Tíminn - 24.11.1951, Blaðsíða 5
267. blað.
TfMIINN, laugardaginn 24. nóvember 1951.
' :
s.
IMmi
Luuffard. 24. nóv.
Mbl. viðurkennir
sekt Ólafs
Það hefir komið illa við
kaun Morgunblaðsins, að Tím
inn skyldi segja frá þeim uþp
lýsingum Einars Olgeirsson-
ar á Alþingj á dögunum, að
Ólafur Thors hafi á tímum
nýsköpunarstj órnarinnar boð
ið honum formennsku í ut-
anríkismálanefnd. Morgun-
blaðið telur það skort á hátt-
vísi í samstarfi, að Tíminn
skuli segja frá þessu, dreng-
skaparleysi, ábyrgðarskort o.
s. frv.
Það merkilega gerist þó
jafnframt, að Morgunblaöið
játar óbeint, að upplýsingar
Einars hafi verið réttar. Mbl.
segir orðrétt:
„Segjum nú svo, að Einar
Olgeirsson hafi átt kost á
ERLENT YFIRLIT:
Lavrentij Pavlovic Beria
Sí» orðrómiir gongiir nti, að Iiann sé líkleg-
asti eftirmaður Stalíns
Allt síðan að styrjöldinni lauk sér það að vera eftirmaður Stal
hefir meira og minna verið um ins en Beria, ef hann kærir sig
það rætt, hver af forustumönn ' um það. Aðstaða hans er þann
um rússneskra kommúnista væri ig. Beria er nefnilega æðsti yfir
líklegastur til þess að erfa maður rússnesku leynilögregl-
sæti Stalins, er hann félli frá. j unnar og þvi má segja, að hann
Um skeið þótti Sdanoff einna' hafi líf og limi annarra leið-
líklegastur til að hreppa hnoss j toga kpmmúnista í hendi sér.
ið, en hann lézt skyndilega fyr : Hann þarf ekki annað en aö
ir nokkrum árum. Þá var nokk j koma af stað „hreinsun“ til
uð rætt um Andrieff í þessu þess að losna við óþægilegan
sambandi, en hann er nú fallinn j keppinaut.
í ónáð og því úr sögunni. Sein- j
ustu misserin hefir Malenkoff StarfsferilL Beria.
verið einna oftast tilnefndur J Beria er fæddur í Georgiu
sem rauði prinsinn, en heldur. ^ggg Litlar sögur fara af ætt
hefir nú dregið úr þeim orðrómi. hans og uppvexti. Kommúnistar
Þeir, sem kunnugir þykjast í byrja yfirleitt ekki að segja sögu
Kreml, telja lika allar framan- hans fyrr en 1918, en þá gekk
greindar getgátur meira og bann í kommúnistaflokkinn og1 ípvniiöoTPCTinnríV- pn frá
minna yktar, þvi að allan þann i tók brátt rnikinn bátt j íevni- I leJ'nilosrec,lunnai, en íia
tíma sem bær hafn verið nnni t? f oratt mikinn pa t leyni I sjonarmiði Stalins er það senni
tima, sem pær naia veiið uppi, stafsemi hans. Einkum átti Br>„x+
hafi Molotoff verið langsamlega Bpria .• höcni vía- mpnqicvilta i ega abyrSSarinesta sta5a Sovej
valdamesti maðurinn har oe- lík - e,la o isjev:ík;a | nkjanna, næ?t embætti einræð
yaiaamesti maðunnn par og iik a pessum arum og tokst þeim ishJprr„n:
legastur til að hreppa sæti Stal i einu sinni að setja hann í fang I
ins, ef hann félli frá eða for- I ^gj á árunúm 1921—31 var1T - -
fallaðist. Því sé samt ekki að Beria starfsmaður leynilögregl I,ySmff Tokaeffs-
leyna, að Molotoff eigi áhrifa-
formennsku
umræddri mikla niótstöðumenn.
