Tíminn - 27.05.1952, Page 1

Tíminn - 27.05.1952, Page 1
t’SSMCEWtmiiEmiiiitmitmimiiiiiitiiiiniiiimmi Ktitiiiiiimmiiiiiiiiiiitiiimimmmimimmifiiiirx j Ritstjóri: 1 Mrarinn Þórarinsson | Fréttaritstjóri: Jón Eelgason Útgefandi: | Framsóknarflokkurinn § aiiiiiiitiitimtiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiii z j I Skrifstofur í Edduhúsi i s : Fréttasímar: S1302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 | Auglýsingasíml 81300 I Prentsmiðjan Edda S i miiiiitiiiicmiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiuii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiica 36. árgangur. Reykjavik, þriðjudaginn 27. maí 1952. 117. blafto Gnýfari fékk 10,000 kr. verðlaunin Á sunnudaginn voru kappreið ar í Gufunesi, var m. a. keppt í 800 rnetra stökki og heitiö 10000 króna verðlaunum þeim hesti, er sigraði í þeirri vegalengd. Gnýfari Þorgeirs í Gufunesi varð fyrstur og hljóp hann vegalengd ina á 1:21,2 mín., annar varð Hörður Ólafs Haraldssonar á 1:22,3, en þriðji hesturinn, Létt- ir, hljóp út af brautinni. Skátaþingið var j haldið 23. og 24. | maí Skátaþingið var haldið að Skátaheimilinu í Reykjavík dag ana 23. og 24. maí. Þingið sóttu 1 um 40 fulltrúar víðs vegar af landinu. Ýms mál varðandi skátastarfið voru rædd á {úng- 1 inu, en eitt aðalmál þingsins var að fjalla um fjárhagsáætlun fyrir næsta kjörtímabil 1952 og j 1953. í sambandi við f jármálin j bauðst stjórn Skátafélags! Reykjavíkur að standa fyrir happdrætti til ágóða fyrir banda : lagið. Næstu tvö ár er stjórn j B.I.S. þannig skipuð: Dr. med Helgi Tómasson, skátahöfðingi, Jónas B. Jónsson, fræðslufull- trúi, varaskátahöfðingi, Hrefna Tynes, varaskátahöfðingi, Franch Michelsen, Björgvin Þor björnsson, Sigríður Lárusdóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir. Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi, sem átt hefir sæti í stjórn B.í.S. um tíu ára skeið, taaðst ein- dregið undan endurkosningu, en hann á sæti í skátaráði fram- Nýi su|»rinn síðan slysið varö er orðinm Skógræktarförin tii Isíands er Síka brúðkaupsför þelrra Stór ýta komst ekki að flugvéiarflakinu «m metri á jnkkt ©g' Oakið na&r feimí í kaf: Páli Arason, sem var leiðsögumaSur liermannaflokksin. af Keflavíkiirflugvelli, sem fór að rámisaka flugslysið í Eyjafjaíiajökli og leita að þeim, sem enn eru ófundnir aí a höfninni, kom til Fíeykjavíkur á Iaugardagskvöídið, og hafð hafði blaðið tal af honum í gær. — * Atta nmsóknir nn» bæjarfógetaem- bættið í Siglufirð Átta umsóknir hafa boriz ; um bæjarfógetaembættic Siglufirði, en umsóknarfrest ur var til 25. maí. Embættií véröur veitt frá 1. juní. Þess- ir menn sóttu um embættið Axel Tuliníus, lögreglustjóri :■! Bolungavík, Sigurgeir Jóns- son, fulltrúi í Dómsmálaráðu- neytinu, Ragnar Bjarkan, ful.. trúi, Þórólfur Ólafsson, skrif- stofustjóri, Einar Ingimunda? son, fulltrúi hjá salcadómar: Benedikt Sig'arjónsson, full- trúi hjá borgardómara, Jór. Bjarnason, fulltrúi og Krist- ján Jónsson, fulltrúi á sýslu mannsskrifstofunni á Akur-< eyri. Listamannakvöld Norræna félagsins Listamannakvöld Norræna ÍV> Þetta eru ungu hjónin frá Seim í Hörðalandi, sem eru í brúð- kaupsför sinni með norska skógræktarfólkinu. Þau eru klædd fögrum þjóðbúningum úr héraöi sínu, og ísienzka þjóöin er frændur og vinir í þeirra augum. íLjósm.: Guðni Þóröarson). — Við fórum austur á jnið- vikudaginn, og á fimmtudag- inn héldum við upp á jökul með 16 lesta ýtu og skriðbíl. Voru í hópnum fimm her- menn og viö Svavar Júiíus- son. Komumst við alllangt upp á jökulinn með ýtuna, en héldum síðan aftur ofan um kvöldið. Ýtan komst ekki að. Á föstudaginn fórum við aftur upp. Komum við ýt- unni upp á hájökul eíi ekki yfir lægðina í jöklinum að flakinu vegna jökulsprungna. Misstum við ýtuna tvisvar of- an í sprungu, en náðum henni upp aftur. Er miklum erfið- leikum bundið að fara með slíkt tæki yíir sprunginn jök- ulinn. Á skriðbílnum komumst I við alla leiö að flakinu, og ! gerðu starfsmenn hersins þar ýmsar athuganir. i j Nýr snjór metri á dýpt. Elckert var þó reynt að ryðj a snjónum frá eða leita að lík- um flugmannanna, enda er nýi snjórinn orðinn mjög mikill, og allt að fara í kaf þarna. Mun láta nærri að nýi snjórinn, sem fallið hefir síð- an slysið varð, sé cröinn metri á dýpt. veg:s. Samningar