Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 3
106. blað. TÍ’VFINN, þriðjudaginn 13. maí 1952. Getraunirnar Úrslit leikjanna á síðasta get- raunaseðli: Fram—Víkingur Valur—KR Helsingborg—Malmö Örebro—Norrköping Djurgarden—Göteborg Atvidaberg—Degerfors Skeid—Odd Örn Arstad Viking—Valerengen Brann—Asker Sparta—Fredrikstad Lyn—Sarpsborg 2—0 4—2 1—0 1—1 0- 1- 0- 3- 0- -1 -1 -2 -3 -0 0—1 0—3 2—1 Eins og sjá má eru úrslit leikj anna'yfirleitt mjög óvænt, bæði í sænsku og norsku leikjunum, næstum þveröfugt við það, sem líkur bentu til eftir úrslitum sið ustu leikja. Staðan er nú þann- ig eftir leikina um helgina: L U J T Mrk St. Norrköping 17 11 5 1 37-16 27 Malmö 17 10 2 5 40-17 22 Gais 17 944 35-21 22 Göteborg 17 9 3 5 36-24 21 H'álsingborg 17 7 4 6 26-20 18 Djurgárden 17 8 2 7 29-31 18 Örebro 17 8 2 7 35-41 18 Degerfors 17 5 5 7 22-22 15 Jönköping. 17 7 1 9 29-30 15 Ráá 17 4 3 10 20-43 11 Elfsborg 17 3 3 11 21-41 9 Atvidaberg 17 1 6 10 19-43 8 Úrslit 9.— 11. maí: Allsvenskan. Gais—Elfsborg 4—1 Jönköping— Hovedserien, Ráá 2—0 A-riðill. Qdd Viking Asker Sbeid Brann Válerengen Arstad Örn 9 9 8 9 9 8 3 9 2 9 0 0 3 19-11 17-11 17-13 6 4 5 4 1 4 22-15 4 1 4 18-13 3 18-13 14-32 13-30 B-riðill. Strömmen—Snögg Kvik—Sandef j ord 0—0 2—1 KR og Víkingur sýndu bæði lélega leiki um helgina, og verð- ur það því erfiður leikur, sér- staklega, er tekið er tillit til fyrri leikja liðanna. Jafntefli er hugsanlegur möguleiki, en þeir, sem nota kerfi, ættu að þrí- tryggja leikinn. Um norsku leikina spáir Sportsmanden þannig: Váler- engen—Brann lx, Asker—Vik- ing lx, Arstad—Skeid 2, Sande- fjord—Lyn lx. Þess skal þó getið, að spádóm ar blaðsins um úrslit í leikjun- um tvær síðustu helgarnar hafa næstum verið þveröfugir við raunveruleg úrslit. Sýnir það bezt, hve úrslitin hafa verið ó- vænt, að jafnvel norskir blaða- menn, sem fylgjast vel með knattspyrnunni þar, hafa minni möguleika til að geta sér rétt til um úrslitin, heldur en t.d. íslenzk kona, sem ekki þekkir einu sinni nofnin á félögunum, hvað þá heldur um raunveru- lega getu þeirra. En þannig eru einmitt getraunirnar og það er orsökin til þess, hve vinsælar þær alstaðar verða: Sportsmanden spáir að Skeid vinni Arstad, öfugt við það, sem spáð er hér í blaðinu, en í sam- bandi við það, er gaman að líta á þessi úrslit. Arstad—Odd 1—0 Skeid—Odd 0—2: Örn—Skeid 1—6: Örn—Arstad 1—1. Og hvernig á svo að spá á þennan leik, Arstad—Skeid, þegar litið er á þessi úrslit, sem urðu um tvær síðustu helgar? Ekki veit sá sem spyr, en allir möguleikar virðast vera fyrir hendi. Um sænsku leikina er það að segja, að yfirleitt eru heimalið jn mun sigurstranglegri, og er því sigfi þeirra spáð í öllum til- fellunum. Þess skal þó getið, að Göteborg og GAIS eru frá sömu borg, en það eru oftast óvænt- ustu úrslitin er slik lið leika saman. HUSMÆÐUR LÆKKIÐ RAFMAGNSREIKNINGINN JVetið SMÁRABLAÐS il.l Mf.Ml M SfJOtjAHÖI.fí u ATHUGIÐ að með því að nota eingöngu á rafmagnsvélarnar suðuáhöld með þykk- um botni, þá eyðið þér minni rafmagnstraum. Þetta merki á ALUMINIUM SUÐUAHOLDUM tryggir yður fyllstu not af rafstraumnum. Þessar tegundir af SUÐUÁHÖLDUM með SMÁRABLAÐSMERKINU eru nú á boðstólum ALLTMEÐ ÞYKKUM BOTNI Frederikstad 9 9 0 0 26-7 18 Strömmen Kvik Sparta Lyn Sarpsborg Sandefjord Snögg 9 4 9 4 9 3 9 3 8 3 8 2 9 0 18-12 10 15-14 10 10-13 13-15 9-8 6-10 7-25 Á næsta getraunaseðli eru þessir leikir: Fram—Valur 2 KR—Víkingur 1x2 Válerengen—Brann 1 Asker—Viking lx