Reykjaskóli
1. vetrardag fór fram skóla-
setning í Reykjaskóla. Skóla-
setninguna áótti nokkur hluti
skólanefndar og gestir úr ná-
grenninu.
Skólasetningin hófst með því,
að skólastjóri, Guðmundur Gísla
son, bauð gesti og nemendur
velkomna. Því næst predikaði
j séra Ingvi Árnason, Prestbakka.
|Að því loknu flutti skólastjóri
setningarræðu og .skýrði skóla-
reglur.
Hvatti hann nemendur til að
j rækja námið vel, og ná sem
beztum árangri, til þess að
verða mætir þjóðfélágsþegnar,
svik við námið væru svik við
sjálfan sig. Mótun unglingsins
kvað hann aðallega verða við
móðurbarm, en siðan tækju skól
arnir við, og væru þeir þó að
mestu mótaðir, er þeir kæmu í
héraðsskólana. Nemendur, sem
vanræktu nám brygðust bæði
sjálfum sér og þjóðfélaginu.
Á eftir ræðu skólastjóra var
almennur söngur. Að því loknu
var sameiginleg kaffidrykkja,
og var niyndarlega framreitt af
hinum vinsælá og góða mat-
reiðslumanni skólans, Pétrl
Tokaeffs liðsforingi, sem um Stefánssyni.
in yfirmaður hennar. Sýnir hinn var aðstoðarmaður í Komu svo allir saman í sam-
skjóti frami hans, að mikið hef Kreml, en er nú landflótta, seg komusai skólans og var skemmt
ir þótt til dugnaðar hans og !/;_a®_Bena;. um3engm sió- gér fram eftir kvöidi, undir
BERIA
vétríkjanna, sem raunverulega
fór með yfirstjórnina. Að styrj-
öldinni lokinni var hann sæmd
ur marskálksnafnbót.
Það þykir sanna, að Stalin
treysti Beria öðrum r.iönnum
betur, hve lengi har.n hefir fal
ið honum að fara með yíirstjórn
unnar i Kákasus og seinustu ár i
nefnd. Þá er þess fyrst að
gæta, að formaöur þing„' Nyr „rauður krónprins“? _____ _________________„ . _
nefndar hefir ekki meiri 1 tilefni af hátíðahöldunum á skipulagshæfni koma. Arið 1931 ^^foívSaðu? rússneskra stlórn skólastjóra og konu hans,
völd en aðrir nefndarmenn 1 afmællsdegi russnesku bylting varð hann yfirmaður kommun- annar loryigismaöur russneskra kennnPllm skólnns Pór
jii * ‘, arinnar í haust, hefir nýr orð istaflokksins í Georgiu og kommunista. Hann se manna S
Sjalfstæðismenn og Alþyðu- rómur komizt á kreik um vænt 1 nokkru siðar yfirmaður komm mest lesinn °S beri 1 framgöngu skemmtumn npog vel fram.
tlokksmenn gatu einmg þvi anlegann eftirmann StalinsJ únistaflokksins i allri Kákasus.!sinni einkenni lítilláts og ihug Um kl. 1 um kvöldið kvaddi
aðems setið i rikisstjórn með sá, sem nú er tilnefndur, er1 Þessu starfi gegndi hann til uls menntamanns. Engum gæti undirritaður staðinn, ásamt sr.
