Tíminn - 24.11.1951, Qupperneq 6
6.
TÍMIINN, íaugardaginn 24. nóvember 1951.
267. blað.
Dranmagyðjan
tnín |
I Framúrskarandi skemmtileg l
\ þýzk mynd tekin í hinum 1
| undurfögru AGFA-litum. — \
Norskir skýringartextar.
Wolfgang Luhschy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Slungiim sölu-
maður
Sprenghlægileg mynd með f
Red Skelton
Sýnd kl. 3 og 5.
3;*4«UUmUUUIIIMII|| ;
YJA BIO
Saga Hubbardfjöl-
n skyldumiar
I (Another Part of the Rorest) |
Sterk og mikilfengleg ný am |
érísk stórmynd.
Frederic March
Dan Duryra
Ann Blyth ________ i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Halli í Hollywood f
Grínmyndin fjöruga með =
Harold Lloyd
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11. f. h.
BÆJARBÍO)
- HAFNARFIRÐI -
Kranes kaffihús 1
<'• z
(Kranens Konditori)
I
i Hrífandi norsk stórmynd |
" byggð á samnefndri skáld-1
: sögu eftir Coru Sandels, sem |
nýlega er komin út í íslenzkri =
þýðingu. I
Aðalhlutverk:
Rönnlaug Alten §
Erik Hell
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184. '
| Útvarps viðgerðir
Hadiovinnusíofan
LAUGAVEG 166-
M i
M =
[ Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833
Heima: Vitastig 14
Mu áeJtaV =
0uufeUi$ut%
...................................iniiiimnnrn
i»mimiiimuuiiut»uinnmmiiiiiimiinmm«u»«*uiiniii
I Austurbæjarbíó I
IVight and day
Sýnd kl. 5 og 9.
Triggér yugri
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11. f. h.
= iiiiiiiiimiinitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimniiimii -
: iiiiliiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimuimmmnmiiiiiiiiii =
|tjarnarbíö|
| Söngur Stokkhólms |
= (Sangen om Stockholm) |
| Bráðskemmtileg sænsk |
| söngva- og músíkmynd.
| Aðalhlutverk:
Elof Ahrle
Alice Babs
1 =
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
S fiiiiiiimmrimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiii -
: 1111111111111111111111111111111111111 mmmmmmmiiim j
(GAMLA BÍÖ(
1 Rifbein Adains |
(Adams Rib)
| Ný amerísk gamanmynd.
Spencer Tracy
Katharine Heburn
Judy Holliday
1 („bezta leikkona ársins“) 1
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. I
= =
Sala hefst kl. 11 f.h.
(HAFNARBÍÓj
| Englandsfararnir I
| Spennandi og afar vel gerð i
í norsk mynd um hetjudáðir á |
| hernámsárunum í Noregi. |
Jörn Ording
| Lauritz Falk
Elisabeth Bang
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Venjulegt verð,
Guðrún Brunborg
[ Sonur llróa Hattar j
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
tr r Z
TRIPOLI-BIO
Rakari konungsins }
(Monsieur Beaucaire) i
| Bráðskemmtileg amerísk |
: gamanmynd, með hinum |
| heimsfræga gamanleikara i
Bop Hope
Joan Caulfield
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingasímf f
TÍMANS
er 81 300.
ELDURINNI
gerir ekki boð á undan sér. f
Þeir, sem eru hyggnir, |
tryggja strax hjá
5
Samvinnutryggingum f
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIUUIUIUUI
Erlent yfirlit
(Franjhald af 5. síðu)
síður staðreynd, að eftir fyrir
skipunum hans hefir leynilög-
reglan farið, er hún hefir fram
kvæmt ýms illræmdustu verk
sín.
Beria hefir haft það orð á
sér að fylgja Stalin gegnum
þykkt og þunnt, en blanda sér
ekki inn í valdastreitu hinna
leiðtoganna. Þó hefir verið tal
ið, að honum sé ekki um Molo-
toff og Molotoff heldur ekki um
hann. Beria er og sagður svipaðr
ar skoðunar og Stalin um það,
að einræðisherra Sovétríkjanna
eigi ekki að vera Stór-Rússi. Af
þeim ástæðum má vel vera, að
hann beiti sér gegn Molotoff.
