Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMIt'íN, þriðjudagiim 13. maí 1952. 106. blað. Halldór K.rístján$son: Orðið er frjáist Einræðishættan og þingræðið íslendingum er einræði mjög á móti skapi. Þjóðin er tmeigð til sjálfstæðis og frjálsj lyndis og kalla má að ein- J xæðishugtakið sé henni grýla. J Þegar rætt er um stjórnar-' hætti þykir það því alltaf á- árifamikið að benda á ættar- oragð einræðisins á því, sem menn eru á móti. flokkanna og umboðsmanna um undanþágurnar hefir ver þeirra og fulltrúa. |ið beðið blátt áfram og bein- Ef ráöherra brýtur lög línis í tekjuöflunarskyni fyrir flokki sínum í hag eru ýms félögin eða veitingastaðina. vandkvæði á því, að Alþingi Lögreglustjórinn hefir hvorki hafi óháða og sjálfstæða af-'látið lög né regiugerð binda stöðu í málinu. Lengi má lög- [ sig og er sennilega orðinn in teygja, og hver og einn er'ábyrgur fyrir meiri ólöglegri í nokkurri freistni að ljá áfengissölu en nokkur mað'- þeim eyra, sem túlkar lögin' ur annar á íslandi. Því hefir verið haldið fram' honum í hag. Auk þess er! Dómsmálaráðherra svaraði Refur bóndi heldur áfram kveðskap sínum, þaðan, sem frá var horfið í síðustu viku: En svo er líka margt gott og fagurt að sjá í Reykjavík. Fyrir nokkru síðan sat ég ásamt nokkr um kunningjum mínum á veit- ingastað nokkrum og drukkum við gosdrykki. Þá kvað ég: i opinberum umræðum hér á íandi að það væri spor í ein- j ■æðisátt að skilja á milli lög-M gjafarvalds og framkvæmda- j valds þannig, að forseti en ekki alþingi ætti að mynda ríkisstjórn, Um þessa hluti er ’/ert að hugsa vandlega. Hvað er einræði? Einræði er það, að sami að- ili hafi allt ríkisyaldið í he<ndi j sér. Það þarf ekki að vera -íinn maður, og nú er algeng- ara, að það sé einn flokkur. > Stjórnandinn hefir bæði ( iómsvald og löggjöf í hendi! sér. í foi’nöld voru konungar,' ■sem settu kosti um líf og grið. i Geðþótti stjórnandans var i ifar öllum lögum. Reiði kon- < mgs var næg dauðasök. Lýð- J ræðið hefir alla tíð stefnt að aví, að auka rétt manna og tryggja hag þeirra gegn ríkis valdi og stjórnendum. Þess vegna er löggjöfin gerð óháð framkvæmdavaldinu og dóms /aldinu, svo að lög og ,'éttur sé ofar ríkisstj órninni. Það má hafa það til marks am þjóðfrelsið mörgu fremur, avort hægt er að vinna mál i móti ríkisvaldinu, — ríkis- stjórninni sjálfri. Það er aldr ei hægt í einræðislöndum. Þar sem stjórnin hefir ekki dóms valdið í hendi sér og beitir því sér í hag, er ekki einræði: Þingræðið okkar. Hér er ætlast til að Alþingi myndi ríkisstjórn. í reyndinni verður þetta svo, að ráðherr- arnir eru umboðsmenn flokk- anna og fara með fram- k-væmdavaldið í umboði þeirra. Ef einhver ráðherra brýtur af sér hylli flokksins er - séð fyrir endann á ráð- herradómi hans. Hins vegar kynni að standa syo á, að einhver ráðherra befði tækifæri til að gera flokki sínum greiða með því að framkvæma ekki gildandi lög. Alþingi stendur illa að vígi að gæta sóma síns og skyldu þegar svo ber undir, en það er skylda Alþingis samkvæmt íslenzkri stjórnar skrá, að gæta þess að löggjöf þess sé virt og framkvæmda- valdið taki ekki löggjöfina í sínar hendur. Hver sá ráð- herra, sem ekki stjórnar sam kvæmt lögum, er vitanlega að taka löggjafarvaldið af A1 þingi. Hann setur vilja og geð þótta stjórnandans ofar lög- gjafarvaldinu. Það er ótvírætt spor 1 einræðisátt. Flokksræði og þingræði. Þingræði það, sem íslend- íngar búa nú við, stendur að ýmsu leyti höllum fæti gagn vart flokksræðinu, en flokks- ræðið býður hvarvetna og ó- hjákvæmilega einræðinu heim. Þingið hefir aö vísu náð drjúgum hluta framkvæmda- valdsins í sínar hendur, en fyrst og fremst er fram- kvæmdavaldið í höndum hver flokkur að nokkru á- því til á Alþingi að í þessum byrgur fyrir því, sem hans