Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 8
86. árgangur. Reykjavík, 1. marz 1952. 50. blað. Franska stjórnin féll á fjáraukalögunu Búizt við að kennuld reyni stjóniarmyndnsi Svo fór við atkvæðagreiðsluna um fjáraukalögm í franska þinginu í fyrrinótt, að stjórnin féll með fjögurra atkvæða mun. Auriol forseti bað Faure að halda stjórnarforustunni áfram til að firra stjórnarkreppu, en hann kvað sér það ekki fært og baðst lausnar í gær. __________________! Frumyarp þetta var borið fram til að firra rikið greiðslu McCormick kom- inn til London þrcti vegna landvarnaútgjald- anna og var í sex liðum, sem Faure gerði að fráfararatriði hvert og eitt, ef fellt yrði. Þau voru öll samþykkt nema eitt, 15% skatahækkun, og féll stjórn in á því. Er það sama skerið og stjórn Plevens strandaði á fyrir nokkru. McCormick yfirflotaforingi Atlantshafsbandalagsins kom til London í gær og mun dvelja þar næstu tvo daga, þar sem hann ræðir við yfirmenn brezka hersins, einkum flotans. Eftir1 það hefst för hans til höfuð- Nráðabirgðalán t>l ríkisms. borga þeirra landa bandalags- EfUr að Faure hafði beðizt ins, sem lönd eiga að Atlants-! lausnar> kallaöi Auriol forseti I alla stjórnina á fund, er hald- inn var til að finna leiðir út úr greiðsluþrotinu í bili, þar sem Málmiðjan h.f. opnar útsölu í Bankastræfi Vörur vcrksimðjuiinar verða seldar þar mcS verksm.verði án smás»luála$>'nin«ar 1 dag mun Málmiðjan h.f. hefja sölu á verksmiðjuvörum sín- um í Bankastræti. inngangur úr blómabúðinni Eden. Mun verk- smiðjan selja allar vörur sínar á verksmiðjuverði án smásölu- álagningar, og er verð því eðlilega nokkru lægra en ,í sölubúðum almennt. hafi og fer hann fyrst til Kaup- mannahafnar. 1 för sinni mun hann m.a. leita fyrir sér um val á sjóliðsforingjum í flotaráð sitt. Fimmtudaginn 6. marz kemur hann til Osló og nokkru síðar til íslands. Árshátíð Frarasókn- armanna í Vest- raannaeyjum Framsóknarfélögin i Vest- mannaeyjum efna til myndar legrar árshátíðar aö Hótel H. B. í kvöld. Hefst hún með sameiginlegu borðhaldi, en síðan verða ræðuhöld, ein- söngur, útvarpsþáttur og fleira til skemmtunar. Að lok um verður dansað. Framsóknarfélögin í Vest- mannaeyjum efna árlega til mjög myndarlegra árshátíða, sem orðnar eru vinsæll liður í skemmtanalífi bæjarbúa að vetrinum, auk hinna almennu samkvæma félaganna, þar sem spiluð er Framsóknar- vist. Er fjörugt og þróttmikið fé lagslíf meðal Framsóknar- manna í Vestmannaeyjum og skemmtisamkomur félaganna jafnan haldnar í vist- legu samkomusölum í hinu myndarlega hóteli kaupstað- arins, Hótel H. B. clagleg útgjöld ríkissjóðs eru verulega hærri en daglegar tekj ur. Tókst að fá bráðabirgðalán hjá Frakklandsbanka um mán- aðartíma í þessu skyni. Iienauld kvaddur heim. í gærkvöld hafði Auriol for- seti kvatt Renauld heim frá London, þar sem hann hefir dvalið að undanförnu og er gert ráð fyrir, að hann muni verða beðinn að reyna stjórnarmynd- un. Franskir stjór’nmáiamenn bera þó þungar áhyggjur vegna falls stjórnarinnar og telja, að stjórnarmyndunin verði mjög erfið og torvelt verði að finna leiðir til nauðsynlegrar fjáröfl unar, sem hljóti samþykki meirihluta þingsins. Elta límsbátana (Framhald af 1. síðu.) bátar með allt að 10 smálestir, síðast þegar blaðið hafði spurn- ir af aflabrögðum þar syðra, er bátar komu að í gærkvöldi. Hafnarfjarðarbátar hafa