Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 3
95. blað. TÍMJNN, þriðjudagmn 29. apríl 1952. Esiska knattspyrnan Urslit s.l. laugardag: 1. deild. Burnley—Portsmouth 1—0 Charlton—Chelsea 1—1 Fulhanr—Huddersfield 1—0 Manch. U.—Arsenal 6—1 Middlesbro—Wolves 4—0 Newcastle—Aston Villa 6—1 Preston—Liverpool 4—0 Stoke—Manch. City 3—1 Tottenham—Blackpool 2—0 West Bromw.—Sunderland 1—1 2. deild. Hér kemur svo taflan, og er það' í síðasta skipti aA þessu sinni, en hún sýnir að mestu U Birmingham—Luton 3—1 Brentford—Blackburn 1—1 Cardiff—Bury 3—0 Doncaster—Hull 0—1 Everton—Barnsley 1—1 Leeds—Coventry 3—1 Leicester—Notts C. 1—1 Nottm. For.—Q.P.R. 3—1 Rotherham—Swansea 1—3 Sheff. W,—West Ham 2—2 Southampton—Sheff. U. 0—1 Ensku deildarkeppninni er nú að mestu lokið. Aðeins tveir leik ir, sem einhver áhrif hafa, eru eftir, en það er milli Totten- ham og Chelsea og Cardiff og Leeds. Ef Tóttenham vinnur nær liðið 2. sæti í 1. deild. Ef Cardiff sigrar kemst liðið í 1. deild. Manch. Utd. sigraði í 1. deild að þessu sinni og munu margir gleðjast yfir því, þar sem Man- chester hefir verið jafnbezta lið ið í Englandi eftir styrjöldina. Ekkert annað lið getur stært si gaf, að hafa náð 54 stigum að jafnaði undanfarin sex tíma bil. Liðið hefir leikið 252 leiki, unnið 127, gert 70 jafntefli og tapað 55. Mörk 491—282. Þetta er í 3. skipti, sem Man- chester sigvar í 1. deild, en lið- 'ið hafði ekki uhnið siðán 1911. Arsenal sendi ekki sína beztu menn til keppni við United á laugardaginn, enda hafa sjö menn úr aðalliðinu slasazt að undanförnu, þótt líkur bendi til að flestir þeirra geti verið með í Bikarúrslitunum á laugardag- inn. Til að sigra í keppninni með 7—0 og var mikið rætt um leyti iokastöðuna. þennan möguleika í enskum! blöðum. Leikmenn Manch. j i. deild. lýstu því þá yfir, að það skildi ekki verða Arsenal heldur þeir, sem myndu skora 7 mörk. Þetta tókst þeim þó ekki, þeir skor- uðu ekki nema 6 mörk. laugardag, in urðu 6—1. Forráðamenn New castle eru í miklum erfiðleikum nú. í stað Robledo og Fusch léku Davis og Hannah sem innherj- Nú er spurningin, hvaða inn- herja á að nota í úrslitaleikn- um? Huddersfield hafði nokkra möguleika að verða áfrarn i 1. deild með þvi að vinna Fulham. En Fulham sigraði og fylgir Huddersf. þeim því niður í 2. deila. Sheff. Wed. sigraði þar og, kemst því aftur i 1. deild. Liðið hlaut 53 stig og skoraði 100 mörk, og skoraði miðframli. ráðamönnum Q.P.R. 12 beztu menn liðsins væru til sölu, og „varan“ væri til sýni; í páskaleikjunum. Þá hefi: Swansea selt Allhurch, eim bezta leikmanninn í England nú, til Wolverhampton. Óstað festar fréttir herma, að Swan- sea hafi fengið 35 þús. pund í staöinn. j . í 3. deild syðri hefir Plymouth No^wie^ Manch. U. 42 23 11 8 95- 52 57 Arsenal 42 21 11 10 80- 71 53 ! Tottenh. 41 21 9 11 74- 51 51! Portsmout 42 20 8 14 68- 58 48; Bolton 42 19) 10 13 65- 61 48! Aston V. 42 19 9 14 79- 70 47 j Preston 42 17 12 13 73- 53 46 Newcastle 42 18 9 15 98- 73 45 Blackpool 42 18 9 15 64- 64 45 | Charlton 42 17 10 15 68- 64 44j Liverpool 42 12 19 11 57- 61 43 Sunderl. 42 15 12 15 70- 61 42 ! W. Bromw. 