uði fyrir hin góðu áhrif Þjóð- viljans og séu því blaðinu skuldugir um þá fjárhæð. Raunverulega hafa opinber gjöld á bílstjóranum verið hækkuð um hundrað krónur, svo að séra Gunnar gæti feng ið hundrað króna launahækk un, sem honum veitir heldur ekki af, svo að hann geti borg Eftir Halldór Kristjánsson klst. á viku, þær vikur sem þeim, sem saman eiga aö menn vinna sex virka daga.1 standa. Einhver athyglisverð- Á þessu stigi myndi það þó'ustu orð, sem Þjóðviljinn hef ekki auka þjóðartekjurnar ef ir birt, er játning Brynjólfs vinnuvikan yrði almennt inn- ' Bj arnasonar í deilunni við an við 40 stundir. Benjamín Eiríksson foröum, Þá hefir blaðið stundum Þar sem hann vitnaði til Dimi eggjað til verkfalla af lítilli troffs, að afstaðan til Ráð- að^bnstjóranum^hærrVtaxta' forsjá en þa« geta drjúgum fvrir Fn gert skorð í þjoðartekjur á við þau skæru hvarvetna ui fyrir hans þjonustu. — En skömmum tima_ um gildi sérhvers flokks- hundraðnnkrrónurUséu íhtaf I stundum hefði Þjóðviljinn manns, hvar í heiminum sem hund„að kionur seu u uaf mátt nota betur tækifæri þau, væri. Eftir þessu leiðarmerki 3 ’ | sem gefizt hafa tii’að áminna befir Þjóðviljinn alltaf fariö I almenning um gott vinnusið °S Þar með einangrað sig og fundið fé og ný sem ekkert komi til frádrátt- þLrSevSeíta0miUiV1manna ^þVI' ferði og brýna fyrir lesendum sitt lið, frá öllum þeim sem nSra fé heldur hann að sínum skaðsemdir hverskon- | ekki vilja vinna neinu Moskvu Þjóðviljinn eigi hjá launa- mönnum í heild. „Bölvuð ósköp eru af mann !num,“ sagði karlinn hálf- blindi, þegar strákarnir sprettriðu kringum kofan hans og heilsuðu honum í ar vinnusvika, hljóta að draga mennings niður. Hagsbætur hagsýninnar. Einn þáttur sem alltaf lífskjör al- kjarabótum hagsýni og hverri ferð, en hann hélt að almennings er þar kæmu alltaf nýir og nýir nýtni. Þjóðviljinn má eiga það, að hann hefir í öðru orð inu verið samvinnublað, en því miður ekki nema í öðru orðinu. Hins vegar hefir hann ekki hvatt menn mjög til ferðamenn. Kröfur Alþýðu- biaðsins: Nú skulum við ekki eyða fleiri orðum að reikningslist n^tni °S hagsýni almennt, og séra Gunnars en líta ögn á shai á engan hátt van- alvarlegri hliðar þessara meta það, að hann hefir ^ ^ ^ mála. Hvað á alþýða lands-fengstum verið heldur bind- landi annag ins Þjóðviljanum upp að indissinnaður en ekki get ég ynna? Hvers virði er hann í Þó gleymt Því þegar hann raunveruiegri hagsmunabar- j Þrigslaði Guðbrandi Magnús áttu alþýðustéttanna? I syni um „skemmdarverk" af Síst er því aö neita, að Þjóð ' Þvi einhverjar sérstakar vín- viljinn hafi stundum lagt góð te^undir vantaði í Áfengis- um málum lið og víst eru j vei’zlun ríkisins í fáeina daga, kaupgjaldsmálin þáttur i en Þetta var þegar Nýsköp hagsmunabaráttu almenn-! nnarvíman var mest yfir ings. En það eru raunveru- j Þlaðinu. Hins vegar hefir blað ið talið það óhæfu að nota sokka úr innlendu efni og kallað íslenzkar gulrófur „kúafóður" en ekki manna- mat, enda þótt þær séu álíka auðugar að c fjörefnum og lega hlutskiptin innbyrðist, — launahlutfallið, sem þar skipt ir máli, en ekki einhliða alls- herjaruppfærsla á launatöl- um. í þessu