Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 7
 106. blað. Frá hafi til he 'iða Hvar eru sLipin? Sambandsskzp: Ms. Hvassafell fór frá Kotka 9. þ. m. áleiðis til Isafjarðar. Ms. Arnarfell átti að koma til Djúpavogs í dag frá Kotka. Ms. Jökulfell fer væntanlega frá Rvík i kvöld til Patreksfjarðar. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík á morgu vestur um land í hring ferð. Skjaldbreið fer frá .Rvík í dag til Snæfellsneshafna, Gils fjarðar og Flateyrar. Oddur er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Ármann fór frá Reykjavik í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til London 10. J 5. og fer þaðan í dag 12. 5. til; Hamborgar og Rotterdam. Detti foss kom til Reykjavíkur í morg un 12. 5. frá New York. Goða- foss kom til Hull 11.5. Fer þaðan væntanlega 13. 5. til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Reykjavík 10. 5. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Vest- mannaeyjum i dag 12. 5. til Gravarna, Gdynia, Álaborgar og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 8. 5. til Álaborgar og Kotka. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Rvík 7. 5. til New York. Foldin kemur til Reykjavíkur í nótt 13. 5. frá Norðurlandinu. Flugferðir Flugfélag íslands: 1 dag vei-ður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss og Sauðárkróks. Blöð og tímarit Skinfaxi, 2. hefti er komið út. Flytur það grein um ný viðfangsefni eft ir Daniel Ágústínusson, ritara j U.M.F.Í. Kvöldstund með Steph.! G. eftir Stefán Júlíusson, þáttur I um Tómas Guðmundsson, Meðal' æskulýðsfélaga í Bandaríkjun- um eftir Gunnar Halldórsson, Starfsemi U.M.S.A.-Húnavatns- sýslu eftir Pál Jónsson, Æsku- mannaheimili, fróðleg grein um starfsemi K.F.U.M. félaga og fé lagsheimili þeirra úti í heimi j eftir Vigfús Guðmundsson hinn j víðförla, íslenzkar getraunir, Treystum félagsböndin, kvæði I eftir Daníel F. Teitsson, Félags- I heimili Breiðuvíkur, Starfsíþrótt ir, úthlutun úr íþróttasjóði o. fl. Úr ýmsum áttum Fréttir frá Ólympíunefnd fslands. Nýlega hefir Ólympíunefnd ís lands fengið senda Ólympíubók ina um síðustu — XIV. —. ólym píuleikina í London árið 1948. Er bókin 580 bls. með fjölda mynda. Þetta er opinber skýrsla framkvæmdanefndarinnar um þessa merkilegu Ólympíuleiki. Þar þar ítarlega skýrt frá öll- um undirbúningi leikjanna og kostnaöi, svo og íþróttalegum árangri. Þá er og fylgirit, sem er 48 bls., um íþrótta-listkeppn- ina á þessum ólympíuleikum,. og er í ritinu m. a. mynd af málverki því, sem Ásgeir Bjarn- þórsson listmálari sendi, og var af þrem sundmeyjum á bað- strönd, sem fékk góða dóma. Nú hafa tveir listamenn, þeir Ásgeir Bjarnþórsson listmálari og Guðmundur Einarsson, mynd höggvari, frá Miðdal, ákveðið að senda listaverk til sýningar á list sýningu Ólympíuleikanna. Ás- geir Bj. sendir tvö málverk, er hann nefnir: Laxveiðimenn og Veiðimaðurinn. En Guðmundur Einarsson sendir höggmynd, sem hann nefnir: Ólympíueldurinn. Ólympíuhappdrættið. Það er nú í fullum gangi. Vinn TÍMINN, þriðjudagiim 13. maí 1952. *. Sigurður Helgason kosinn form. F.