kommúnistum að ágreining Lavrentij Pavlovic Beria. I 1938 og féll það m. a. í hlut hans komiö til hugar, sem kynntist ingva Árnasyni og Sæmundi
ur ríkti þá í aðalatriðum Orsök þessa orðróms er sú, að sjá um framkvæmd fimm1 n°num og þekktu ekki störf GUðjónSSyni hreppstjóra á Borð
að Beria flutti aðalræðuna á ára-áætlunarinnar í Kákasus.1 hans> að nann væri yfirmaður . f.. g hafa þeaið eóð-
Hún heppnaðist þar öllu betur : ninnar alræmdu russnesku leyni eyrl’ elt!r aJ nafa ^iö
en nokkurs staöar annars stað, iögreglu. Meðal undirmanna gerðir og hlyjar og vinsamle0
ar í Sovétríkjunum. Árið 1938 sinna sé Beria mjog vel látinn ar mottokur skolastjorans o0
var framleiðslan þar talin átta ! °S hann hafi hjá þeim það orð konu hans.
sinnum meiri en 1913, enda var a ser aö vera ófúsari til hryðju- Um Reykjaskóla hafa orðið
verka en flestir aðrir leiðtogar þlagadeilur vegna brottvikriing
hún mjög lítil þá. Eigi að síður
var hér um mikið átak að ræða.
Það fór ekki hjá því, að þessi
góði árangur af forustu Beria
vekti athygli í Kreml og þó ekki
sízt eftirtekt Stalins sjálfs, er
alltaf hefir látið sig mál Georgiu
miklu skipta. Árið 1938 var
Beria kvaddur til Moskvu og
hlaut þar stöðu þá, er einna
helzt líkist embætti innanríkis-
ráðherra í vestrænum löndum.
fara með yfirstjórn lögreglunn
ar og þó fyrst og fremst leyni-
lögreglunnar. Beria hefir gegnt
því starfi jafnan síðan, en mörg
önnur trúnaðarstörf hafa einn-
ig hlaðizt á hann. M. a. hefir
hann hlotið sæti í stjórnmála-
nefnd kommúnistaflokksins, en
hún er raunverulega stjórn
Rússlands. Á stríðsárunum átti
hann sæti í landvarnarráði So-
ekki um utanríkismál.“
_ . _ byltingarafmælinu í stað Stal-
Þessi ummæli Mbl. taka af ins Ýmsir aðrir hafa áður kom
allan vafa um þaö, aö upp- j jg fram fyrir hönd Stalins við
lýsingar Einars eru réttar. — slík tækiíæri, án þess þó að
Mbl. reynir þess vegna að slíkur orðrómur kæmist á kreik.
færa rök að því, að þetta til- Það mun sennilega valda hér
boð Ólafs hafi í alla staði nokkru, að Beria hefir þótt hlé
verið forsvaranlegt. En hvers örægur og lítið komið fram op
vegna er það þá drengskapar- inberlesa °<= ^V1 vekur Það at;
. „ . v.. . , , ., hygli, er hann kemur fram a
leysi og abýrgðarskortur hjá Sjpnarsviðið við umrætt tæki-
Timanum að segja frá því?. fseri. Mestu veldur þó vafalaust
Hvernig ætlar Mbl. að skýra það, að Beria er talinn nánari
samhengið í þessum tveimur t einkavinur Stalins en nokkur
gerólíku fullyrðingum sín- annar foringi kommúnista.
um? j Beria er líka Georgiumaður,
Það rétta er að Mbl finn- eins og Stalin’ og Stalin hefir
pao retta er, að Mbi nnn verið talinn þeirrar skogunar,
ur, að það var með ollu a- ag þaS væri ekki þeppilegt) ag
byrgðarlaust og óafsakanlegt stór-Rússi væri æðsti maður
af Olafi Thors að bjóða komm Sovétríkjanna, heldur ætti hann
únistum' formennskuna í ut- að tilheyra einhverjum af hin-
anríkismálanefnd og sýna um minni þjóðflokkum, er
þeim fullan trúnað í utanrík- byggja Sovétríkin. Hitt væri of
ismálum. Allt framferöi komm aJglj°st takn um yfirráð Stór-
T?-iiqco *
únista á stríðsárunum var, „ u . ,,
samfelld sonnun þess, aö þeir - orgróni) að sennilega hefir eng
voru blindar undirlægjur inn betri aðstöðu til að tryggja
Moskvavaldsins. Þeir voru!_____________________
ekki neitt breyttir. Þessi varj
Jíka niðurstaöa Framsóknar- stjórn til bráðabirgða. Lýð-
manna í öllum samningum' ræðisflokkarnir losuðu sig
við þá og þess vegna tókst hins vegar við fyrsta tæki-
aldrei neitt samstarf milli færi við stjórnarþátttöku
þeirra og kommúnista. Þaö kommúnista, t.d. í Noregi og
var hámark ábyrgðarleysis að . Danmörku strax haustið 1945.
