Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 5
110. blað. TÍMINN, laugardaginn 17. maí 1952. Ltmgurtl. 17. titaí Afskipti flokkanna af forsetakjörinu ERLENT YFIRLIT: Forsetakjörið í Bandaríkjunum Eins «í* nú Iiorfir. eru verulegar líkur til þcss a® Taft verði forsetaefni republikana Vaxandi-fithygli beinist nú að undirbúningi forsetakosning- anna í Bandaríkjunum. Kosn- Sá áróður hefir verið tekin ingar fulltrúa á flokksþingin, er - | akveða frambjoðendurnar, eru uPP i Alþýðublaðmu að mið-lað verða langt komnar> og má stjormr Framsoknarflokksins j nokkuð ráða af þeim> hvernig og Sjálfstæðisflokksms séu . fara muni. Enn er þeim þó ekki með stuðningi sínum við séra Bajnra Jnsson sem forseta- efni að beita kjósendur ein- hverri voðalegri kúgun og valdboði. Alþýðublaðið hróp- ar látlaust um flokksvaldið og skorar á menn að láta það nú ekki beygja sig. Þegar þessi mál eru skoðuö betur niður í kjölinn, er trauðla hsegt að nefna dæmi um öllju meiri láita,læti og hræsni en umrædd skrif Al- þýðublaðsins. Meðan viðræðurnar um forsetakjörið voru á undirbún ingsstigi, var stjórn Alþýðu- flokksins eina flokksstjórnin, er batt sig við einn mann sem forsetaefni og neitaði að hlusta á nokkrar aðrar tillög ur. Þó er vafalaust víst, að meginþorrinn af kj ósendum svo langt komið, að hægt sé nokkuð að fullyrða um endan- leg' úrslit. Þann 8. þ.m., en síðan hafa fáir nýir fúlltrúar verið kjörn- Ir. stóðu ' fulltrúakosningarnar forseti, ef hann hreppir það sæti, þar sem flokksmenn hans á þingi séu yfirleitt á önd- verðum meið við hann í utan- ríkismálum. Taft myndi verða áhrifamestji lúiðtogi republik- ana í þinginu. Æskilegast myndi verða fyrir Eisenhower, að demokratar héldu áfram þingmeirihluta sínum, en venj an er sú, að flokkurinn, sem fær forsetann kjörinn, fái einn ig meirihlutann á þinginu. í sambandi Stevenson. höfðingi Þegar þjóðhöfðingjaem- bættið var flutt inn í landið, var það áhyggjuefni margra, að erfiðlega myndi ganga að sníða því það form, sem hæfði hérlendum aðstæðum. Hér er um svipað embætti að ræða og konungsembætti, þar sem slíkir stjórnarhættir eru enn í gildi. í sambandi við slík embætti hafa í viðkom- andi löndum skapast ýmiskon ar tildur og yfirborðs- mennska, sem byggist þar á aldagömlum venjum og hefð. hjá republíkönum þannig, að, kosnir allir fulltrúadeildar- ! búið var .að kjósa 791 fulltrúa mennirnir og þriðjungur öld-1 af 1206 álls og skiptust þeir ungadeildarmannanna. þannig milli forsetaefnanna: Fæst Stevenson til fram- Taft ....v................ 332 þoðs ag lokum? Eisenhower ............... 286 j jjjá demokrötum ríkir full- Stassen ...,1.............. 23 komin ringulreið síðan Trunym Warren ...-;................ 6 og stevenson ríkisstjóri drógu Mac Arthup ................. 2 ^ sig j hlé. Stevenson er senni- Oháðir .. £............... 142 (iega það forsetaefni flokksins, . i er mest fylgi myndi hljóta. lega geta ráðtð mestu um val- íslendingar eru hins vegar ó- ið. Ekki er talið ósennilegt, að vanir slíku og munu ekki við forsetakjörið er. hún fallist á framboð Kefauv- J óska eftir að innleiða þessa lhr fulltruadeildar- ! ers. ef Eisenhower verður fram siði hér> gú hætta var og er hins vegar yfirvofandi, að teprulegum forseta geti dott- ið í hug að auka veg embætt- is síns á þennan hátt. ers, ef Eisenhower verður fram bjóðandi demokrata, því að demokratar munu þá gera sér takmarkaðar sigurvonir. Undir þeim kringumstæðum kann flokksstjórnin að telja