Arstad—Skeid 1 Sandefjord—Lyn 2 Göteborg—Gais lx Ráá—Helsingborg 1 Degerfors—Jönköping lx Elfsborg—Atvidaberg 1 Malmö—Örebro 1 Norrköping—Djurgarden 1 (Kerfi 24 raðir.) Eftir leik Vals við KR virðist næstum öruggt, að liðið ber sig- ur úr býtum í Vormótinu, og er ólíklegt, að Fram geti hindrað það. Albert settur úr aðalliðinu Litlar fréttir hafa' borizt af Albert Guðmundssyni, fræg- asta knattspyrnumanni ís- lands, i vetur. Nýlega birtist þessi klausa í Sportsmanden: Strassbourg, sigurvegarinn í Bikarkeppn- inni frönsku í fyrra, er dæmt til að falla niður í 2. deild nú og sennilega fylgir Lyon þeim. Fimm lið voru í mikilli hættu i deildinni og urðu að leika aukaleiki við efstu liðin í 2. deild um réttinn til setu í 1. deild. Meðal þeirra var Racing Club de Paris (lið Alberts). Hinir erlendu leikmenn liðs- ins hafa að undanförnu sýnt svo lítinn áhuga fyrir „vinnu“ sinni, að þeir hafa verið sett- ir úr aðalliðinu, og Frakkar settir í þeirra stað. Meðal þeirra er hinn frægi íslend- ingur Albert Guðmundsson. Blikksmíðaverkstæöi i i O ásamt húsinu og eignarlóð á ágætum stað, til sölu, ef J [ viðunandi tilboð fæst. — Upplýsingar gefa: Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson, hrlm. I Kaffikönnur, ýmsar stærðir Katlar Suðupottar, ýmsar stærðir. Búsáhaldaverzlanir hafa einnig á boðstólum ýmsar aðrar ALUMINIUMVÖRUR mcð SMÁRABLAÐSMERKINU svo sem sigti, skaftpotta, kökuforirt, föt, bakka, mjólkurbrúsa o. fl. Vér viljum sérstaklega benda á þessa gerð af Mjólk- urkönnum úr Aluminium, sem fæst nú hjá þeim bús- áhaldakaupmönnum, sem selja SMÁRABLAÐ ALUMINIUM SMÁRABLAÐS ALUMINIUM fæst í Reykjavík og Hafnarfirði hjá þessum verzlunum: Verzlunin LIVERPOOL, Hafnarstræti Verzl. B. H. Bjarnason, Aðalstræti Verzlunin EDINBORG, Hafnarstræti Verzlunin NOVA, Barnösstíg. Verzlunin HÖFÐI, Laugaveg Verzlunin Járn & Gler, Laugaveg Járnvörudeild Jés Zimsen, Hafnarstræti Verziun Árna Pálssonar, Miklubraut Verzlunin Hamborg, Laugaveg Verzlunin H. Biering, Laugaveg Verzlunin RAFORKA, Vesturgötu NORA MAGASIN, Pósthússtræti. o o o o o Verzl. Sigurðar Kjartanssonar, Laugaveg Verzl. Einar Þorgilssonar, Hafnarfirði. Verzlun Jóns Þórðarsonar, Bankastræti Auk þess fæst SMÁRABLAÐS ALUMINIUM hjá flestum Búsáhaldaverzl- unum utan Reykjavíkur. Skoðið Jjessar ágætu vörur Iijjá iHisáhaldakaupmannl yðar og sannfærist um gæðin Heildsölubirgðir: EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. h.f. ivikiiiiioiiiiitiiiiciiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiisiai* Bændur! I Girðingarstaurar til sölu úr § | járni. Upplýsingar í síma \ 1 9875. | £ s ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitin | Girðingarefni j | Vil selja c. a. 25 rúllur af § | gaddavír, ennfremur girð- | | ingarstólpa. Hagstætt verð. f E = Björn Jóhannesson 1 Hafnarfirði — Sími 9087 1 •llllllllllllllllllllliuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuill '-V.W.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.VAV Uppboð Opinbert uppboð verður haldið hjá skrifstofu saka- dómarans í Reykjavík að Fríkirkjuvegi 11 hér í bæn- um föstud. 16. þ. m. kl. 1.30 e. h. Seldir verða alls konar óskilamunir svo sem: < Fatnaður, reiðhjól, töskur, lindarpennar, úr og m. *l! fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. í Borgarfógetinn í Reykjavík W.WV.WW.'.V.'.V.W.V.W.’.V.V.V.V.V.'.W/AWVr '.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VV.Y.V.V.V.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.