málum væri sér að mæta og' ráðherra gerir. Mestu ræöur hann teldi allt rétt, sem lög- þó ef til vill, að vilji Alþingi' reglustjóri hefði gert í þeim. mæta lagabroti ráðherrans j með vantrausti má búast við Qróði Sjálfstæðis- því, að af því leiði stjórnar-! fiokksins. slit. Þá má gera ráð fyrir, að j Njý skal ég varast allar full annaðhvort taki við stjórnar- i yrðingar um það, hvað þeim kreppa, sem enginn veit emhættismönnum, sem hér hvernig leysist eþa andstæð- áttu hlut að máli, hefir geng- ingar fyrri stjórnar fái völd- ið til. Hinu er ekki hægt að in í sínar hendur. Eðlilega ^ loka augunum fyrir, að fram þykir fylgismöAnum stjórnar kvæmd þeirrar var Sjálfstæð innar hvorugur kosturinn istflokknum til hagsbóta fjár góður. ... Ihagslega. Sjálfstæðishúsið Auðvitað væri eðlilegast að Þefir mikið grætt á þessari löggj afarsamkoman yrði fljót framkvæmd. og ákveðin að mæta þvi meðl Nn það Væri mikil hvatvísi vantrausti, ef einhver. ráð- ; ag álykta svo, að flokksleg herra stjórnar eftir eigin geðjábatavon hljóti að hafa knúð þótta í trássi viö landslög. En þessa yfirmenn íslenzkrar rétt löggjafarsamkoma Islendinga j vj^j til a.ö einskisvirða lands- á aö sjá þjóðinni fyrir stjórn ngg, þó að flokkur þeirra hafi og auk þess er þingið nokkrir i óneitanlega hagnast á því, að flokkar, ,sem hver um sighef- þeir héldu lögin ekkL ir sína hagsmuni. Þingið j myndi því oftast veia í slæmri Uppeldislega hliðin. klípu og máttlítið til átaka, j ef svo færi, sem nú hefir ver- iö lýst. Drukkið fast af öllum ei þótt vit það brjáli. Tíu flöskur tómar liér tala sinu máli. er Nýlega kvað ég stöku: eftirfarandi THbúin dæmi. Nú má vera, að einhver Hér skal heldur ekki fjöl- yrða um hina siðferðilegu hlið þessa mála, þá sem að al menningi snýr. Sjálfsagt veit dómsmálastj órnin hversu mörg vínveitingaleyfi lög- segi, að hér sé aðeins verið reglustjórinn gaf Heimdalli ár meö tilbúin dæmi, sem séu ið igso. Hafi einhver þeirra óveruleg og hafi því enga verið veitt að yfirvarpi til að stoð i raunhæfu stjórnmála- leppa aimenna vínsölu í hús- lífi. Þeim mótbárum skal nú inu til hvers sem vildi, er það mætt með því, að bregða upp gkýlaust reglugeröarbrot. En mynd úr stjórnmálasögu hati Heimdallur haft vikuleg seinni ára. Iar drykkjarveizlur 1 Sjálfstæð ishúsinu, er þaö óneitanlega Olöglegar vínveitingai'. J fróðlegt I sambandi við upp- Á síðastliðnu ári kom fram1 eldismál höfuðstaðarins og á Alþingi fyrirspurn, sem'siðleg áhrif Sjálfstæðisflokks snerti vínveitingaleyfi þau, ins. Það hefir sannast fyrir sem lögreglustj órinn i Reykja rétti, að Heimdallur nafn- vik hafði veitt. Áfengislögin1 greindi í einu einasta Morg- heimila lögreglustjóra að unblaði 30 börn á ómagaaldri, veita leyfi til að hafa áfengi sem þá voru nýorðnir fé- um hönd, en þó aðeins lagsmenn, yngsti 12 ára. „þar sem sýnt er að féiags- r Morgunblaðið taldi þennan skapurinn i heild eða einstak nýí a liðsauka mikinn sigur ir þátttakendur í honum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. hafa ekki fjárhagslegan Þessu félagi veitir svo lög- hagnað af“. j reglustjórinn leyfi til að hafa „Ekki má heldur veita slík svo sem eina félagsskemmtun leyfi til vínnautnar í sam- með vinveitingum vikulega kvæmum, scm haldin eru á allf árið 195°- Þær Þurfa svo veitingastöðum, ef ætla má sem ekki ut 1 Keflavík telp- Vegl troðna vart ég met vandinn sizt þvi dvínar. Alltaf held ég ef ég get eigin götur minar. Einhverju smni var ég á gangi um götur Akraness og voru þær forugar og blautar. Þá kvað ég: Frá því drottinn forði mér að fafla niður i svaðið. Mannalega mig ég ber meðan ég get staðið. Eftirfarandi vísa var kveðin fyrir mörgum árum, en þá var ég á ferð i náttmyrkri og hríð: Varla fæ ég veginn greint verð á báðum