Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík, 13. maí 1952. 106. blað'. Enginn aflað fyrir tryggingu í Grafarnesi Frá fréttaritara Tímans í Grundarfirði. Afli þeirra fjögurra báta, sem sjó stunda frá Grundarfirði, er ekki mikill þessa dagana, þrátt fyrir ágætar gæftir. Fá þeir að 1 jafnaði 3—5 lestir í róðri. Eng- inn bátanna mun hafa aflað iyrir tryggingu í vétur og sá aflahæsti mun vera með um 300 lestir. Er vertíðaraflinn mun minni en í fyrra og aflahæsti báturinn með um fjórðungi minni afla. Beinamjölsverksmiðja, sem fyrir stuttu tók til starfa, er nú að mestu búin að vinna fiskúrgang frá vertiðinni og mjölframleiðsla hennar orðin um 130 lestir. Akvegasamband er komið á og vegir hafa verið ruddir af snjó, svo bílfært er til annarra landshluta. Austfjarðabátar á handfæraveiðum við Langanes Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Allmargir bátar af Austfjörð um hafa að undanförnu stund- að handfæraveiðar við Langanes með allgóðum árangri. Fjórir bátar frá Fáskrúðsfirði hafa farið þangað norður til veiða og 7—10 menn verið á hverjum bát. Hafa þeir Jegið þar við og aflað allvel eða stund um 12—14 skippund á sólar- hring. Togarinn Austfirðingur hefir aflað í salt að undanförnu og leggur upp á Reyðarfirði að þessu sinni. Að því loknu er ráð- gert að skipið fari á karfaveiðar. Hótel Borg bannaði lit- uðum mönnum aðgang íslentlsng'ur reif tilkynning'iuia niðnr og' í gærkvöldi hafði gístihúsið tilkynnt, að slíkt hann skyleli ekki sett aftnr Á laugardagskvöltfið var fest upp á innri dyr í anddyri Hótel Borgar svohljóðandi tilkynntng á ensku: „We do not cater for colored People liere“, eða á íslenzku: Litaðir menn verða ekki afgreiddir hér. Mynd þessi sýnir Ferguson-dráttarvél þeirra Héraðsbúa, sem bútn var snjóbeltum í vetur og reyndist mjög vel í póstflutningum og öðrum vöruflutningum í vetur. Vélin drcgur sleða, einn eða fleiri flutningi. Svo að segja aliur færeyskl fiskiflotinn við Grænland Mekafli hefir verið þar síðan í inarz og skigi margra þjóða flykkfast þangað Mokafli hefir nú verið á miðunum við Vestur-Grænland nær tvo mánuði síðan fyrstu erlendu skipin komu þangað í marz. Fiskurinn hefir fengizt á 130 faðma dýpi. Brotizt inn i Laugaveg 118 Stóð tilkynning þessi alR laug ardagskvöldið og fram ýfir há- degi á sunnudaginn. Um klukk an hálftvö gekk Sigurður Magn- ússon, kennayi, inn í gistihúsið og reif tilkynningu þessa'niður, en gekk síðan tU yfi^ónsins Um he] ina yar brotizt inn og afhenti honum naéfspjald . skrjfstofu raforkumála. sht með þeim orðum,.^ vildi. & L , llg gkrif_ gistihustð kæra yfir tafram stofan er & þriðju hæð j hus. ferð! hans yUdi hann^kki að he£ir innbrotsmaður- nemn vafi leki a þvi, 1% hann . knm1zt w væn. Borgin kærir. Forráðamenn gistihússins munu síðan hafa snúið sér til Hinar miklu aflafréttir frá fyrstu skipunum, sem þangað fóru drógu brátt að fjöida fiskiskipa hvaðanæva að, svo að þangað er nú kominn mikill fjöldi skipa, stórra og smárra. Allur færeyski flotinn Sum færeysku skipin sigldu beint á grænlenzk mið, er þau héldu út eftir veturinn. Sum reyndu fyrst fiski