Tíminn - 22.11.1951, Side 5
.265,. bla.ð.
.TÍMINN, fimmtudaginn 22. nóyember 1951.
5.
Fimnitud. 22. nóv
Eru upplýsingar
Einars réttar?
í fyrradag var fyrsta um-
ræöa í neðri deild um frum
ERLENT YFIRLIT:
Yfirlitsumræðurnar á þingi SÞ
Þær hafa drcgið lír trú maima á samkomu-
lag ‘ milli stórvclflanna í náinni íramííð
Rúmur hálfur mánuður er nú þjóðirnar ógiltu Atlantshafs-
síðan allsherjarþing Sameinuðu bandalagið, ‘ vopnahléslínan í
þjóðanna hófst í París. Eins og Kóreu yrði við 38. breiddartaaug
venja er til, hófst þingið með inn, haldinn yrði alþjóðleg ráð
almennum umræðum um al- stefna, án tengsla við Samein-
þjóðamálin, en siðan er svo rætt; uðu þjóðirnar, þar sem rætt yrði
varp frá þremur þingmönn- | um einstök mál í nefndum og um bann kjarnorkuvopna og af
um um þá breytingu á lögun- .svo aftur í þinginu. Tilgangur j vopnun, og gerður yrði friðar
um um utanríkismálanefnd ! hln“a almennu umræðna í þing sáttmáli milli fimmveldanna, þ.
nð hún oknli ekki ^torfn ó byrjun er að veita nokkurs kon ; e. Sovétríkjanna, Kína, Bret-
.... . . . c.. . , ar yfirsýn um ástand og horíur , lands, Bandaríkjanna og Frakk
miih þinga, heldur skuli þa ; j alpjóðamáium og er því jafnan ' lands.
serstok undirnefnd, er hún ^ fyigzt með umræðunum af mik I
kýs úr sínum hópi, vera ríkis- ( nii athygli urn víða veröld. Af Litlar samkomulagshorfur.
stjórninni til ráðuneytis um þeim má oftast ráða, hvernig j Eftir þessar tillögur Vishinsky
utanríkismál. Breyting þessi ganga muni með þingstörfin og þótti það strax ljóst, að sízt
er gerð til þess að útiloka 1 hvers vænta megi varðandi sam horfði nú betur um samkomulag
kommúnista frá vitneskju, I hu® stórveldanna í náinni fram milli stórveldanna en áður, held
tíð. |ur hefði gjáin milli þeirra frem
Hinum almennu umræðum á ur aukizt en minnkað. Tillögur
sem þeir kunna að misnota.
Ólafur Th'ors fylgdi frum-
varpinu úr hlaði og lýsti
Rússa voru nú jafnvel enn óað
gengilegri fyrir vesturveldin en
allsherjarþinginu lauk á föstu-
daginn var og höfðu þær þá
hann því m.a., hvernig komm 1 staðið í 10 daga. Talsverð bjart á undanförnum þingum. Eink-
únis.tar hefðu misnotað slíkalsýni var, rikjandi, er þingið Um vakti það athygli, að Rússar
aðstöðu erlendis. í nágranna 'hófst^og átti^ávarp, sem Frakk | skyldu gera þá tillögu, að vopna
löndum okkar; eins og t.d. í
við 38. breiddarbauginn, þar
sem samkomulag virtist vera í
þann veginn að nást þar um
aðra vopnahléslínu. Annars bera
NT„__. ^ ... í að glæða hana, en hann hvatti
Noregi og Danmorku, eru óbeint til þess> að haldinn yrði
kommunistar útilokaðir úr stórveldafundur um deilumálin.
