Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.03.1952, Blaðsíða 3
50. blað. TÍMINN, laugardaginn 1. niarz 1952. 3. Vetrar-ÓlympíuleikarnLr: 5. grein. Bergmann sigraöi í stökkkeppninni Dánarminning: Helgi Þórðarson Helgi Þórðarson, fyrr bóndi á Háreksstöðum í Horðurár- dal og Gilsstöðum í Hrúta- firði, lézt í Höfðakaupstað á Skagaströnd 11. febrúar síð- astliðinn. Er þar hniginn að velli einn hinna þróttmiklu manna meðal þeirrar kynslóð- ar, er reis á legg á síðasta fjórðungi næstliðinnar aldar. Helgi var fæddur á Odds- sl^öðum í Hrútafirði 3. febrúar 1877, næstelztur sex bræðra, er komust til fullorðinsára. Foreldrar hans voru Þórður Sigurösson og kona hans, Sigríður Jónsdóttir. Voru þau hjón þá í húsmennsku, bjuggu síðan á heiðarbýlinu Gilhaga í Hrútafirði og víð- ar, unz þau fluttust að Grænumýrartungu, þar sem þau gerðu garðinn frægan til æviloka, eins og mörgum, bæöi sveitungum og ferða- mönnum þeirrar tíðar,ær enn í ljósu minni. Þórður, faðir Helga, var sonur Sigurðar bónda í Núps- seli í Miðfirði, Sigurðssonar frá Miðhópi, Péturssonar, en móðir Sigurðar í Núpsseli var Helga Tómasdóttir, stú- dents á Stóru-Ásgeirsá, Tómassonar, og Ljótunnar Jónsdóttur frá Melum í Hrúta firði. Móðir Þórðar var Helga Þórðárdóttir frá Ytri-Knarr- drtungu á Snæfellsnesi, móð- iirsystir Sigurbjörns Svéins- sonar rithöfundar. Sigríður, Hámarki ná Vetrar-Ólympíu- leikarnir, er stökkkepnin fer fram. Þessi glæsilega keppni hefir hrifið hug Norðmanna og hafa þeir ætíö átt beztu stökk mennina. Það var því ekki furða nú, er stökkkeppnin fór fram sunnudaginn 24. febrúar, að um 150 þús. áhorfendur skyldu mæta hjá Holmenkollen til þess að fylgjast sem bezt með keppn inni. Aldrei hefir annar eins fjöldi horft á stökkkeppni í heiminum. Erfitt val. Það var mjög erfitt fyrir Norð menn að ákveða, hvaða stökk- menn þeirra skyldu keppa á þessum leikum, því að þeir eiga I stóran hóp afbragðs manna, sem ' erfitt er að gera upp á milli. Átta menn voru að lokum vald ir úr, og valið milli þeirra var ekki löng. Ragnhildur lézt 7. gífurlega erfitt, svo erfitt, að júlí 1904. Eignuöust þau hjónjþejr menil) sem f úttökunefnd eina dóttur, Láru, sem er gift mni yoru, sögðu, að það hefði í Kaliforníu, þarlendum verig erfiðasta verk, sem þeir Fjórir NortSmenn mcðal sex fyi’sín — Ari Gnðmandsson ittun aftar en efni stóðu fil manm. í Winnipeg stundaði Helgi smíðar og einnig hverja aðra vinnu, sem kostur var á. En eigi undi hann þar vestra, eftir að hann missti konu sína. Fluttist hann alfarinn þaðan hingað til lands árið 3 908. Á næsta ári hóf hann búskap í Gilhaga, þar sem foreldrar hans höfðu búið fyrr á árum. Hafði Gilhagi verið í eyði í allmörg ár, áð- ur en Helgi settist þar að, og varð hann að byggja hvert hús frá grunni. í Gilhaga bjó Helgi aðeins í þrjú ár, en hefðu lent í um dagana. Enda mátti ekkert mistakast, því að heiður Noregs var í veði. Að lok um voru fjórir menn valdir, Berg j en áður, 65,5 m. Nú var Falk- mann, Falkanger, Næs og Hoel.! anger aðeins eftir og hann var Ágætir stökkmenn eins og heims sá eini, sem hafði'nokkra mögu arinn Holmström og stökk 67 m„ en misheppnaðist aöeins, er hann kom niður. Austurríkis^ maðurinn Bradl, sem álitinn var hættulegasti keppinautur Norð- mannanna, féll. Þá kom Falk- anger og var stökk hans lang- bezt í þessari umferð. Hann stökk 68 m. og fékk 18,5 fyrir stílinn. Önnur umferð'. Eftir fyrri úmferðina var auð séð, að keppnin myndi fyrst og fremst standa milli Bergmann, Falkanger, Holmström, Brut- scher