Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 1
I Ritstjórl: Þórarinn Þórarlnsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 1. marz 1952. 50. blaS. Bifreiðalest af Lækj- artorgi að Selfossl Vegamálaskrifstofan hefir látið gera skýrslu um bifreioa- eign landsmanna samkvæmt skattskrámu 1. janiiar 1952. Kemur þar í ljós, að bifreiðar eru hér samtals lf'928, jiar með talin 294 skrásett bifhjól. T „ , ... að sex farbega eru 6135, Langflestar eru bifreiöarn- stœrri fólksbifreiðar 285, vöru ar i Reykiavík, 5473 Næst b;freiðir me3 íarþegasætum kemur ^Gullbnngu- og^Kjosar 343 aðrar vörubifreiðir 3871. Starfsemi lánadeildar smáíbúða í þann veginn að taka til starfa * Björn Olafsson far- inn vestur nm haf Fólksbifreiöarnar eru Björn Ólafsson viðskipta- málaráðherra lagði af stað af vestur um haf í gær ásamt Lánadeild smáíbúðarhúsa, sem stofnuð er samkvæmt lögum írá í vetur, er nú að taka til starfa og verður mönnum í kaup- stöðum o" kauptúnum veitt lán úr hennt til byggingar smárra íbúðarhúsa, sem þeir ætla að reisa handa sér og fjölskyldu sinni, að miklu Ieyti með vinnu sjálfs sín. Það er Landsbanki íslands, t íbúð nemur 30 þúsund krón- sem annast afgreiðslu þessara um, en fyrsti veðréttur er frjáls lána, en umsóknir um þau, ber til frekari lántöku. að senda félagsmálaráðuneyt- sýsla með Hafnarfirði með 1000 bifreiðar. en í þriðju röð eru Eyjafjarðarsýsla og Akur teg^undum. Þar eru Willj'sjepp skrifstofustjóra og Benjamín j öðrum veðrétti í húsi því, sem fólk i fyrirrúmi. reiOlr 1 LAldldliroi, OU, lNei>Kd.up i a ro t- .3 TTi rílrsQvni rnSnnonf- rílri bvffeia á. Off er lánstími allt að er svn fvr hvorki meira né minna en 77 Þe m Þórhalli Ásgeirssyni, j inu. Lán þessi verði tryggð með Barnafjölskyldur og ungt stað 47 og Strandasýslu 57. Tegundirnar. . . __ .. „ . . Fólksbifreiðarnar fyrir allt ^nig 77 tegundir. Chevrolet bilarnir eru flestir, 1112, Ford 626, en Austin 327. Flestir bíianna eru frá ár- inu 1946, 3257, 2075 eru frá 1942 og 1518 frá 1947. Eizti bíllinn er frá 1923. Komnir heim af fundinum í Lissabon I Allir Islendingar Eysteinn Jónsson fjármála akandi. ráðherra og Bjarni Benedikts j Til þess að allir íslending- son utanríkismálaráðherra ar gætu verið akandi sam- komu heim af ráðstefnunni í tímis, þyrftu fjórtán að vera Lissabon í gærmorgun. Bjarni að meðaltali á hverri bifreið. Eita línubátana þang- að sem fiskurinn er ar efstir á biaði, 1452, Ford Eiríkssyni ráðunaut . ríkis- j byggja á, og er lánstími allt að Það er svo fyrir mælt, að for- 863, Austin 515 óg Chévrolet stjórnarinnar í efnahagsmál-! íimmtán ár, en vextir fimm og gangsrétt við lántöku skuli 456. Af vörubifreiðum eru um- hálfur af hundraði. Hæsta lán hafa barnafjölskyldur, ungt fólk, sem er að stofna til hjú- skapar, og fólk, sem býr í heilsu spillandi húsnæði. Það eru likur til þess, að mik- ill fjöldi manna sæki um þessi lán, og ekki að vænta, að unnt verði að fullnægja eftirspurn- inni, en hins vegar munu þau Afli Faxaflóabátanna hefir verið ákaflega misjafn að und- gera mörgum kleift að koma onförnu. Þeir dasrar hafa komið, að aflazt hefir ágætiega og á upp handa sér húsi, er ella dögunum náðu Akranesbátar'góðum afla nokkra daga samfleytt hefðu ekki.átt þess.neinn kost. í Jökuldjúpi. F.n áður en varði voru togararnir komnir yfir og _______■,_________________________ engan fisk að fá fyrir bátana. Benediktsson mun flytja skýrslu um för þeirra í út- varpið í kvöld. Það mundi og.takast að koma allri þjóðinni upp á bíla sam í tímis, ef vel væri notað rúm- ið á vörubilunum. Bæjartogarar Reykjavíkur í Vestmannaeyjimi Tveir af Löng lest. Væri bifreiðunum hins veg ar raðað hverjum við annan, mundi koma í ljós, að þetta er allmyndarleg lest. Það yrði nefnilega bíll við bíl alla leið neðan af Lækjartorgi og aust ur að Selfossi, sennilega svo bæjartogurum þétt, að ekki yrði gengi á Reykjavíkur hafa nýlega lagt upp afla og kol í Vestmanna- eyjum. Fyrir nokkru kom Jón Þor- láksson þangað með kola- farm og lagði hann á land til sölu í Vestmanaeyjum. Á þriðjudaginn kom togar inn Ingólfur Arnarson til Vestmannaeyja með