Vel má lika vera, að hann hafi
fyrirætlanir um aukin völd
sjálfs síns, þótt hann fari dult
með þær. Hann er vanastur því
að flíka ekki fyrirætlunum sín
um. En leggi hann sig allan
fram, er ekki ólíklegt að svo
geti farið, að jafnvel Molotoff
verði að lúta í lægra haldi.
Hvernlg á að
kjósa . . .
(Framhald af 4. síðu)
misjöfnu myndi njóta sín
langtum betur með einmenn-
ingskj örsvæða-f yrir komulag-
inu, en í allsherjarkosningu
þeirri, sem hér er ráðgerð.
Það er jafnvel auðvelt að
koma í veg fyrir áróður af
því tagi, sem tíðkast hér í
kosningum fyrir og um kosn-
ingar. — Það er t.d. auðgert
að leggja bann við því, að
blöð prenti fyrirmyndir af
kiörseðli, sem hér er ráðgerð-
úr. Ætti þá einungis að festa
upp greinilegar kosningaleið-
beiningar á kjörstað en hvergi
annars staðar.
Mætti vel svo fara að ráð
finndust til að kóma í veg
fyrir ýmiskonar gegndarlaus-
an áróður af öðru tagi og
margvíslegu, við kdsrfmgar.
Væri það vel til fallið, ef
kosningar til stjórnlagaþings
gætu orðið „brú til betrj tíða“
í þessum efnum, gæti skapað
hollar og siðlegar venjur við
kosningar í stað prettvísi og
hræfuglaháttar.sem einkenna
oft, og einatt kosningar þing-
stjórnarlandanna og ekkj sízt
hér á landi, og sem víða hafa
skapað slíka ótrú á lýðræði og
bingræði, að það riðar til falls
í mörgum löndum.
(Framhald)
$ , .
^ Sigge Stark:
I leynum skógarinsl
Þorvaldnr GarlSar
Krlstjánsson
málflutningsskrifstofa,
Bankastræti 1.2.
Símar 7872 og 81 988.
aiai
þjódleIkhúsið
„ DÓ RI “
Sýning í kvöld kl. 20.00
„Hve gott og fagurt44
Sýning sunnudag kl. 20,00.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13.15 til 20.00. — Sími 80000.
KAFFIPANTANIR t MIÐASÖLU
SÍÐDEGISHLJÓMLEIKAR
í Leikhúskjallaranum
sunnudaginn 25. þ.m. kl. 15,30.
Einsöngur: Guðrún Á. Símonar
syngur óperettu og önnur létt
lög. — Fritz Weisshappel að-
stoðar. — Upplestur: Brynjólf-
ur Jóhannesson les kvæði. —
Danshljómsveit Björns R. Ein-
arssonar leikur.
Aðgöngumiðar á 10,00 kr. í
aðgöngumiðasölu Þjóðleikhúss-
ins.
57 g
aðstoðarmenn hans entust til þess að sitja kyrrir í öllum
þessum ódaun. Þeir hreyfðu sig varla úr stólum sínum, fyrr
en komið var langt fram á kvöld.
Friðrik í Efra-Ási var ekki eins hnarreistur og hann hafði
verið við fyrri réttarholdin. Hann hafði verið í gæzluvarð-
haldi, og það hafði sýnilega orkað talsvert á hann. Ef til
vill var hann líka farið að gruna, að verr horfði um mál
hans en hann hafði upphaflega ætlað. Samt bar hann sig
allvel og reyndi að bregða fyrir sig háðsglotti, er hann sá fólk
stara á sig. En oft hvimuðu augu hans fram og aftur um sal-
inn, og Andrés veitti því athygli, að hvað eftir annað stað-
næmdust þau við bekkinn, þar sem Naómí hafði setið við
fyrri réttarhöldin. Vissi hann ekki, að hún var dáin?
Nýju vitnin, Janni og Fríða, voru bæði harla vandræða-
leg. Þau sátu hlið við hlið, og Fríða renndi hvað eftir ann-
að augunum til Janna, eins og hún vænti sér einhverrar hug-
hreystingai og uppörvunar frá honum. Þegar hann var kall-
aður fram til þess að bera vitni, kreppti hún fingurna ut-
an um klútinn sinn og reyndi að gera sem minnst úr sér.
Barnslegt andlit hennar var sótrautt.