all- margir sótt alla leið suður í Grindavíkursjó og aflað sæmi- lega, en ákaflega misjafnt. Er langróið hjá þeim og erfitt að halda róðrum dag eftir dag með fulla lengd á línu. lamaðra endanlega stofnað í Tjarnarbíói á morgun Á morgun verður endanlega stofnað Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, á fundi í Tjarnarbíói, er hefst klukkan tíu mínútur gengin í tvö. Mun fundur hefjast með ávarpi Jóhanns Sæmunds- sonar prófessors. Þetta nýja félag mun, eins og náð því marki, sem það mun áður hefir verið sagt frá, beita setja sér, þarf það á almennum sér fyrir aðgerðum til hjálpar stuðningi að halda.. Þeir, sem lömuðu og fötluðu fólki, sem lít-.| áhuga hafa á þessum málum, il umönnun hefir verið veitt verða að ganga í félagið, og al hér á landi. Er mikið verkefni menningur verður að vefta því að vinna á þessu sviði hér, bæði J brautargengi með fjárhagsleg- um rétta hjúkrun og læknis- [ um stuðningi og öðrum hætti, hjálp þessu fólki til handa, og sem að gagni má verða. Þess er eins að skapa þessu fólki verk- því að vænta, að fjölmennt efni, sem er við þess hæfi. Almenn liðveizla. Til þess að þetta félag geti verði í Tjarnarbíói á morgun á stofnfundinum og fólk yfirleitt verði reiðubúið að styðja fé- lagið, er eftir því verður leitað. Navab Safavi leiðtogi þjóðernis sinnaLokksins Fedayan Islam í Persíu, er enn í fangelsi, þótt ýmsir flokksmenn hans íi'afi hótað Mossadegh forsætisráð- herra lífláti, ef hann sleppti honum ekki úr lialdi. Myndin er samt ekki af honum, held- ur öðrum helzta leiðtoga flokks ins, Shaik Abdol Hussein, sem borið hefir hótanir flokks síns ótæpt fram á fjöldafundum. ! Flugvélin varð að i gista á Reyðarfirði Katalínaflugbátur frá Flug félagi íslands, sem fór til Austfjárða í fyrradag, kom ekki til Reykjavíkur fyrr en í ' gær. Allt var þó með felldu um ferðir vélarinnar að öðru [ leyti en því, að þegar hún ætl aði að fara frá Reyðarfirði, varð bilun í ræsivél og varð því að hætta við Reykjavikur flugið í bili. j Vélin hafði verið búin að flytja farþega til Neskaupstað ar og taka þar aðra suður, en auk þess biðu farþegar á Reyðarfirði. Allir urðu far- þegarnir að gista á Reyðar- firði. Þannig urðu sumir, sem ætlað höfðu að flýta för sinni j með því að sleppa strandferða skipinu Heklu sem fór frá Reyðarfirði á suðurleið í fyrra morgun, á eftir áætlun. Austfjarðabátar á netaveiðum við Hrollaugseyjar Frá fréttaritara Tím- ans á Eskifirði. Tveir bátar frá Eskifirði Björg og Víðir hafa undan- farið stundað netaveiðar og aðallega haldið sig á suð- lægum slóðum, eða i námunda viö Hrollaugseýjar. Upp á siðkastið hafa þeir afláð sæmilégá, en aflinn er misjafn frá degi til dags. Er þarna um áð ræða fisk, sem sjómenn kalla sílisfisk, en það er fiskur, sem heldur sig á þessum slóðum, þar sem krögt er af slli. í fyrradag komu báðir bát- arnir he m eftir 4—5 daga útiveru. Hafði Björg 43 skip- pund og höföu skipverjar verkað fiskinn í salt. en Víðir var með nokkru minni afla og var hann ísaður í veiði- förinni og lagður upp til vinnslu í frystihúsi. Þriðji báturinn, Hólmaborg er að búast á netaveiðar. ir af framleiðslu sinni og hefir ýmsar nýjungar á prjónunum, sem koma bráðlega fram. Fram kvæmdastjóri fyrirtækisins er Lúðvík Guðmundsson, en for- stöðumaður útsölunnar í Banka stræti er Hólmgeir Jónsson. Vörur þær, sem þarna eru til sölu, eru magrs konar, svo