Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 5
1C6. blao. TfWÍNN, þriðjudaginn 13. maí 1952. S. Þriðjud. 13. maí Sjötagur í dag: Jakob Krlstinsson Það, sem þeim er heilagast Sjaldan hefir það komið öllu gleggra í ljós en sein- ustu dagana, hvað það er, sem forsprökkum íslenzkra kommúnista er hjartfólgnast og viðkvæmast af öllu. Nokkru eftir áramótin birti Dr. Benjamín Eiríksson yfir- lit um fjárhagsafkomuna og viðskiptakjörin á síðastliðnu ári. Þetta yfirlit afsannaði mjög glögglega ýmsar firrur, sem kommúnistar hafa hald- ið fram um þessi mál. Þjóð- viljinn reyndi að hnekkja ein stökum röksemdum Benja- míns, en var þó sæmilega sið legur og hófsamur í málflutn ingi. Nú fyrir nokkru hefir svo dr. Benjamín birt annan greinarflokk í sömu blöðum. Þessi greinarflokkur hans fjaliar um lífskjör og stjórn- arhætti í Rússlandi og bregð- ur upp talsvert annari mynd af ástandinu þar en Þjóðvilj- inn hefir haldið að lesendum sínum. Frásagnir sínar um þetta byggir dr. Benjamín undantekningarlaust á stað- festum opinberum heimild- um, en slíkt verður hinsveg- ar ekki sagt um Rússlands- skrif Þjóðviljans. Það hefði mátt ætla, ef- allt væri með felldu, að forsprakk ar íslenzkra kommúnista tækju sér ekki eins nærri, þót't þeir væru staðnir að mis sögnum um erlend mál og innlend, því að missagnir um þau geta verið afsakanlegri. Slíku er þó siður en svo að heilsa. Oft hafa rithöfundar Þjóðviljans misst stjórn á skapsmunum sínum en þó aldrei fullkomlegrar en í til- efni af umræddum greinar- flokki Benjamíns. Fórustugrein Þjóðviljans á laugardaginn var er næsta gott sýnishorn um þetta. Skulu hér á eftir valin úr henni nokkur sýnishorn: „Hann (þ. e. Benjamín) níðist líka á þeim látnu, til þess að ætla þeim þær verstu hvatir, sem hann er haldinn af“. (Þessar „verstu hvatir“ eru fóignar í því að segja annað um ástandið í .Bússlandi en kommúnistar vilja vera láta!) „Ástsælnustu forustu- menn þjóðarinnar þarf ekki að verja fyrir árás fyrirlitn- asta mannsins, sem nú er uppi á íslandi“. „Hið ameríska auðvald þurfti að fá nógu samverka liðugan ódreng ... Benja- mín Eiríksson var fús til verksins“. „Það eru fingraför þessa svikara við íslenzka þjóð ..“ „Það er hin drepandi hönd þessa f jandmanns íslenzkrar alþýðu.. “. „Og svo heldur þessi leigði erindreki útlends valds ...“ Þessi sýnishorn nægja til þess að sýna í hvaða anda greinin er skrifuð og sama gildir um aðrar greinar Þjóð viljans um þessi mál. Það er hvergi reynt að hnekkja á- lyktunum Benjamíns með rökum, heldur er hann ausinn þeim mun meiri persónuleg- um svívirðingum og illyröum. Við Jakob Kristinsson mun- um fyrst hafa sézt í Gagnfræða skólanum á Akureyri 1904. Mér er hann minnisstæður frá þeim árum, þessi glæsilegi og gáf- aði Eyfirðingur, sem varð strax hvers manns hugljúfi, fáskipt- inn að Vísu, en einbeittur þeg- ar svo bar undir, og enginn veifi skati. Við munum allir, félagar hans, þá þegar hafa talið hon- um vísán veg og frama. Svo skilja leiðir. Jakob Kristinsson fer langskóíaleið, tekur. stúdents próf og guðfræðipróf, gerist prestur hjá fslendmgum vestan hafs, kemur heim aftur, verð- ur um tug ára skólastjóri á Eið- um og síðást fræðslumálastjóri landsins. Og nú „seztur í helgan stein“. Sá talsháttur getur hér vel átt við að því leyti, að innan veggja „stéinsins“, þar sem sr. ■ Jakob situr nú, ríkir kyrlátur helgiblær og friður. En á hinn' bóginn fer því fjarri, að í því „helgisetri" sé hætt að hugsa og starfa. Öðru nær. Þar starf ar af aiefli síleitandi hugur, sí- ung sáí; ljóssækinn andi, sem þráir að 'varpa birtu inn á mann | legar þroskaleiðir og hækka og göfga sjónarmiðin. j „Sáðmaður gekk út að sá....