Í.R. Félag íslenzkra rithöfunda hélt aðalfund sinn, sunnudag inn 27. apríl. Vilhjálmur S. Vil hjálmsson, sem verið hefir for maður félagsins í tvö ár, baðst undan endurkosningu, og var fyrrverandi ritari þess, Sig- urður Helgason, kosinn for- maður í hans stað. Aðrir kosn ir í stjórn: Indriði Indriðason, ritari, Elinborg Lárusdóttir, gjaldkeri og meðstjórnendur, Guðmundur G. Hagalín og Jakob Thorarensen. Vara- menn í stjórnina voru kosnir Þóroddur Guðmundsson og Helgi Sæmundsson. í félagi íslenzkra rithöf- unda eru nú 42 félagsmenn. Viðaukalög um verðlagseftirlit Samkvæmt ósk viðskipta- málaráðherra settu handhaf ar valds forseta íslands hinn 6. þ. m. bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 35, 1950, um verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm. í bráðabirgðalögunum er ( kveðið svo á, að verðgæzlu- j stjóri skuli fylgjast með verð. lagi í landinu og hafa sömu heimild til öflunar upplýs- inga í því skyni, hvort sem vörur eða þjónusta eru háð ákvæðum um hámarksálagn- ingu eða ekki. Þá er heimilað að birta nöfn þeirra, sem verða uppvísir að óhóflegri á lagningu á vörur eða þjón- ustu, sem frjálst verðlag er á. Ennfremur eru ákvæði um Dóuiar (Framhald af 1. síðu.) sæti fangelsi 3 mánuði. — (Fékk 4 mán. í undirrétti). Ákærðu Árni Pálsson, Gísli Rafn ísleifsson, Guð- mundur Helgason og Páll Theódórsson sæti hver um sig fangelsi 3 mánuði, en fresta skal refsingu þeirra og hún falla niður eftir 5 ár frá uppsögu dóms þessa, ef skilorð VI. kafla laga nr. 19/1940 verða haldin.(Fengu allir 3 mán. í undirrétti en óskilorðsbundið). Ákærði Hálfdán Bjarna- son sæti varðhaldi 30 daga, en fresta skal refsingu hans og hún falla niður eftir 5 ár frá uppsögu dóms þessa, ef skilorð VI. kafla laga nr. 19/ 1940 verða haldin. (Fékk 3 mán. óskilorðsbundið í und- irrétti). Ákærði Stefán Oddur Magnússon greiði kr. 2500,00 sekt til bæjarsjóðs Reykja- víkur, og komi varðhald 20! daga í stað sektarinnar, ef, hún greiðist ekki innan 4 viana frá birtingu dóms! þessa. (Sýknaður í undir- rétti). ^ Ákærði Guðmundur Jóns- son greiði kr. 1500,00 sekt til ríkissjóðs, en fresta skal refsingu hans og hún falla! niður eftir 5 ár frá uppsögu t dóms þessa, ef skilorð VI.1 kafla laga nr. 19/1940 verða' haldin. Ef skilorð nefndra laga verða ekki haldin, sæti ákærði 12 daga varðhaldi, ef liann greiðir ekki sektina innan 4 vikna, frá- því að lionum er tilkynnt, að refs- ingin verði framkvæmd. —: (Fékk 4 mán. í undirrétti ó- skilorðsbundið). Málsvarnarlaun skipaðs það, að verðgæzlustjóri sfcuUÍ^^anns ákærða Hreggviðs láta verðgæzlunefnd í té upp Stefánssonar i heraði, Ragn- lýsingar og skýrslur um verð- lag og hefir nefndin tillögu- rétt um þau mál. Líkan af elzta kaupfélagshúsinu Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Kaupfélag Þingeyinga hefir látið gera líkan af elzta kaup félagshúsi á íslandi. Er það :húsið „Jaðar,“ sem byggt var á öðru starfsári K.