fisk og í lagði þar á land til vinnslu ; um 50 lestir af nýj um fiski. Að : öðru leyti var togarinn með Þ saltfisk. milli þeirra. Sé miðað við Hvalfjarðarveginn frá Akra- nesi til Reykjavíkur, myndi þessi lest ná hálfa leiðina. Fiskurinn í hraunjaðrinum. Það voru helzt Akranesbátarn ir, sem gátu róið þangað vest- ur og lagt lóðir sínar í Jökul- djúpinu, eða í svonefndum hraunkanti við það. Bátar úr öiírum veitetöðum vÁð flóann geta tæpast róið þangað dag- lega með því að ná róðrum, sak ir vegalengdarinnar. En Akranesbátarnir og útilegu bátar með línu voru ekki bún- ir að vera þarna lengi að veið- v.m, er mikill fjöldi togara kom þangað og sópaði botninn i kringum þá. Reyna víða fyrir sér. Síðan hafa bátarnir reynt víða fyrir sér og fá nú helzt afla grynnra á hraunurium. Mjög er þó aflinn misjafn, frá degi til dags, þannig að ekki virðist ennþá vera um neina fiskigöngu að ræða á bátamiðum. Er afli Faxaflóabáta yfirleitt 3—7 smálestir í róðri. Gíóður afli í net. 58 þús. söfnuðust * handa R.K.I. Rauði kross íslands aflaði rúmlega 58 þúund króna hér í Reykjavík á öskudaginn. Var það andvirði seldra í Keflavík og víðar af Suð- merkja, auk gjafa, er honum urnesjum róa allmargir bátar bárust þennan dag. með net og afla ágætlega. Mest- _____________________ ur afli í fyrradag var hjá Reykja röst frá Keflavík, sem kom með 34 skippund, eða um 17 smá- lestir úr róðri. í gær var afli heldur minni en þó voru neta- (Framhald á 8. síðu.) J Síðasti söludagur í dag, dregið í happdrættinu í kvöld Síldar- og fiskiverk a Frá fréttaritara Tím- ans á Eskifiröi. Fiski- og beinamjölsverk- smiðjan hefir verið stækkuð og endurbætt, svo að hún get ur nú unnið úr síld og karfa. Voru hinar nýju vélar verk- smiðjunnar reyndar um síð- ustu helgi. Endurbætur verksmiðjunn- ar er þýðingarmikil atvinnu- bót fyrir kaupstaðinn, þar sem nú er hægt að nýta þar til fulls þann afla, sem lagð- -5* HAPPDRÆTTI T1MANS VINN'INGAR: Ferð t» MiðjarðarhafiiL. me8 ArnarfeUi f. : kr. IO.OOO.Ú6 Fcrjruson dráttarrél . .v........ 4 saumavélar, ..HuFÍn’*, kr. 1.500.00 h%er 12 hrsrrÍTÓlar, kr. 1.300.0fr hv«r I*vottnvél............... ísskápur .......... Rafhaelðavél ............ 3 kaffisteii fyrir £, kr. 1.000.00 hverl • . 2 mataríieli, kr. I.5ÖO.OO hvort I'crð með (»uilfo*si til Kbh. og tii haka f. 2 Ferð með (iullfosri*til Skotl. tíl baka f. 2 Norðraba-kur .»..... .............- Vikudvöf a f.au*arvaini............ — 25.000.0u — 6,000-00 — 13.200.00 4.500.00 5.5« 0.00 1.5ÖO.OB — 3.000.00 — 3.000.00 — 2.700.00 •— 2.300.00 ........ — t.200.00 ....... — 1.600.00 Samiala kr. 80.000.00 N? 302123 i VERD ÍO KRONUR • DREGIÐ VEROUR 1. IMARZ 1952 ..__...A.ýáskí.;.-ÍÉ&ÍltMiZ-' Z':! ... 1 dag eru síðustu forvöð að kaupa happdrættism'.ða í happdrætti Tímans, sem almennt er viður- kennt bezta happdrætti ársins, sakir hins mikla fjölda vinninga, sem eru hver öðrum glæsilegri. ur verður á land á Eskifirði Sölubörn komi í dag í skrifstofu blaðsins í Edduhúsinu við Lindargötu og taki miða til sölu á af Austfirðingi og öðrum tog götum bæjarins, en í kvöld verða allir, sem miðahafa til sölu, að vera búnir að gera skil, — allar urum, sem þar kunna að horfur eru á því, að hver einasti happdrættismiði, sem eftir er, verði seidur í kvöld, áður en dregið in er þar oft fengsælust, þeg legga upp afla sinn. I verður klakkan 10. ' ar líður fram á. ítölsk verksmiðja gefur hingað nýtt berklalyf ítölsk verksmiðja, sem fram leiðir nýtt berklalyf, sem von ir eru taldar bundnar við, til kynnti í gær umboðsmönn- um sínum hér, Stefáni Thor- arensen h. f., að hún hafi á- kveðið að senda hingað að gjöf til lækna og sjúkrahúsa ailmikið magn af lyfinu, svo að unnt verði að reyna það hér. Lyfjaverksmiðja þessi er í Mílanó og heitir Lepetit. S.A. Góðar gæftir en tregfiski í Eyjum Vestmannaeyjabátar róa nú daglega og hefir gefið vel um nokkurt skeið. Afli er heldur tregur, miðað við þá afla- sæld, sem venjulega er hjá Eyjabátum, um 4-—8 smálestir i róöri. Sjómenn og útgerðar- menn í Eyjum eru hins vegar vongóðir. Þeir vita, að vertið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.