42 14 13 15 74- 77 41 j ' Burnley 42 13 14 15 56- 63 40, 1 Manch. C. 42 13 13 16 58- 61 39 1 Wolves 42 12 14 16 73- 73 38 , Derby 40 15 6 19 62- 76 36 Middlesbro 41 15 6 20 62- 85 36 j Chelsea 40 14 7 19 51- 69 35 1 Stoke 41 11 7 23 46- -86 29 | Huddersf. 42 10 8 24 49- -82 28 1 Fulham 41 7 11 23 55- -77 25 2. deild. Sheff. W. 42 21 11 10 100 -63 53 , Birmingh. 42 21 9 12 67 -56 51 j Cardiff - 41 19 11 11 69 -53 49 I Nottm. F. 42 18 13 11 77 -62 49 Leicester 42 19 9 14 78 -64 47 1 Leeds 41 18 11 12 58 -54 47 1 Everton 42 17 10 15 64 -58 44 1 Rotherh. 42 17 8 17 73 -71 42 Luton 41 15 12 14 73 -76 42 Sheff. U. 41 18 5 18 89 -74 41 W. Ham- 42 15 11 16 67 -77 41 Southamt. 42 15 11 16 61 -73 41 Brentford 41 14 12 15 53 -55 40 Blackburn 42 17 6 19 54-63 40 Notts C. 42 16 7 19 70 -68 39 Doncaster 41 13 12 16 55 -59 38 Bury 42 15 7 20 67 -69 37 Hull City 42 14 9 19 60 -70 37 . Swansea 42 12 12 18 72 -76 36 Barnsley 41 11 14 16 57 -68 36 Coventry 42 14 6 22 59 -82 34 ’ Queens P. 41 10 12 18 50 -80 32 Auglýsing um skoðun bifreiða- og bifhjóla í Gullbringu- og Kjós arsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað 1952 Samkvæmt bifreiöarlögum tilkynnist hér með, að hin :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :: i 11 :: H :: SANDGERÐI: ♦♦ Mánudag 12. maí og þriðjudag 13. maí n. k. Skulu :: þá allar bifreiðar og bifhjól úr Miöness- og Garðahreppi \\ KEFLAVIKURFLUGVOLLUR: :: H :: Miðvikudag og fimmtudag þ. 14. og 15. maí n. k. Skulu H sigrað og í þeirri nyrðri góð kunningjar okkar frá Lincoln j 3. deild nyrðri. City. Lincoln hlaut flest stig Lincoln og skoraði flest mörk af öllum Grimsby liðum Englands á þessu tíma- , Stockport 45 23 12 10 74-40 58 bili, og liðinu vantaði aðeins 9! mörk til að slá markametið í 3.1 H VOGAR: Föstudaginn 16. maí n. k. Skulu þá allar bifreiðar og :: bifhjól úr Vatnsleysustrandarhreppi færðar til skoðunar GRINDAVÍK: Mánudaginn 19. maí n. k. við Barnaskólann. Skulu^fá H allar bifreiðar úr Grindavíkurhreppi færðar þangað til jj skoðunar. Ú H BRÚARLAND: jf Þriðjudag, miðvikudag og föstudag þann 20., 21. og' H 23. maí n. k. Skulu allar bifreiðar úr Mosfells- Kjósar- H og Kj alarneshreppum færðar til skoðunar að Brúarlandi H H :: H jj HAFNARFJORÐUR: H H Mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag, föstu- H 45 28 3 14 107-60 59 j:: (3ag 26. 27. 28. 29. og 30. maí n. k. svo og þriðjudag, H 44 24 9 11 84-50 57 « 8 8 3. deild nyrðri. 1 Plymouth 45 29 8 8 106-49 66 H miðvikudag, fimmtudag, föstudag og mánudag 3. 4, 5. H ♦♦ íí IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIII' þurfti Arsenal að vinna Manch. deild. W.V.V.V.V.VV.V.V.V.W.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V í í Takið eftir Gánggóður 25 tonna bátur til sölu. í bátnum er ný- leg 80—90 hestafla June Munktel vél. Bátur og vél í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 7019. i 1 H 6. og 9. og þriðjudaginn 10. júní n. k. Skulu þá allar H H bifreiðar úr Hafnarfirði og Bessastaða- Garða- Kópa- H :: vogs og Seltjarnarneshreppum færðar til skoðunar að H H Vörubílastöð Hafnarfjarðar. H I 1 Fjárraark mitt er:I| þrírifað í hvatt, gagnbitað | H meSikð^framan/'syúrí I H Við skoöun skuIu þeir; 56111 eiga ^glvagna eða far fremri stúf, miðhlutað í I H þegabyrgi koma með það um leið og bifreiðin er færð Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreiðum sem ♦« i H eru í notkun áður tilgreidnum stöðum, en skrásettar H = :: :< :: utan umdæmisins. H S! = aftari stúf, tvígagnfjaðrað j og tvígatað vinstra. Margeir B. Steinþórsson, Kollugerði, Skagafirði. _ ♦♦ = :: = :: i j H til skoðunar. <1111111111111111111111111 ■ ■ 1 ■ 1 n> • 11111111111111111111111111111111111 ■ Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild öku- i i H skírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið - ♦♦ H sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn H V/WWV/.VAV.’AWA’.WAVWVWJW.’/AWVWrt j | - * • I 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I Borðstofustólar aðeins kr. 170.00 pr. stk. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa viðbótarbyggingu við aðal- spennustöðina við Elliðaár. Uppdrátta og lýsingar má vitja á teiknistofu Siguröur Guðmundssonar og Eiriks Einarssonar, Lækjartorgi 1 í dag 29. apríl kl 1,30—3. Skilatrygging kr. 100,00. Húsgagnavinnustofan | i E | Austurveg 40, Selfossi, sími 38 § iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiuiMiiiiiiiiiiiiiiii •IIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIMMIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIB O o o o j Söluskálinn 1 | Klapparstíg 11 | hefir ávallt alls konar not- 1 | uð og vel með farin hús- | | gögn, herrafatnað, harmon I I íkkur og m. fl. Mjög sann- i | gjarnt verð. — Sími 2926. i Hllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt IIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIMIIIIMIIMIIIMIIMMIMMIMIMMIIIMIIMft fi E r .1 I) X R K Y IC .1 AV f K sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum og bifreiöin H tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar H næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af H H óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar » II á réttum tíma, ber honum að koma á skoðunarstað og g :l tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiða- H || skattur fyrir áriö 1951 (1. janúar 1951—31. des. 1951), H || skoðungargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, | :: verða innheimt um leið og skoðun fer fram. ♦♦ fií || Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður, verð- fj; II ur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til H; H gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lög- H H boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. ♦♦ c; ♦♦ IJ! II Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða % II skulu ávallt vera læsileg, og er því hér með lagt fyrir | || þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að end- g; || urnýja númeraspjöld á bifreiöum sínum, að gera þaö H I: tafarlaust nú, áður en bfireiöaskoöun hefst. H Skoðunin fer fram kl. 9—12 og 13—16,30 daglega. ti :: 14 ára drengur . „ , „,. „ . .. = 3 Þetta tilkynnist hér meö ollurn, sem hlut eiga að mali v. eftir vmnu 1 sveit. | H H óskar Upplýsingar í síma 6960. i nilliiiiiliiilliiiiiiilllliliilliiitiliitiiiiiiiiliMiilliiiiiiiiiiiit Blikksmiðjan GLÖFAX! Hraimteig 14. — Stml 7236 :: til eftirbreytni. :: H Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaöurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 25. apríl 1952 Guðm. í. Guðmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.