við Fær- eyjar eða hér við land, en héldu undantekningarlaust tarátt vestur á taóginn. Allur færeyski fiskiskipa- flotinn, nema ef til vill eitt- hvað af togurunum, er fyrir löngu kominn til Grænlands, og Færeyingar virðast vera hættir að sinna að nokkru ráði vetrarvertíðinni hér við . land, því aflinn við Grænland i reynist einmitt mestur á sama tíma og hér og allt fram að miðjum júlí. Að veiðum í allan vetur. Eitt færeyskt skip var að 1 , veiðum við Grænland í alian vetur, og eitthvað var þar, líka af brezkum slcipum. —! , Veiðarnar við Grænland hafa1 og tayrj að fyrr í vor en nokkru! . sinni áður, og er þar nú orðiö \ ■ krökkt af fiskiskipum flest.ra1 inn komizt upp á geymsiu- skúr að baki hússins og þaðan inn •im glugga og inn á skrif- stofuna. Hefir auðsjáanlega verið leitað þar að peningum, „ en engu verið stolið. Síðan logreglunnar og kært ynr fram- mun innbrotsmaðurinn hafa feröi Sigurðar, og ræddi lögregl . farið inn j glerslípun Egils an viö hann i gær vegna Þess., ViIhjáimssonar og þaðan nið. í gærkveldi var blaðmu hins veg ur j kjahara hússins, en ekki ar kunnugt um það, að gisti- _ raun hann hafa stolið neinu húsið háfði tekið kæruna aftur, þaðan og jafnframt heitið, að slíkt j bann skyldi ekki sett á aftur, j ------------------------— og mönnum af öllum litarhætti ætlaður jafn aðgangur að gisti- húsinu. fiskiþjóða Atlanzhaf. við norðanvert Geysifjölmennur fundur Fram sóknarmanna á Akureyri Ekkert íslenzkt fiskiskip. I Eina þjóð vantar þó í hóp-j i inn og það eru íslendingar. j i Ekkert íslenzkt fiskiskip er ( j komið á Grænlandsmið enn. j i Togarinn Skúli Magnússon ; átti að fara þangað fyrir j ! nokkru, en á síðustu stundu j J var honum snúið norður í j Hvítahaf. Hvenær fara ís- ! lenzku togararnir? Árshátíð Fraiusóknarmanna á Akureyrfj haldin á laugard. Eysteinu Jónss., f jármála j ráðhr. flutti ræður á báðum samkomunum j Framsóknarfélögin á Akureyri og í Eyjafirði efndu sameigin- lega til almenns stjórnmálafundar að Hótel K.E.A. á sunnudag- inn. Árshátíð Framsóknarmanna á Akureyri var og haldin á laugardagskvöldið. ánægjulegasta. Þar flutti Ey- steinn Jónsson einnig ræðu og ræddi um starf og stefnu Fram sóknarflokksins í bæjum lands ins. Var máli hans fagnað mjög. Á almenna stjómmálafund- inum á sunnudaginn flutti Ey steinn Jónsson, fjármálaráð- herra, framsögueríndi um stefnu Framsóknarflokksins, en á eftir urðu allmiklar um- ræður og fjörugar. Nokkuð á þriðja hundrað manns sótti fundinn, sem tókst hið bezta í alla staði, og sýndi geysimik inn áhuga Framsóknarmanna þar nyðra fyrir starfi og við- gangi Framsóknarílokksns. Árshátíðin. Árshátíð Framsóknarfélag- anna á Akureyri á laugardags- kvöldið var fjölsótt og hin Brotizt inn í Trípólí Á aðfaranótt sunnudags var brotizt inn í Trípolíbíó og stolið þaðan 20 pökkum af konfekti og nokkrum pökk- um af súkkulaði og lakkrís. Þjófurinn mun hafa brotið glugga á húsinu og skriðið þar inn. Góðri vertíð lokið í Eyjum Frá fréttaritara Tím&ns i Eyjum. Vertíðarlok eru í Vestmanna eyjum á lokadaginn 11. maí og hætta bátar þá almennt róðrum. Einstaka bátur rær þó