og Östman. Bergmann stökk fyrstur af þeim og stökk hans var frá- bært og það bezta í keppninni. Hann stökk 68 m. og dómararn- ir voru með 18,5 til 19,5 í stíl. Östman var næstur, en honum misheppnaðist, og sama er að segja um Brutscher, sem stökk aðeins 62,5 m. Holmström náði aftur ágætu stökki, þó styttra móðir Helga, var dóttir Jóns fluttist þá að Háreksstöðum í bónda á Bálkastöðum, Magn- ússonar á Óspaksstöðum, Magnússonár í Laxárdal, Magnússonar ríka á Kolbeins- á, Bjarnasonar. En Magnús ríki var af Heydalakyni í móð urætt. Móöir Sigríðar var Kristín Jónsdóttir, Böðvars- sonar, og Sigriðar Andrésdótt- ur ríka á Skriðnesenni, Sig- mundssonar. Frá Andrési er rakin Ennisætt. Helgi ólst upp með foreldr- um sínum, og eins og að lík- um lætur, var honum haldið mjög til vinnu, þegar er þroski leyfði. Á heimili hinna fátæku hjóna. á heiðarbýlinu gafst eigi svigrúm fyrir dek- ur og óþarfa vorkunnsemi. En svo voru þau hjón um- hyggjusöm og nærfærin, aö synir þeirra allir hlutu hinn bezta þroska. Einkum er það eftirtektarvert, að hinir elztu þeirra, sem lifðu sitt frum- vaxtarskeið á miklum harð- indaárum, urðu annáluð þrek menni og vinnuvíkingar. Það er sannast, að uppeldið á æskuheimilinu varð hinum ungu sveinum harður en holl ur skóli, hagnýtur í bezta lagi fyrir þá lífsbaráttu, er þeir áttu í vændum. Þórður bóndi var góöur smiður af eigin at- gervi og hagleik, snyrtimenni og hagsýnn búmaður, en kona hans kyrrlát í starfi og kunnáttusöm í því að veita vel af litlum efnum. Fór og hagur þeirra mjög batnandi, er árin liöu. Um það leyti, sem Helgi varð fullvaxta, fór hann að heiman í vistir. En árið 1900 fluttist hann til Vesturheims og settist að í Winnipeg. — Kvæntist hann þá fyrri konu sinni, Ragnhildi Andrésdótt- úr frá fívassafelli í Noröurár- .Öal, En,..sambúð þeirra varð meistarinn Björnstad, Olympíu- meistarinn Hugsted, Trane og Ruud-bræður komust ekki í lið ið. Nú var aöeins spurningin, hvort heppnin myndi vera með þessum fjórum útvöldu. Keppnin hefst. Rúmlega' fjörutíu keppcndur voru skráðir til leiks. Veðrið var ágætt, sólarlaust og logn. Fyrst ur var Svíi ræstur, sem náði ágætu stökki 63,5 m. og stíl- einkunnir hans voru um 17. Þess má geta, að fimm dómarar Norðurárdal, keypti þá jörð og bjó þar til vors 1929. Flutt- ist hann þá aftur í heima- byggð sína, að Giísstöðum, og bjó þar í sex ár, en síðan eitt j voru’ en aðeins einkunnir ár á Óspaksstöðum. Þegar ÞriS^a voru teknar tu smina, Helgi brá búskap, fiuttist! léleSasta °§ bezta einkunin var hann til Skagastrandar og átti þar heima síöan. Eftir heimkomuna Winnipeg kvæntist Helgi síð- felld niður. Bergmann var ræstur fyrstur af hinum stóru. Hann renndi sér niöur vinstra megin í brautinni, ! en áöur höfðu keppendurnir far i ið hægra megin, og var stökk ieika til að nálgast Bergmann. Nei, honum tókst ekki upp, stökk ið var ekki eins djarft og áður og hann var boginn í bakinu, en hann hélt þó alla vega ööru sæt leikana báru Kanadamenn sígu ; þar sem hann kenndi leikfimi, en s. 1. haust fór hann heim ti.l Noregs til að reyna að komasv. í Ólympíusveitina, þótt ham . gerði sér grein fyrir því, að þa.v var við ramman reip að draga Hann stóð sig ekki vel á mót- um til að byrja með, en snu, vann á, og var kominn í ágæta. æfingu, er meistaramót Noregí, fór fram, og í því móti vart: hann sigurvegari. Eftir það vav hann öruggasti maðurinn í hóp . hinna útvöldu. Úrslit: 1. A. Bergmann Noregi 226,1 (67,5 m. og 68.0 m.I 2. T. Falkanger Noregi 