Tíminn - 01.12.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 01.12.1951, Qupperneq 5
273. blaS. TÍMINN, laugardaginn 1. desember 1951. 5. Luugurd. 1. des. Klíkubanki? Eitt helzta deilumálið, sem hefir legið fyrir Alþingi að þessu sinni, er frumvarpið um stofnun Iðnaðarbanka. Sjálfstæðismenn leggja nú furðulegt kapp á framgang þess máls og njóta til þess at- beina kommúnista, er tóku þó þátt í því að vísa málinu frá í fyrra. Alþýðuflokkurinn er klofinn í málinu, en sá hluti hans, sem er því andvígur, heldur sig utan dyra, þegar at kvæði eru greidd um það. Framsóknarflokkurinn hef- ir beitt sér gegn framgangi þessa máls að sinni af tveim- ur meginástæðum. Fyrri ástæðan er sú, að ekk ert liggur fyrir um það að stofnun bankans myndi verða iönaöinum til framgangs eða UM MÁNAÐAMÓTIN í dag er 1. desember. Þann! Á þessu þriggja ára tíma- dag endurheimti íslenzka bili lítur utanríkisverzlunin þjóðin raunverulega fullveldi þannig út, þegar búið er að sitt fyrir 32 árum síðan. Þeir umreikna útflutninginn og atburðir, sem gerðust hér innflutninginn í núverandi 1944, voru raunverulega ekki annað en formleg staðfesting á því, er ávannst 1918. Fyrsti desember verður því jafnan talin með merkustu dögum í sjálfstðæissögu þjóðarinnar'. Það er ekki óeðlilegt, þótt nokkuð sé staldrað við 1. des ember og litiö yfir farinn veg. Hvernig hefir okkur tekist að gæta sjálfstæðisins? Hvar erum við nú staddir? Höfum við verið þeim vanda vaxnir, sem endurheimt fullveldisins lagði okkur á herðar? Þessum spurningum verður vitanlega ekki svarað í stuttu máli og það má líka svara þeim á ýmsa vegu. Það er hægt að benda bæði á vinn- ing og tap. Hér á eftir verð- ur einkum rætt um, hvernig nú er ástatt með fjárhagslegt bæta úr lánsfjárskorti hans. Lagt er til í frumvarpinu, að i siíiii-si'æ'®i þjóðarinnar. hlutafé bankans verði 6Y2 yitnisburður verzlunar- miij. kn, þar af 3 millj. frá | skýrslnanna. Viðskiptin við útlönd eru ríkinu. Bankanum er ekki séð fyrir meira fé og segir þetta vitanlega lítið til að fullnægja lánaþörf iðnaðarmanna. Möguleikar hans til að fá sparifé virðast ekki miklir, þar sem sparifjáreigendur hljóta að treysta ríkisbönkun um betur en einkabanka, en fremur en flest annað glögg- ur mælikvarði á það, hvernig hinu fjárhagslega sjálfstæði er komið. Einkum gildir þetta um þj óð eins og fslendinga, er hefir mjög mikil viðskipti við önnur lönd og á afkomu sína að miklu leyti undir gengi (talið í millj. kr.): Innfl. Útfl. Halli 1945 736 489 247 1946 883 525 368 1947 992 490 502 fyrra var fyrir fjárgróðamenn ina, hið síöara fyrir kommún- istana. Afleiðingin varð hóf- laus og skipulagslaus eyðsla meðaia hann ... .... stríðsgróðans un erlendis mun komxn yfir ,. . 200 millj. kr. j Þetta hefði ekki þurft a$ I* koma að sök, ef umbótaflokk Haldhtil afsokun \ . Hinn mxkli vxðskiptahalh þessara öf hefðu borið undanfannna ara og þo emk- ... . .... j 1 gæfu til að halda nógu oflug lega uPPi og heil arinnar mun verða afsakaður með þvi af ýmsum, að hann hafi verið réttmætur, þar bankinn á að vera einkabanki þejm. meðan hinir bankamir allirj gf hfjð er ^ verzlunarskýrsl eru xíkisbankar. Þess er svo Urnar íeiða þær í ljós, að að gæta, að lán iðnaðarins hj á bönkunum nú nema um 80 milj. króna, þegar frá eru tal jn frystihús og fleiri slík fyrir tæki. Hætt er við, að núver- andi bankar teldu sér ekki fram til ársins 1940 hafa verzlunarviðskipti íslendinga