Tíminn - 09.04.1952, Page 4
4.
TÍMINN, miðvikudaginn 9. api'íl 1952.
83. blað.
Helgi Benónýsson:
Orðið er frjáist
Rányrkjan á Selvogsbanka
Undanfarin 5—6 ár hefir
útgerð vélbátaflotans hér á
.iandi, verið rekin þannig, að
:fyrir hvert útgerðartímabil
aefir orðið að leita opinberra
ivilnana, ríkisábyrgðar, fjár-
styrks og skuldaskila til þess
að bátarnir kæmust á veiðar,
eða yrðu gerðir út.
Þrátt fyrir þetta eru fjár-
.lagshorfur vélbátaeigenda
pað bágbornar, að ef eitthvað
a bjátar: aflabrestur, veiðar-
tæratap, véla- eða bátabilan-
:ir, er vá fyrir dyrum hjá þeim,
er fyrir þeim verður og þó í
meðallagi aflist, heldur flot-
ipn ekki við með vexti, við-
aaldi, veiðarfæra, báts og
tryggingar, — ég tala ekki
ím afborganir skulda lán-
íitófnana.
Ef við förum að athuga
rekstur fiskiskipa fyrr og nú,
finnum við fljótt meginástæð
ina fyrir hrakförum útvegs-
:.ns og hún er fiskþurrð á fiski
niðum íslands. Vegna henn-
ar verða útvegsmenn að kosta
nargfalt til veiðarfæra móts
nð það, sem áður var og auk
pess þurfa skipshafnir fiski-
láta hærri hundraðshluta af
ifla eftir því, sem aflamagn
er minna, til þess að hafa
sambærilegt kaup við land-
tólk og allt er það dregið af i
aeildarafla báta og veikja
■.cjárhag útgerðarinnar.
Ég vil nú færa sönnur á
nál mitt með því að gera sam
inburð á útgerð 2ja línu- og
aetabáta 1916—’17 í Vest-
nannaeyjum og 2ja línu- og
aetabáta 1950—’51 á heima-
cniðum við Vestmannaeyjar.
Hver bátur fyrir 35 árum
:réri með í róðri ca. 4000 öngla
'i iínuróöri og um 5000 fer-
metra af netum og aflar yfir
vertíð um 450 smálestir af
fiski miðað við óhausaðan
fisk.
Bátur á heimamiðum hér
1950—’51 rær með daglega
um 11000 öngla í róðri á línu
og um 17000 fermetra af net-
um á netavertíð og fiskar að
meðaltali 190 smálestir mið-
að við óh. fisk.
Þessar tölur sýna, að rói
bátur nú með sama veiðar-
færamagn og 1916—’'17 mundi
afli hans vera yfir vertíð tæp-
ar 60 smálestir og sannar það
að fiskimagn á heimamiðum
Vestmannaeyja hefir rýrnað
um 85% og mun þó meira
vera, þar sem veiðarfæri voru
áður dregin full af fiski og
tóku því ekki nánda nærri
það aflamagn, er á leitaði.
Á þeim árum voru keyptir
eða smíðaðir hér tugir báta
og greiddir upp á fáum árum
(og kom fyrir á einu ári) og
keypt á þá fyllstu veiðarfæri.
Þá var engin stofnlánadeild
eða fiskiveiðasjóður og ekki
annað við að styðjast en lít-
ilfjörleg bankalán og aðstoð
góðviljaðra viðskiptamanna
og voru því bátakaup oft erf-
iðum skilyrðum bundin.
Líti maður hins vegar á
dýrtíð þá og nú, er ekki mik-
inn mismun þar að finna, þar
sem afurðaverð er tífalt
hærra nú en þá og hliðstæð-
ur munur á kostnaði við út-
gerð öðrum en veiðarfæra-
mismun og mannahald.