þeim þingnefndum, er fjalla Það styrkti einnig þessa bjart-^_____
um hernaðarleg málefni. I sýni, að kunnugt var um, að j tillögur" beggja aðila það með
Einar Olgeirsson varð fyr- j vesturveldin myndu leggja fram sér, að ágreiningsmálin eru í
ir svörum af hálfu kommún- j nýjar tillögur til samkomulags nieginatriðum hin sömu og áð-
ur. Rússar heimta bann kjarn-
orkuvopna og afvopnun, án veru
legs eftirlits með því, að slíkum
fyrirmælum sé fylgt, en á það
vesturveldin megin
ista. Hann reyndi að bera sig um ,a«sherjarafvopnun. Ymis-
borginmannlega. Einkum Þ°fti °S benda til þess, að
mmnt hann Olaf a, að lyð- um mög^m ma Einkum var ................
ræðisflokkarmr hefðu ekki þetta þyggt a þVí, að Rússar leggja
lagt ósvipaö bann á komin- ^ myndu óska eftir samkomulags- 1 áberzlu. Þá vilja vesturveldin
Únista á árunum 1939—'41, tilraunum um Þýzkalandsmálin ieysa deilumálin sem mest inn
en skömmu síðar eða haustið, og álitu því hyggilegt, að hlé an ramma Sameinuðu þjóðanna,
1944 hefðu svo Sjálfstæöis- . yrði r kaida stríðinu, a. m. k. á en Rússar vilja láta stórveldin
flokkurinn og Alþýðuflokkur-! meðan> að slíkar samkomulags eln semja um þau sín á milli.
inn gengið til samstarfs viö tilraunir Í£eru fram- Af þessum Þótt hinar almennu umræður
bá nm stiórnarmvndun oo- m ' astæðum ollum- sem her eru á þingi S. Þ. bendi þannig til
o fQiiö hL ff ”• iraktar’ var eftir almennu! þess, að ekki sé hægt að vænta
a. fahð þeim yfirstjórn flug-i umræðunum á þlngi s. Þ. með
málanna. Þessi saga gæti enn nokkurri von og óþreyju.
endurtekið sig, þótt Ólafur og!
meðflutningsmenn hans bann Tillögur vesturveldanna og
lýstu kommúnista nú.
Jafnframt þessu gaf Ein-
samkomulags milli stórveldanna
í náinni framtíð, verður vafa
laust unnið sleitulaust að þvi á
þinginu, að heldur þokist í sam
komulagsáttina. Líklegt er að
óháð ríki, eins og Indland, og
gagntillögur Rússa .
Það verður þ.ví miður ekki
, ,, . x .. sagt, að þessar vonir hafi glæðzt! svo smáríkin muni reyna eftir
ar pær storiurouiegu upplys- , við umræðurnar Vesturveldin beztu getu að miðla málum.
ingar, að á stjórnarárum ný urðu fyrst til að birta samkomu: Eins og sakir standa, virðast
sköpunarstjórnarinnar hefði lagstillögur sínar og má segja, ^ menn þó ekki gera sér miklar
Ólafur Thors boðið honum ' að þær byggist á þremur megin j vonir um árangur.
formennsku á utanríkis-J atriðum eða þeim, að fyrst verði j
málanefnd, en Einar taldi unnið að því að koma á friði í Stórveldaráðstefna ólíkleg.