við útlönd yfirleitt verið hag- stæð, þegar frá eru talin ár- in 1916—20. Einstök ár hefir , . verið halli á.viðskiptunum, en ! næstu ár hafa jafnað hann og vel það. Meira að segja á eftir að iðnaðarbanki er kom! ínn á legg, þótt hann sé ekki öllu meira en nafnið. Því gæti hæglega svo farið, að iðnað- urinn tapaði meiru við þessa kreppuárunum 1934—39 var viðskiptajöfnuðurinn við út- lönd hagstæður. Á stríðsárun um 1941—44 verður viðskipta bankastofnun en því, sem á- j jöfnuSurinn fyrst óhagstæður ynnist. ! að ráði, én um þverbak keyr- Onnur astæðan er su, að nu ir þó ekkf fyrr en 1945 MeS steixdur yfxr hexldarathugun tilkomu nýsköpunarstjórnar- a. °. !l! ba??Íak,eifi iandsins °g innar svonefndu er alveg brot virðist eðlilegt að i sambandi ið blað f þessum efnum. siðan vxð hana verið það brotið til hefjr stöðugt haldist mikill hveiniS bezt verði og geigvænlegur halli á við- raðxð fram ur láixamálum kiptunum við Útlönd. íðnaðanns. i Þrátt fyrir þessi glöggu og Eyðslutíminn mikli. mikilvæg rök, sækir Sjálf-| Nýsköpunarstj órnin mótaði stæðisflokkurinn það- af, innflutningsmálin um raun- mkilu ofurkappi að koma verulega þriggja ára skeið þ. þessu máli fram. Viröist þar e. á árunum 1945—47. Að vísu vissulega liggja meira á bak'fór hún ekki með völd nema við að þóknast nokkrum á- einn mánuð af árinu 1947, en hrifamiklum flokksmönnum, | innflutningsleyfi, sem veitt Samtals hefir hallinn á við! skiptajöfnuðinum á þessum1 þremur árum numið 1117 millj. króna, miðað við núver- andi gepgi, eða 373 millj. kr. á ári. Á þessum þrernur ár- um hafa því eyðst nær allar inneignirnar, er safnast höfðu á stríðsárunum, en þær námu í’öskum 1200 millj. kr., er nýsköpunarstjórnin kom til valda. Á einum þremur árum eyðir þjóðin þannig röskum 1100 millj. kr. meira en hún aflar. Með þessu er sköpuð slík verð bólga, sem haldið hefir öllu efnahagslífinu helsjúku síðan og skapað velmegun ýmsra stétta, sem ekki er hægt að veita þeim á venjulegum tim um. Vegna þessa eru fjármál in nú eins óviðráðanleg og raun ber vitni um. Verzlunarhallinn scinustu árin. Þá er að víkja að því, hvern ig útanríkisverzluninni hefir verið háttað siðan að nýsköp unarstjórnin lét af völdum. Þær tölur líta þannig út og er þá einnig miðað við núver- brigðri stefnu og hefðu ekki dregist með inn í verðbólgu- dansinn og lent meira og meira i þessari óþokkalegu samábyrgð. Sú harmsaga verð ur hinsvegar ekki rakin að sinni. j háttaðri nýsköpun, er bæti afkomuskilyrðin í framtið- inni. Þetta er að mestu leyti fals. Engar stórfeldar fram- j kvæmdir áttu sér hér stað á Eru gjafirnar nyskopunararunum, engxn h tt , stór raforkuver eða meirihátt j ® J™ ““f , ' a BOCr. oA ,. . , i Það ma lika segja, að ekki ar verksnnðjur voru reistar,1. .A. A____A __________ _.,j____,___tjái að ræða mikið um það, sem orðið ei'. Hitt má öllum vera ljóst, að þjóðin getur ekki haidið endalaust áfram þegar nokkr.ar síldarverksmiðj ur eru undanskildar. Fram-1 kvæmdir í landbúnaðinum1 voru tiltölulega litlar. Togara' ^6^200-300 kaupin, sem mest er gumað andi gengi (talið í millj kr.) Innfl. Útfl. Halli 1948 870 707 163 1949 781 511 270 1950 612 467 145 er ætla sér að ráða þessum' höfðu verið fyrirfram í stjórn gjafafé og skuldasöfnun. Hallinn á verzlunarjöfnuð- inum á þessum þremur. ár- um hefir numið 578 millj. kr. eða nær 200 millj. kr. til jafn aðar á ári. Það má því segja, að hér hafi heldur stefnt í rétta