rétt að lofa Kefauver að sýna sig. Af einstökum forsetaefnum mun Russel öldungadeildarmað ur sennilega hafa flesta full- trúa á bak við sig, er á flokks- þingið kemur, því að fulltrúar suðurríkjanna munu Til þess að fá hreinan meiri j Hann er vinsæll meðal hinna hluta, þarf 604 fulltrúa. | gömlu fylgismanna Roosevelts, styðja hann. Hins vegar er ó Hjá demókrötum var á sama J enda einn af þeim, og er einn- | sennilegt, að norðurrikj amenn tíma búið að kjósa 559 full- j ig aiivel séður af demokrötum fallist á hann, þótt hann njóti trúa af 1230. alls og skiptust þeir j suðurríkjunum, er neita að mikils álits og sé yfirleitt frjáls þannig Tnillj forsetaefna: styðja Truman. Framkoma lyndur. Aftur á móti gæti vel Stevensons er líka þannig, að orðið samkomulag um hann Kefauver ................ 104 hann þykir líklegur til að ná sem varaforsetaefni, ef Steven- Alþýðuflokksins hefðu vel get | Harriman ............. 93 hyui kjósenda. Má i þessu sam son væri forsetaefni. Það styð- að hugsað sér fleiri menn sem | Russel ................. 41 bandi geta þess, að nýlega ur m.a. að slíku samkomulagi, forsetaefni og unnið það til samkomulags að styðja eitt- hvert þeirra. Flokkstjórn Al- þýðuflokksins beitti hinsveg- ar valdi sínu til að loka öllum slikum leiðum og hindraöi með því, að samkomulag gæti náðst. Flokkstj órn Alþýðuflokksins lét sér það ekki heldur nægja að beita eigin valdi, heldur reyndi að fá aðrar flokkstjórn ir til að beita valdi sínu á sama hátt. í grein, sem Ólafur Thors skriíar í Mbl. i gær, er þaö nákvæmlega rakið, hve kappsamlega hafi verið unnið að því að fá flokksstjórn Sjálf stæðisflokksins til þess að styðj a Ásgeir Ásgeirsson og sameina þannig flokksvald A1 þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins til þess að vinna að kosningu hans. Þegar það svo mistókst aö fá flokksvald Sjálfstæðis- flokksins til þess að styðja Ás geir Ásgeirsson, greip flokks- stjórn Alþýðuflokksins það til ráðs að ákveða framboð Ás- geirs Ásgeirssonar áður en hinir flokkarnir höfðu tekið nokkrar ákvarðanir. Þannig átti að ógna þeim með ósam- Kerr .....'............ 33 héldu demokratar mikla veizlu að Stevenson og Russel eru Humphrey ............... 23 j New York, þar sem allir þeir \ frændur og eru góðir kunningj Stevenson .............. 15 menn, er gefið höfðu kost á sér ar. Framboð þeirra yrði mjög Truman ..................... 12 til framboðs fy.íir flokkinn, Aðrir ...................... 52 háldu ræður. Auk þess talaði Oháðir ..................... 185 stevenson, sem lýsti yfir því, að _' hann væri ekki forsetaefni, en Til þess að fá hreinan meiri samt hlaut hann langbeztar hluta hjá demokrötum, þarf undirtektir allra ræðumanna, 616 atkvæði. J enda sá, sem flutti skemmtileg- I ustu og áhrifamestu ræðuna. Taft og Eisenhower. j Þrátt fyrir öll tilmæli flokks- Eins og nú horfir hjá repu- bræðra sinna hingað til, hefir (Framhald á 6. síðu.) Raddir nábúanna I»að er einn af kostum séra Bjarna Jónssonar sem for- setaefnis, að engin hætta er á því, að hann muni reyna að gera neitt tildur úr forseta- yfirleitt embættinu. Hann er flestum líklegri til þess að verða lát- laus og alþýðlegur þjóðhöfð- ingi. Hann hefir manna mesta reynslu í því að umgangast háa og lága og hefir gert það með þeirri háttvísi og lát- leysi, að orð fer af. Hann myndi kunna vel að taka á móti tignum mönnum, en þó halda þeirri látlausu og al- þýölegu framkomu, sem unn- ið hefir honum óskiptar vin- sældir