ekki klókt að þi'ro'ja boðið ! Koreu> síðan fari fram talning j Það hefir m. a. leitt af hin-
TÍI viðhntar nnnlvsti '1 eða skráning á herafla og vig- ' um almennu umræðum á þingi
p. , ... a. „ p1. ' ' . 01 búnaði allra þjóða og að þvi S. Þ., að miklu minna er nú
Linar, ao oiaiur neioi rað- | lolaiu verði reynt að ná sam' rætt um stórveldaráðstefnu en
gast vandlega við sig um öll komulagi um allsherjarafvopn-j áður. Það hefir verið talið lík
meiriháttar utanríkismál á ' Un og alþjóðlegt eftirlit til þess legt, að Churchill vildi beita
þessum tíma og þó vafalaust1 að tryggja framkvæmd hennar J sér fyrir viðræðum milli hans,
ekki sízt um samningana við Þótt þessar tillögur séu á flest' Stalins, Trumans og forsætisráð
Bandaríkin. an haft eðlilegar og rökréttar, j herra Frakklands, og kom það
var ekki líklegt, að Rússar fram í áðurnefndri ræðu Frakk
myndu fallast á þær óbreyttar,1 landsforseta, að Frakkar eru
eins og sambúð stórveldanna slíkri ráðstefnu hlynntir. Sá orð
hefir undanfarið verið háttað, rómur hefir einnig gengið, að
heldur bera fram gagntillögur Stalin hafi haft mjög til athug
og myndi bezt mega af þeim unar að beita sér fyrir slíkri ráð
ráða, hvort samkomulagshorfur stefnu og binda hana fyrst og
hefðu batnað. Vishinsky, aðal- fremst við Þýzkalandsmálin. Eft
fulltrúi Rússa, lét ekki lengi bíða ir að hafa kynt sér málavexti
eftir þessum gagntillögum á þingi S. Þ., er talið, að Eden
þeirra og hljóðuðu þær í megin hafi ráðið Churchill eindregið
atriðum á þá leið, að Sameinuðu frá því að beita sér fyrir slíkri
VISHINSKY
ráðstefnu að svo stöddu, en hins
vegar hefir verið ákveðið, að
Churchill heimsæki Truman
fljótlega eftir áramótin. Sú skoð
un viröist vinna fylgi, en enskir
jafnaðarmenn hafa einna á-
kveðnast haldið henni fram, að
óhyggilegt sé að halda stórvelda
ráðstefnu, nema sæmileg von sé
um einhvern árangur fyrirfram,
því að árangurslaus stórveldaráð
stefna muni aðeins verða til að
skerpa kalda striðið og auka
styrjaldarhættuna. Af þessum
ástæðum munu vesturveldin i
ekki eiga frumkvæði að slíkum!
fundi, nema betur horfi um:
árangur en nú, en hins vegar j
munu stjórnir þeirra tjá sig'
fúsa til að taka þátt í slikum
fundi, ef Rússar boða til hans.
Lýðræðisríkin hraða
vigbúnaðinum. *
Þá hefir það einnig hlotizt af
hinum almennu umræðum á
þingi S. Þ., að vestrænu þjóðirn
ar munu leggja aukið kapp á
að hraða vígbúnaði sínum. Tru
man forseti sagði í ræðu, sem
hann hélt um það leyti, er vest
urveldin birtu afvopnunartillög
ur sínar, að lýðræðisþjóðirnar
væru tilneyddar að auka vig-
búnað sinn, ef afvopnunartillög
urnar næðu ekki fram að ganga.
Aörir forustumenn vestrænu
þjóðanna hafa lagt áhérzlu á
þetta sama. í samræmi við þetta
hefir verið unnið að því að hraða
(Framhaid á 6. siðu)
Olafur svaraði þessum upp-
lýsingum Einars engu, heldur
reyndi að halda því fram, að
kommúnistar hefðu breytzt
síðan. Hringsnúningar komm
únista á stríðsárunum sýndu
þó bezt, að stefna kommún-
ista í utanríkismálunum var
þá nákvæmlega hin sama og
hún er nú, þ.e. blind hlýðni
og fylgispekt við yfirmennina
í Moskvu.