Afli sá, er hefir verið und-
irstaða undir aflamagni Vest-
mannaeyjabáta á síðari árum,
hefir verið sótt langt að, á
togbátum austur í bugtir og
á netabátum vestur á Selvogs arhúsa og jafnvel frá aðgerð-
banka eða önnur fjarlægari arhúsi í frystihús og sömu
mið og eru oft erfiðar sjó-(tilfellum milli hafna, hlýtur
ferðir á vetrarvertíðum farn- að draga úr fiskverði og jafn-
ar, ef misjöfn er tíð, þegar hliða gera fiskinn verðminni,
svo langt er sótt og hafa sökum slæmrar meðferðar og
skipskaðar af hlotizt, er of- hnjasks, frá bát á vinnslu-
veður skella á — bátar eiga stað. Til þess að ráða bót á
6—10 tíma heimferð. iþessu þarf að staðsetja fisk-
Eins og framan er ritað, er hús og iðnað fiskafurða þann
fiskþurrð meginástæða aft- ig við hafnir verstöðvanna, aö 1
urfarar bátaútvegsins, og því fiskiskip geti lagst að lönd-
bjuggust menn við, að land- unartækjum fiskhúsanna og
helgislínan nýja mundi ráða fiskur berist úr löndunartækj
einhverja bót á því ástandi, um í vinnsluhæð í húsin og sé
sem nú er, þannig, að aðal-(unnin, sem mest jafnótt og
veiðisvæði landsmanna landað sé úr skipunum. Við
mundu verða innan landhelg- þetta merst og velkist fiskur-
islínu og friðað fyrir togveið- inn minna, varan verður
um, en svo reyndizt ekki hvað drýgri og betri, mörg handtök
aðalnetasvæði Vestmanna- og allur akstur sparast, lönd-
eyinga snerti, Selvogsbank- J un verður hægari sjómönnum
ann. Eftir úrskurði Haagdóm- og hraðari afgreiðsla skipa.
stólsins virtist ekkert til fyr-1 Til þess að ráða bót á
irstöðu, að grunnlína land- þessu, þarf skipulagsnefnd og
helginnar yrði dreginn úr ^ hafnarstjórn landsins að stað
Geirfuglaskeri við Vestmanna'setja fiskiðnaðarhúsin með
eyjar til útskers við Reykja- það fyrir augum, að togarar
nes og er vart skiljanlegt að og bátar leggist að löndunar-
samræmi sé í að draga línu tækjum húsanna og losna
beint úr drang eða skeri við þannig við allan akstur og
Reykjanes og nær beint á Vest aukaflutnmg á fiskinum, sem j
firöi, en gera Eyrarbakkabugt ‘ skapar útgerðarmönnum og
ekka sömu skil. I fiskkaupendum stóran kostn- í
Það er ekkert álitlegt fyrir að.
Eyjabáta í framtíðinni að' Árið 1944 skrifaði ég grein'
hafa net sín á Selvogsbanka,' í vikublaðið Víðir um með- 1
þar sem togararnir munu nú ferð á fiski. Greinin var jafn-
stunda hann meira en nokkru framt ábending til útgei’ðar-
sinni fyrr, þar sem mörg manna hér í Vestmannaeyj-
veiðisvæði þeirra eru þeim J um, um að sameina sig um (
lokuð. En hið alvarlegasta er t fiskhúsbyggingu á Básaskers
þó það, að Selvogsbankinn er bryggju í Vestmannaeyjum,!
víst mesta hrygningarsvæði með því fyrirkomulagi, að hús1
þorsksins við ísland og það, ið yrði 2ja hæða með aðgerð j
jafnvel á öllu Norðvestur- j og vinnslu á efri hæð, fiskur-
Atlantshafi, en nú mun hann inn yrði tekinn beint úr bát
verða stundaður meira en j upp í efri hæð; í húsinu væri
nokkru sinni fyrr, bæði af komið fyrir saltsúgu til upp-
innlendum, sem erlendum J skipunar á salti og blásara til j
að koma ís í báta beint úr'
frystihúsi.
Ég hafði um þetta leyti á-
samt fleirum, með mestallan
togurum, þar sem mörg veiði-
svæði þeirra eru innan hinn-
ar nýju landhelgislínu. Ef
landhelgislínunni verður ekki
breytt, veröur stunduð þar sú j akstur og flutning á fiskin-
mesta rányrkja, sem þekkst'um að gera, þar sem aflinn
hefir á aðalhrygningasvæði
5 I
þorsksins hér, og mun það
verða útgerðar- og sjómönn-
um við Suðurland dýrkeypt-
ara en öðrum landsnaönnum.
Aðra úrbót fyrir afkomu verðlag þá.
útgerðarinnar má finna þó Eftir að
litií sé, með betra skipulagi á
var mjög mikið fluttur út og
reiknaðist mér til að húsið
mundi spara vinnu og akstur
við fiskinn um sem næst 300,
000 kr. á vertíð, miðað við
útgerðarmenn í
Vestmannaeyjum höfðu sam-
affermingu fiskiskipa en nú' einast um bygginguna varð
er viðast í verstöðvum lands- j því miður ekki samkomulag
ins. Hinn mikli tilkostnaður. um stað, heldur var Vinnslu-
á flutningi fisksins milli báts stöð Vestmannaeyja staðsett
og vinnslustöðvar eða aðgerð- I CFrajnhald á 6. slðu.)