allra þeirra, er hafa kynnzt honum persónulega. Mbl. svarar í gær þeim full yrðingum Alþýðublaðsins, að ^ stjórnmálaflokkarnir séu að blikönum, eru sigurhorfur Tafts Stevenson neitað að gefa kost1 ”fe?rraj( f°rsetakjörið í flokks taldar verulegar. Hann er tal- á sér og segist ekki ætla sér Mhl spp',r inn líklegri til þess að fá meira hærra en að vera ríkisstjóri á af þeim fulltrúum, sem eftir er fram. Samt er það þó ekki talið að kjósa en. Eisenhower og verð útilokað, að hann gefi kost á ur því að líkindum fylgismesta sér, ef Taft verður valinn for- forsetaefnið, er á flokksþingið setaefni republikana, en flokks- kemur. Hihs vegar er ekki lík- þing demokrata verður haldið legt, að hann hafi hreinan ’ nokkru síðar en flokksþing repu meirihluta. Það verða því ó- , blikana. Hins vegar er talið úti háðu fulltrúarnir, er ráða úr- ! lokað, að hann gefi kost á sér, slitunum á flokksþinginu. Á ef republikanir tefla Eisenhow- þessu stigF er erfitt að segja er fram. Sennilegast er þá að um, hvernig þeir snúast. { annað hvort Harrimann eða Aðstaða „Tafts hefir mjög Kefauver öldungadeildarmaður styrkzt við.það, að Truman og verði valinn. Stevenson ríkisstj. hafa dregið j sig í hlé sem forsetaefni demo- ! Kefauver. krata, en þeir hafa verið tald- j Kefauver hefir undanfarið ir sigurvsenlegastír af demo- haft allmildð fylgi við prófkosn krötum. Sénnilega kemur það ingar, en óvíst er hvort það end til að ráðá mestu á flokksþingi ist honum fram á flokksþingið, republikana, hverjar sigurhorf- ! en oft hefir það reynzt ósigur- ur demokrata verða þá taldar. J vænlegt við prófkjörin að vinna Ef þær verða taldar slæmar, í fyrsiu lotu. Sú var t.d. reynsla komulagi, ef þeir féllust ekkijverður Taft sennilega fyrir val Stassens 1948, en hann vann þá á stuðning við Asgeir og til viðbótar átti svo að nota fjöl skyldu- og kunningsskapar- tengsl til þess að stuðla að þeirri niðurstöðu. Það er því óhætt að full- yrða, að ekki hefir í sam- -bandi við framboð neins forsetaefnis verið beitt eins blygðunarlausu flokksvaldi, klíkuskap og neðanjarðarstarf semi og í sambandi við fram boð Ásgeirs Ásgeirssonar. Hjá því verður ekki komist að segja þetta vegna hins sífelda áróðurs stuðningsmanna hans, að aðrir beiti flokks- valdi. Um framboð séra Bjarna Jónssonar er það hinsvegar að segja, að hann sóttist ekki eftir framboði með neinu of- urkappi og setti ekki neinar flokksvélar í gang. Hann inu, því að flokksstjórnin kýs fyrstu prófkjörin og horfði hann heldúr. Séu sigurhorfur mjög glæsilega hjá honum um demokrata taldar góðar, mun skeið, en hins vegar snerist flokksstjórnin sennilega neyð- straumurinn á móti honum, er ast til þess að fallast á Eisen-' nálgaðist flokksþingið og beið hower, þar sem hann er væn- legastur til að afla flokknum fylgis undir þeim kringumstæð um. Nokkuð er á það bent í amer- ískum blöðum, að Eisenhower muni hljóta erfiða aðstöðu sem hann fullbominn ósigur að lok um. Eins og nú standa sakir, er flokksstjórnin andvíg Kefauver. Þar sem flestir fulltrúarnir verða óháðir, þegar á flokks- þingið kemur, mun hún senni- þar sem þeir treystu honum til réttsýni og hlutleysis í for setaembættinu og töldu hann vænlegastan til þess að geta orðið einirigarmerki. Þessir flokkar stóðu ekki heldur.að framboðinu vegna þess, að þeir hefðu í hyggju að beita kjósendur neinu of- urvaldi eöa þvingunum, held ur einfaldlega af þeirri á- gaf ekki kost á sér fyrr en eft^-stæðu, að þeir töldu það ir, að