Tíminn - 09.04.1952, Page 1
i í
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Revkjavík, miðvikudaginn 9. apríl 1952.
83. blað.
Falsaðir peningar í iimferð
BíBstjóra greiddur akstyr
nrteð SÖO krétia seðll, se
aðeins var telknaður
Síðastliðið laugardagskvöld var bifreiðastjóra á Hreyfli,
Gunnari Gunarssyni, greidd níu króna ökulaun með fimm
hundruð króna seðli, sern síðar kom í Ijós, að var falsaður.
Efeyndist hann vera teiknaður og nokkuð frábrugðinn því,
sem þessir seolar eiga að vera, en þó líkur, fljótt á litið.
Fundur FHU-F-
eftir viku
Fundt um vinstra samstarf
verður framhaldið næstkom-
andi miðvikudag í Edduhús-
na kl. 8,30 e.h. Þegar fundi var
frestað voru 5 á mælenda-
skrá og væri því æskilegt, að
þeir, sem hyggðust taka til
máls, gæfu sig fram í byrjun
fundar við fundarstjóra. Lík-
legt er, að þessi fundur verði
fjölsóttur, sem hinn fyrri.
Þjófurinn skildi
eftir bréf með
nafni sínu
í gærkvöldi var farið inn í
verkstæði hér í bænum og stol-
ið þar fatnáoi. Skildi þjófurinn
eftir sín föt í staðinn, en hann
var svo ógætinn, að í frakka-
vasa hans varð eftir bréf til
hans, ásarnt fullri utanáskrift,
og virtist af efni bréfsins, sem
hann væri á förum úr landi með
Drottningunni.
Það var skuggsýnt, er Gunn
ar tók við þessum seðli af
ungum manni, er hann ók,
Kjartan sýnir ís-
fand í sumarsól
i'l.t OSI.VS A UOSI'ia.l SHiaiH:
Flugmaðurinn slasaðist
flugvélin eyðilagðisf
llesííi mildi að mafturims fannsf áður en.
dimmri poku og hríðammitf^u skellii yfiir
Kjartan Ó. Bjarnason, sem Síðdegis í gær varð flugslys á Mosfellsheiði, er lítil tví-
að undanförnu nefir unnió að j gem var 4 íclð frá Þingvöllum til Reykjavíkur, lenti
í snjánum. Flugmaðurinn Pétur Símonarson frá Vatnskoti,
slasaðist allmikið og flugvélin gereyðilagðist. Björn Páísson
fann hann í flugvél sinni, og flugbjörgunarsveitin bjargaðí
Iionum nokkru síðar. í gærkveldi leið honum sæmilega og;
er ekki talinji í hættu.
kvikmyndatöku í Danm'Örku, i
er kominn hingað í snögga
ferð og ætlar að sýna kvik-
myndir sínar víða um landið.
Er það aðallega kvikmynd-
in ísland í sumarsól, sem
Kjartan ætlar að sýna hér.
Það var eftir lrádegið í gær,
Hefir hann sýnt þá kvikmynd
víðas vegar um Danmörku við i sem Pétur Símonarson flaug
hugði hann, að hann hefði, Danmörku við ágætan vitnis! á lítilli tvíþekju austur á Þing
vöknað. ^tlaði hann aö burö, enda fjölbreytt og víös \ völl til að heimsækja fólk sitt
skipta honum í veitingastofu,
þar eð óþægilegt er fyrir bif-
vegar af landinu.
Auk nefndrar kvikmyndar
reiðastjóra, sem iðulega Þuifa hefir Kjartan meðferðis tvær
að skipta peningum, er far- a3rar styttri myndir litkvik-
þegar greiða akstur, að vera myndir frá Kaupmannahöfn
með svo stóra seðla. Er af-10g London.
greiðslustúlkan í veitingastof;
uni hafði tekið við seðlinum,
í Vatnskoti. Lenti hann á ís
á Þingvallavatni rétt við bæ-
inn. Síðar um daginn flaug
Pétur af stað frá Þingvöllum,
en þá hafði dimmt yfir.
