Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 5
£0. blað. TÍMINN, laugardaginn 1. marz 1952. 5. Laugard. 1. mttrz LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Tony vaknar til lífsins Leynivinir Thors- aranna Kommúnistar hafa vaknað af værum blundi og orðið úr- illir, þegar bent var á það hér í blaðinu í fyrradag, að Einar Olgeirsson hefði reynzt Thorsurunum hið þægasta verkfæri í stjórn Faxa. Kveld rilfarnir væru þar búnir að sólunda 30 millj. kr. í 5000 mála síldarverksmiðju og slegið með því öll met í grun- samlegum byggingarkostn- aði. Allan þann tíma, sem þessi byggingarframkvæmd hefir staðið yfir eða á fjórða ár, hefir Einar Olgeirsson set ið í stjórn fyrirtækisins og foröast að ónáða Thorsarana nokkuð með óþægilegum spurningum vegna hins óeðli- lega byggingarkostnaðar. — Hann hefir sætt sig mæta vel við það, að allan þennan tima hafa ekki verið haldnir nema tveir stjórnarfundir. Á fyrri fundinum, sem haldinn var fljótlega eftir skipun stjórnarinnar, var rætt um laun hennar. Seinni fundur- inn var svo haldinn fyrir nokkrum dögum, er reikning- ar fyrirtækisins voru fyrst lagðir fram eftir að Þórður Björnsson hafði margspurt um þá í bæjarstjórninni. Ein ar Olgeirsson var svo sem ekki neitt að reka á eftir þeim. Hann treysti Thorsur- unum til ráðvendni og heið- arleika, enda hafa þeir að sjálfsögðu munað eftir að greiða honum stjórnarlaunin. Einari kom ekki til hugar að vera að móðga Thorsarana með óskum um að mega kíkja í reikningana. En nú hefir Tíminn gert þetta mál að umtalsefni og raskað svefnró Einars í Faxa- stjórninni. Einar er reiður yf- ir þessu ónæði og þykist jafnframt þurfa að hrinda því ámæli, að hann sé nokk- uð í þingum við Thorsarana. í forustugrein Þjóðviljans í gær hyggst hann að svara Tímanum, svo um muni. Uppi staðan í grein hans er sú, að Tíminn þurfi ekki aö vera stórorður um þessi mál. Tím- inn og Framsóknarmenn hafi talaö illa um saltfiskseinok- unina, en samt hafi ekki orðið. neitt úr frv. því, sem Fram- sóknarmenn fluttu á seinasta þingi þess efnis, að S.Í.S. fengi ieyfi til saltfisksútflutnings. Þessari ádeilu Einars er fljótsvarað. Thorsararnir, sem mestu ráða í saltfiskhringn- um, eiga víðar bandamenn en í stjórn Faxa. Þegar áður- nefnt frv. var lagt fyrir þing- ið, varð Þjóðviljinn fyrri til þess en Mbl. að ráðast gegn því. í forustugrein Þjóðvilj- ans 6. desember sl. segir, að í frv. sé lagt til „að einokun- inni verði haldið áfram með þeirri breytingu einni, að ein okunin verði falin S.Í.F. og Vilhjálmi Þór!“ Síðan segir Þjóðviljinn: „Einokun sú, sem Tíminn hefir talið mjög hættulega og skaðlega, er nú orðin á- gæt og þörf — aðeins ef klíka Vilhjálms Þórs fær að hirða einhverja mola, sem hrjóta af borðum Thors- aranna. . . . Nú langar hann (þ.e. Vilhjálmur Þór) að græða einnig % þessu sviði, Fyrir nokkru var frumsýndur í Iðnó furðulegur „gamanleikur“ eftir Harald Á. Sigurðsson. Þessi sjónleikur hefir hlotið nafnið „Tony vaknar til lífsins", og fjallar um ævintýri og ástir kostulegs gervimanns, sem hef ir bæði fráleika og atgjörvi fram yfir aðra mennska, en breyska menn. 1 stuttum formála í leik skránni tekur Haraldur það fram, að það verði aldrei sagt um Tony, að hann „sé vel af guði gerður“ og hér hefir höf- undinum áreiðanlega ekki skjátl azt, því að þessi sjónleikur get- ur naumast kallazt völundar- smíði, hvernig sem á hann er litið. Vel má vera að Haraldi hefði heppnazt að semja all- þokkalegan gamanleik, ef sterk ari öfl hefðu bylzt um í brjósti hans, og ef örlítið háleitara markmiö en það eitt að stytta mönnum stundir „eitt skamm- degiskvöld“ hefði vakað fyrir honum. Græzkulaust gaman ger ir engum mein svona endrum og smnum, en þegar því er ekki einu sinni til að dreifa, þá horf- ir málið sannarlega nokkuð öðru vísi við, en það er því miður fjarri lagi, að þessi skrípaleikur, sem höfundurinn vill hefja upp í æðra veldi og kalla gamanleik, sé þannig gerður, að af honum megi hljótast dýrleg skemmtun. Ekki