Tíminn - 01.12.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.12.1951, Blaðsíða 6
ninnirnfmTnminmniiiminiiimniimrn»*^M *. TÍMINN, laugardaginn 1. desember 1951. 273. blað. SÞraumagyðjan mín Vegna mikillar aðsóknar. j Sýnd kl. 7 og 9. TARZAIV I Ný amerísk mynd um undra, I hundinn Tarzan. Sýnd kl. 3 og 5 ÝJA BÍO Mannœtan frá Kumaon (Man-eater of Kumaon) Mjög spennandi ný amerísk I ævintýramynd, gerist meðal f manna og villidýra í frum- i skógum norður Indlands. i Aðalhlutverk: SABU o g | c Wendell Corey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓl - HAFNARFiRÐI - Neyðarópið (Gry Wolf) | Afar spennandi og dularfull f ný amerísk kvikmynd, byggð | á samnefndri skáldsögu. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Barbara Stanwick. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Ötvarps viðgerðir Radioviimnstofa.il LAUGAVEG 166 Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833 Heima: Vitastlg 14 Auglýsingasíml Tímans 81300 ! V 'JfrujAtus^Jo&uAsLaA. stu ÆeSbzV | &Cát/eUi4ur% iiumiuinniuiuiiininmininiiiiniininmiiiiuuiiiim IIIlllllltIIIIIIlllHIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl******A**llllll) I Austurbæjarbíó | f „Eitt sinn shal 1 I hver deyjaee Bönnuð innan 12 ára. = C |________Sýndkl. 7 og 9. % Kona fiski- mannsins Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. = 111111111111111111111 iiiiiiiiiu 11111111111111111111111111111111 = Z aillilliaiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiaaaiiiiiiiiaaaaim«*iii*ai> = | TJARNARBÍÓI Whiskyflóií | (Wisky Galore) Ævintýri í Kaltimore í (Adventure in Baltimore) = ! i | Bráðskemmtileg ný amerísk i f mynd. f Aðalhlutverk: f Shirley Temple, i Robert Young. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ| Beisk uppskeva I (Riso Awaro) Fræg ítölsk stórmynd, sem f fer nú sigurför um heiminn. 1 Silvana Mangano, Vittorio Gassman. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. | HAFNARBÍÓ] r í Vetrartízkan 19521 (Paris, City of Fashion) | | Afar glæsileg ný 20. mínútna f i tízkumynd í eðlilegum litum. f ; Myndin er tekin í París fyrir i ; tæpum mánuði og er um þess I j ar mundir verið að hefja sýn i j ingar á henni í London. — í I Ásamt 1 KANADAFERÐ ELISABETH I j PRINSESSU sýnd í Hafnar- I i bíó kl. 2, 3 og 4. | Majja frá Malö (Maj Paa Malö) j Létt og skemmtileg ný sænsk | i mynd með söngvum eftir f | Even Tube. f Inga Lindgré, Olaf Bergström. j Aukamynd: j Kanadaferð Elisabethar ! [ prinsessu. — Alveg ný mynd f ! um ferðalag prinsessunnar og f Í manns hennar um Kanada. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. i (TREPOLI-BÍÓI Ástin siyrar (Cross my heart) j Sprenghlægileg og glæsiieg f j amerisk mynd um óútreikn f j anlega vegi ástarinnar. Betty Ilutton, Sonny Tufts, Rhys Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | >♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦ f ( ELDURINN| : gerir ekki boð á undan sér, f Þeir, sem eru hyggnlr, I tryggja strax hjá j Samvinnutryggingum f Um inánaðamútiii (Framhald af 5. síðu) tekjustofna, en hvergi örl- ar á teljandi sparnaðarvið- leitni. Það, sem hér þarf, er allt annað. Því markj að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði þjóöar innar og jafnframt afkomu- öryggi almennings verður ekki náð.nema með stóraukn- inni framleiðslu og stóraukn- um sparnaði. Hvorttveggja þetta þarf sennilega að vera í svo stórum mæli, að menn geta í bili þurft að þrengja meira að sér en nú er gert. Nýir rekstrarhættir. Það, sem hér þarf að gerast á næstp árum, ef þjóðin á að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu og tryggja á afkomuör- yggi hennar, er í raun og veru ekkert annað en fuli- komin bylting í rekstrarhátt- um. Það er vissulega rétt, að það þarf að auka sparnaðinn1 < , í ríkisrekstrinum. En það þarf ekki siður að auka hann á sviði einkarekstursins. Þar hefir bruðlið og óhófið vissu- lega verið mest. Og það þarf ekki aðeins að miða hið breytta og endurbætta rekstr arkerfi við það, aö sparnað- urinn sé aukinn, heldur að á- hugj alls hins starfandi fólks sé vakinn fyrir bættum rekstri og auknum afköstum. Nú láta stéttasamtökin sér nægja að heimta hækkað kaup, þótt augljóst sé, að því fylgja engar kjarabætur. — Þetta