Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 3
V- y'lli' i»j;,v .fj .10. blað. TÍMINN, laugardaginn 17. maí 1952. /s/enc/ingajbætfír iiiiiiiiiiiiiiiiii»(.'>'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,Ii,IiI Dánarminning: Guðrún Pétursdóttir Það var daginn fyrir Þorláks messu, er mig bar að dyrurn að heimili Guðrúnar Péturs- dóttur, frænku minnar og sveit unga. Ég hafði öðru hvoru lit- ið þar inn, í veikindum henn- ar. Án þess að veita dreng henn ar nánar athygli, er hann lauk upp dyrunum fyrir mér, spurði ég, hvernig líður mömniu þinni? Barnsleg harmþrungin rödd svaraði: Mamma er dáin. Það syrti að í huga mér við þessa fregn, mitt í því að fögnuður •jólanna var að gera vart við sig meðal vcr, hafði sorgin komið yfir þetta heimili og slegið strengi sína. Guðrún var látin frá manni sínum og fjórum börnum. Ég fylgdist með litla drengn- um inn í húsið, og er ég kom að hvílu hennar, var þó eins og mér létti, er ég sá þá miklu birtu, er hvíldi yfir henni, eins og máttur jólanna og dýrð hefði setzt að umhverfis hana. Þegar ég leit í kringum mig, vakti það undrun mína, að þrátt fyrir veikindi Guðrúnar og harða baráttu við dauðann, H E KLU VINNUFÓT ÞægiSeg Sterk Falieg Samfcstingar, margir litir; smckkimxsir, streiigbiixur og stakir jakkar. Smnnaft samhvœmt nýjjiistu otj full komnustu erlendum sniðum HEKLA Akureyri. • iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiM MUNIÐ! Áskriftarsími Tímans 2323 Iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiimimiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimimimiiiimiimmmiimiimiiiiii immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmitiiiimimimimmimuimi BYGGINGAREFNI hafði henni gefizt þrek til pess að setja hátíðasvip á heimili sitt áður en hún skildi við. Frú Guðrún Pétursdóttir var ættuð úr Austur-Fljótum í Skagafjarðarsýslu, dóttir þeirra hjóna, Sæunnar Björnsdóttur og Péturs Jónssonar, er bjuggu að Sléttu. tlún var fædd 7. maí 1910. Ung varð Guðrún fyrir þeirri sorg, að missa móður sína, að- eins átta ára gömul, stóð þá fað ir hennar einn uppi með barna- hóp, var Guðrún því mest eftir það meðal vandalausra. Veit ég að þessi reynsluár æsku hennar hafa orðið til þess, að skýra margt hjá henni, gjöra hana fastari fyrir og sérstæðari. Þrátt fyrir ýmsa örðugleika á uppvaxtarárum hennar, komst Guðrún léttum skrefum yfir þá alla, því hún var ein af þeim, sem hlaut vinsemd og virðing allra þeirra, er þekktu hana, enda trygglynd og vina- föst. Hún var skörp í skyggni og skilningi, og tók margt til athugunar, sem öðrum láðist að gefa gaum. Árið 1933 giftist hún, hér í Reykjavík, eftirlifandi manni sínum, Steingrími Þórðarsyni, húsasmíðameistara, og eignuð- ust þau fjögur efnileg börn, er öll eru nú við nám. Lagði Guð- rún mikia rækt við uppeldi barna sinna, enda var hún greind kona og góð móðir. Mér vékður lengi í minni hetjulund (Framhald á 6. síðu.) Sement, venjuleg Sement, fljótharðnandi Sement, hvítt Kalk, þurrleskjað „Sika“ steypuþéttiefni „Snow Cem“ steinmálning Steypustyrktar j árn Móta- og bindivír Bindilykkjur Múrhúðunarnet- ★ Þakjárn Þakaluminium Aluminium þaksaumur Þakpappi Milliveggjapappi Pappasaumur ★ Saumur, kantaður 1—7” Galv. saumur Dukkaður saumur Kúlusaumur galv. Tréskrúfur ★ „Yale“ skrár og læsingar „Stanlay" lamir o. þ. u. 1. ★ Asbestplötur, sléttar innan og utanhúss ★ „Thor“ strauvélar „Thor“ þvottavélar 3 gerðir Kæliskápar Hrærivélar Rafmagnsvatnshitarar Miðstöðvarkatlar (Ideal) Miðstöðvarofnar (Neo-Classic) Ofnkranar Loftskrúfur Súgstillar Hitamælar Vatnshæðamælar ★ Pípur, svartar og galv. Fittings, svartur og galv. Skolprör og fittings úr potti Rennilokur Tollahanar Ventilhanar Kontraventlar ★ Járnkitti Rörkítti Tjöruhampur Hörflóki Brennisteinn Kranapakningar ★ Gólfdúkur Filtpappi Gólfkork Cparket) Gólfdúkalím Vatnshelt lím Gúmmílím ★ Steynsteypt rör í grunn og frárensli Gangstéttahellur gráar og rauðar í 2 stærðum Hleðuslsteinar Sorsteinssteinar ★ Handlaugar Baðker, venjul. Setbaðker W. C. skálar W. C. skolbyssur W. C. skolkassar W. C. setur Þvagskálar Eldhúsvaskar Baðherbergishillur sápuskálar o. þ. u. 1. ★ Handllagakranar Vatnskranar króm og kopar Steypubaðsáhöld Steypubaðssáldir Botnventlar Baðkersventlar Vatnslásar, króm Vatnslásar, blý Kranastútar Gúmmímuffur Tappar og keðjur í vaska og baðker ★ Veggflísar Gólfflísar Plastichúðaðar veggplötur Plasticplötur Kanta og samskeyta listar Lím. „Syntaprufe“ vatnsþétti- efni og lím. „Secomastic" plastic kítti til undirbúnings og þétting ar á gluggum, rifum, samtengingum o. fl. ★ Vatnsslöngur Vatnsdælur Gólfvatnslásar Loftrásir ★ „Esse“ koks og gljákola- eldavélar. Kolaeldavélar 3 gerðir Kolaþvottapottar 3 stærðir Sótlúgur Eldfastur steinn og leir ★ Gaddavír Girðanganet Sléttur vír, galv. Girðingalykkj ur ★ Brynningatæki fyrir nautgripi ★ St'eypuskóflur Stunguskóflur Gaflar Garðhrífur Garðskóflur og allskonar garðyrkj uverkf æri. /VVI v W sA FYRIRLIGGJANDI MIKIÐ ÚRVAL GÓÐAR VÖRUR HAGSTÆTT VERÐ J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastræti 11 — Sími 1280

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.