sem hraðsuðuþottar, , 1/jósakrónur, pönnur, fatahengi, vegglamp- ar margar gerðir, bókastoðir og veggskildir. Eru þarna um 40 gerðir af vegglömpum og marg ar gerðir af ljósakrónum. Málm iðjan kveðst taka upp sama fyrirkomulag og ýmsar aðrar verksmiöjur hafa haft hér á landi að selja vörurnar beint til neytenda til að lækka dreif- ingarkostnaðinn. Er verðmunur á ljósakrónum oft eitt til tvö hundruö krónur. Góðir hraðsuðupottar. Hraðsuðupottarnir frá verk- smiðjunni hafa reynzt vel og eru allt að'60% ódýrari en jafn- stórir erlendir hraðsuðupottar, er kunnur blaðamaöur, fund- sem hér hafa verið á markaði. vís á fyndið og lifandi efni. Er þegar komin góð reynsla á Fyrsta tölublað Reykvík- þessa framleiðslu. i ings er hið smekklegast að j öllum frágangi og í því mikið Úrgangsefni notað. af skemmtilegu efni. Efni það, sem málmiðjan not Má þar nefna fréttaþátt, Nýtt blað keranr út í dag í dag hefir göngu sína nýtt blað, sem búast má við að vekji athygli. Er það ungur blaöamaður, Gísli J. Ástþórs- son, sem er ritstjóri og stofn andi blaðsins, sem nefnlst Reykvíkingur. En ritstjórinh ar til framleiðslunnar er að mestu leyti innlent, eða úr- gangsefni, sem til fellst og ó- nýtir málmhlutir, sem fleygt er. Kaupir hún þannig mikið af úrgangsmálmi af söfnurum. Málmiðjan hefir starfað síð- an 1937 og framleitt mjög mik- ið. Mun verksmiðjan nú setja á markaöinn ýmsar nýjar gerð- Beituleysi fyrir dyr- um í Hornafirði Frá fréttaritara Tím- ans í Hornafirði. Afli hefir heldur glæðzt undanfarna daga hér og hafa bátar aflað sæmilega undan- farna viku. í gær var aftur heldur minni afli. Aflinn er nú mestmegnis orðinn þorsk- ur, en meira af ýsu fyrst. Loðnuveiði hefir verið stunduð að undanförnu en nú er hún orðin mjög treg svo að horfir til vandræða, því að beituleysi er fyrir dyrum, þar sem síld er mjög lítil hér. • Fjórir bátar stunda netja- veiðar héðan, tveir frá Eski- firði og tveir af hornafiröi. Hafa þeir aflað sæmilega síð- ustu daga. sem ber heildarnafnið: Altal- að í bænum. Þá er kvikmynda þáttur, Bútasala og Vangasvip ir, og getur þar að þessu sinni mannsins, sem les Pass- íusálmana. Grein er um Hjalmar Schacht og Groucho Marx, opna með krossgátum, skrítlum, gátum og fleira skemmtiefni, sönn frásaga, er nefnist Kvennjósnarinn og brúðurnar, Ameríkubréf til kvenfölksins eftir íslenzka stúlku, búsetta vestanhafs, þættirnir UmheinVnnn, Stóru augun, Þetta getur ekki gengið og loks Ríkisút- varpið, þar sem sagt er frá séníum, sem útvarpið er að drepa. Reykvikingur er prentaður í tveimur litum og kemur út annan hvern laugardag. Mikil umferð um Fagradal Góð tíð hefir verið á Aust- fjörðum að undanförnu. í fyrradag var óvenjumikið um ferðalög yfir Fagradal með póst og farþega. Strandferða skipið Hekla kom árla dags og flugvél síðdegis. Boskinn maður fellur í stiga og bíður bana í fyrradag féll roskinn maður, Guðjón Jónsson trésmiður, til heimilis að Miðtúni 42, niður stiga í húsi í Kleppsholti og höfiiðkúpubrolnaöi. Hann andaðist í Landspítalanum um hádegið í gær. Guðjón mun hafa verið við vinnu í húsinu, en fallið nið- ur um stigaopið og skollið á höfuðið á steingólf á neöri hæð. Var hann fluttur /neö- vitundarlaus í Landspítalann. Guðjón var 57 ára að aldri, kvæntur maður og margra barna faðir. Hann var fædd- nr 1 Grímsnpsi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.