átt, þar sem viðskipta- hallinn hefir verið um það bil helmingi minni en á ný- sköpunarárunum. Samt er hann alltof mikill. Erfitt er að segja um, hver útkoman verður á þessu ári, en fyrstu 10 mánuði ársins nam hallinn tæpum 190 millj. króna og má búast við, að hann aukist verulega til áramóta. Viðskiptahallanum á þess um árum hefir verið mætt með því að eyða þeim inn- eignum, sem eftir voru, með millj. kr. „ „„ , ,, . meira árlega en hún aflar, J T7 T ekkl jafnvel þótt einhver hluú annað en endurnyjun og b f m nvtsamra fram_ voru t. d. miklu minna átak ÞeSS a 1 nytsainra franl en endurnýj un togaraflotans eftir fyrra heimsstríðið. „Ný- sköpun“ á sviði atvinnulífs- ins í tíð nýsköpunarstjórnar innar er í raun og sannleika lítið annað en skrum, því að eðlilega endurnýjun atvinnu tækja er ekk, hægt að nefna slíku nafni. Sannleikurinn er sá, að meginhluti stríðsgróð- ans fór til að auka ýmsa per- sónulega eyðslu og þá aðallega hjá milliliðastéttunum. Villu byggingar, luxusbílaninflutn ingur og hvers konar persónu legt óhóf voru aðalsmerki þessara ára. I Segja má, að á seinustu ár um hafi frekar miðað í rétta átt í þessum efnum, einkum hafa framkvæmdir í landbún aðinurn aukist og nú er verið að byggja stór orkuver. En samt verður að játa það, að hin mikla eyðsla þjóðarinnar á undanförnum sex árum um fram það, sem hún hefir afl- að, hefir alltaf mikið farið í persónulega eyðslu. Hin til- tölulega litla framleiðslu- aukning, er orðið hefir á þess um árum, talar þar sínu máli. Hinar stjórnmálalegu orsakir. Þegar tekin er saman hall- inn á viðskiptunum við út- lönd seinustu sex árin, nem- ur hann alls 1685 millj. kr. Þetta eru þeir fjármunir, sem þjóðin hefir haft til ráðstöf- unar á undanförnum árum, kvæmda. Það er ekki hægt að byggja fjárhagslegt sjálf- stæði hennar til frambúðar á óvæntum höppum, eins og stríðsgróðanum, og það er ekki heldur hægt að byggja það til langframa á erlendu gjafafé og sníkjum. Sú leið leiðir fyrr en varir til fjáhags legs ósjálfstæðis og síðan til algers ófrelsis. Frumskilyrði sjálfstæðisins er að vei-a fjár- hagslega óháður öðrum. Það má segja, að gjöfunum hafi enn ekkf fylgt neinar ó- eðlilegar kvaðir. En er hægt aö búast við gjöfum enda- laust, án skilmála? Og hvern ig fer, þegar þjóðin er búin að lifa nokkur ár um efni fram á gjafafé og það verður skyndilega tekið af henni? Er slík þjóð þá ekki orðin svo siðferðilega veik, að hún kýs heldur að verzla með sjálf- stæðið en að missa gjafirnar? Um skuldasöfnunarleiðina gildir að mestu það sama og gjafaleiðina. Fyrr eða síðar kemur að skuldadögunum og hvernig er þjóðin þá stödd? Það er engan veginn ósenni legt, að til séu þau öfl, sem óski þess, að þjóðin lifi sem lengst á gjöfum og lánum. Fjárgróðaöflin geta talið það skapa sér möguleika til að skáka hér í skjóli erlends valds. Kommúnistar sjá, að fjárhagsleg nýlenduaðstaða gefur þeim byr í seglin, eins og t. d. í Iran og Egyptalandi. nýja banka, en tillit til raun| artíð hennar, mótuðu inn- verulegra hagsmuna iðnaðar fiutning ársins 1945. ins. Þetta sannar meöal ann- ars afgreiðsla á tillögu, sem minnihluti iðnað- Gjafaféð nemur nú yfir 300 millj. kr. og skuidasöín- samvinnuhreyfingarinnar eðlileg vegna þess mikla iðn- arnefndar (Skúli Guðmunds- [ aðar, sem hún hefir á vegum son og Andrés Eyjólfsson) ; sínum. Samvinnuhreyfingin fluttu við 3. umræðu um frv. i er nú langstærsti iðnrekand- í neðri deild. Samkvæmt