áttum. Þó að ferðin sækist seint samt ég næ þó háttum. Og það tókst mér líka. Nýlega var eftirfarandi vísa kveðin: Orðin stóru öðrum frá ei ég læt mig buga. Hægt er mér að henda þá hnútum þeim sem duga. Tveir kunningjar mínir höfðu það á orði í vetur að gaman væri að vera á sæluviku Skagfirðinga en þá voru allir vegir ófærir vegna snjóa. Þá kvað ég: Ekki hræðast ýtar tveir ofsahríð né storma kviku. Loftsins fara leiðir þeir langi þá í sæluviku. Stuttu fyrir s. I. áramót gaf ég út dálitið ljóðakver, sem nú er bráðum uppselt, og kom ég þar fram undir minu rétta nafni. Eftirfarandi stökur kvað ég, er ég bauð kverið til kaups: Lítið skáld ég eflaust er ef þið viljið skoða. Líkt og öðrum leyfist mér ieirinn þó að hnoða. Flest þó virðist fánýtt þar — fáu hrósa beri. Enginn lofar eyðurnar i því litla kveri. En kverið er þéttprentað. Elnhver hér á Akranesi, karl eða kona, kvað eftirfarandi visu, er ég tók til mín: Götur oft ég gengið hef gáð að því í leyni, hvort að skott á Skálda-Ref skytist undan steini. Vísunni svaraði ég þannig: Aldrei ég í felur fer frétzt það víða hefur Vita skaltu að ég er aðeins skottlaus refur. Lögreglukór Reykjavíkur kom nýlega hingað til Akraness og hélt söngskemmtun við góðan orðstýr. Undir söng hans kváð ég eftirfarandi stöku: Sú mun lofuð sönglist mjög — syngja hetjur kunnar. Kröftuglega kyrjar lög kórinn lögreglunnar. En ekki vil ég þó halda því fram, að hann hafi sungið af tómum kröftum. Eftirfarandi vísa þarf eigi skýr ingar við: Ef þú hittir einhver-n mann, sem elskar guð og sannleikann, skaltu jafnan héiðra hann, hugsaðu oft um vininn þann. Eftirfarandi vísa þarf heldur ekki skýringar við: Inni kuldi er andleg pest oft þess margui' geldur. Hjörtum allra hlýjar bezt hugsjónanna eldur. Svo kemur hér að lokum eftir farandi staka: Trúarvissu trausta þá tekur enginn frá mér. Hvað sem daga drífi á drottinn verði hjá mér. . Slæ ég svo botninn í þetta visnarabb mitt. — í guðs friði“. Refur bóndi hefir þá lokið kveðskap sinum að sinni. Starkaður. að til þeirra sé stofnað í tekjuskyni fyrir veitingahús ið“. Síðan Sjálfstæðishúsið tók til starfa í Reykjavík hefir þessum undanþágum mjög fjölgað og reglugerð og lög ekki verið haldin. Árið 1950 mun Sjálfstæðishúsið hafa selt áfengi 250 kvöld. Sjálf- stæðisfélögin í Reykjavík munu hafa fengið talsvert á annað hundrað vínveitinga- leyfi til að nota í húsinu. Auk þessa hafa mörg leyfi verið veitt öðrum aðilum og notuð annars staðar. Birt hefir verið skrá um vín veitingaleyfi þau, sem íþrótta félögin í Reykjavik fengu 1950. Hins vegar hafa aldrei náðst neinar skýrslur um leyfi þau, sem Sjálfstæðisfé- lögin hafa fengið. Það hefir greinilega komið fram, að urnar til að dansa og drekka. Lögreglustjórinn sér fyrir því. Og dómsmálaráðherrann leggur blessun sína yfir það. Einræðishættan. Hér skal nú ekki frekgr fjöl yrða um þessi mál eða leiða neinum getum að því, hvar valdsmennirnir hafa séð siða bótina í störfum sínum og stefnu. Þessi saga er rifjuð upp til að sýna hvað fyrir hefir komið án nokkurra að- gerða af hálfu löggjafarsam- komunnar. Sjálfsagt eru skiptar skoð- anir um mikilvægi þess at- riðis, sem hér er nefnt til dæmis. Fleiri dæmi má nefna um það, að Alþingi sljógvast í vö.rzlu velsæmisins gagnvart rikisstjórninni vegha þess, að ráðherrarnir (Framhaid á 6. siðu.) i ÚR VIÐ ALLRA HÆFI Vatnsþétt, höggfrí úr stáli, einnig úr gulli og pletti i mjög miklu úr- vaii. Sendum gegn póstkröfu ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN Magmisar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3 HAFNFIRÐINGAR! Tíminn kostar kr. 15,00 á mánuði. — Út- sölumaður Þorsteinn Björnsson, Hliðar- braut 8, sími 9776. Afgreiðsla TIM Á x\ S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.