Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 8
„ERLE3VT 1FIRLIT“ 1DAG. Forsetahjjöri& í Bandaríkjunum 36. árgangur. Reykjavík, 17. maí 1952. 110. blað. Kvenfél. Akraness lýk- ur myndarlegri söfnun Hátt á aimað hundrað þiis. kr. safnað til kaupa á lækmngatækjum til sjúkrahússins Kvenfélag Akraness hefir haft myndarlega forustu um fjársöfn- un til kaupa á lækningatækjum til sjúkrahússins nýja, sem þar er í þann veginn að taka til starfa. Hafa konurnar sýnt mikúin dugnað og almenningur tekið þessu nauðsynjamáli vel. Þingeyingar ánægð- ir með hringferðir Esju og Heklu Bæjarstjórn Húsavíkur sam. þykkti fyrir nokkru eftirfarandi ályktun um strandferðirnar: „Bæjarstjórn Húsavíkur finn ur ástæðu tíl að þakka Skipa- útgerð ríkisins þann hátt, sem útgerðin hefir tekið upp, þ. e. hringferðir Heklu og Esju, og væntir þess, að þeim hætti verði haldið áfram, en óskir um slík ar ferðir hefir bæjarstjórn áður borið fram við forstjóra skipaút gerðarinnar". Sýslunefnd Suður-Þingeyjar- sýslu hefir og látið í Ijós sams konar óskir og sent skipaútgerð inni þau tilmæli sín. Húsvíkingar og aðrir Þingey- ingar eru mjög ánægðir með hringferðirnar og telja brýna nauðsyn að þeim verði haldið áfram með sama hætti. Á stuttum tíma hefir safnazt á Akranesi og í nærsveitum 141,941 króna. Af þeirri upphæð hefir kvenfélagið safnað á Akra nesi og í nágrenni 66.929 krón- um. Starfsfólk hjá Haraldi Böðvarssyni hefir gefið 18 þús. krónur og Haraldur B.öðvarsson og fjölskylda hans 7 þús. krón- ur. Kvenfélag Akraness hefir frá upphafi stutt sjúkrahúsmálið af miklum dugnaði og fórnfýsi. Sama er að segja með Harald Böðvarsson, stærsta atvinnurek anda á Akranesi, sem frá upp hafi hefir verið öflugur hvata- maður sjúkrahússbyggingarinn- ar og hefir þar ekki látið sitja við orðin tóm. Þá hefir snarisjóður Akraness stutt að framgangi þessa máls nú með því að gefa 50 þúsund krónur til sönnunar. Sjúkrahúsið er nú fullgert að kalla og ungur, efnilegur og vel menntaður læknir kominn til starfa að því, Haukur Krist- jánsson frá Hreðavatni. Smalinn, ein af myndura frú Kristinar Jónsdóttur á sýnöigunni. Þjóðleg málverkasýn- Ing Kristínar Jónsd. inda á Norðuriandi Á miðvikudaginn opnaði frú Kristín Jónsdóttir iistmálari, málverkasýningu á verkum sínum í Listamannaskálanum. Sýnir frúin þar 60 olíumálverk. Frá fr.éttaritara Tímans á Akureyri. Nú er brugðið til hlýinda og ..... . , , . betra veðurs á Norðurlandi, og Sýnms eftir 20 ár. ^he.logum Ant™ og fre.stmg .... t, a rinn , Á Fni Krlstín er i hópi kunn- . .1. fcans. Osjaliratt hljtur hver h,ý slnman4tt og Geysir kvaddur í Nor- með viðhöfn Mikill niairnfjöldi staddnr á hafnarbakk- anum og' margar söngkveðjur voru flnttar Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Hekla Iagði af stað frá Akureyri áleiðis til Ncregs klukkan átta í gærkveldi með karlakórinn Geysi og margt ferSafólk, aiis um 190 farþega. Var ferðafólkið kvatt með mikilli viðhöfn. skoðandi að komast í geðshrær ingu og biðja vel fyrir þessum ágæta