“ • Jakob Kristinsson gekk ungur út til þeirrar iðju, og þó ekki fyrr eil hann hafði búið sig vel úr garði, leitað og fundið hið bezta sáðkorn. Hann skildi hlut verk sáðmannsins, skyldur hans og ábyrgðarstarf. Hann lagði mikið á sig til þess að hafa gott j að bjóða úr góðum sjóði, og hef ir alla æfi eflt þann sjóð og aukið, því að hann hefir yndi af að velta fyrir sér margs kon- ar ráðgátum dularfullra lög- mála mannlegrar tilveru og æðstu hugsjóna. Um þetta hefir hann mikið rætt og ritað, bæði fyrr og síðar. Og þótt ég sé ekki dómbær um sumt af því efni, leynist engum hin skarpa hugs un og siiilldarlega framsetning hvers þess efnis, er hann fjall- ar urn. Og alveg nýverið hefir sr. Jakob Kristinsson unnið þrekvirki á þessum leiðum, sem áreiðanlega mun verða honum til verðugrar og varanlegrar sæmdar. Á ég þar við þýðingu hans á hinni stórmerku bók franská heimspekingsins og hugsuðarins Lecomte du Noúy, sem hann hefir nefnt á íslenzku Stefnumark mannkyns. Það er meir en vafasamt, að nokkur annar maður hefði lagt á sig það óhemjú erfiði, sem það hlýt ur að vera, að koma öllum slik- um hugsunum, heimspeki og há speki í íslenzkan búning. Og þar eru sannarlega engar tötrum klæddar hugsanaflækjur á boð- stólum af þýðandans hálfu, heldur kjarngott og magnþrung ið íslenzkt mál, ljóst og lipurt. Og þar úir og grúir af svo snilld ærið umhugsunarefni. Það og á vitorði þeirra, sem er tili bónda í Myrkárdal í Hörgárdal. Hún andaðist 26. maí 1940. Síð- ari kona hans er Ingibjörg Tryggvadóttir bónda á Hall- dórsstöðum í Bárðardal. Þess er ekki kostur i stuttri blaðagrein að lýsa Jakobi Krist- þekkja, hvílikur afburða ræðu- j maður sr. Jakob er, bæði djú- ’ hygginn og málsnjall. Og svo inssyni svo að fullnægjandi sé, enda ekki tilgangurinn að fara hér út í neina „sálkönnun", þó að fróðlegt gæti verið. Sá, er þessar línur ritar, vildi hins veg :er mal hans jafnan þrungið i „ . . . '.. , . iar freista þess að vekia athygli difsspeki og siðferðilegn alvoru. I ....... B I a þvi starfi afmælisbarnsins, er | Og það hygg ég að væri nú, hann þekkir bezt, og segja í mikill fengur að eiga slíkan stuttu máli frá kynnum sínum i fyrirlesara handa einhverjum . af manninum, en þau hafa frá upphafi og til þessa dags verið hin ánægjulegustu, og aldrei hefir þar borið skugga á. — Það var Guðspekifélagi Is- lands hið mesta happ, að séra Jakob skyldi í upphafi veljast til forustu þess, enda er enginn vafi á því, að félagið á honum, ásamt ýmsum öðrum ágætum mönnum, að þakka það brautar gengi, er því hlotnaðist þegar í upphafi. Hann var og er að mörgu leyti virðuleg- ur og ágætur fulltrúi þeirra hugsjóna, er félagið heldur á lofti, og má nefna ungmennahópnum, t.d. hinum verðandi sáðmönnum, kenn- araefnunum í Kennaraskólan- um, til þess að freista þess að dýpka lífsskilning þeirra, göfga hugrirfar og hækka sjónarmið. Ævistarf sr. Jakobs Kristins- sonar er eigi þess eðlis að ár- angur þess verði mséldur á vog- arlega meitluðum setningum, að j jr né metin til fjár. En það hef ætla má að þær verði að spak- ^ ir ant verið í anda þess boð- mælum, sem lengi lifa, svo fram skapar, að mest sé um vert af arlega að menn nenna að lesa ■ öllu að leitað sé fyrst guðsríkis bókina með athygli, og öðru j 0g réttlætis þess, og þá muni vísi lesin verður hún engum að' ailt annað veitast að auki — og gagni. Og við slí.kan lestur kem! „guðsríkið