ætla að sýna kommúnistum' og sammcrkt var það í öllum
þann trúnað að gera einn af þessum löndum, að foröast' heldur valda ritstjóra Tímans
aðalmönnum þeirra að for- (var að sýna kommúnistum ó- neinum áhyggjum, þótt Ól-
manni utanríkisnefndar og veröskuldaðan trúnað eöa J afur Thors og vikapiltar hans
undirgangast samstarf við þá veita þeim virðingarstöður á' beri honurn drengskaparleysi
á þeim grundvelli, að höfð sviðj utanríkismálanna, þeg-[ á brýn. Þjóðhollir menn
skyldí náin samráð við þá um ar undan eru skilin löndin á munu ekki aðeins telja það
öll utanríkismál. j áhrifasvæði Rússa. í aðeins drengskaparskyldu viö þjóð-
í þessu sambandi er alveg einu landi, sem ekki hafði ina að varað sé við kommún-
vonlaust að ætla að skjóta sér , verið hernumið af Þjóðverj-j istum, heldur aö einnig sé
á bak við það, að samvinna um, sátu kommúnistar í ^ varað við mönnum, sem sann
hafi verið milli Breta, Banda stjórn á þessum árum. Þetta^ir eru að þeirri sök að kaupa
stuðning kommúnista við
hagsmuni auömannanna með
því að bjóða þeim vegtyllur
og forustu í örlagaríkustu
málum þjóðarinnar. Ævin-
týramenn, sem virðast fúsir
til aö verzla með utanríkis-
málin á einn eða annan veg
eftir því, sem einkahagsmun-
irnir bjóða þeim hverju
sinni, eru ekki heppilegir til
þess að vera oddvitar þjóöar-
innar á örlagatímum.
kommúnista. Það er þó eigi að
(P'ramhaKl 4 6. síðui
Raddir nábáanna
ar nokkurra nemenda s.l. vet-
ur, sem ekki vildu hlýða regl-
um skólans. Dómur í því máll
er fallinn og er hann skóla-
stjóra og kennurum skólans í
vil. Nemendurnir hafa sjálfir
Alþýðublaðið ræðir í gær bæmt, með því að mæta flest all
um brottvikningu Hrólfs Ing- ir f skólann f haust, og það er
ólfssonar úr Alþýðuflokksfé- vissulega réttlátasti dómurinn í
lagi Vestmannaeyja og segir þpssu máli
Það heyrði m. a. undir hann, að m.a.. , plestir lita svo á) ag ekki hafi
þögn ríki um þessi mál vegna
þess, að þaö veit, að hún
hentar málstað Ólafs og fé-
laga hans bezt.
Það mun hins vegar engin
áhrif hafa á Tímann,þótt Mbl.
láti ófriðlega. Það mun ekki
ríkjamanna og Rússa á þess-^land var Island.
um árum. Sú samvinna var | Atferli Ólafs Thors hér og
ekki um annað en það að samherja hans í þessum mál-
vinna sigur á nazistum. Sama um á sér því enga hliðstæðu
er að segja um þátttöku kom í neinu vestrænu lýðræðis-
múnista í bráðabirgðastjórn-[ ríki.
unum, er myndaðar voru í j Þetta finnur líka Mbl. þess
hernumdu löndunum fyrst eft vegna er það jafn reitt Tím-
ir ósigur nazista. Þar voru þá anum og raun ber vitni um.