Það er að vísu rétt, að for-
ustumenn allra lýðræðisflokk
anna áttu viöræöur við komm
únista um stjórnarþátttöku
á þessum árum. Af hálfu Fram
sóknarflokksins tóku aðallega
þátt i slikum viðræðum Ey-
steinn Jónsson, Hermann
fyrir þessa afstöðu þeirra, til
þess að geta náð sem mestu
af stríðsgróðanum í pyngjur
fjáraflamannanna. En kom-
múnistar voru vissulega vika-
liprir við fjáraflamennina,
meðan nýsköpunarstjórnin
sat að völdum, enda dreymir
Jónasson og Jónas Jónsson. j suma auðkóngana um end-
í þessum viðræðum komust, urnýjun samstarfsins frá
Framsóknarmenn jafnan að 1944—46. Einar Olgeirsson tal-
þeirri raun, að kommúnistar ar því ekki alveg út í bláinn,
væru óbreyttir, og því komst; þegar hann segir, að bannlýs-
ing á kommúnistum geti
reynst markleysa nú eins og
1944. Það talár og sínu máli,
að Sjálfstæðisflokkurinn virö-
ist vera í þann veginn að nota
sér tilstyrk kommúnista til
milli1 s
aldrei á samstarf á
þeirra og Framsóknarmanna.
Það skal ósagt látið, hvort
forustumenn Sjálfstæðis-
flokksins hafi talið sig kom-
ast að annarrj niðurstöðu um
innræti kommúnista eða þess að koma fram ýmsum á-
hvort þeir hafi talið sam- ! greiningsmálum á þingi í and-
starf við þá tilvinnandi, þrátt stöðu við samstarfsflokk sinn,
t. d. iðnaðarbankamálinu.
En hvaö sem þessu líöur, þá
á þjóðin heimtingu á fullri
vitneskju um það, hvort for-
maður Sjálfstæðisflokksins
hafi gengið svo langt í sam-
starfinu við kommúnista á ár-
unum 1944—46, að hann hafi
boðið aðalmanni þeirra for-
mennsku í utanríkismála-
nefnd og haft náin samráð við
hann um öll meiriháttar ut-
anríkismál. Ef sá áburður er
rangur, þá á formaður Sjálf-
stæðisflokksins vissulega að
hreinsa sig af honum. Sé hann
hins vegar réttur, hefir þjóðin
fengið eftirminnilega aövörun
um það, að ekki er mikið að
marka bannyfirlýsingar Sjálf-
stæðisflokksins i sambandi við
kommúnista.
R.adcUr nábwmna
í forustugrein Mbl. í gær
segir svo í tilefni af frumvarp-
inu um breytinguna á utan-
ríkismálanefnd:
„Reynslan hefir sýnt, að kom
múnistar sitja á svikráðum við
sjálfstæði landsins og öryggi
fólksins. Þess vegna er ekki
hægt að leggja hin þýðingar-
mestu mál fyrir utanríkismála
nefnd, þar sem kommúnistar
eiga fulltrúa. Sá fulltrúi er ekki
aðeins fulltrúi „Sameiningar-
flokks alþýðu — sósialista-
flokksins" heldur jafnframt
flugumaður þess stórveldis, er
ógnar í dag heimsfriðnum og
persónulegu öryggi frjálsra
manna. Við slíkan fulltrúa er
ekki hægt að ræða öryggismál
íslenzku þjóðarinnar. Það væri
sama sem að treysta á vernd
ofbeldisseggsins og varpa frá
sér allri viðleitni til þess að líta
raunsætt á hlutina.
Sannleikurinn er sá, að þetta
frumvarp lýðræðisflokkanna
markar tímamót i afstöðu
þeirra gagnvart kommúnist-
um. Með þvi er sú skoöun stað
fest að þaö er bein fávizka og
fullkomiö gáleysi að gjalda
ekki varhug við moldvörpu-
starfi kommúnista i hverju
því starfi, sem einhvers trún-
aðar krefst við íslenzka hags
muni. Þeim er hvergi hægt að
treysta. Þeir lita alls staðar
fyrst og fremst á hagsmuni
síns pólitíska föðurlands, Sovét
Rússlands“.
Það skal ekki dregið úr þess-
um ummælum Mbl. En minna
þessi ummæli Mbl. annars
ekki nokkuð mikið á skrif þess
rétt fyrir myndun nýsköpun-
arstjórnarinnar haustið 1944?