sambandi má vel minna á það, að Alþýðublaðið sítrónur eða appelsínur og mun alla tíð hafa átt sam- iþoli marSfaiit betur geymslu stöðu með Þjóðviljanum í(°g seu Því ein hin sjálfsagð- kaupgjaldsmálum, svo að þar,asta heilsulind þjóðarinnar á hefir ekki gengið hnífur á' Þvi sviði.Slík kenning er ekki milli. Alþbl. hefir því beitt á- j §æfuleg eða líkleg til að hefja hrifum sinum til kauphækk-!lifskiör aiÞýöunnar á hærra unar eins og Þjóðviljinn og á sennilega svipaða kröfu til þakklætis og launa þessvegna eins og hann. Annað varð útundan Hins vegar er það svo, að og betra stig. Höfuðsyndin sjálf. Svo er þá það, sem mestu máli skiptir, — baráttan fyrir réttlátari hlutföllum í tekju- skiptum milli stétta þjóðar- innar.Því miður hefir blaðið valdi hollustueið. Það er höfuðsök Þjóðviljans og mesta ógæfa, sem af hon- um hefir hlotizt. Hið eina heiðarlega. Nú kynni einhver að segja, að vel mætti láta liggja milli hluta Moskvutrú Þjóðviljans og vinna með mönnum hans að innlendum málum eins og hverjum öðrum ofstækis- mönnum í trúmálum yfirleitt. Við því er þó tvennt að at- huga. Annað er það, að trúin á Rússland gerir mennina tómláta og skilningslausa um alla þróun félagsmála á ís- en aukin áhrif Rússa. Um þetta þarf ekki að fjölyrða, ef birtur er orðrétt- ur kafli úr kenningu Bryn- jólfs, en þar segir svo: „Vonir verkalýðsins um sigur sósíalismans í þeim átökum, sem nú fara fram í heiminum ,eru tengdar við það, að til er sósíalistískt stórveldi, sem ræður yfir sjötta hlutanum af þurr- lendi jarðarinnar og hefir enga aðra hagsmuni en heild arhagsmuni alþýðunnar í öllum löndum. Allar órökstuddar tilraun ir til að gera Sovétlýðveldin tortryggileg miða að því að veikja traust manna á sósíal ismanum og trú manna á sigur hans í stéttarbaráttu nútímans. Slíkar tilraunir eru árás á sósíalismann. í því sambandi er gott að minnast þessara oröa Dimi- troffs: „Prófsteininn á ein- lægni og heiðarleik hvers starfsmanns verkalýðssam- taka og hvers lýðræðissinna í auðvaldslöndunum er af- hvorki Alþýðubl^ðið né Þjóð-jlöngum lagt meiri áherzlu á viljinn hafa beitt sér fyrir loftkennda draumóra en raun föstu ákveðnu launahlutfalli! sæar umbætur.Stundum hef- innbyrðis. Aldrei hafa þau ir það látið hræða sig frá að staða hans til hins mikla lands sósíalismans“. Heiðarleiki manna fer eftir afstöðunni til stjórnarinnar í Moskvu. Það er óheiðarleg að vera henni ósammála, — hafa aöra skoðun en Stalin „hvar í heiminum sem er“. Samkvæmt þessu sagði Bryn jólfur líka um sinn flokk: „Miðum stefnu okkar nú við Sovétríkin og aðeins við Sovét ríkin“. Þetta hefir verið Þjóöviljan um lögmál alla hans tíð. Klofningsstarf Þjóðviljans. Sönnum Moskvumanni finnst allt vera hégómi nema hjálræðið frá Moskvu. Það eitt er honum einhvers virði. En lotningin fyrir Moskvu og dýrkun stjórnarháttanna þar er í beinni andstöðu við ís- lenzkan málstað og líf og rétt íslehzkrar þjóðar. í Rússlandi hefir einn flokk ur einræði. Sá flokkur er lok- aður, þannig að hann endur- nýjar sig sjálfan og utan- flokksmenn fá þar engu um ráðið. Þessi flokkur einn ræð ur öllum trúnaðarstöðum og embættum. Þetta er stundum skýrt með því orðalagi, að