Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, laugardaginn 17. maí 1952. 110. blað. LEIKFEIAGi REYKJAVÍKUR^ Djúpt liggjja rætur Sýning annað kvöld kl. 8. — Aögöngumiðasala í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. Næst síðasta sinn. f Harðstjóri um borð (Tyrant of the sea) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er sýnir hörku þá og miskunnarleysi, er sjómenn urðu að búa við fyrr á tím- um. Rhys Williams, Valentine Perkins, Ron Randeil, Doris Lloyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Blinda stúlkan og prestnrinn (La Symphonie Pastorale) Tilkomumikil frönsk stór- mynd, er hlotið hefir mörg verðlaun og af gagnrýnend- um verið talin í fremsta flokki listrænna mynda. Aðalhlutverk: Michéle Morgan Pierre Blanchar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. BÆJARBÍÓ | - HAFNARFIRDl f»e»r drýgðu tltíðir j (Home of the Brave) Spennandi og afbragðs vel ] gerð, ný,ame)Iísk stórmynd i um kynþáttahatur og hetju- ' dáðir. „Það er þrek í þessari mynd, karlmennska og kjark ur“, segir „Reykvíkingur". Douglas Diik, Steve Brodie, James Edwards. Sýnd kl. 7 og 9> HAFNARBÍÓ Hvíti hötturinn (DEN VITA KATTEN) Alf Kjellin, Eva Henning, Gertrud Fridh. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Bönnuð innan 16 ára. Jól í shótfinum Hin fallega og skemmtilega unglingamynd. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4 e. h. AMPER H.F, Raftækjavinnustoía Þlngholtstræti 21 Sími 81556. Raflagnir — Viðgerðlr Raflagnaefni Bergur Jónsson Málaflutningsskrlfstofa Laugaveg 65. Slml 5833 Heima: Vltastlg 14 ÞJÓDLEIKHUSID = Heimsókn Kgl. leikhússins, § I „Het Itfhhelige 1 shibbrudie Kaupmannahöf n: eftir L. Holberg. \ Leikstj.: H. Gabrielsen. | ! FRUMSÝNING laugard. 24. | maí kl. 20.00. Uppselt. i 2. sýning sunnud. 25. maí | 1 kl. 20.00. | I 3. sýning mánud. 26. maí I | ‘ kl. 20.00. 1 4. sýning þriðjud. 27. maí I | kl. 20.00. | I Sala á allar 4 sýningarnar | hefst í dag kl. 11.00. | „íslttndshluhhttn“ | \ Sýning í kvöld kl. 20,00. i Næst síðasta stnn. | Næst síðasta sinn. _ i Aðgöngumiðasalan opin frá ] i kl. 11—20. Tekiö á móti pönt- | unum. Sími 80000. = 5 Litli Khíus otf Stóri Kláus | Sýning sunnud. kl 15.00. | Síðasta simi. I 9>Tyrhja-Guddaie i tíýmng sunnud. kL^OÆ^ j Austurbæjarbíó f ríhi i undirdjjúpanna (Undersea Kinkdom) Fyrri hluti. I Ákaflega spennandi og við- | burðarík, ný, amerísk kvik- i mynd, sem fjallar um ævin- | týraiega atburði í hinu | sokkna Atlantis. Ray „Crash“ Corrigan, Lots Wtlde. | — Einhver mest spennandi 1 mynd, sem hér hefir verið | sýnd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. g (tjarnarbíó1 Bltta tjjósið (The blue lamp) Jack Warner, Dirk Gogarde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Kjarnorknmað- nrinn (Superman) Síðasti hluti. Sýnd kl. 5 og 7- (GAMLA bíó Tálbeitan (Scene of the Crime). | Spennandi amerísk leynilög- 1 reglumynd frá MGM. Van Johnson, Arlene Dahl, Gloria De Haven. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. TRIPOLð-BÍO Óperettan Leðurblahan („Die Fledermaus“) Sýnd kl. 9. Röshir stráhar (The little Rascals) Hundafár. Týnd börn. Afmælisáhyggj ur. Litli ræninginn hennar mömmu. Sýnd kl. 5 og 7. r- Baðstofuhjal (Framhald af 4. síðu) liðum við vélakaupin, svo þau verði viðráðanlegri, t.d. með því að bændum yrðu veitt hag- kvæm lán meðan vélarnar eruj að borga sig, og svo það, að ekki i ættu aðrir en bændur, eða bændasamtök að vera innflytj- endur sinna véla, sem eru þeim hentugastar, en áróðurssam- keppni margra innflytjenda ætti ekki að eiga sér stað, sem verður bara til þess að rugla menn í valinu á vélunum og geta orðið til þess að menn sitji uppi með ónýtar vélar. Frá mínu sjónarmiði ætti bara að flytja