er hið innra með ur þeim oft í hug, sem takmark, yður“, að eflingu guðsneistans margt til Hann er prúSmenni aðan skilning hefir á efnivið í sérhverri mannssál sé mestj hið mesta) hjartahlýr og við- hennar, hvort meira afrek sé að skrifa svona bók á sínu móður- máli af hálærðum heimspek- ingi og vísindamanni, eða koma henni í þvílíkan búning ís- um vert, að mannræktin, í þess! mótSgóður, svo að af ber, greind orðs háleitustu merkingu, sé j ur maSur 0g gjorhugull. Vand- í raun og sannleika undirstaða virkur er hann með afbrigðum, alls velfarnaðar einstaklinga og. og það svo uijög^ aS stundum heildar. Og það er í krafti þess j getur þag orðið dálítið á kostn- lenzkrar tungu. Af þessu má anda, þeirrar lífsskoðunar, sem! , að afkastanna. En ekki hygg ég sja, að sr. Jakob hefir ekki set- menn eins og sr. Jakob Krist- þo> að þar sé mikill skaði skeð. ið iðjulaus hin siðustu ár. Og insson ' ' þ.ó að allir, sem til þekkja, viti og viðurkenni hvílíkur ágætis- maður hann var við skólastjórn og kennslu, og hversu viturlega og virðulega hann hélt á valdi sínu sem fræðslumálastjóri, og hve farsællega hann stýrði því embætti, þá kann svo að fara, að framtíðin eigi ekki sízt að þakka honum það, að hann kom slíkri bók, sem Stefnumark mannkyns er, á íslenzkt mál. Því að varla er það hugsanlegt, að nokkur sá, sem les slíka bók vel og hugsar um efni hennar vitkist ekki eitthvað á lestrinum og verði andlegar sinnaðri á eft ir, en það er einmitt „stefnu- mark“ höfundarins og þýðand- ans að svo verði. Og á þann hátt má vera, að sr. Jakob Kristins- son eignist fjölmarga „nemend- ur“ á komandi tíð. Og þess vildi ég óska, honum og þjóð minni, af heilum hug. Fyrir nálega þremur áratug- um flutti sr. Jakob Kristinsson ræðu á samkomu kennara. Efni hennar var frásaga af leitandi mannveru, fremur lítilsigldri að vísu, en sem átti þó leitarþrána í brjósti sínu og var alla æfi í leit. Fyrst að „stúlkunni sinni“, þar næst að margs konar verald ar-gæðum, og síðast að „lykl- um himnaríkis". Svo snilldar- lega var þetta framsett og svo viturlega og skáldlega á efn- inu tekið, að ræða þessi hefir mér aldrei úr minni liðið. Og hún hefir oft orðið mér vinna sín ómetanlegu ur> þvi að hetri er vandvirkni störf, sem ekki verða mæld eða . en vinnuhraði Og víst er um vegin til verðlauna, en sem eru ' það> að þegar Jakob stjornaðl máske miklu mest virði þi'átt. Guaspckiféiaginn, voru áhrif fyrir Það-' hans valdug og sterk, þ'ó að Sr. Jakob Kristinsson er tví- , hann Væri maður kyrrlátur og kvæntur. Fyrri konu sína, Helgu . hetði sig ekki mikið meira í Jónsdóttur, missti hann fyrir 10 frammi en ýmsir aðrh. Hygg ég, árum, hina ágætustu konu. Síð . að ekki sé ofmæltj að Jakob ari kona hans, Ingibjörg hafi stundum gert meira gagn Tryggvadóttir, er einnig ágæt með einum fyrirlestri en sumir kona og honum ómetanlegur aðrir með tíu> og er þetta ekki lífsförunautur á efri árum. Hef sagt til þess að Varpa skugga á ir hann að þessu leyti, sem öðru neinn> er hér a hlut að máli. En verið hamingjumaður. | margt ber til, að þessu var þann Þetta er ekki ævisaga, heldur ig hattað. jakob hugsar vand- aðeins afmælisávarp úr hópi! lega bvert það mál, er hann gamalla vina og félaga. Því að flytUr, leggur sál sína í það, og við, sem lengi höfum þekkt sr. j er venjulega fundvís á kjarna Jakob Kristinsson, og að nokkru átt hann að samherja og sam- verkamanni, dáum hinn lífs- vitra og göfuga drengskapar- mann, þökkum honum af heil- þess. Hann hefir ágætt vald á íslenzkri tungu, hlýlega