Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 2
2.
|C3*r-
TÍMINN, laugardag-inn 1. marz 1952.
50. blað.
Maðurinn, sem kenndi Dönum að
borða skyr
Sé ekið um tíu kílómetra
norður með Hróarskeldufirðin-
um á Sjálandi, liggur leiðin
framhjá mjólkurbúi með hvít-
kalkaða veggi og rautt tígul-
steinaþak, er stendur á fall-
egum stað á hæðardragi. Að
ytra útliti er það svipað svo
nörgum öðrúm dönskum mjólk
rrbúum, en stígi maður inn fyr
:ir þröskuldinn, finnur maður
þar þátt úr íslenzku starfslífi.
Staddir í Jyllinge.
Við erum staddir í Jyllinge-
njólkurbúinu, þar sem íslenzkt
skyr hefir í meira en tíu ár ver-
ð framleitt til sölu víðs vegar
xm Danmörku. Eigandi Jyllinge
.njólkurbúsins er Carl Jörgen-,
;;en, sem margir munu kannast j
nð á íslandi, því að hann mót-
iði mjólkurbú Plóamanna fyrir
íær 25 árum og var stjórnandi
: njólkurstöðvarinnar í Reykja-
vík, þar til hann hvarf heim til
Danmerkur árið 1937.
flvernig skyrgerð hófst í
Danmörku.
Þegar Jörgensen var orðinn
njólkurbúseigandi í Danmörku,
..næltust íslenzkir vinir hans þar
il þess, að hann byggi til handa
oeim skyr, svo að þeir gætu við
jg við bragðað þennan þjóð-
:.'ett heimalands síns. Fleiri bætt
ust í hópinn, og smám saman
trðu margir íslendingar fastir
•nðskiptavinir Jörgensens. Dan-
.r brögðuðu á skyrinu, er þeir
/oru í heimsókn hjá íslending-
anum, og vildu svo einnig kaupa
það sjálfir. Þannig bar það .til,
að kunnugleikinn á íslenzka
ikyrinu breiddist út og vinsæld-
r þess jukust meðal dansks
íólks, unz það varð loks nauð-
synlegt að hefja raunverulega
rramleiðslu á skyri td þess að
ullnægja eftirspurninni.
Siðan skyrframleiðslan hóst
pannig af hálfgerðri tilviljun og
; smáum stíl, hefir átt sér stað
nerkileg þróun.
öanir vandfýsnastir allra
um mat.
Danir eru ekki aðeins vand-
rýsnir um mat, heldur einnig
.astheldnir um venjur
pað er mjög erfitt að koma á
tramfæri meðal þeirra nýjum
natvælategundum, og sé ekki
am afbragðsvöru að ræða, er
það vonlaust verk. Jörgensen
varð því að endurskoða reynslu
sína og kunnáttu um skyrsölu
irá íslandi. Markaðurinn var
allur annar.
I , : |
fallegar umbúðir —
vönduð skyrgerð.
i Danmörku er skyrið selt í
tallegum umbúðum, sem ávallt
jru eins og prýddar vörumerki,
jg tryggt, að varan sé ávallt
;yrsta flokks. í því skyni er allt
jkyrið ævinlega valsað, svo að
engin korn eða hnökrar finn-
st í því, heldur verði það jafnt
jg fínt og mjúkt.
TJmbúðirnar eru af þrem
itærðum: y2, eins og tveggja
íilógramma pappadósum með
/örumiðum mjólkurbúsins og
Arnað heilla
MjólkurbúW í Jyllinge, þar sem skyrið er framleitt.
Bfci’^KaaeKr ’tittwi ■.. - —
i‘skyrskammti, sem þeim er send-
ur með pósti.
Á þennan hátt hafa á seinni
(Framh á 7. síðu).
Carl Jörgensen
mjólkurbússtjóri.
vörumerki. Vörumerkið getur
ekki verið fallegra né tákn- _
rænna: ung, islenzk kona í þjóð
búningi, allt í litum. Er þetta
vörumerki þegar orðið mjög
vinsælt.