guðsmanni á .stund freist ingarinnar. Magnaðar myndir úr íslenzkri náttúru. I Svo er það sveitalífið, sem þessi mikilvirka reykvíska hús móðir hefir ekki gleymt í götu- rykinu. Tökum til dæmis mynd Klukkan sjö voru allir farþeg ar komnir um borð og hafði þá safnazt mikill fjöldi þæjarbúa saman á hafnargarðinum, enda var veður hlýtt. Söngkveðjur fluttar. Kórar bæjarins voru þar einn ig staddir. Flutti Jónas Jónsson, kennari, Geysí kveðjuorð frá kórunum en síðan söng karla- kór Akureyrar sérstakt kveðju- ljóð til Geysis. Kantötukórinn söng og ljóðið „Þú ert fögur Ak- ureyri" eftir Jón Nordal við lag Björgvins Guðmundssonar. Geys ir söng tvö lög, og Hermann Guðmundsson kvaddi fyrir Geys is hönd. Að lokum var þjóð- Brotist inn í Brautarholti 1 fyrrinótt var brotizt inn í Blikksmiðjuna Grettir við Braut arholt. Hefir innbrotsmaðurinn farið inn um glugga á bakhlið hússins og þaðan inn á skrif- stofu fyrirtækisins. Reyndi hann að komast í peningaskáp, sem þar er og sneri m. a. af honum handfangið og skemmdi hann eitthvað þar fyrir utan, en tókst ekki að opna hann. Engu mun hafa verið stolið. ustu listmálara hérlendis og hefir fyrir löngu síð'an unnið sér virðulegan sess á sviði ís- lenzkrar myndlistar með mál verkum sínum. Þessi sýning er því merkur viðburður á sviði myndlistar hér, ekki sízt vegna þess, að langt er síðan almenningi hefir gefizt kostur á að sjá á samfelldri sýn ingu málverk frúarinnar á síð ari árum. Eru 20 ár síðan hún hélt síðast sjálfstæða sýningu, en hefir síðan að sjálfsögðu tek náttúru og vaknandr: líf á eftir hefir verið suma dagana, þó þykkt loft en ekki rigning. Vona menn að nú sé vorkuldunum lokið, og gróður taki skjótum íramförum. Frá fréttaritara Tímans í Haganesvik. í gær var fyrsti hlýinda- dagurinn, sem komið hefir lengi í Fijótum, en að und- anförnu hefir veriö þar gadd- nr. 17, sem nefnist Hestar. Það frost og hjarn verið mann- er erfitt að kynna íslenzka vor gengt á morgnana. Sólbráð söngurinn sunginn, og skipið lagði frá bryggju. Fyrsti konsertinn á mánudag. Auk Geysis er allmargt ferða- fólk, einkum frá Norðurlandi og Austurlandi með í förinni á vegum Ferðaskrifstofunnar, og er Sigurður Magnússon farar- stjóri þess. Hekla fer beint til Þrándheims og þar heldur Geysir fyrsta sam- sönginn á mánudag. Sérfræðingar til Evrópu Stoínun sú, er tók við af Marshallhjálpinni um síðustu áramót, Efnahags- og öryggis- stofnunin, hefir nýlega ákveðið að senda nokkra bandaríska sér fræðinga í lantíbúnaði til Evr- ópulandanna. Fjórtán af þess- um sérfræðingum hafa þegar verið ákveðnir, en þeir munu háfa samvinnu við búfræðinga í Evrópu. Þrátt fyrir sérstaklega góða uppskeru síðastliðið ár, verður Vestur-Evrópa ennþá að flytja inn um 30% af matvöru, og þörfin eykst stöðugt, þar sem fólksfjölgun er mikil. ið þátt í fjölmörgum samsýning um, bæði hér á landi og þeim, er erlendis hafa verið haldnar. Á sýningu frú Kristínar eru samtals 60 olíumálverk. Af þeim eru 14 í einkaeign og ekki til sölu, en í gærkveldi höfðu 16 