málfrelsi og skoðanafrelsi eigi ekki að vera til fyrir ó- vini þjóðarinnar — það er þá, sem eru ekki sammála stjórn og stjórnarflokki. Málfrelsi, ritfrelsi, fundarfrelsi og svo framvegis er einungis fyrir ríkisstjórnina og þá, sem henni þjóna. Flokkurinn einn hefir allan'réttinn. Það er þetta réttleysi minnihlutans, sem hlýtur að vera hverjum ærlegum ís- lendingi viðurstyggð, enda fjörráð við þjóð hans. Is- lenzka þjóðin er aðeins lítið brot, — lítill minnihluti í samfélagi þjóðanna. Hún er því réttlaus gagnvart þeim, sem aðeins virða rétt stjórn arflokksins. Smáþjóðir hljóta að hafa andúð á þeim stefnum öllum, sem ekki virða og viðurkenna neinn rétt eða frelsi fyrir minnihluta og andstæðing, því að iíf þeirra liggur við. Þess vegna er allt einræði flokka f jörráð við íslendinga sem þjóð, án alls tiliits til hitaeiningaf jölda, sem étinn yrði, vinnustundafjölda og þessháttar. Það er af þessum orsökum að hver sá flokkur,'sem fylgir (Framhald á 6. síðu.) blöð eða samtök þau, sem að þeim standa, viljað beita sér fyrir einhverri festu í hlut- fylgja góðu máli, eins og þeg- ar það hljóp frá stóríbúða- skattinum af því að það brast falli milli launa rafvirkja og kjark til að andmæla Mbl. múrara og Dagsbrúnar t Það reynir að gera ýms góð manns eða togaraskipstjóra mál að athlægi, eins og þá og háseta, að ekki sé talað, viðleitni, að menn fáj ódýrar um sjómenn á fiskibátum og j teikningar af íbúðarhúsum og venjulega launamenn í landi., eftirlit með byggingum með Og Þjóðviljinn hefir fjand-1 sanngjörnu verði. Þetta eru t skapast í seinni tíð gegn þó jákvæðar tillögur, — raun (þeim tengslum, sem eru milli hæf viðleitni til að þrýsta j afurðarverðs bænda og al-' dýrtíðinni niður og bæta lífs ' mennra launakjara og'afflutt kjör fólksins. En sú viðleitni í því sambandi. Þjóðviljinn og þjóð- artekjurnar. mál alþýðunnar i sveitunum ’ mætir skilningsleysi og and- úð Þjóðviljans. Nú leiðir það af eðli málsins að sigur alþýðustéttanna á landi hér og réttlát skipti Það er tvennt, sem lífskjör j þeim til handa byggist á því, alþýðunnar mótast einkum af. j aö þær standi saman um sinn Annað eru heildartekjur þjóðjhag. Einmitt á því sviði rek- arinnar og hitt er skipting um við okkur á alvarlegustu þeirra. Þjóðviljinn hefði og gæfulausustu mistök Þjóð stundum mátt beita sér betur viljans. Hann hefir múlbund- fyrir auknum þjóðartekjum. ið nokkurn hluta íslenzkrar Innilega þökkum við öllum, vandamönnum, vinum og sveitungum, auðsýnda samúð og vinarhug, blóm og minn- ingargjafir, við andlát og jarðarför konu minnar og móður MARÍU MAGNÚSDÓTTUR Krossi í Landeyjum. Siguður Ólafsson, Ólafur Sigurðsson. Hann lagðist gegn því að opin ber skrifstofutími væri 38!4 alþýðu aftan í stríðsvagn Stalins og þar með sundrað Jarðarför EIRIKS EINARSSONAR, alþingismanns, fer fram að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi, miðvikudag- inn 21. þ.m. kl. 2 e.h. og liefst athöfnin með húskveðju að HæJi kl. 12 á hádegi sama dag. KVEÐJUATHÖFN um hinn látna, fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík mánu- daginn 19. þ.m. kl. 2 e.h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.