tveir stæi'stu stjórn- málaflokkarnir höfuð eindreg ið skorað á hann að gera það, skyldu sína við flokksmenn sína og þjóðina að benda á forsetaefni, sem hægt væri að treysta og hægt væri að sam einast um, ef þjóðin vill á- fram láta forsetann vera slíkt einingarmerki og stjórnar- skipunin gerir ráð fyrir. Það er svo kjósendanna að segja til um það, hvort þeir vilja slíka einingu eða ekki. Það er nú hlutverk þeirra að velja á milli leiðsagnar flokksins, er rauf eininguna, og þeirra flokka, sem reyna að bæta það óhapp og vinna að því að skapa einingu um næsta for seta íslands. viðjar“. Mbl. segir „Kratablaðið heldur því fram, að Sjálfstæðisflokkur- inn og Framsóknarflokurinn séu með stuðningi sínum við framboð séra Bjarna Jónsson ar, að „reyra forsetakjörið í flokksviðjar“. Það er rétt, að menn beri þessa staðhæfingu saman við allan aðdraganda framboða til forsetakjörs. Það hefir frá upphafi verið skoðun Sjálfstæðisflokksins að æskilegt væri að sem víðtæk- ast samkomulag næðist um framboð næsta forseta. Á grundvelli þeirrar skoðunar hafa lýðræðisflokkarnir freist að þess mánuðum saman, að ná samkomulagi um sameig- inlegan frambjóðanda. Af hálfu Framsóknarflokks ins og Sjálfstæðisflokksins hafa ýmsir menn verið til- nefndir, sem staðið hafa utan og ofan við hina hörðu og ó- vægilegu dægurbaráttu stjórn málanna. En Alþýðuflokkurinn hefir aldrei tekið annað í mál en stuðning við einn af þing- mönnum sínum. Þessum minnsta flokki þjóðarinnar hefir ekki komið til hugar að benda á neinn mann líklegri til þess að vera einingartákn þessarar sundurþykku smá- þjóðar en einn þeirra manna, sem staðið hefir í fremstu víg línu í dægurbaráttunni s. 1. 20 ár. Alþýðuflokkurinn hefir með öðrum orðum aðeins séð eina leið í þessu máli: Framboð eins af baráttumönnum flokks síns.“ Það ferst því engum síður en stuðningsflokki Ásgeirs Ás geirssonar að vera að tala um um flokksvald og flokksviðjar. Hann beitti einmitt flokks- valdi sínu til að hindra það, að samkomulag næðist um for setakjörið. íslenzka þjóðhöfðingjaem- bættið er enn ungt og lítt mótað. Það hefir ekki lítil á- hrif á mótun þess, hver eft- irmaður Sveins Björnssonar verður. Það getur ráðið úr- slitunum um það, hvort það verður gert að tildursstöðu eða verður sniðið alþýðlegt form. Séra Bjarni myndi á- reiðanlega forðast tildrið. — Hann myndi aldrei hafa til sýnis skrautmyndir af sér í búðargluggum og á gatna- mótum, vafðar í silkislæður. Slíkt yfirlæti er honum fjarri skapi. Með því að gera séra Bjarna Jónsson að forseta, eignast þjóðin yfirlætislaus- an og alþýðlegan þjóðhöfð- ingja. * Arás á Hæstarétt Þjóðviljinn heldur uppi furðulegum árásum á Hæsta- rétt þessa dagana í tilefni af dómum hans um óeirðamálið jfrá 30. marz 1949. Hér skal ekki lagt mat á réttmæti þessara dóma, enda má vafa- laust deila um þá. Þar getur sitt sýnzt hverjum um máls- atvik og málsbætur. Hitt er jafn ósæmilegt að ætla Hæsta rétti það, að hann hafi kveð- ið upp dóm sinn eftir óskum eða fyrirmælum óviðkomandi manna. Slíkt er áreiðanlega fjarri öllu lagi. Þjóðviljinn bætir ekki málstað sinn og skjólstæðinga sinna með slík um árásum á æðsta dómstól þjóðarinnar. Við því er vitanlega ekk- ert að segja, þótt deilt sé á úrskurði Hæstaréttar, ef það er gert með rökum og hátt- vísi. Slík gagnrýni getur.þvert á móti, verið heppileg. Skrif Þjóðviljans eru allt annarar tegundar og eru fyrir neðan allt velsæmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.