Sclt beint til neytenda.
Hingaö til hefir skyrið frá
Jyllinge verið selt beint til neyt-
enda. Það er ekki hægt að kaupa
það í verzlunum. Þar er það
enn óþekkt vara. Viðskiptavin-
irnir skrifa sig fyrir vikulegum
Sextug kona dó á
14. afmælisdag sinn
í tilefni af hlaupársdeginum
skal hcr sögð ein saga um það,
hvernig- atvilcin geta borið að
í lífi fólks á þessum aukadegi
fjórða hvert ár.
Þaö er sjálfsagt einsdæmi í
' víðri veröld, að sextug kona
deyi á f.jórtánda afmælisdag-
inn sinn. En þetta hefir þó skeð
og það meira að segja í Rcykja ]
vík.
Konan, sem um gctur var,
virtur og- velmeíinn borgari höf
uðstaðarins. Ilún fæddist á
hlaupársdag 1856 og dó á hlaup-
ársdag, þegar hún hélt upp á
sextugsafmælið sitt á réttum
degi, og hafði hún boðið til sín
æítingjurn og vinum síðdegis.
En íorsjónin er tillitslaus, þegar
því er atf skipta, og svo vartf
cinnig í þetta skipti, er sextug
kona ætlaði atf halda upp á 14.
afmælisdaginn sinn. Hún var
dám, áður en geshrnir komu I
afmælisboðitf.
V.V.VV.V.V.V/AV.’.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.’.V-
TILKYNNINGÍ
til sölnskattsgi’eiðenda í Ilafnarfirði £
og’ GHllliringu- og Kjósarsýslu ;J
Gjaldendur söluskatts í Hafnarfirði og Gullbringu- í
og Kjósarsýslu, sem ekki hafa enn greitt söluskatt fyr- >
ir síðasta tímabil ársins 1951, eru hér með áminntir l*
um að gera það nú þegar, ella verður fyrirtækjum %
þeirra lokað án frekari fyrirvara.
■: Hafnarfirði, 27. febr. 1952, V
> Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, I;
;■ ;•
»; Sýslumaðurinn í Guiibringu- og Kjósarsýslu. »;
■■ £
WAV.WVV.’.V.V.V.V.V.VV.V.VA’.VVWVW.V.V.VV
>♦♦♦♦♦♦♦«
Dálitlar eftirhreytur
l um hlaupársdaginn
Það er ekki nema eðlUegt, að verið að vænta, þar eð þá hefði
svo merkilegt fyrirbæri sem: ekki verið hlaupár. Þá liðu
hlaupársdagurinn sé enn nokk- ! nefnilega átta ár á milli. Hlaup
TiLBOÐ
óskast í hfaðsaum á 65—70 einkennisfötum (jakki og
tveim buxum). Fataefni er fyrir hendi, en í tilboðinu
verður gert ráö fyrir, auk saumalaunanna, öllu tilléggi
öðru en hnöppum.
Mikilvægt er, áð afgreiðslutíminn sé nákvæmlega til-
greindur.
Tilboðum sé skilað fyrir 10. þ. m. í skrifstofu vora,
Traðarlcotssundi 6 og eru allar upplýsingar varðandi
snið og fleira, veittar þar.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
f
o
n
MatreiðslU'
námskeiö
♦
<i
o
o
o
o
«»
Kvenfélags Lágafellssóknar hefst að Hlégarði 3. marz f
n. k. Upplýsingar á símstöðinni Brúarlandi. ♦
WAr^.v’.’.’.v’.v’.’.’.’.v.’.w.w.v.w.v.w.v.w.w.vvv:
uð til umræðu. Ekki getur blað-
ið þó flutt óyggjandi fréttir af
því, hvort konur þær, sem báðu
sér manns hér í blaðinu, hlutu
mennina eða hanzkana, en
minnir aðeins á, að sumir þeírra
voru búnir að fá eldvígsluna áð
ur.