221,í (68 og 64 n 3. K. Holmström Svíþjóð 219,:> (67 og 65,5 rn., 4. Halvor Næs Noregi 216,1 (63,5 og 64,5 m.l 4. T. Brutscher Þýzkalandi 216,í'. (66,5 og 62,5 m.I 6. Arne Hoel Noregi 215,í (66,5 og 63,5 m.. ísknattleikskeppnin. Eins og spáð hafði verið fyn : i hans að rnestu lítalaust. Hann i stökk 67,5 m. og stíleinkunnir I voru 18, 18, 18,5. Síðan komu ' margir ágætir stökkmenn. Svi- inn Östman, Þjóöverjinn Keissl inu, og heiðri Noregs var bjarg að með því að eiga fyrsta og annan mann í keppninni. Stökk Næs í seinni umferðinni var all gott og hann vann sig úr 7. sæti í 4. ásamt Þjóðverjanum Brutscher. Um Ara Guðmundsson, eina íslendinginn, sem tók þátt í stökkkeppninni, segir Sports- manden: íslendingurinn Guð- mundsson, sem siöustu árin hef ir dvalið í Stokkhólmi, var ó- heppinn í öðru stökki sínu — og varð að sætta sig við mun lakara sæti en efni stóðu til. Ari var í 34—37 sæti og hlaut um 180 stig. ari konu sinni, Ingibjörgu Skarphéðinsdóttur, Jóhanns- sonar. Lifir hún mann sinn ásamt sjö börnum þeirra hjóna, en þau eru: Rögnvald ur, bílstjóri á Borðeyri, Sig- urþór, bílstjóri í Borgarnesi, TT , ,, „„ „ „ , , , , ... „ . .... . ,..., Óskar, stöövarstjóri í Höfn í ogf Hoel stukku 66i5' En ovæn -j er hann tok ffst ^ 1 stokk; Hornafirði, Gunnar, bíistjóri, j ast var; er Þioðverpnn Brutsch- keppm og þaðsyndi sig fljott, Sigurlaug, gift GUnnari Gríms 1 e_r stokfc 66^5 m. og h!auU meðal | að þm var mik^efm a ferðinm. syni kaupfélagsstjóra, Lauf- ey, gift Sigurði H. Magnús- Sigurvegarinn. Arnfinn Bergmann er aöeins 23 ára gamall og varð drengja- meistari á Holmenkollen-mótmu 1948. Hann var 11 ára gamall, syni, og Sigríður, gift Engil-! bert Óskarssyni; þessi fjögurj síðast töldu öll búsett á Skagaströnd. Þegar svo var ummælt hér að framan, að Helgi Þórðar- son hafi verið einn _ hinna þróttmiklu manna sinnar kynslóðar, þá var eigi átt við það eitt, að hann hafi verið miklu líkamsþreki gæddur. Eitt ríkasta einkenniö í fari hans var sívökull starfsvilji, brennandi áhugi og starfs- fjör, að hverju sem hann gekk. Meöan hann stundaði búskap bætti hann jörð sína eftir föngum og vann að því starfi ötrauðliega, en hafði um leiö gagnsamt bú og komst vel af með mikla ó- megð. Oft var til hans lei um að vinna hjá öðrum, eink um við smíöar. Þótti j verða skriður á verki, er hann kom til skjalanna, enda áhug1! hans þá einatt þvílíkur, sem væri hann að (Fraujhald- tal 18,5. Síðan kom sænski meist! Arið 1951 dvaldi hann í Kanada, i úr býtum í ísknattleikskeppn inni, sigruðu þeir alla keppi nauta sína nema Bandaríkm, sem þeir gerðu jafntefli við Kanadamehn hafa alltaf boric sigur úr býtum í þessari keppn. á Ólympíuleikunum, nema 1936 er Bretar sigruðu, en flestir i". þeirri sveit voru frá Kanada, en vegna innbyrðis ósamkomu lags kepptu þeir ekki fyrir lanc. sitt. Fyrsta sveitin, sem sigrað fyrir Kanada 1924, var eingöngv. skipuð Vestur-íslendingum. í öðru sæti voru Bandaríkje, menn, en þeir töpuðu fyrir Sv. um. í þriðja sæti voru Svia. og Tékkar, og urðu þeir að keppa aftur um 3. verðlaunin og Ev rópumeistaratignma. Sigruðv Svíar þá með 5-3, eftir að hafa verið þremur mörkum undir t, tímabili. Svíar höfðu áður tap- að fyrir Tékkum og eins fyrir Kanadamönnum, en sá leikur var einn sá skemmtilegasti, og: sigruðu Kanadamenn með einu marki, 3-2. LlciÞU pvmh'Ul, ÖCJLI.X • 1Ö vinna hið brýn- j aöjhald,*. 4. •siðu.li ] ölympíumeistarinn, Arnfinn Bergmann, í sigurstökki sínu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.