þarf að breytast. Hið vinnandi fólk verður að beina kröfum sínum að þvi, að það fái beina þátttöku í rekstri og stjórn fyrirtækjanna og fái fulla hlutdeild í arði þeirra. Ef hlutdeild vinnunn- ar væri jafnhátt metin í rekstri fyrirtækjanna og hlut deild fjármagnsins, væri t. d, ekki verksmiðjum lokað eða starfsfólki fækkað, eins og nú á sér stað. Þá yrði reynt að finna nýjar leiðir til að tryggja atvinnuna. Einkaat- vinnurekendanum getur hins vegar verið sama, því að hann hefir sitt á þurru, þótt eitt- hvað dragi úr rekstrinum. Það er ekki hægt að fara fram á það við alþýðuna, að hún leggi harðar að sér og þrengi kjör sín, nema komið sé til móts við þær kröfur hennar, að hún fái þá hlut- deild í rekstrinum, að hand- höfum fjármagnsins sé ekki tryggður óeðlilegur gróði með an kjör hennar þrengjast eða allskonar milliliðum sé ekki tryggður ranglátur hagnaöur á hennar kostnað. Fyrir hvort Frá Fjármálaráðuneytinu | Athygli þeirra, er stóreignaskatt eiga að greiða, skal vakin á eftirfarandi: 1. Frestur til að skila tilboðum um veð fyrir þeim hluta skattsins, sem greiða má með eigin veðskuldabréfum, hef- ir verið framlengdur til 31. des. n.k. Tilboðum skal skilað til Skattstofu Reykjavikur og bæjarfógeta og sýslumanna utan Reykjavíkur. 2. Gjaldandi skal hafa greitt þann hluta skattsins, er í peningum ber að greiða, áður en frá skuldabréfi er gengið, sem eigi má vera síðar en 31. jan. n.k. Að öðrum kosti verð- ur krafizt greiðslu á öllum skattinum í peningum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga. Ákveðið hefir verið að heimila gjaldendum að greiða þann hluta skattsins, sem greiða má með eigin skuldabréf- um, með ríkisskuldabréfum og skuldabréfum með rikisá- byrgð, enda séu ársvextir þeirra eigi lægri en 4% — fjórir af hundraði — og lánstími þeirra eða eftirstöðvar hans eigi lengri en 20 ár. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 30. nóv. 1951. minna leyti, er tæpast líf-; V©a* íí«5 vænt. Það er mergsogið af alls j konar milliliðum og rekið með sérhagsmuni fyrir augum. — tveggja þetta getur hún ekki ^ jjjn stórkostlega fjármála- girt, nema hún verði sjálf jega yiðreisn, sem bíður fram- undan, þarf að byggjast á nema hún verði meira og minna beinn þátt takandi í atvinnurekstrinum' traustari grunni. Hennj verð og feli eigin samtökum að ur ^jfjQ komið fram, nema annast verzlunina. i hún hljóti fullan tilstyrk j hins vinnandi fólks, sé byggð Ný alþýðusókn. upp af því og borin uppi af Þaö kerfi, sem yið búum nú þvj_ Þess vegna eru þag hin- við í verzluninni, útgerðinni ar starfandi stéttir til sjávar og iðnaðinum að meira og 0g Sveita, er þurfa nú að rísa upp, sameinast um viðreisn- ina og vinna að sköpun nýrra og fullkomnari þjóðfélags- hátta. Ef slík samfylking hinna vinnandi stétta getur i?rnuiícin'ekki myndast> t>a er vá fyrir ^Lii\llU51L/;dyrum. Þá heldur áfram að hallast á ógæfuhliðina. Þá getur hið fjárhagslega sjálf- stæði verið tapað fyrr en var- ir og með því munu tapast margir af þeim sigrum, sem alþýðan hefir unnið bezta og mikilvægasta. Það er hlut- verkið, sem hennar bíður að bjarga nú í senn sjálfstæði þjóðarinnar og afkomuör- yggi sjálfrar sín. Þ. Þ. BEia ÞJÓDI „ D O R I “ Sýning í kvöld fyrir Dagsbrún og Iðju. „Hve gott og fagiart64 Sýning sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 80000. KAFFIPANTANIR 1 MIÐASÖLU Skállioltsstað. (Framhald af 4. síðu) stofnað, að áorka einhverju í þessu björgunarstarfi, en það mun kosta mikið fé og ósér- plægna vinnu þeirra, sem þessu málefni unna. Bára Bjargs, sem vitanlega er dulnefni, leggur hér fram sína krafta. Litla ljóðakverið henn- ar er fallegt að frágangi og myndum prýtt og hugnæmt að innihaldi. Það er skapað af sterk um tilfinningum og djúpum á- hrifum ósýnilegra afla, sem tengd eru sál lands og þjóðar og ættu því að ná til hjarta þeirra, sem íslenzkir vilja vera. Höfundurinn hefir sjálf kost- að útgáfuna og ágóðinn á að renna í viðreisnarsjóð Skálholts staðar. Kverið ætti að geta verið lít- il, snotur jólagjöf, sem skiiur meira eftir í hug og hjarta en margur hégóminn, sem notaður Cí’ til þeirra hluta. Aðalbjörg Sigtarðardóttii'. Auglýsið i Timanam,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.