rödd, sem þó er oft gædd miklum á- herzluþunga, og er ræða hans vepjulega ekki siður geðvirk en um hug, hyllum hann í dag, og bugvirk. Nær hann því oft til Æsingúr Þjóðviljamanna er svo mikill, að þeir sjá ekki, að með þessu styrkja þeir mest mál Benjamíns, því aö þetta er háttalag þeirra, sem ekki geta varið sig með rök- um, og grípa því til persónu- legra svívirðinga í staöinn. Illyrði og svívirðingar Þjóðviljans skaða því ekki Benjamín. Þau eru þvert á móti sönnun þess, að hann hefir farið með rétt mál. Þau sýna og sanna, að talsmenn Rússa hér geta ekki hnekkt röksemdum og ályktunum hans. Fyrir íslenzku þjóðina alla eru þau svo hin eftirtektar- verðustu og lærdómsríkustu vegna þess, að þau sýna og sanna, hvað forsprökkum ís- lenzkra kommúnista er dýr- mætast og heilagast af öllu. Þeir taka því sæmilega mannalega, þegar óhróðri þeirra um íslenzk málefni er hnekkt. Hinsvegar ætla þeir alveg vitlausir að verða og missa alla stjórn á skapsmun um sínum, þegar lof þeiyra um ástandið í Sovétríkjunum er afhjúpað. Sterkari sönnun er ekki hægt að fá fyrir því, að það er þjónusta við vald- hafana í Moskvu, sem er þeim fyrir öllu og þeir setja hærra en nokkuð annað. biðjum honum mikillar bless- unar. Snorri Sigfússon. í dag er séra Jakob Krist- insson, fyrrverandi fræðslu- málastjóri, sjötugur að aldri. Hann er fæddur 13. maí 1882 í Syðri-Dalsgörðum í Eyjafirði. Foreldrar hans voru þau Krist- inn, bóndi á Hrísum í Eyjafirði Ketilsson og kona hans Salóme Hólmfríður Pálsdóttir frá Há- nefsstöðum í Svarfaðardal. Jakob lauk stúdentsprófi í júní 1911 og guðfræðiprófi við Háskóla íslands 15. júní 1914 með 1. einkunn. Vígður 26. júní 1914 til prestsþjónustu í Quill- Lake, Vatna, Sólheima og Foam Lakesóknum i Saskatchewan í hjartna áheyrenda sinna, og munu flestir vera ofurlítið betri menn að máli hans loknu, eins og þeir munu fáir vera, er ekki fari heldur betri menn og glað- ari af fundi hans. — Frá vissu sjónarmiði má segja, að það hafi verið skaði, að hann helg- aði sig ekki algjörlega þjónustu kirkjunnar, jafn góður kenni- maður og hann er; en ég hygg þó, að kénnimennska hans und- ir merki Guðspekinnar hafi á- reiðanlega jafngilt prestsstarfi og raunar miklu meira, því að Guðspekin fullnægir fleiri þrám og þörfum mannsálarinnar en trúarbrögðin, að þeim annars ólöstuðum. Sjálfur mun hann og telja, að hann hefði ekki vaxið á öðru meira í andlegum skiln- Kanada og gegndi þeirri þjón- ! ingi en að ganga Guðspekinni á ustu til 1919, en hvarf þá aftur hönd og tileinka sér hana. til íslands. Var forseti Guðspeki félags íslands 1920—1928 og átti heima í Reykjavík, í aðalstöðv um félagsins þar. Settur skóla- stjóri við Alþýðuskólann á Eið-' um 28. apríl 1928 frá 1. maí s. á. og skipaður 4. ágúst 1931. Fék lausn frá skólastjórastörf- um 14. júní 1948 frá 1. okt. s.á. Skipaður fræðslumálastjóri 14. janúar 1939 frá 1. febrúar s.á. og gegndi því starfi til 1. ágúst 1944. Dvelur nú í Reykjavík. Jakob er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Helga Jónsdóttir Það, sem mér hefir alltaf fund izt einkenna séra Jakob Krist- insson mest, er hjartahlýja og mikil prúðmennska. En þeir, er gerzt mega um það vita, segja þó, að það, sem ríkast sé í eðli hans, sé sannleikshollusta. Víst er um það, að vamm sitt vill hann ekki vita í neinu, og aldrei hefði hann gengið Guð- spekinni á hönd, ef hann hefði ekki þráð mieri og dýpri skiln- ing og þekkingu á lögmálum til verunnar, meiri sannleika, en (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.