Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIRIir“ 1DAG: Semja Bretar við Egypta 36. árgangur. Reykjavík, S. janúar 1952. 3. blað. _._L/ Útvegsmenn vilfa miða fiskverðið við 1,50 á kg. af siægðum þorski Með því að samkomulag' lieíir náðst við ríkisstjórnina um að framlengja hátagjaldeyrisfyrirkomulagið fyrir árið 1952, mælir stjórn og verðlagsráð L.Í.Ú. með því við útvegsmenn, að þeir láti skip sín hefja veiðar cg kaupi aflann á eftirtöidu verði miðað við vel meðfarinn og ógallaðan fisk og skrái skipverja samkvæmt því: ■ ____ Þorski«.r: I Slægður með haus 1,05 hvert j kg„ siægður og hausaður 1,37, S óslægðiír 0,83, flattur 1,55. Hundruð raanna íarast í jarðskjálft- um í Kína og Tyrkl. Ýsa: i Enda sé henni haldið sér- . skildri í bátunum. i Siægð með haus 1,15, slægð og hausuð 1,48, ósiægð 0,95. Miklir jarðskjálftar hafa útt sér stað unðxnfarna daga í hér Langa: aðinu Junan í Vestur-Kina og Slægð með haus 0,93, slægð hafa hundruð manna látið lífið og hausuð 1,20, óslægð 0,74, flött en þúsundir meiðzt. Um 40 þús 1,37. und hús hafa fallið. Síðastlið- | inn sólarhring hafa jarðskjálft Keila: ar einnig gengið yfir Tyrkland Slægð með haus 0,38, slægð og hafa um hundrað manns lát og hausuð 0,55. izt af þeim, en um 700 hús fall- | ið til grunna. Hef'ir skapazt öngþveiti í héruðum þessum af völdum jarðskjálftanna. Bretar loka öllura vegum að og frá Súes Allhörð átök urðu í gær við gr. til aðalbækistöðvar brezka hersins 2,73. í Ismailia og var skipzt á skot- um öðru hverju í allan gærdag. 1 þeim viðureignum féllu tveir Egyptar og aðrir tveir særðust, að því er brézka herstjórnin tel- ur. Bretar hafa nú lokað öllum vegum og járnbrautum að og frá Súes er að Egyptalandi liggja. og hefir það í för með sér, að allir olíuflutningar til Kairo stöðvast. Egypzka utanríkismálaráðu- neytið segir, að í viðureignum í fyrradag hafi 22 Bretar fallið en 40 særzt, en brezka herstjórn in segir hins vegar, að aðeins tveir liðsforingjar hafi særzt en engir látizt. Siglfiröingar vinna togaraafla i landi Sigliif j arðar togarinn Haf- liði kom heim í gærmorgun með röskiega 150 le'stir af fiski, og var honum hjmdaö til vinnslu í Siglufirði, nema flatfiski og litilsháttar af öðru, sem hinn bæjartogaT- inn, Elliði, tekur er hann kemur inn af veiðum í dag og siglir með á frjálsan markað í Bretlandi. Aðstaðan er enn ákaflega óhagstæð í Siglufirði til fisk- vinnslu í landi, þar sem lítil aöstaða er til frystingar. Þótt mikið sé af stórvirkum fisk- vinnslutækja í Siglufirði, eru þau að heita má öll bundin við síldina eina, þar til nú að von er til, að úr rætist, er stofnsett verður hraðfrystihús með meiri afköstum í Siglu- firði. Nýjar bátagjald- eyrisvörur Á þingfundi í gær til- kynnti Ólafur Thors atvinnu málaráðherra, að ríkisstjórn- in hefði ákveðið að setja á bátagjaideyrislista nokkra nýja vöruflokka á þessu ári. Eru vöruflokkar þessir eink um ullarefni og' ullardúkar all ir, vörur úr plasti, nylon og gervisilki, til viðbótar varn- ingi úr þess háttar efnum, er áður voru á bátagjaldeyris- !«sta, útvarpstækt, sjálfblek- imgar og skrúfblýantar, kvik- myndatöku- og kvikmynda- sýningarvélar, óframkallaðar kvikmyndafilmur, laxveiði- tæki, eldspýtur, kex, hnetur, bréfþúrrkur, cldfastur leir, marmari, terrazzó. Auk þess er gert ráð fyrir biíreiðum frá Tékkóslóvakíu fyrir eina milljón króna gegn sérstökum skírteinum. Tildrögum þesa verður nán- ar skýrt frá síðar. 