inn fáar tegund- ir véla, sem eru viðurkenndar af reynslu ábyggilegra manna, sem nota þær. Eins og nú er háttað, megum við ekki sleppa hestinum alveg, nei öðru nær. Það verður að notfæra hann hér til hins ýtrasta, þar til hægt er að kaupa vélarnar, fyrir a.m. > k. all flesta." Fleira verður ekki rætt í bað- stofunni í dag. Starkaður. ísleiulingaþættir . . . (Framhald af 3. síðu.) hennar og hugrekki í banalegu hennar. Eftir að hafa legið í sjúkra- húsum um tíma, lét hún flytja sig heim og hennar ágæti mað- ur og elskulegu börn hlynntu að henni og hjúkruðu til hinztu stundar. Þessa hjúkrun ástvina sinna kaus hún sér fram yfir aðra hjúkrun, sem hægt hefði verið að veita henni. Svo heitt unni hún ástvinum sínum, að það ríkt lagði hún að sér að geta dvalið sem lengst meðal þeirra. Kæra frænka, ég biö fyrir þér til hins eilífa lífs, og ég bið fyrir ástvinum þínum, að hin djúpa sorg þeirra við fráfall þitt megi verða til þess, að tengja þá fastari böndum, og gefa þeirn kraft til að halda uppi því merki, er þú hafðir reist þeim til handa. Eugenia Guðmundsdóttir. Erlent yfirlií (Framhald af 5. slðu) sterkt, því að Russel myndi tryggja fylgi allra suðurríkj- anna, en Stevenson er vænleg- ur til fylgis í ríkjunum á aust- ur- og vesturströndinni og eins í sumum miðríkjunum, t.d. Illi- nois, þar sem hann er ríkis- stjóri. ■ iitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiidiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitriiiiiiiiiiiiiiii |14 ára telpaj | vill komast á gott sveita-1 | heimili. Upplýsingar í síma | \ 3298. i L E iiiiiiiiiiiiimniiiuiiiiiiiimiiiinniiiiiiiiiiitf iiiiiiihiiiii niAiiii-viiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiimiin'iiirtiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiii ] 15 ára telpa | 1 óskar eftir að komast í! | sveit til snúninga úti og \ | inn. Upplýsngar í sima 1484 I e - alllliiiiiiiiiilllllilllllllilllllllllllllllllllllllllllllllilliiilin ♦llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilf I Elextrolux hrærivélarnar | væntanlegar bráðlega. ] I VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNINÍ | Tryggvagötu 23. - Sími 81279.] 5 ? miiiiiiiiiiiitiiaiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiinii Nokkrar mínútur liðu enn, áður en Bryant hafði spurt sig svo greinilega til vegar framan við hinar mörgu dyr á fjórðu hæð, að hann gat drepið á réttar dyr. Það var gier í hurðinni, en breitt fyrir það þykkt klæði. „Kom inn“, sagði djúp en viðfelldin ’ rödd, og Bryant opnaði dyrnar. Hið fyrsta, sem hann kom auga á þarna inni, var allsnakin stúlka, sem stóð á kassa og teygði frá sér handleggina. Yfir henni hékk rafmagnsljós í hreyfanlegum hengslum. Bryant hafði séð slíkan ljósaútbúnað í búningsherbergjum revíuleik- hússins, en svona allsnaktar konur hafði hann þó aldrei séö þar. Brjóst þessarar stúlku vöru þrýstin og fagursköpuð, mjaðm- irnar ávalar og hnén lítil, en fótleggirnir langir. Andlitið virt- ist hálfhulið eins og í mótsetningu við hina miklu nekt líkam- ans. Það var heidur ekki sérlega fallegt. Bryant deplaði augunum, eins og hann horfði í mjög skært ljós. Stúlkan hreyfði sig þó ekki, renndi aðeins sjáöldrunum hægt út í augnakrókana og horfði þannig á hann. Fyrst í stað stóð Bryant á öndmni af undrun, en síðan fann hann að reiðin blossaði upp í honum. Hann hafði aldrei fyrr komizt allsgáður í slíkt. „Góðan daginn'’, sagði hann harðri, óþjálli röddu og ræskti sig þegar á eftir. Nú sneri karlmaðurinn sér við, en til þessa hafði hann staðið hálffalinn bak við stóran, gráan leirhnjúk. Hann leit brosandi á Bryant, hálft í hvoru eftirvæntingarfullur, en þó um leið stríðn- islega. „Veitist mér sú ánægja að tala við herra Nemiroff?" sagði