eitthvað áfram. Vertíðin hefir orðið ágæt í Eyjum og ekki brugðist nú fremur en venjulega. Enda mála sann- ast, að í Eyjum bregst ekki fiskur, ef noklcurs staðar er íisk ao fá. Allmargir bátar munu vera komnir um og yfir 400 lestir og með hásetahlut upp í 18 þúsund krónur, eða þar um bil. Einkum varð það siðari hluta vertíðar, sem drjúgur var i Eyjum en síðustu dag- ana hefir þó heldur dregið úr netaaflanum. Óvænt bann. Mörgum mun hafa komið þetta bann harla kynlega fyrir sjónir, þar sem það er sjálfsagt mál í augum allra íslendinga, að ekki sé farið í manngrein- arálit eftir litarhætti manna og við höfum viðurkennt í orði og verki rétt litaðra manna til jafns við okkur. Hefir það margoft komið fram. Með orðunum „lit- aðir menn“ er og átt við alla aðra en hvíta, svo sem Austur- Asíubúa, Indverja og svertingja, og er mönnum þá spurn, hvernig Hótel Borg ætlaði að afgreiða indverska fursta, forsætisráð- herra Pakistan eða-aðra tigna gesti af lituðu bergi, sem að garði kynni að bera. Ætti þá að banna þeim aðgang? Til eru og menn af lituðu bergi, sem hafa íslenzkan ríkisborgararétt, og hafa sumir þeirra verið tíðir gestir á Borginni árum saman. Því ber að fagna, að gistihús ið hefir nú þegar tekið tilkynn- ingu sína aftur og heitir jafn- rétti á þessu svíði. Gistihús þetta er oplnber stofnun, er nýt ur leyfis hins opinbéra til rekstr ar og hlýtur að hlíta öllum al- mennum bijrgaralegum skyld- um í rekstri sínurii, Og getur ekki leyfzt að brjóta gegn yfir- lýstum vúja þjóðarinnar um jafnrétti manna, svö sem skýrt kemur fram í aðild þjóðarinnar að mannréttindaskrá S. Þ. Dómur fallinn í máli Eiríks Jenssonar Nýlega féll dómur í máli Eiríks Jenssonar í sakadómi Reykjavíkur, en Eiríkur geröi tilraun til að ræna Magnús Bjarnason bifreiðarstjóra seint í febrúar siðastliðntim. Eiríkur Jensson var fundinn sekur um tilraun til ráns og dæmdur í tveggja ára fang- elsi, sviptur kosningarétti og kjörgengi og gert að greiða sakarkostnað. Eiríkur hefir setið í gæzluvarðhaldi frá því í febrúar og verður varöhalds-. vist hans dregin frá refsing- unni, en hún er tæpir tveir og hálfur mánuður. Eiríkur hefir aldrei brotið af sér áður. Hann hefir fengið frest til aö áfrýja málinu. Brotlzt §nn í fatapressu KRON Um helgina var brotizt inn i fatapresus KRON á Hverfis götu 78, en ekki er ennþá full vissa fyrir því, hvort nokkru heíir verið stolið þaðan, en líkur benda til að eitthvað hafi horfið af fötum. Sundlaugarbygging hafin í Borgarnesi Frá frcttaritara Tímans í Borfcarncsi. Fyrir nokkrum dögum hóf- ust framkvæmdir við sund- ; laugarbyggingu í Borgarnesi iá vegum ungmennafélagsins Skallagríms. Búið er að grafa að mestu fyrir grunninum, og hefst nú byggingin. Er ráð- gert að ljúka steypu laugar- innar í sumar. Fyrst um sinn verður laugin opin, en seinna verður byggt yfir hana, og þar á meðal búningsklefar. Laugin sjálf verður 6,5 m. á breidd og 12,5 m. á lengd, en húsið allt fullgert 14 m. á breidd og 21 á lengd. Sund- lauginni er valinn staður í svbnefndum Skallagrímsdal, rétt við skrúögarðinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.