Þjóðlegt heimilistímarit
Apríl-hefti „Heima er bezt“
er komið út. Fjölbreytt aö
efni eins og vænta má. Þar
birtist skagfirzkur viðtals-
þáttur við frú Guðrúnu
Jónatansdóttur, er nefnist:
„Ég er náfrænka hans Þor-
geirsbola.“ Sigurjón frá Þor-
geirsstöðum segir frá athygl-
isverðum atburðum í smá-
söguformi, er nefnist „Hung-
ur“. „Drottning borganna“ er
skemmtileg grein um lífið í
Miklagarði á keisaratímun-
um. Helgi Valtýsson ritar
greinina „Hreindýr sem bú-
fénaður — „útigangssauöir"
dalabænda,“ mætti sú hug-
vekja verða mörgum umhugs-
unarefni. Jóh. Ásg. segir frá
„Ferð til Þórsmerkur.“ Ásgeir
Jónsson frá Gottorp sér um
„Hestavísnaþáttinn.“ Benja-
mín Sigvaldason skrifar
greinina „Villi Hansarson,
svipur hans og svipur.“ Þá er
frásaga um góðhestinn „Faxa‘
eftir Kr. H. Breiðdal, o. fl. o.
fl. — Margar góðar myndir
prýða blaðið. Með þessu blaði
hefst myndasagan „Óli segir
sjálfur frá,“ sem eflaust verð
ur vinsæl meðal allra lesenda
blaðsins. „Heima er bezt“
sækir nær einvörðungu efni
sitt til fólksins í landinu og
stuðlar að virðingu fyrir
þjóðlegum verðmætum og
alls þess, sem íslenzkt er. Það
veitir sannarléga ekki af því
á slíkum upplausnartímum
sem vér íslendingar nú lifum
á. —
Bóndi úr Árnesþingi var að
koma hér inn í baðstofuna og
gef ég honum orðið:
„Sæll og blessaður, Starkaður
og þið öll. — Ég stakk hér inn
kollinum rétt að gamni minu,
svona í leiðinni eins og stund-
um er sagt. Já, alltaf er það
notalegt fyrir okkur bændur og
búalið að koma í baðstofuna,
þar er blessaður ylurinn og hlýj
an — og gott að rabba.
Er nokkuð nýtt hjá ykkur?
Nei, ónei.
Ég skal segja ykkur, ég fór nú
bara í betri skóna á laugardags
kvöldið eð var og fór þarna upp
að Flúðum, kirkjukórinn í
Hrunasókn var að sýna leikrit.
Hvernig er það, það er víst eng-
inn hér af ísafirði? Það var ein-
hver að segja, að þessi gaman-
leikur hefði einnig verið sýndur
þar og fólkinu hefði þótt hann
takast vel
Mér þótti bara skrambi gam-
an að leiknum og ég held, að
flestum hafi þótt það, mikið var
hlegið og klappað. Leikendurnir
fóru svo ijómandi skemmtilega
með hlutverk sín og var það nú
þess vegna að mig langaði að
segja ykkur dálítið frá þessu.
Þeir voru nú að hvíslast um
það á milli þátta, að það væri
nú ekki vandi með það, þvi að
Haraldur Á. Sigurðsson hefði ver
ið fyrir austan og æft leikend-
urna í eina þrjá daga!
Já, leikurinn, hann hét Tony
vaknar tú lífsins eftir Harald Á.
Sigurðsson. Það er nú historía
fyrir sig, og ætla ég ekki að
fara rnikið út í að segja ykkur af
honum, það yrði líka of langt
mál. Það er margt af þessu
sprenghlægilegt eða í það
minnsta þannig framsett hjá
höfundi, — hann er nú eins og
skapaður til þess að koma fólki
í gott skap, eins og allir vita.
Nú, en um efnið að öðru leyti
eru sjálfsagt skiptar skoðanir,
eins og gengur. Það er nú svona,
að það eru að ég held alltof
margir strákar, þó að -þeir heiti
ekki Tony nema einn og einn,
sem vakna að okkur finnst eldra
fólkinu óþarflega klaufalega til
lífsins. Ég fyrir mitt leyti hefði
viljað, að höfundurinn hefði
dregið gerfimanninn (þ. e.