Þ. 1883. — Hús þetta stendur ennþá, en ! mun brátt verða að rýma fyr- ir byggingu vörugeymsluhúss, er K. Þ. hefir í hyggju að reisa. Líkan þetta er nú til sýnis í sýningarglugga hjá K. ars Ölafssonar hæstaréttar- lögmanns, kr. 300.00, greiðist úr ríkisjóði. Málsvarnarlaun skipaðs talsmanns í héraði hinna ákærðu Guðmundar Björgvins Vigfússonar og Kristófers Sturlusonar, Áka Jakobssonar héraðsdómslög- manns, kr. 500,00, greiðist úr ríkissjóði. Ákærði Stefán Oddur Magnússon greiði máls varnarlaun skipaðs talsmanns síns í héraöi, Áka Jakobs- sonar héraðsdómslögmanná, kr. 300,00. Að öðru leyti skulu vera óröskuð ákvæði hins á- frýjaða dóms um greiðslu málsvarnarlauna í héraði. Málflutningslaun skipaðs verjanda í Hæstarétti hinsa ákærðu Guðmundar Björg- vins Vigfússonar, Hreggviðs Þ. Smíði líkansins hafa fram- stefánssonar og Kristófers kvæmt Stórutjarnarbræður í sturlusonar, hæstaréttarlög- manns Ragnars Ólafssonar, kr. 4000.00 greiðist úr ríkis- sjóði. Málflutningslaun . skipaðs Högnason, Guðmundur Helga son og Magnús Hákonarson greiði in solidum málflutn- ingslaun skipaðs verjanda síns i Hæstarétti, Sveinbjörns Jónssonar hæstaréttarlög- manns, kr. 5500,00. Ákærðu Stefán Oddur Magn ússon og Stefán Sigurgeirs- son greiði in solidum mál- flutningslaun skipaðs verj - anda síns í Hæstarétti, Ólafs Þorgrímssonar hæstaréttar- lögmanns, kr. 5000,00. Ákærði Alfons Guðmunds- son greiði málflutningslaun skipaðs verjanda síns í Hæsta rétti, Ragnars Jónssonar j hæstaréttarlögmanns, kr. • 3500,00. Ákærði Árni Pálsson greiði málflutningslaun skipaðs verjanda síns I Hæstarétti, Sigurðar Ólasonar hæstarétt- arlögmanns, kr. 3500,00. Ákærði Guðmundur Jóns- son greiði málflutningslaun skipaðs verjanda síns í Hæsta rétti, Sigurgeirs Sigurjóns- sonar hæstaréttarlögmanns,1 kr. 3500,00. j Ákærði Páll Theódórsson greiði málflutningslaun skip- aðs verjanda síns í Hæstarétti Einars B. Guðmundssonar hæstaréttarlögmanns, kr. 3500,00. Allur annar sakarkostnað- ur í héraði og fyrir Hæsta- rétti, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda í Hæstarétti, Hermanns Jóns- sonar hæstaréttarlögmanns, kr. 20000,00 greiðist þannig: Ríkissjóður greiði Vá hluta. Ákærðu Guðmundur Jóns- son og Hálfdán Bjarnason greiði hvor um sig 1/40 hluta. ■ Ákærðu Árhi Pálsson/Frið- rik Anton Högnasón, Gísli Rafn ísléifsson, Guðmundur Helgason, Jóhann Pétursson, Páll Theódórsson og Stefán Oddur Magnússon greiði in J solidum Vs hlutá. Ákærðu Alfons Guðmunds- son, Garðar Óli Halldórsson,' Jón Múli Árnason, Jón Krist- inn Steinsson, Kristján Guð- j r.mndsson, Magnús Hákonar- son, Magnús Jóel Jóhanns- ' son, Ólafur Jensson, Stefán Sigurgeirsson, Stefán Ög- mundsson og Stefnir Ólafsson greiði in solidum % hluta. Dóminum ber að fullnægja meö aðför að lögum. 'fáii jn&M Ljósavatnsskarði, af hinum mesta hagleik og vandvirkni. ingar eru 20, eins og kunnugt er, og ættu allir þeir, sem styrkja ; verjanda í Hæstarétti ákærða vilja Ölympíuför íslendinga, að j sigurðar Jónssonar, hæsta- kauþa happdrættismiða, sem réttarlögmanns Sveinbjörns kosta a3eins 5, Jónssonar, kr. 1500,00 greiðist úr ríkissjóði. krónur miðinn. Akæröu Jón Múli Arnason, Magnús Jóel Jóhannsson, 611SIIIlllllltlllllll«IIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIVI9allll<ll9 | „PÓLAR” I Rafgeymar | Pólar reynast mjög veL § Pólar eru traustir. , 1 Pólar eru íslenzk framleiðsla. 