er svo vel, að Haraldi tak ist að snerta innstu taug gam- anleiksins, hversu mjög sem hann þó reynir. Honum virðist vera bæði fúrðu Ijúft og létt að setja saman ósvikna „farsa“ eða skrípaleiki, en því fer hins veg ar fjarri, að hann sé gæddur þeirri sjaldgæfu gáfu að semja sýningarhæfa gamanleiki, enda mun það mála sannast, að ýms- um láta ýmsar iðnir og mönn- um er því hollast að hætta sér sem minnst út fyrir sitt eigið verksvið. Steindór Hjörleifsson leikur \^1|' Vörn neytenda gegn verzlunarokri í Degi 20. f.m. er rætt um verzlunarmálin og bent á þá staöreynd, að verzlunin verði aldrei góð, nema neytendur sjálfir hafi vakandi áhuga fyrir því að gera sem hag- stæðust kaup. Þetta gildir ekki sízt, þegar um frjálsa verðmyndun eða samkeppni er að ræða. Dagur segir: — En hin frjálsa samkeppni verður ekki það verðlagseftir- lit, sem bezt er, nelna fólk- ið í landinu hafi raunveru- Iegan áhuga fýrir vöruverði og láti þá njóta viðskiptanna, sem ódýrast selja. Ef menn flana að því í hugsunarleysi að kaupa vöruna án þess að gera sér nokkra grein fyrir því, hvort verðið sé hófsam- i Iegt miðað við allar aðstæð- ur, eru kostir hinnar frjálsu samkeppni duldir og hún ger , ir ekki það gagn, sem efni Oks, útgerðarmann. Hljóp hann skuli sólunda leikgáfum smum stan(ja til. Reynslan sýnir í skaröið fyrir Hauk Óskarsson, í jafn innantómum og lágkúru- I að þai. sem kaupfélagsskapur legum skrípaleikjum, þar sem ' Brynjólfnr Jóliannesson og Steindór Hjörleifsson. og því veldur, að hann kann ekki hlutverk sitt sem skyldi. Ýmist svelgist hann á orðunum, stamar eða verður óðamála og baðar svo samtímis út öllum öng um í einskærri uppgjöf og úr- ræðaleysi. Vandaðri leikstjóri hefði hæglega getað kippt þessu í viðunandi lag. Kristjana Breiðfjörð kemur hér í fyrsta sinn fram á leik- sviði í höfuðborginni. Fer hún , er öflugur og menn vakandi ýmist meinhæg meðalmennskan fyrir kostum kaupfélags- rís upp í algleymingi eða gróft skipulagSÍnS) verður verzlun- gamanið leikur lausum hala. in jjg Það væri fjarri lagi að kveða upp 1 dæmi, nokkurn áfellisdóm um Alfreð, því að hann er frábær gaman- leikari, sem hefir eins og svo fjöldamargir ágætis fyrirrenn- ara villzt inn á refilstigu revý- unnar, og vafamál er hvort hann eigi nokkuru tímann aft seinni sem frægust eru í tíð um misnotkun með hlutverk frú Oks, og leysir i urkvæmt til heimkynna háleit- hún þetta þó innviðalitla hlut- ari listar, en tíminn einn getur Alfreð Andrésscn (Tony) og » Árni Tryggvason. verk sitt allsómasamlega af hendi. Fríðleiki hennar og fram koma veita henni annars mik- inn stuðning, auk þess er röddin fjarska blæfögur og skýr. | Öll túlkun Brynjólfs Jóhannes sonar á uppfinningamanninum ber merki áreynslu og sannfær , ingaleysis. Illu heilli hyggst hann krydda leik sinn með ó- viðeigandi látbragði og hvimleið um hortittum (eins og t. d. sko, |jamm, ja o. s. frv.). Sjaldan hefir tekizt jafn voveiflega til fyrir Brynjólfi. Alfreð Andréssyni hefir verið falið að leika titilhlutverkið, það einasta hlutverk í þessum skrípa leik, þar sem er nokkurn veginn bitstætt í, þótt það hafi ekki í rauninni upp á marga munnfyll ina að bjóða. Alfreð hefir ber- sýnilega sýnt þessu hlutverki mikla rækt og alúð, og bjargar þar með því, sem bjargað verð ur og er það ætið lofsvert, hversu ómerkilegt sem hlutverkið kann þó að vera. Gervi hans er af- bragð, hreyfingarnar og lát- bragðið í fullu samræmi við stirð leika og klunnabrag gervimanns ins, annars ber allt hans ásta- brall á sér helzt til trúðkenndan og um leið ósannfærandi svip. Raunalegt má kallast, að Alfreð auðvitað skorið úr um það. Leikstjórn Brynjólfs Jóhannes sonar var í senn vanhugsuð og viðvaningsleg. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er Leikfélagi Reykjavíkur lítill sæmdarauki að þessari sýningu, og það geng ur reyndar furðu næst, að þessi ófélegi vanskapnaður skuli hafa fundið náð fyrir augum jafn smekkvísra og kröfuharðra manna eins og þeir Lárus Sig- urbjörnsson og Þorsteinn Ö. Stephensen eru. Þessi ljóti blett ur á leikskrá félagsins mun ei afmást fyrst um sinn. Halldér Þarsteinsson. nú vill hann koma fyrir sín- um Hálfdani Bjarnasyni í Ítalíu, sínum Pipinellis í Grikklandi og sínum Þórði Albertssyni á Spáni........ Gleymd er nú öll stóru orðin um nauðsyn útflutnings- frelsis, fái Framsókn sjálf einhvern einokunarskækil í sinn hlut er hún fyllilega á- nægð.“ Grein ÞjóÖviljans er svo öll í þessum dúr. Það er tal- að' um frv. sem „aumlega ' bón Framsóknar,“ að Vil- Jhjálmur Þór vilji hér fá : „gróðaaðstöðu á kostnað al- mennings“ o. s. frv, Öll er ] greinin bersýnilega skrifuð jtil að réttlæta þann ásetn- 'ing kommúnista að hjálpa í- haldinu til þess að fella frv. Rökin eiga að vera þau, að það geri aðeins illt verra, að "Vilhjálmur Þór fái sinn Hálf- dán Bjarnason, Pipinellis og Þórð Albertsson! Eftir þessa yfirlýsingu Þjóð viljans var það Ijóst, að frv. myndi ekki ná framgangi á þinginu að sinni. Kommún- \star myndu hjálpa íhaldinu til að fella það. Kveldúlfarnir áttu enn sína leynivini í kommúnistaflokknum, er voru reiðubúnir til að verja hagsmuni þeirra. Niöurstaðan varð því sú, að samkomulag náðist milli stjórnarflokk- anna um þetta mál til bráöa- birgða og að sérstök pefnd skyldi undirbúa tillögur um saltfiskverzlunina fyrir næsta þing. Þegar kunnugt var um þetta samkomulag, sneru j hinnar frjálsu álagningar, eru um vöruflokka, sem aðeins voru fluttir inn af einkaheild sölum en ekki af kaupfélög- unum fyrr en síðar. — Verð- samanburðurinn fékkst ekki í bili og þeir, sem ekki voru vel á verði, glæptust á því að kaupa hina dýru vöru og greiða þar með óhóflega á- lagningu í vasa nokkurra heildsala. En þessi óvarkárni fólks stóð aðeins skamma hríð. Þeg ar menn áttuðu sig á því, hvað hér var að gerast, kipptu þeir að sér hendinni með kaupin. Reynslan er sú, að hin rándýra vara selzt ekki... Reynslan, sem fengin er af hinu frjálsa verðlagi nú um sinn, er ékki löng, en hún hefir þegar kennt landsmönn um ýmislegt, sem þeir ættu að leggja sér vel á minni. Hún hefir til dæmis sýnt það, að þrátt fyrir hækkaða álagningu getur verð á vöru- flokkum lækkað frá því sem var á tímum verðlagseftir- Iits og vöruskorts, þegar svartamarkaðinum er útrýmt. Hún hefir kennt, að í hópi innflytjenda eru alltaf ein- hverjir, sem reyna að mis- nota þann trúnað, sem þeim er sýndur og selja vöruna ó- eðlilega háu verði. En það er óþarfi fyrir fólk að greiða þessum fuglum nokkurn aukaskatt. Það er oftast eng- in nauðsyn að hlaupa til að kaupa vöruna í fyrstu búð. Loks hefir reynslan sýnt og sannað, að kaupfélögin kommúnistar óðara við blað- tryggja viðskiptamönnum sín inu. Þeir gerðust stuðnings- um sannvirðisverð á hverj- menn frv. á sömu stundu. um tíma og þar sem öflug Fulltrúi þeirra i sjávarútvegs- samkeppni frá þeirra hendi nefnd neðri deildar, er hafði er við líði, er verzlunin hag- málið til meöferðar, skilaði stæðust, ef fólk kann að not- jákvæöu áliti rétt fyrir þing- færa sér þá aöstöðu, sem sam lokin eftir að hafa legið á vinnuverzlunin veitir. frv. með fulltrúum Sjálf-j Raunhæfasta umbótin í stæðisflokksins hátt á annan verzlunarmálunum að sinni mánuð! ] er sú, að efla samvinnuverzl- Slíkur leikaraskapur breyt- unina á hverjum stað á land- ir vitanlega engu um það, aö inu og þar með innflutnigns- kommúnistar hjálpuðu Thors verzlun kaupfélaganna í þeim urunum til þess að hindra vörum, sem ekki eru hr.ðar framgang frumvarpsins. Salt leyfisveitingum ríkisvaldsins. fiskseinokunin á þeim líf sitt Meö því móti geta landsmenn að þakka. Það er gott að Þjóð-( sjálfir tryggt sér eins hag- viljinn skuli gefa tilefni til stæða verzlun og unnt er að þess að rifja þetta upp. Það'veita á yfirstandandi tíð og sýnir, að víðar liggja leyni-' foröað því, að nokkur geti þræ^ir milli Thorsaranna og hagnast á því, að selja vör- kommúnista en i stj órn Faxa. * ur óhæfilega háu verði. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.