,Saga‘ Sögufélagsins
(Framhald af 4. síður
ættfræði, sem hann þurfti í
sínar niðurstöður. Og þegar
hann búinn aö leggja þær
aö jöfnu, eða taka þær fram
yfir heimildanna frá 18. öld,
og 14. öld, samtímanum, þá
stóð ekki á ykkur aö gefa út
vísindin.
Hallgrímur Pétursson kvað:
„Oft má af málj þekkja mann
inn hver helzt hann er.“ Það
er að vísu ekki mörg orð uppi
nú, sem taliö er, og hafa má
fyrir satt, að Smiður Andrés-
son hafj talað. En Flateyjar-
annáll segir að hann hafi kall
að suma af fremstu mönnum
Norðlendinga landráðamenn,
og sjálfsagt á Hólafundi, fyrr
á minnstum. Haldið þið, að
útlendur maður hafi verið
nokkuð aö meta það, hvort
íslendingar voru landráða-
menn eða ekki? Vitið þið mörg
dæmi um það, að útlendur
maður bregði sér ókunnum
þjóðum um landráð? Einar er
alltaf að tala um ókunnug-
leika Smiðs á landi og þjóð,
og þá væntanlega lögunum
líka. Hefir nokkur maður
þetta orð uppi nema í sinu
eigin landi? Skilur nokkur
maður þýðingu þess nema
með sinni eigin þjóð? Getur
það verið stórt og annáls vert,
nema með mönnum með
sömu þjóðernistilfinningu? —
Spyrjið þið Einar. Og annar
annáll lítið eitt yngri segir,
að Smiður hafi kallað Norð-
lendinga útlaga. Haldið þið
að norskur maður hefði tal-
ið það nokkuð vont hlutskipti,
þó íslendingar hefðu veriö
útlægir til Noregs? Haldið
þið, að nokkur maður hafi
þetta orð uppi, sem ekki
þekkir hinn sögulega voða,
sem í því felst i íslendinga-
sögum og örlögum? Þetta eru
stærstu orðin, sem hægt er að
hafa uppi við sína þjóð, enda
leggja íslendingar þau ekki
út til frægðar Smiði. Útlend-
um mönnum eru þau máttlaus
í munni, og þar af leiðandi
aldrei sögð af slíkum mönn-
um. Þannig ber allt að sama
brunni, að Smiður Andrés-
son hafi verið íslendingur, og
það er allt málið, og þó eink-
um þaö, sem enn er óskýrt,
en skýra þarf í sambandi ís-
lands og ^jjoregs um sama kon
ung frá 1262—1388. Ættfræði
Steins Dofra kemur því máli
ekkert við, þó sjálfsagt sé að
hann fræði Einar, eins og
þann getur, eins og merki sér
á þessari bók. Hið íslenzka
ætterni Smiös, breytir sjálf-
krafa, ekki að’eins sögu hans
úr rógburðarslúöri 18. aldar
manná, heldur einnig viðhorfi
íslandssögu á þessum um-
rædda tíma norsku samskipt-
anna, Það er kannske það,
sem þið sögufélagar góðir
ekki þolið, eða hefðuð vilja
finna sjálfir upp. En ef það
skyldi enginn Snjólfur yrkja
eftir ykkur kvæði að lokum,
þá megið þið sennilega sjálf-
um ykkur um kenna, enda
þarf þá ekki þangað að leita
skýringanna á sögu ykkar og
manndómi. Ykkur mun duga
Saga Einars vel til þeirra
hluta. En þó er eins og Egill
Skalla-Grímsson hafi ekki
getaö orða bundist er Einar
Arnórsson fer í þessari bók
að nota nýyrði hans: ávaorð,
í Arinbjarnarkviðu, og snúa
merkingunni við.
Ó- alls -hagur
inn-hauss magur.
Samn sjá fræði,
sá ei tæöi. j