— Ja, það var nú þannig, að mömmu var aldrei um þaö
gefið, að ég væri að hugsa um hana Fríðu, og þess vegna
höfðum við þann sið að læðast út hvort fyrir sig og hittast
í skóginum á laugardagskvöldum. Þar er þægilegur hvamm-
ur, sem gott er að sitja í, rétt við stíginn heim að húsi Pét-
urs Brasks. Þar er stór steinn og runnar í kring, og auðvelt
að fela sig, jafnvel þótt tunglskin sé, eins og nóttina sem
Eiríkur var skotinn. Við sátum þarna, Fríða og ég, og vor-
um einmitt að tala um það, hvaða straumur af mönnum
þetta væri sífellt að Mýri, þegar við sáum Friðrik og slátr-
arann fara þarna hjá á leið þangað. Við gengum spölkorn
inn í skóginn, og það var orðið áliðið, þegar við komum aft-
ur í hvamminn. Við settumst samt, og ætluðum að doka dá-
lítið við. Þá heyrðum við, að slátrarinn kom aftur frá Mýri,
og við hlógum, því að við þóttumst vita, að hann hefði far-
ið erindisleysu. Rétt á eftir kom Friðrik, og við héldum, að
nú kæmu ekki fleiri, fyrr en Eiríkur færi heim. Og hann kom
aldrei frá Mýri fyrr en komið var fram undir morgun. En
svo fór, að við vorum þarna lengur en við höfðum upphaf-
lega ætlað, því að þaö var sérstaklega fallegt og heillandi í
skóginum þessa nótt, og við sáum Friörik enn einu sinni.
Hann kom til baka, gekk mjög hægt og bölvaöi við og við.
Aö minnsta kosti tautaði hann eitthvað fyrir munni sér.
Svo heyrðist okkur líka skrjáfa í runnunum hinum megin
við stíginn, en hvort það var bara Friðrik eða Pétur Brask
eða einhver annar — það vitum við ekki. Við ætluðum að
halda leiðar okkar, en þá heyrðum við einhvern blístra, og
mér fannst ég þekkja, að þetta væri Eiríkur. Við urðum ásátt
um að bíða þar til liann væri kominn hjá. En hann kom aldrei.
Við þögðum og biðum átekta, og svo heyrðum við skrjáfa í
laufi og runnum, og svo reið slcotið af. Aumingja Fríða kippt-
ist við. Ég get ekki svarið það, en mér heyrðist eitthvað
detta. Svo varð dauðaþögn litla stund, og viö biðum með
öndina í hálsinum. Svo heyrðist mikið brak, eins og elgur
ryddist gegnum skóg, og ég stökk upp og horfði í kringum
mig. Þá kom Friðrik hlaupandi með byssu í hendinni og
skimaði sitt á hvað. Ja — hann hljóp kannske ekki beinlínis,
en mjög hratt gekk hann að minnsta kosti. Mér fannst ég
heyra alls staðar skrjáf í runnunum, og honum hefir kann-
ske virzt eitthvað svipaö. Þegar ekki heyrðist meira til Ei-
ríks, fór mér að detta í hug, að eitthvað kynni að hafa gerzt,
og mér datt í hug að gæta að því. En Fríða þreif í kápuna
mína og sagði: Farðu ekki, sagði hún. Það er betra að vita
ekki neitt. Ef eitthvað hefir komið fyrir, gætu þeir haldið
að þú værir valdur að því. — Þetta hafði mér ekki dottiö í
hug, og svo hröðuðum við okkur heim sem mest við mátt-
um, og daginn eftir fréttum við, að Eiríkur hefði verið skot-
inn í skóginum.
— Hvers vegna skýrðuð þið ekki strax frá því, sem þið
vissuð?
— Ja — okkur fannst eins gott, að enginn vissi, að við
værum að hittast í skóginum á nóttunni, ég og Fríða....
vegna mommu, sjáið þér....
Það höfðu orðið miklar svipbreytingar á Friðrik, er hann
hlustaði á frásögn Janna. Þegar hann heyrði, að til hans
hafði sézt þegar eftir að skotið reið af, strauk hann hend-
inni um ennið, ,sem var blautt af svita, og skelfingin skein
úr augum hans. Hann leit í kringum sig eins og dýr, sem