ár er alltaf þegar 4 ganga upp
í ártalinu, nema aldamótaár.
Hittast með hvítt blóm.
nota
hringdi ?
Ung stúlka, sem vildi
sér hlaupársréttindin,
á einn blaðamann Tímans í gær,
og varð það að samningum
þeirra á miúi, að þau hittust '«j
á ákveðnum stað og stundu í »■
i >"
Tilboð
óskast í mjólkur- og vöruflutninga í Mosfellssveit.
Tilboðum sé skilað til Þórarins Auðunssonar
Lágahlíð, Mosfellssveit.
í
%
! kvöld með hvítt blóm í barmi.
1 Nú er spurningin, hvort þessi
raddþýða stúlka verður aðeins
„dularfulla blómið í draumi
hins unga manns“.
Litu Ijós heimsins á
hlaupársdaginn.
Að minnsta kosti fjögur börn
Hjónaband.
1 dag verða gefin saman í Ekki hlaupár 1910.
'hjónaband í Fríkirkjunni af sr., í blaðinu í gæ- er k^mizt svo
Þorstemi Ejörnssyni ungfrújað orði, að enrlnn Reykvíking.
Björn Guðmundsson klæðskeri T fst haía fæðzt a hlaup"
frá Laugarvatni. Heimili ungu arí'f'a?inn an3 lr 00. Fróður mað
hjónanna verður að Snorra-, ur hringdi ' blaðið í gær og
Lítitf afmælisbarn, sem
gleymdist.
Lítill drengur varð fyrir von
brigðum í gær. Hann heitir
Hjalti Jón Guðmundsson, til
heimilis að Hringbraut 99, áttt
fjögurra ára afmæli í gær. En
nafn hans var ekki meðal nafna
þeirra Reykvíkinga, sem nefnd-
ir voru í blaðinu í gær sem af-
mælisbörn á hlaupársdaginn.
Blaðið gerir fúslega bragar-
bót, en það hefir þá afsökun, spítalans í gær, á hlaupársdag-
að í manntali Reykjavíkur er inn, og horfur voru á, að hið
Hjalti Jón Guðmundsson skrif-' fimmta fæddist, er blaðið tal-
aður fæddrr 28. febrúar. Og aði við deildina í gærkvöldi.
það er líka notadrýgra upp á Foreldrarnir erú: Frú Ingi-
afmælisdagana, sem svona ung björg Ólafsdóttir og Þorsteinn
ir menn munu giarna vilja, að Gíslason verkfræðingur, Barma
séu oftar en einu sinni á fjór- hlíð 41, barnið drengur. Frú
um árum. ' lólmfríður Kristjánsdótttr og
Guðjón Hansen tryggingafræð-
ingur, /svallagötu 56, barnið
drengur. Frú Unnur Lúthers
dóttir og Arnór Óskarsson raf-
virki, Leifsgötu 3, barnið
stúlka.
Um fleiri nöfn er blaðinu ekki
W.V.V.’.V.V.V.V.W.’.W.’.W.V.’.’.W.W.’.W.W.’.W
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.’.v.’.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v;
Staöa II. aðstoðarlæknis
í Vífilsstaðahæli er laus til umsóknar frá 1. apríl n.k.
Laun kr. 2.587,50 á mánuði, auk verðlagsuppbótar. —
Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20.
marz næstkomandi.
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.
I
fæddust í fæðmgardeild Land- , r’,v,v.W.V.W.V.W.W.*.V.W.WAV.V.’AW.’.W.V.V
braut 24.
I benti því á, að þess hefði -'kki kunnvgt.
Framhaldsstofnfundyr
styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í
Tjarnarbíó, sunnudaginn 2. marz og hefst kl. 13,10
scundvíslega.
Fundarefni:
1. Jóhann Sæmundsson, prófessor flytur ávarp.
2. Samþykkt lög félagsins og kosin stjórn.
3. Sýnd fræðslukvikmynd um meðferð lömunar-
s úklinga.
Undirbúningsstjórnin.