yfirleitt ekki til neinir lögleg- J Þess vegna hótar það sam-
ir aðilar til þess aö fara með, starfsslitum og æpir um
stjórnina og þótti því rétt að drengskaparleysi, þegar frá
setja á laggirnar allra flokka þessu er sagt. Það heimtar, að
„Alþýðuflokksfélag Vest- verið um annað að ræða, en
mannaeyja samþykkti á félags það sem gert var, þegar nem-
fundi 13. þ. m. með öllum enchlr vildu ekki hlýða reglum
greiddum atkvæöum gegn emu skólang enda ekki t nema
að vikja Hrolfi Ingolfssym bæj ... ., ...
arfulltrúa úr félaginu meö því effcir nakyæma athuSun sko a~
að pólitísk störf hans og stefna stí°ra> kennara og fræðslu-
hafi um langt skeið farið í málastjórnar.
gagnstæða átt við yírlýsta. Gagnfræðadeildin er fullskip
stefnu og vilja Alþýðuflokks-
manna i Eyjum . . .
Brottvikning Hrólfs Ingólfs
sonar úr Alþýðuflokksfélagi
Vestmannaeyja á sér langan
aðdraganda. Hann var kosinn
í bæjarstjórn Vestmannaeyja
við síðustu bæjarstjórnarkosn
ingar, en þangað kominn tók
hann upp náið samstarf við
bæjarfulltrúa Framsóknar-
manna og kommúnista þvert
ofan í samþykktir flokksíélags
síns og hefir raunverulega ver
ið í vasa Helga Benediktsson-
ar síðan. Hefir hann ekki lát-
ið skipast við neinar fortölur
eða áminningar flokksmanna
sinna“.
Það er auðséð á þessu, að
Hrólfur er rekinn úr Alþýðu-
flokksfélagj Vestmannaeyja
vegna þess, að hann hefir ekki
uð, en að vísu vantar nokkuð á
að hinar deildirnar séu fullskip-
aðar, en orsakir má meðal ann
ars leita til þess, að nærliggj-
andi þorp eru að koma sér upp
framhaldsdeildum, svo og at-
vinnuleysi og fjárhagserfið-
leikum. Af þeim orsökum má
búast við að minnkandi aðsókn
verði að héraðsskólunum, svo
og öðrum skólum. Væri til at-
hugupar hvort ekki væri. hægt
að hafa stutt námskeið við hér
aösskólana, þegar þeir eru ekki
fullskipaðir, samhliða almennri
kennslu, til að nota starfskrafta
skólanna. Þau námskeið gætu
staðið 2—3 mánuði, og nemend
ur tekið námsgreinar eftir sjálfs
vali. Væri þá helzt að ræða um
smíðar fyrir pilta og handa-
v:Jjað taka upp samvinnu við ! vinnu fyrir stúlkur.
íhaldið. Það sýnir hug for- Straumbreytingar hafa ver-
kólfanna hér syðra, að þeir \ ið i þjóðlífinu. Undangengin ár
skuli leggja blessun sina yfir,nata verið tímar velmegunar.
þennan verknaö íhalds- Skólarnir hafa verið vel sóttir
laumumanna í Alþýðuflokks- | af þeim ástæðum. Búast má við
félagj Vestmannaeyj a. Heyrst,að erfiðir tímar séu framundan.
hefir líka, að þeir vilji af-, Áðsókn að skólum minnkar þar
greiða Hannibal Valdimarsson, at leiðandi, og margir ungling-
á sama hátt og Hrólf vegna1 ar munu því eiga erfitt um
þess að hann vill ekki taka langa skólagöngu. Stutt. nám-
upp samvinnu við íhaldið á skeið fyrir þá við héraðsskólana
ísafirði. ! (Framhald á 7. siöu)