274 vistmenu á elliheimilinu Grund Á árinu sem leið komu alls 82 vistmenn, karlar og konur á elliheimilið Grund en 47 fóru þaðan. Á árinu dóu 40 vist- menn. í árslok voru vistmenn 274. Meðalaldur þeirra, sem dóu á árinu var 79 ár og 5 mánuðir. Frá því að heimilið tók til starfa hafa alls komið á það 1522 vistmenn, og á því tíma- bili hafa 610 dáið þar. Loftur Guðmunds- son ljósmyndari látinn Hrogn. Til 1. apríl 1952: Loftur Guðmundsson ljós- 1. fl. 2,00, 2. fl. 1,00, meðal- myndari andaðist í fyrrinótt verð (óflokkað) 1,50. 1 eftir langvarandi sjúkleika. Sameiginlegar skíða- ferðir skíðafélaganna Rrýnt fyrir f'ófki. að búa sig' vel Snjórinn freistar nú skíðafólksins, og hafa skíðafélögin, Skíðafélag Reykjavíkur, skíðasveit skáta og skíðadeild Ár- manns, í. R., K. R. og Vals, hafið sameiginlegar skíðaferðir. Guðmundur Jónasson hef- ir tekið að sér ferðirnar, en eins og kunnugt er, hefir hann á að skipa sterkum bif- reiðum með drifi á öllum hjólum, að ógleymdum snjó- bílnum fræga. Ufsi: Slægður með haus 0,55, slægð ur og hausaður 0,71. Steinbítur í nothæfu ástandi: Slægður með haus 0,77. Skötubörð: Stór 0,82, smá 0,57. Skarkoli: I. iy4, lbs. og þar yfir 3,17, II. % lbs. til 1 y4 Ibs. 2,65, III. 250 3,4 lbs. 1,80, meðalverð Þykkvalúra: I. iy4 lbs. og yfir 2,52, II. % lbs. til iy4 lbs. 2.08, III. 250 gr. til 3/4 lbs. 1,53, meðalverð 2,19. Lúða: 2—20 lbs. 3,50. Skipstjorinn á Flying Enter- * prise fær stýrimann SkipiS flytur enn, cn ekki hefir tekizt að fesín á jinð tnug og hefjja för á Inml Tilhögum ferða og afgreiðslustaðir. Fyrst um sinn verða feröir bæði á föstudagskvöldum, laugardögum og sunnudög-1 um. Afgreiðslustaður í Mið- I bænum hefir enn ekki verið ákveðinn, en verður væntan- ! lega í Lækjargötu við Amt- | marinsstíg. í austurbæ verðui ' | aifgreiðsla í skátaheímilimi ! i við Snorrabraut og í vestur.) I bæ í félagsheimili K. R. Upp- ) I lýsingar um ferðirnar verða ! j gefnar í símum Guðmundar1 Jónassonar, skátaheimilisins og K. R. | Með þessum bifreiðakosti ætti í flestum feröum að vera hægt að komast á áfangastað ' en ferðirnar verða að Lög- bergi að vegamótum eða í 'Jósefsdal, að Kolviðarhóli. j | í Hveradali og að Skálafelli' síðar. | | í næstu viku ætti afgreiðslu staður í miðbænum að verða' tilbúinn meö síma þar og 1 munu félögin tilkynna það þá í góðu veðri heiman að búast. Eins og öllum þeim, sem sjá um skíðaferöir fólks héð- an úr bænum, er kunnugt, eru oft mikil brögð að því, að skíðafólk, og þó sérstaklega þeir, sem sjaldan fara á skíði og pa helzt í góðu veðri af stað, gæti þess eigi að vera við öllu búið, því að fljótt skipast veður í lofti. Hér áður fyrr, þegar Skíða félag Reykjavíkur var að' mestu eitt með skíðaferðir héðan úr bænum, var ávallt brýnt fyrir skíðafólki að hafa útbúnað allan í sem beztu lagi og voru áminningar til skíðafólks letraðar á hvern farmiða. Áletrunin var á þessa leið: „Gætið þess vel að binding arnar'séu i lagi; Munið eftir skíðááburði og snjógleraugun um; Bindið skíðin og stafina vel saman og merkið greini- lega; Klæðið ykkur vel;“ Formaður Skíðafélagsins hefir óskað þess, að helzt öll dagblöðin