Tíminn - 21.02.1952, Síða 3

Tíminn - 21.02.1952, Síða 3
42. blað. TÍMINN, fimnitudaginn 21. febrúar 1952. 3, / sLencLingalDættir Dánarminning: Runólfur Jónsson Á hrjúfu hausti fyrir 80 ár um fæddist bjartleitur sveinn að Þverlæk í Holtum. Nú er lífsganga þessa einstaklings öll. Runólfur hét hann og var löngum kenndur við Hella tún, enda átti hann þar lög- heimili lengst af og þar dvaldi hann meginhluta ævi sinnar. Nú er ég minnist í fáum orðum þessa látna vinar míns verða mér efst í huga þessar mannlegu dyggðir: Skyldu- rækni, trúmennska, atorka, enda voru þessir eiginleikar svo snar þáttur í lífi Runólfs að þá er litið er yfir æviárin gnæfa þeir hæst. Störfin voru frá örófi ævinnar hans eini skóli, sem margra annara samtíðarmanna er slitu barns skónum fyrir og eftir síðustu aldamót, enda var hin starf- andi hönd Runólfs ávalt að verki og þeir, sem gerst þekktu til vissu að þar fór ó- venjulegur starfsmaður, sem aldrei undi sér hvíldar. Frá morgni til kvölds var við störf in unað og unnið eftir þeirri gullnu reglu að geyma það aldrei til morguns það, sem gera átti í dag. Ótaldar eru þær stundirnar, sem þessi vökumaður stóð að starfi áð- ur en aðrir risu og eftir að áðrif vorú til náðá'feþngnir. Málleysingj arnir áttu þar góðan hróðurholla þar, sem þú varst látni vinur, hestur- inn kýrin og kindin urðu aö fá sína máltíð á réttum tíma annað var brot á réttu lög- máli, ekki mátti láta lélega í meisinn það voru svik á mat arskammti málleysingjans, Litla heystráið var eins dýru verði keypt eins og stóra hey- sátan, þessvegna mátti ekk- ert strá glatast. Þannig lítur hinn sanni starfsmaöur á hlutina, í réttri mynd af því að lífið hefir kent honum að kornir fyllir mælirinn. Væri vel ef þjóð vor ætti marga þegna slíka í öllum stéttum þjóðarinnar. Það er ekkert aðalatriði að það kveði hátt í skóhljóði lifsgöngunnar, hitt má sín öllu meira að stíga hvert spor í ákveðnum tilgangi og gera skyldu sína. Þannig geymist myndin frá starfsárum þínum mörgum hér í Hellatúni, og við sam- ferðafólkið frá þeim árum geymum æ minningar heiðar og hreinar um skyldurækni þína, trúmennsku og órofa tryggð. Runólfur var hár maöur vexti og grannur, fríður sín- um, glaður í vinahóp við- hafði þá oft sérkennileg og hnittin tilsvör. Þegar honum var mikið í hug við að leysa störf sín af hé'ndi gát lundin orðið nokkuð. gustmikil, en þá dagsverki var lokið og ár- angur starfsins sjáaniegur hjaðnaði hið hrjúfa skap. Þannig er hann oft þessi mikli starfshugur. Runólfur andaðist á s. 1. hausti og er jarðaður í Ási að eigin ósk.Líkamskraftarnir voru þrotnir, sjönin nær horf in, óg heyrnin sljó, 80 ár' láu að baki, lífið heimtar sitt, hár aldur setur löngum svip mót sitt á einstaklinginn. Nú ert þú látinn vinur, kominn þangað, sem þú viss- ir að förinni var heitið til ljóssins landa, þangað, sem þú taldir sjálfur mundir njóta alls þess, sem aörir töldu þig fara á mis við í heimi hér. Ég veit að sú trú þín rætist. Ól. H. G. Of litlir bátar og léleg höfn Hellissandsbátar eru byrj -v aðir róðra og afla sæmilega þegar gefur. Aðstaða til sjó- Jsóknar er erfið, þar sem sæta Iþarf sjávarföllum um róðra jog landtöku. og ekki er hægt að hafa báta liggjandi fram- an við marbakkann, nema þegar blíðast er í veðri. Tveir aðkomubátar róa frá Sandi i vetur. Annar er þar á leigu frá ísafiröi, en hinn er vertíðarbátur frá Höfða- kaupstað, og komu með hon- um tveir menn til róðra. — Þriðji báturinn er svo heima- bátur. Auk þessara báta róa tvær trillur, 6—8 lestir. Fiskafli er beztur, ef róið er nokkuð djúpt norður af Sandi, og sjómenn telja, aö þar væri mikil aflavon, ef hægt væri að sækja þangað á stærri bátum við örugg hafn arskilyrði. KÖKöS ívrxTif) Mi>P< PIKUS MAX ti&kUR W SfHtWMSTI tthíTiffl SMJM SMiÖRÚKf .•», HVffTí sosyij Sví«Aft*»K ÍYKUR tirfmn*. ■■■■■■■■ f: iöT Áskriftarsimi Tímans er 2323 mtm Sími 81 812. WILLYS landbunaðar- jeppinn er alkuiuisir hérlemlis scm erlendis fyrir krafí og öryggi. r r ALLT A Vegna léttleika ÆEPP- AKS og hinnar miklu orku vélarinnar og fjór- hjóladrifs, kemst JEPP- ÍNM þær vegleysur eða ófærð, sem önnur farar- tæki komast ekki og er því SJÁEFKJÖRIN BIFREIÐ þeirra, sem komast þurfa vegleysur, votlendi eða snjóþunga vegi. JEPPINN er fáanlegur með vinnuvéladrifi að aftan og að framan og með honum allar helztu laiMlImnaÍBarvélar, svo sem sláttuvél, sem tengd er við vél jeppans rétt undir ekilsætinu, ennfremur plógar, herfi, o. s. frv. Frekari uppLýsingar gefa einkaumbobsmenn WiLLys mssoiii Overland á hlandi, Laugaveg 118, Reykjavík Margar eftirlíkingar eru til af jeppanum en eugiii, sem kemst tll jafns við laami.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.