Seinkaði komu hans til
Fyrsta sýning Kjartans verð . Reykjavíkur, og var tekið að
. ur í Nýja bíó á Akureyri í óttast um hann, enda náðist
veitti hun því athygli, að ekki Lvöld, en síðan mun hann ekki samband viö hann.
var allt með felldu með hann.
Athugaði Gunnar hann
fara víðar um land og að lok |
um sýna í Reykjavík
nánar og sáu þau þá þegar, mánaðamótin.
að hann var falsaður. Leysti ________________- ~
Gunnar hann þegar út og1
kærði málið fyrir rannsóknar
lögreglunni.
eftir Flurmaðnrjnn finnst.
H>i' Um blukkan sjö í gær-
Falsaði seðillinn.
í þennan falsaða seðil vant
aði vatnsmerki það, sem á
að vera í peningaseðlum.
Hann er dökkbrúnni en fimm
hundruð lcróna seðlarnir
eiga að vera, og við athugun
kom í Ijós, að nokkur mis-
smíði voru í dráttum og lit-
um á honum að öðru leyti,
en annars var hann býsna
vel gerður. Hefir falsarinn
verið drátthagur og tekizt all
vel að fylgja fyrirmyndinni.
Fiskbíl hvolfir á
Reykjanesbraut
Eru fleiri slíkir seðlar?
Fleiri falsaðir seðlar en
þessi eini hafa ekki komið
fram, svo að kunnugt sé, en
réttara er fyrir fólk, að við-
hafa alla varfærni, er það tek
ur við peningum. Jafnframt
hefir rannsóknarlögreglan
1 beðið blaðið að brýna það fyr
við ir fólki að skýra tafarlaust
í gær um klukkan 3,15 mun-
aði minnstu, að alvarlegt um-
ferðarslys yröi á Reykjanes-
braut, skammt norðan
Hvassahraun. Flutningabíll,1 frá þVí, ef það hefir orðið
hlaðinn fiski, var á leiðinni suð' vart fleiri slíkra seðla.
ur eftir og ætlaði að aka fram-
hjá bíl, sem stóð kyrr á vegar-
brúninni.
En rétt í því bar að þriðja
bílinn, sem kom á móti flutn-
ingabílnum, svo að nú voru góð
ráð dýr.
Bílstjórinn á fiskflutninga-
bílnum hemlaði þá, en við það
komst hlassið úr skorðum og
bíllinn valt um koll og stöðv-
aðist með hjólin upp í loft á göt
unn. Bíllinn skemmdist furðu
lítið, og bílstjórinn gat skriðið
út úr honum hjálparlaust. Þak-
ið var að vísu dalað, annað skjól
borðið brotið ofan af palli og
fiskurinn eins og hráviði úti um
■ götu og hraun.
Eftir um það bil þrjár klukku
stundir kom svo björgunarbíll
frá Vöku hinum hvolfda bíl til
aöstoðar.
öttazí m fimm norska sel-
f angara með um 100 mönnum
Fhígvélar hefija leit á liaflim vestan og'
noi'ðaie íslamls í dag ef veðtir leyfir
Ennþá heftr ekkert frétzt til fimm norskra selveiðiskipa eftir
ofviðri, sem gerði á liafinu norðan og vestan Islands á föstu-
cíaginn var. A þessum fimm skipum eru um 100 menn, og er nú
mjög óttazt uni afdrif skipanna. Hafa Norðmenn snúið sér til
Slysavarnafélagsins og beðið um aðstoff.
Ef veður leyfir mun björgunar
flugvél, ein eða tvær, frá Kefla
víkurflugvelli, fara á vegum
Slysavarnafélagsins í leitarflug
í dag, en því miður var veður-
útlit heldur óálitlegt í gærkveldi
en þó ekki talið útilokað, að
fært yrði.
Leit á stóru svæði,
Leit þessa verður að gera á
mjög stóru svæði á hafinu vest
an og norðan íslands, allt suð-
ur á móts við Látrabjarg að
vestan þaðan norður með ís-
röndinni og inn í ísinn um 100
mílur norður fyrir land og aust
ur á móts við Melrakkasléttu.