mál verk selzt og mikill fjöldi sýn- ingargesta skoðað sýninguna. Það, sem fallegast er á fslandi. Frú Kristín Jónsdóttir er svo minnilegri hátt en frú Kristín gerir þar. Margar aðrar sveita- 1 lífsmyndir eru eftirminnilegar, svo sem Smalinn, Kvöld í bað- 1 stofu og Við fjósið, sem er eins og korni beint út úr íslenzkri þjóðsögu. i Listmálarinn frú Kristín Jóns | dóttir hefir vaxið af þessari eft ! irminnilegu sýningu. Hún á er- indi til allra, sem únna iandi ekki hafi það komið að gagni, enda er um óhemju snjó- þyngzli að ræða. Bændur í Fljótum hafa orðið að kaupa meiri fóöurbætir i ár, en í fyrra, enda eru allar skepnur á’gjöf ennþá. Nú stendur sauöburð'urinn yfir og vprð'a ærnar að bera í húsum inni og eru ærin óþægindi af sliku. Töluverð hrognkelsaveiöi hef ir verið að undanförnu í Haga nesvík. Menn vona aö með deginum í gær hafi orðið bekkturlistamaðurmeðalbióðar SÍnU °g þjÓð 6ÍnS það er °g þekktur listamaður meöal þjoðar ið viljum ]áta það vera Það er vorrar að óþarft er að kynna djarfleiki og íslenzkur svipur í ............ hst hennar með morgum orðum. pensildráttura þessarar þjóðiegu breyting til batnaðar og snjó Hun er fyrst og fremst osvikmn íslenzku listakonu. ; fari að taka upn, úr þessu. Islendmgur 1 list smm, og mal- * verk hennar munu falla þeim' bezt í geð, sem unna hreinni og' ómengaðri fegurð íslenzkrar. náttúru. Þessi nýja sýning fer heldur ekki varhluta af þessum eigin- leikum frúarinnar. Þar eru mál verk, sem vekja fólk til umhugs unar um gildi fegurðarinnar í | jrrá Hafnarfirði stunda nú margir bátar lúðuveiðar og verffur tilverunni. Málverk, sem mmna ^ kaupstaðurinn að teljast höfuðborg lúðuveiðanna á Islandi eins íslendinginn á land sitt og þjóð- j sakir standa. Sex stórir bátar eru þaðan á lúðuveiðum og líkur erni meðap þau eru skoðuð og' tii að fleiri fari síðar. lengi á eftir. j Léíeg vertíð á enda. Hafnarfjarðarbátar á lúðu- veiðum í Grænlandsfiafi Vetrarvertíðin Hafnarfirði Hér skal ekki rætt sérstaklega | um einstakar myndir, en ekki j verður þó hjá því komizt að; benda sérstaklega á hinar vel í ,°.Ven]u. le.leg,að Þessu_ smnl- gerðu og fáguðu kyrralífsmyndir frúarinnar, sem eru verulegur I f hluti sýningarinnar. Það er eins og frúnni í þessum málverkum takist að gefa dauðum hlutunum líf. Þá þarf skemmtilegt hug- myndaflug og talsveröan djarf leik til að gera myndina af Mikill meirihluti vortíðarbát anna aflaði ekki fyrir kauptrygg ingú. Gæftir voru bærilegar síð ari hluta vetrar, en langsótt á mið og afli tregur. Oft kom það fyrir að bátar urðu að stunda veiðar sunnan við Reykjanes, og varð þá að aka fiski á bílum úr höfnum syðra, ef bátar róðrum. áttu að halda Lúðuvciðarnar í Grænlandshafi. Þeir bátar, sem farnir_ eru frá Hafnaríirði til lúðuveiðanna eru Bjarnarey, Dóra, Sævar, Hafnfirðingur, Einar Ólafsson, sem áður hét Arnarnes. Hefir skipstjóri í Hafnarfirði keypt skipið og ætiar að fara á því til lúðuveiða. Þá er einnig far (Framh. á 7. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.