inn utan Reykjavíkur. henni var lagt til, að Sam-1 Það átti svo ekki að spilla bandi ísl. samvinnufélaga t fyrir þessari tillögu, að hún værf heimilað að gerast hlut ’gerði ráð fyrir auknu hlutafé hafi í bankanum með 1 y2 j bankans, sem vissulega er milj. kr. framlagi og yrði þá ekki ofmikið. hlutafé bankans alls 8 milj. kr. í frv. er ráðgert, eins og áður segir, að það verði 6 Yz milj. kr. og leggi ríkið til 3 milj., samtök iönaðarmanna 3 milj. og aðrir Yi milj. kr. Tillaga minnihluta iðnað- arnefndar um hlutafjárfram lag S. í. S. var byggt á þeim Þrátt fyrir þetta, fékk þessi tillaga þá k-yndugu afgreiðslu að hún var feld af stuðnings mönnum frumvarpsins. Þeir kusu ekki aukningu hluta- fjársins, a. m. ekki með þess um hætti- - Helst -verður af þessari málsferð . ráðið, að þröngur eðlilegu forsendum, að væri hagsmunahópur, sem að þessu iðnaðarbanki stofnaður á máli stenftur, hafi talið yfir- annað borð, væri þátttaka! ráðum sínam yfir væntanleg- um iðnaðarbanka stefnt í nokkra hættu, ef umrædd til laga væri samþykkt. Jafn- framt vekti það fyrir þeim, að útiloka iðnfyrirtæki sam- vinnuhreyfingarinnar frá öll um viðskiptum við hinn fyrir hugaða iðnaðarbanka. Það virðist þannig greini- legt, að hér sé í uppsiglingu banki, sem eigi að vera undir stjórn ákveðinnar klíku, til- heyrandi vissum stjórnmála- flokki, og notaður fyrst og fremst í þágu hennar. Þetta er vissulega ekki aukin með- mælf þessari fyrirhuguðu bankastofnun, sem verður byggð á allt öðrum grundvelli en aðrir bankar landsins. Þeir eru þjóðareign, en hér á að byggja upp klikufyrirtæki nokkurra fjáraflamanna. umfram það, sem hún hefir Nokkuð er Það> að þeir vinna mjög öfluglega að því að auka fjármálaöngþveitið aflað. Ef þetta fé hefði allt verið vel og réttilega notað, gæti þjóðin vissulega horft björtum augum til framtíðar innar. Þá stæðu atvinnuvegir hennar traustum fótum. Vegna þess, að hún hefir hins vegar fyrst og fremst varið því í persónulega eyðslu og einkaþægindi, horfir nú mjög alvarlega um mál hennar. Það er ekki aðstaða til þess hér, að rekja nema stuttlega þær ástæður, sem valdiö hafa þessari ömurlegu fjármála- þróun. Á stjórnmálasviðinu er meginorsökin sú, að fjár- gróðaöflum Sj álfstæðisflokks ins og niðurrifsöflum Komm- únistaflokksins tókst að ná höndum saman. Bæði þessi ó- heillaöfl, er ráða mestu í flokkum sínum, telja hag sín um bezt borgið með eyðslu- stefnunni. Þessi öfl réðu stefnu nýsköpunarstj órnarinn ar. Hún mótaðist við það tvennt að skapa annarsvegar möguleika til auðsöfnunar og hinsvegar möguleika til upp lausnar og glundroða. Það I og gera þjóðinni þannig ó- kleift að losa sig við gjafirn- ar. I Andvaraleysið. Því miður virðist þjóðinni það enn ekki ljóst, hver hætta er hér á ferðum. Um það bera m. a. vott þær samþykktir, sem hin ýmsu stéttasamtök eru að gera um þessar mund- ir. Þar ber mest á allskonar kröfum um aukin fjárfram- lög og afnám skatta', án þess að bent sé á sparnaö á móti. Fullnæging slíkra tillagna myndi því ekkj leiða til ann- ars en að áfram væri haldið á eyðslu- og verðbólgubraut- inni. Þetta er þó ekki undar- legt, því að enn meira skiln- ingsleysi og andvaraleysi virð ist drottna meðal fulltrúanna á þjóðþinginu. Frumvörp og t’.llögur þar minna helst á stórkostlegt uppboð. Svo til allar tillögur þar fela ýmist í sér aukin útgjöld eða afnám (Framhald á 6. siðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.