Bryant þurrlega „Já, sá er maðurinn", svaraði myndhöggvarinn, og í sama biU setti að honum skæran og góðlátlegan hlátur. Bryant leit sem snöggvast aftur á stúlkuna, en engin svipbreyting sást á henni. „Nafn mitt er Bryant", sagði hann svo. „Konan mín hefir vak- ið athygli mína á verkum yðar“. Ef hann vildi nú bara senda þessa stúlkukind brott, hugsaði hann með sér. Nemiroff kink- aði ákafur kolli, en síðan varð þögn. „Hér er um að ræða litla myndastyttu, sem þér áttuð á sýn- ingu Raphaels", stamaði Bryant. „Einmitt það“, sagði Nemiroff. Ef hún vildi nú aðeins hreyfa sig örlítið, hugsaði Bryant. „Ég er búinn að brióta hana í þúsund mola, þetta var alger- lega listsnautt verk“, sagði Nemiroff og sletti leir af þumalfingri í hnjúkinn f.yrir framan sig. „Það var illt. Ég hafði hugsað mér að biðjá ýður um þessa styttu í fullri líkamsstærð. Við ætluðum að koma henni fyrir í garði okkar“, sagði Bryant. „Þetta er nóg, Doroschka", sagði Nemiroff. Stúlkan teygði höndina hægt eftir rauðu og snjáðu kasmírsjali, sem lá á kass- anum. Síðan sveipaði hún því um sig og sté niður af kassan- um. Myndhöggvarinn hjálpaði henni með riddaralegum tilburð- um, eins og hún væri drottning, sem stigi af baki hesti sínum. „Þetta er herra Bryant, Doroschka", sagði hann. „Þetta er ungfrú Hart, herra Bryant". Bryant hafði enga hugmynd um, hvernig maður á að haga sér, þegar hann er kynntur fyrir nak- inni konu, eða hefir horft á hana nakta, áður en hann er kynnt- ur henni. „Ég hélt, að bér notuðuð ekki módel“, sagði hann. „Ég hélt, : að slik listaverk sem þér skapið, gætu menn mótað af hug- myndaflugi sínu einu.“ „Ungfrú Hart sýnir mér þann heiður að vera módel fyrir mig að nokkrum myndum Ég veit ekki hvernig ég kæmist af án hennar“, sagði myndhöggvarinn. Þessi viðhafnarkynning vakti ótta hjá Bryant. Ef til vill var þessi stúlka kunn í samkvæmis- lífinu, Það voru til margar Hart-ættir hér í borginni. , „Á ég að búa til te snöggvast “ spurði stúlkan. „Ef þér viljið gera svo vel“, sagði Nemiroff. Stúlkan hnýtti sjalinu fastar um lendar sér og dró það síðan upp undir hend- ur. Að því loknu gekk hún berfætt inn í hornkrók, þar sem stór rússneskur samóvari stóð. Myndhöggvarinn talaði án alls er- lends hreims, en rödd hans vaT rússnesk, einnig bros hans. Þann- ig brosti yfirþjónnir.n í Savarin líka, og því var fleygt, að hann væri rússneskur stórfursti. „Gerið svo vel að fá yður sæti", sagði Nemiroff. „Drekkið tebolla með okkur“. Bryant leit í kringum sig og sá hvergi neitt hús- gagn, sem hægt væri að setjast á. Hann deplaði augunum aft- ur, er Nemiroff ýtti til hliðar svörtum frakka, sem lá á auðu járnrúmi. Nemiroff settist þar einnig og dró til sín lítið borð með fætinum. Bryant horfði hrelldur á ungfrú Hart taka lítinn blóma- vönd úr bolla, skola hann síöan lauslega og setja hann á borð- ið. Hún tók eftir hrelldu augnaráði hans og hló glaðlega. „Látið yður ekki bylt við verða“, sagði hún. „1 dag leikur Basil furstann Púckler, sem skrifaði þessi dásamlegu bréf“. Þetta var hið eina, sem á vantaði til að gera Bryant alger- lega ruglaðan. Hann leit óttsleginn á hendur myndhöggvarans, sem voru gráar af leir, og síðan í augu hans, sem tindruðu af háði. „Þér megið samt ekki skilja ungfrú Hart svo, að ég sé geð- veikur“, sagði hann. „Ég reyni aðeins að lífga hina fábreyttu tilveru mína ofurlítið upp með því að lifa mig inn í gerfi ýmissa persóna frá ýmsum tímum. 1 síðustu viku var ég Napóleon á Elbu, og það var geysigaman. í gær var ég gamla konan, sem selur eplin á horni 2. strætis. Það var mjög lærdómsríkt. Þér hefðuð bara átt að reyna það.“ „Hum, ég vildi gjarna tala við yður um viðskiptin", sagði Bry-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.