1 | VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN | § Tryggvagötu 23. - Sími 81279.1 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiM'iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiit • IIIIII•IIIIIIIIIIIIIII•IIIII■IIII■IIIIIIIIIIIIII■I•IIIIIIIIIIIIIIIM• a a f Gullog silfurmunir ] | Trúlofunarhjlingar, stein- | | hringar, hálsmen, armbönd | | o.fl. Sendum gegn póstkröfu. | GULLSMIÐIR 1 Steinþór og Jóhannes, | Laugaveg 47. JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB • r (Vanur smurn-I ingsmaður ( Í- óskast að | ! Smurninsstöð! S. í. S. niiiiiiiiiiiiiiiiin iii iiiii 1111111111111111111111 iiiii;iiiiiiuiiiti' niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 111111111 ii iiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiifiiii | Leikfélag Hafnarfjarðar: i • f Allra sálna messa 1 | Sýning í Iðnó í dag kl. 8. | i Aðgöngumiöar seldir frá kl. | ! 2- í dag. Sími 3191. 1 Bandalag ísl. Ieikfélaga. | lllllllll■llllllll■l■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■•■ l.VWW.V/.Y.V.VV.W.V.’.W.YAY.W.'.VAW.V.’.V.V s Höfum kaupanda að góðri húseign æskilegast 4 herbergi á hæð og ein 2ja herbergja og 3ja herbergja íbúð mætti gjarnan vera í kjallara eða risi. Útborgun gæti orðið alltaf 400 þús. kr. |« Konráð Ó. Sævaldsson, Iöggiltur fasteignasali, !* Austurstræti 14. Sími 3565. a i J'.VW.W.W.V.W.V.V.W.W.W.V.V.W.W.V.W.W.I '.Wil vv V Bolvíkingafélagið | biður þá, sem ætla að gefa muni á Bolvíkingabazarinn, að Ólafui' Jensson og Stefán Ög- koma þeim til nefndarinnar fyr mundsson greiði in solidum ir næsta föstudagskvöld. Bazar- málflutningslaun skipaös inn verður að Röðli næsta laug verjanda síns í Hæstarétti, , ardag. Egils Sigurgeirssonar hæsta- - ., „ ,, ... -T i j réttarlögmanns, kr. 12000,00. 47. og 48. árg. er komið út. | Aiíæidu Garðar Óli Hall- Ólafur Jónsson skrifar þar um dórsson, Gísli Rafn Isleifs- byggingamál sveitanna, greinar son, Hálfdán Bjarnason, Jó- eru um ræktun kartaflna, hlið, 'nann Pétursson, Jón Kristinn tilbúin áburð, þáttur úr Skaga- Steinsson, Kristján Guð- firði, þarfasti þjónninn, ræktun mundsson og Stefnir Ólafs- trjágróðurs, um votheysgerð, son greiði in solidum mál- lerki, fundargerðir, reiknmgar flutningslaun skipaðs verJ. anda sms í Hæstaretti, Ragn- Kjósverjar ars Ólafssonar hæstaréttar- Munið að mæta á fundi átt- lögmanns, kr. 8000,00. hagafélágsins í kvöld. 1 Ákærðu Friðrik Anton tattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung ;! 1952, hafi skatturinn ekki verið greiddúr í síðasta lagi ;! 15. þ.m. Aö þeirn degi liðnum veröur stöðvaður án frekari að- I; vörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skilað I; skattinum. í; Reykjavík, 12. mai 1252, !; Tallstjfórashriístafan, Hafnurstræti 5. ;! !vvvvvvvw.w.vw.,.vvvvv.vvvvvw,vw.w.vw.vvvv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.