50 selveiðiskip
Selveiðifloti
Norðmanna
(Framhald á 2. siöu.)
er
Grunaður maður handtekinn — hef-
ir falsað málverk meistaranna
Seint í gærkvöldi handtók
rannsóknarlögreglan mann,
sem hún hafði frá upphafi
haft hug á að ræða við í sam
bandi við þessa peningaföls
un, og var hann til yfir-
heyrslu í gærkvöldi. Hafði
hans verið Ieitað síðusíu
daga. Er maður þessi ættað
ur utan af landi.
Falsaði málverk.
Þessi inaður meðgekk þeg-
ar, að hann hefði falsað ein
sjö málverk í nafni Ásgríms
Jónssonar, og verk annars
málara viðurkennir hann, að
hann hafi gert stælingar af,
seít á nafn hans. Þessi mál-
verk gerði hann eftir bók-
um þeim með litmyndum af
verkum málara, er lít hafa
komið, og seldi hann þau í
búðum fyrir síðastliðin jól.
Voru þetta aðallega vatns-
litamyndir, sem seldar voru
fyrir 200—300 krónur, og
hafa ýmsar kærur út af þess
ari fölsun borizt rannsóknar
lögreglunni.
Auk þessa hefir hann svo
málað myndir, sem raunveru
kveldi var Björn Pálsson
síðan fenghm til að fara ai
stað í sjúkraflugvél sinni til,
að leita að hinni týndu flug
vél. Flaug hann sem leið lá
austur yfir Mosfellsheiði þá
leið, sem búast mátti við, að
Pétur hefði flogið á leið
sinni til Reykjavíkur
Skyggni var ekki gott, él og
hrímþoka með köflum. Þeg-
ar Björn var kominn upp á,
háheiðina þar sem veginum
hallar austur af Litla Sauða
felli skammt frá nýbýlinu
Skæringsstaðir, sá hann flug
vélina og nianninn lítið eiti
sunnan Þingvallavegarins
milli Stóralandstjarnar og;
Heiðartjarnar.
Maðurinn stóð hjá
vélarflakinu.
Flugmaðurinn stóð þar
hjá flugvélinni og studdi
annarri hendi á liana. Vai
auðséð að hann var meiddur,,
því að hann reyndi ekki að
hreyfa sig neitt teljand'r
þótt Björn flygi mjög nærri
í erfiðu skyggni.
Flugvélin sneri í áttina til.
Þingvalla, og vængir annari
(Framh. á 7. síðu).
Icga eru að öllu leyti eftir
hann sjálfan, og merkt þær
gcrvinafni.
Peningafölsunin.
Peningafölsuninni neit-
aöi hann á hinn bóginn við
yfirheyrslurnar í gærkvöldi,
ig verður það mál til fram-
haldsrannsóknar.
Hér er um að ræða mann,
sem virðist óvenjulega list-
hagur, en hefir lent með
hæfileika sinn inn á hryggi
lega braut.
Fjórir Hafnfirðing-
ar á skátamóti
í London
Bandalag íslenzkra skáta ætl
ar að taka þátt í alþjóðlegu for
ingjamóti, sem haldið verður
London í sumar. Hafa fjóri:
Hafnfiröingar tilkynnt þátt
töku sína.
Mót þetta, sem er hiö fyrsti,
aiþjóðlega af sínu tagi, nefnisr,
Idaba, og hafa skátaforingja):
úr 30—40 löndum tilkynnt þátt-
töku sína, samtals um 3500
manns.
Segii strax af sér
Útvarpsstjóri Jónas Þor-
bergsson hefir með bréfi,
dags. 5. þ. m., óskað að verða
leystur frá embætti frá 22.
janúar n. k. að telja.
Ráðuneytiö hefir tekið
lausnarbeiðnina til greina.
Jónas verður 68 ára þann dag,
er hann lætur af embætti.