brýndu fyrir skíða fólki að fara eftir leiðbeining um þessum, því nú séu mikil brögð að því hjá yngra fólki að gæta eigi slíks. Merkið skíðaút- búnaðinn. Einnig vilí hann benda fólki á að gæta sérstaklega bindinga og stafa, því að nokkur brögð séu að því að slíkt sé tekið í misgripum, tekið traustataki um stund, eða jafnvel stolið, meðan það er skilið eftir í reiðuleysi og ömerkt. Skíði, skíðastafi og bindingar er nauðsynlegt að merkja, enda er það auðvelt, því að margir eiga eins út- búnað og eru misgrip oft slíkri vanrækslu að kenna. Ábendingar þessar munu á sínum tíma hafa verið settar af skíðafrömuðinum L. H. Múller, en eru alltaf í gildi. Skíðafólk: Farið eftir á- bendingum þessum. Rjúpurnar komu niður Eins og áður var sagt hér í blaðinu var lítið um rjúpur á Austfjörðum framan af vetri, eins og víðast hvar annars stað ar á landinu, þar sem til spurð- ist. Samkvæmt símtali við frétta- ritara Tímans á Reyðarfirði varð rjúpna þar talsvert vart síðustu daga fyrir jólin, og ferigu margir Reyðfirðingar sér þá með tiltölulega hægu móti fuglakjöt í jólasteikina. Veður breyttist, svo að blota gerði til fjalla og snjó tók næst um upp, niðri við sjó. Kom rjúp an þá niður, og var allmikið af henni suma daga. Voru þá oft milli 10 og 20 Reyðfirðingar á rjúpnaveiðum, og komu margir með um 20 rjúpur eftir daginn. En nú er rjúpnaveiðitíman- um lokið — lauk um áramót. Bandaríska flutningaskipið Flying Enterprise er enn ofan j sjávar, og Karlson skipstjóri þess er þar enn, staðráðinn í! að veröa því samferöa til hafnar. Hann hefir nú fengjð j mannhjálp, því að fyrsti stýrimaður á dráttarbátnimi Turmoil er kominn á skipið t:l hans. Ekki hafði þó enn tekizt að íesta dráttartaugar í skipið í gærkveldi. Það var laust fyrir mið- nættið í fyrrakvöld, sem drátt arbáturinn Turmoil kom að skipinu. Voru þá þegar gerð- ar tilraunir til að skjóta línu yfir þaö, en Karlson skip- stjóri gat ekki dregið hana inn, enda er aðstaða hans hin versta. Skuturinn hátt úr sjó. Snemma í gærmorgun eða með birtu voru nýjar tilraun ir gerðar, en veður hafði þá versnað aö mun. Tókst fyrsta stýrimanni á Turmoil þó áð komast yfir í Flying Enter- ' prise, og var hann þar í gær kveldi ásamt skipstjóranum. j Samkvæmt viðtali við þá, töldu’ þeir báðir, að unnt mundi að draga skipið til hafnar, ef veður héldist skap legt. Skipið er nú nær alveg á hliðinni, og skuturinn rís all- mikið hærra úr sjó en fram- hlutinn. í gærkveldi var ver (Framhald á 7. siðu) 27 MUÓMll RltÓAA TIL: æktunar ©g foygginga i kaupst. ©g sveitum í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp til !aga frá ríkisstjórn- inni, um heimild ti! að verja allt að 38 milljónum króna aí fyrir- sjáanlegum greiðsluai'gangi síðasta árs til ýmissa nauðsynja- mála, svo sem bygginga í kaupstöðum og' sveitum og aukinnar ræktunar. 38 milljónum ráðstafað. Þannig er lagt til að lána ræktunarsjóði 15 milljónir kr„ lána byggingarsjóði verka- manna 4 milljóriir króna, lána sveitarfélögum til útrýmingar heilsuspillandi íbúða 4 millj. kr. Að lána til bygginga smáíbúða 4 milljónir króna. Að kaupa hlutabréf í iðnbanka íslands h.f. fyrir 3 milljónir króna. Að greiða upp í hlut ríkissjóðs af stofnkostnaði við skóla, sem þeg (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.