Tony) enn þá naktari fram og
gert áhorfendum enn betur ljóst,
hvað hann var að fara. Ég álít,
að gerfimenn séu alltof margir
nú til dags, menn, sem ekki
geta lifað eða hrærst nema af
utanaðkomandi afli og ef þeir
svo fá nýjan straum og nýtt um
hverfi, eru þeir næstum vissir
að valda óhamingju og vandræð
um, ef þeir sjá sér færi. En nóg
um það.
Leikendurnir, ja satt er orðið,
það voru nú einmitt þeir, sem
ég ætlaði að segja ykkur frá.
Aðalhlutverkin eru: Þorfinnur
Oks og kona hans, Unnur. Þau
eru tekin úr daglega lífi höfuð-
borgarinnar, hjón, sem lifa í
allsnægtum og þó fyrst (eftir
því, sem mér skildist), þegar út-
gerðarmaðurinn skuldar orðið
nógu mikið. — Hvað finnst ykk-
ur um það, piltar, að setja
kjöt- og mjólkurframleiðsluna
undir það sjónargler! — Hjónin
eru leikin af Emil Ásgeirssyni og
Sigurbjörgu Hreiðarsdóttur. Þau
eru bæði vel þekkt á leiksviði
fyrir austan hjá okkur og það
er alveg víst, að það er engin
hálfvelgja á því, ef honum Emil
rennur í skap á leiksviði. En
mér hefði fundizt að Emil hefði
gjarnan mátt hafa á sér meiri
yfir- og stórlætisbrag, sem er
svo áberandi hjá þessum nýríku
mönnum okkar. Sigurbjörg hefir
ágætt vald á hlutverki sínu og
svei því að ég lái Tony, þó að
hann reyndi að koma henni til,
úr því að hann vaknaði svo
hressilega, enda er þar hundur-
inn grafinn frá hendi höfundar-
ins.
Brandur uppfinningamaður
(faðir og móðir Tony) er leikinn
af Sigurði Tómassyni. Sigurður
fer alltaf vel með sín hlutverk,
en nú tókst honum það bezt,
sem ég hefi séð til hans, —
gerfið ágætt og öll framsetning
formföst og létt. Þó líkaði mér
Sigurður ekki eins vel í síðasta
þætti og fyrr í leiknum. Hann
hélt þar ekki eins örugglega
þeim leiktakt, er hann þá við-
hafði, en ef til vill er það allt
eins höfundarins sök, því óneit
anlega er endirinn veikasti
punkturinn frá hans hendi.
Jóhannes Helgason leikur
gerfimanninn Tony og finnst
mér það nú vandasamasta hlut
verkið. Já, þið sjáið það, það er
oft og tiðum full erfitt að leika
almennilega menn, en þegar per
sónan er sögð vera úr ýmsu dóti,
en er svo þegar til kemur til í
að fá sér sjúss, taka utan um
vinnukonuna og jafnvel sjálfa
húsmóðurina og allt með góðum
árangri, ja, þá hvað er hægt að
biðja um meira, enda skeikaði
Jóhannesi ekki og er það þó
svo, að hreyfingar hans í fyrsta
þætti rninntu ekki alltaf nógu
örugglega á vélrænan uppruna
persónunnar.
Þá eru eftir þrjár persónur
leiksins, það er Þóra, þjónustu-
stúlka, Hermann einkabílstjóri
og Ragnar garöyrkjumaður.
Þessar persónur eru leknar af
Ástu Guðmundsdóttur, Kjartani
Helgasyni og Guðmundi Ingi-
marssyni, og eru þau öll á leik-
j sviði í fyrsta sinn.
Hlutverkin eru öll frekar lítil
en þeim var sýndur fullur sómi
og þegar maður t. d. íhugar
leik Guðmundar með hliðsjón
af því, að hann er á leiksviði
í fyrsta sinn fyrir troðfullu húsi.
200—300 manns, þá er ekki um
að villast, að þar er á ferðnni
úrvals leikaraefni. Og við nánari
(Framhald á 6. slðuj*
Fyrirlif/ffjtnnfi:
Asbest veggplötur, stærð 4x8 fet
Útvegum með 1 til 3 mánaða fyrirvara:
Asbest Þrýstivatnspípur,
r Asbest skol-pípur,
Asbest þakplötur,
Asbest þakhellur.
Mars Trading Company,
Laugaveg 18 B. — Sími 7373.
Einkaumboð fyrir tékkneskar asbeslvörur.
Áskriftarsími Tímans er 2323