nndirrit- i aðir í Bonn í gær 1 gær voru undirritaðir í Bonn samningar um afnám hernáms Vestur-Þýzkalands og framlag til landvarna. Undir-! rituðu þessa samninga Adcn- auer kanslar? og utanríkisráð- herrar vesturvcldanna þriggja. Meö samningum þessum fell ur hernámið úr gildi og Vestur Þýzkaland fær nær algert full veldi. Vesturveldin skipa nú sendiherra þar í stað hernáms stjóra. Samningar þessir ganga í gildi þegar er þjóðþing allra aSiidarlandanna hafa smþykkt þá. Vesturveldin áskilja sér rétt í þessum samnngum til að liafa her í landinu um óákveð inn tíma samkvæmt nánari samnúigum og að auka þann her, ef styrjöld brýst út eða landið er í yfirvofandi árásar hættu. Vestur-þýzka stjórnin skuldbindur sig til aö greiða 85 millj. marka til sameigin- legra landvarna. Bifreiðastjórafélagið Hreyfiíl Iðkar st®ð- isEiii vegssa ágreissings usis Mfreiðfafjölda Klukkan 12 á sunnudagsnóttina lokaöi Mfreiðastjórafé- Iagið Hreyfill Borgarbílstööinni við Hafnarstraeti og setti verkbannsveröi við dyr hennar, einnig setti bifreiðastjóra- félagið verkbannsverði við afgreiðslustaura stöðvarinnar við Hringbraut og Blönduhlíð. Klukkan hálf-eitt í fyrrinótt tók- ust svo samningar milli þessara tveggja aðila og var þá verkbanninu aflétt. — Leitað í undirhlíðunuin. Leitarflokkar leituðu og þessa daga í undirhlíöum jök- ulsins og allt inn í Þórsmörk en urðu einskis varir. Þann 17. þ.m. samdi bif- reiðastjórafélagið Hreyfill við bifreiðastöðvar bæjarins um að takmarka tölu leigubif- reiða í bænum, þar sem hreint vandræðaástand ríkir nú hjá leigubifreiðastjórum, vegna lítillar atvinnu. Gengu allar bifreiðastöðvarnar að tillög- um félagsins í málinu, nema Borgarbílstöðin. Tók inn sjö nýjar bifreiðar. Þar sem Borgárbílstoðin t.aldi sig ekki bundna nein- um samningum um takmörk- un bifreiðafjölda í þessari at- vinnugrein, bætti hún við sjö nýjum bifreiðum á stöðina, en af þeim munu fjórar hafa veriö í eign manna, sem höfðu annað að aðalatvinnu. Varð það til þess að ráðamenn bif- reiðastjórafélagsins sáu að ó- fært var að ná ekki samkomu iagi við stöðina, og leiddi það til þess að félagið lokaði stöð- inni á miðnætti á sunnudags- nóttina og setti verkbanns- vörð við dvr hennar, sem stóð þar i rúman sólarhring, unz samningar IxöfSu tekizt. 451 afgréiðsluleyfi. Bifreiðastöðvar bæjarins, nema Borgarbílstööin, höfðu áður gengizt inn á þá tii'nög- un, a5 íélagið gæfi út at- vinnuléyfi íyrir leigubifreiða- stjóra, sem bundið' yrði við , töiuna 451, var í þeirri tölu . tekið t-illit til Borgarbílstöðv- | arinnar, þó hún væri ekki | með i þeim samningum. Kl. | hálf-eitt í fyrrinótt tókust , svo samningar milli félagsins , og Borgarbílstöövarinnar Norrænt æskulýðs- mót á Jótlandi í sumar Norrænt æskuiýðsmót verð ur haldið í Vraa á Jótlandi 1.—7. júlí í sumar. Slík mót hafa verið haldin á hverju sumri síðan 1947 í Danmörku, ÍFinnlandi, Svíþjóð og Noregi I til skiptis. Þau hafa verið und 1 irbúin af ungmennafélögum þess lands, sem mótið er hald- I ið hverju sinni. Forstöðumað- ur þessa móts verður Jens Marinus Jensen og verða þar fluttir fyrirlestrar um hin margvíslegustu efni, sem snerta aö einhverju leyti starf semi ungmennafélaganna. U. M.F.Í. hefir tekið þátt í öllum mótunum síðan 1948 og þeir sem hafa hug á að sækja þetta mót, eiga að tilkynna það til U.M.F.Í. fyrir 7. júni næstkomandi. lagsins í þjóðleikhúskjallaran um á sunnudagskvöldið tóks hið bezta. Upplestri Holger,; Gabrielsens var ákaft fagnac Guðlaugur Rósinkranz þjóðleik hússtjóri setti kvöldið með ræði og sagði, að aldrei hefði mei riðið á því en nú, að efla sari' starfið við þær þjóðir, sem okk ur eru skyldastar, enda munó '. Norræna félagið nú efla mjög starfsemi sína. Söng þeirra Eisi. Sigfúss og Einars Kristjánssoi ar var afburða vel tekið. Norræna félagið mun efna til annars listamannakvölds að hál:’ um mánuði liðnum. Margi ■ gengu í félagið á þessu lisu- ■ mannakvöldi. Getraunavinningur 3625 krónur Hæsti vinningur hjá getraur.i unum varð að þessu sinni 3625 krónur fyrir 10 réttar lausnir. 17 höfðu 9 réttar og fá 166 krór.. ur og 133 8 réttar og fá 21 krónu, Á þeirn seðli, sem gildir urr. næstu helgi, eru fimm íslenzkir leikir. Alls staðar verður tekið við seðlum til fimmtudagskvölds. sagfe^...-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.